Þjóðviljinn - 18.04.1959, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.04.1959, Blaðsíða 8
 ■■* ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 18. apríl 1959 WÓDLEIKHÚSID CNDRAGLERIN Sýning í dag kl. 16 . Næsta sýning sunnudag kl. 15 Horfðu reiður um öxl Sýning í kvöld kl. 20 Allra siðasta sinn. HÚMAR HÆGT AÐ KVELDI Sýning sunnudag kl. 20 Aögöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til kl. 20. Sími 19-345. Pantanir sækist í siðasta lagi daginn fyrir sýningardag. Austurbæjarbíó SÍMI 11384 Helvégur • (Blood Alley) Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný, ámerísk kvikmynd í litum og CinemaSeope John Wayne, Lauren Bacall, Anita Ekberg Bönnuð bömum innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9 Flugfreyjan Sýnd kl. 7 NÝJA BÍÓ SÍMI 11544 Hengiflugið (The River’s Edge) Æsispennandi og afburðavel leikin ný amerísk mynd. Aðalhlutverk: Ray Milland Antliony Quinn Debra Paget Bönnuð börnum yngri en 16 ára Sýnd kl 5, 7 og 9. SÍMI 22140 Viltur er vindurinn (Wild is the wind) Ný amerísk verðlaunamynd Aðalhlutverk: Aima Magnani, Anthony Quinn Blaðaummæli; „Mynd þessi er afurða vel gerð og leikurinn frábær .... hef ég sjaldan séð betri '"og áhrifaríkari mynd ..... Frá- bær mynd, sem ég eindregið mæli með .........Ego“ Mbl. „Vert er að vekja sérstaka athyg’i lesenda á prýðilegri bandarískri mynd, sem sýnd er í Tjarnarbíói þessa dag- ana“ Þjóðviljinn. Bönnuð bömum Sýnd kl. 5, 7 og 9 AUGLÝSIÐ I ÞJÓÐVILJANUM Heillandi heimur (Its a Wonderful World) Bráðskemmtileg ný ensk mús- ík- og gamanmynd í litum og Spectascope. Terence Morgan George Cole Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50 - 249 Svartklæddi engillinn mw isorti POUL reickhardtJ « HEUE VIRKNER Afburða góð og vel leikin, ný dönsk mynd, tekin eftir sam- nefndri sögu Erling Poulsens, sem birtist í „Familie Joum- alen“ í fyrra. Myndin hefur féngið prýðilega dóma og met- aðsókn hvarvetna þar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Helle Virkner, Poul Reichhardt, Hass Christei’sen. Sýnd kl. 7 og 9. I diúpi þagnar Heimsfræg frönsk stórmynd í litum, sem að öllu leyti er tekin neðansjávar. Aukamynd: KEISARAMÖRGÆSIRNAR gerð af hinum heimsþekkta heimskautaíara Paul Emile Victor. Sýnd kl. .5 Kópavogsbíó Sími 19185 íllþyði (II Bidone) Hörkuspennandi og vel gerð ítölsk mynd, með sömu leik- uram og gerðu „La Strada" fræga. — Leikstjóri: Federico FelHni Aðalhlutverk: Giulietfa Masina Broderick Crawford Richard Basehart Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á Iandi. Bönnuð börnum innan -16 ára Sýnd kl. 9 Hinn þögli óvinur Mjög spennandi brezk mynd er fjallar um afrek frosk- manns. Sýnd kl. 7 Barnasýning kl. 5 Liósið frá Lundi Sprenghlægileg Nils Poppe mynd. Aðgöngumiðasala hefst kl. 3 Góð bílastæði Ferðir í Kópavog á 15 mín. fresti. Sérstök ferð kl. 8.40 og til baka kl. 11.05 frá bíóinu. Túskildingsóperan Leikrit eftir Berthold Brecht með músik eftir Kurt Weill. Þýðandi; Sigurður A. Magn- ússon. Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson Illjómsveitarstjóri: Carl Biliich Frumsýning á sunnudags- kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Hækkað verð. Bömum bannaður aðgangur Fastir frumsýningargestir vitji miða sinna í dag. HAFMARFtROt --------*L v SÍMI 50184 Þegar trönurnar fljúga Heimsfræg rússnesk verðlauna- mynd er hlaut gullpálmann í Cannes 1958. Tatjana Samoilova Alexei Batalov Sýning kl. 7 og 9 Dularfulla eyjan Heimfræg mynd byggð á skáldsögum Jules Veme. Myndin hlaut gullverðlaun á heimssýningunni í Brussel 1958. Leikstjóri Karel Zeman Sýnd kl. 5. Dóttir Rómar Stórfengleg ítölsk mynd úr lífi gleðikonunnar. Gína Lollobrigida Daniel Gelin Sýnd kl. 11 Bönnuð bömum GAMLA SÍMI 11475 Misskilin æska (The Young Stranger) Framúrskarandi og athyglis- verð bandarísk kvikmynd. James MacArthur Kim Hunter James Daly Sýning kl. 5, 7 og 9 Launn á þraut á 2. síðu. Em öriög mamisms fyriríram ákveðin ai guSi? Hvað er náð og hvað er lög- niálsþrældóniur? Hið örlaga- ríkasta jaugnaMlk í lí#á okkar. Um ofanritað efni talar O. J. Olsen í Aðventukirkjunni annað kvöld (sunnudaginn 19. apríl 1959) kl. 20.30. Kórsöngur. Allir velkomnir. FÉLAGSHEIMILI KÓPAV0GS sími 23691. Leigjum veitingasal okkar félögum til skemmtana og veizluhalda. Upplýsingar alla daga eftir kl. 8 e. h. FORELDRAR. — Fóstrur halda BARNASKEMMTU N í Austuribæjarbíó sunnudaginn 19. april kl, 1.30 e.lx. Börn og fóstrur skemmta. Aðgöngumiðar verðla scldir eftir kl. 2 S Austur- bæjarbíói og við innganginn ef eitthvað verður eftir. STJÓRN FÓSTRU. By ggingarþj ónustan Byggingaefnasýning verður onnuð í dlag, laugardag- inn 18. apríl, að Laugavegi 18 A. Sýningin verður opin íyrir almenning frá kl. 17 til 19, en á morgun, sunnudag, frá kl. 14 til 17. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. BYGGINGARÞJÓNUSTAN. I npolibio SÍMI 11182 Folies Bergere Bráðskemmtileg, ný, frönsk litmynd með Eddie „Lemmy“ Constantine. Eddie Constantine Zjzi Jeanmarie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti Íslandsglíman 1959 Íslandsglíman 1959 verður háð sunnudaginn 3 maí nk, að Há- logalandi. — Glímufélagið Ár- mann sér um mótið. Þátttöku- tiikynningar þurfa að berast fyrir 27 apríl til Harðar Gunn- arssonar, sími 35684 eða Trausta ÓJafssonar. Stjörnubíó SÍMI 18936 Gullni Kadillakkinn (The Soiid gold Cadilac)', Einstök gamanmynd, gerð effir samnefndu leikriti, sem sýnt var samfleytt í tvö ár á Broadway Aðalhlutverkið leikur hin ó- viðjafrtanlega JUÐT HOLLIDAY Paul Douglas Sýnd kl. 5, 7 og 9 SósíaUslafélag Képavogs Árshátfð félagsins verður haldin í Félagsheimili Kópavogs miðvikudaginn 22. þ.m. (síðasta vetrardag.) Nánar auglýst síðar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.