Þjóðviljinn - 15.05.1959, Side 2

Þjóðviljinn - 15.05.1959, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagnr 15. mai 1959 □ 1 dag er föstudagurinn 15. maí 135. dagur ársins — Hallvarðsmessa — Land- helgin færð út í 4 míiur 1952 — Tungl í hásuðrj kl. 19 36 — Árdegisháflæði kl. 11.31 — Síðdegisháflæði kl 24.10. Næturvarzla vikuna 9.—15. maí er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 1-79-11. Slysavarðstofan í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15-0-30. Kópavogsapótek Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20 nema laugardaga kl. 9—16 og helgi- daga kl. 13—16. — Sími 23100 Eimskipafélag Isiands: Dettifbss fór frá Norðfirði í fyrrinótt til Akureyrar, Siglu-i fjarðar, Isafjarðar, Súgandafj. I Dýravemdarinn QJ og Akraness. Fjallfoss er í R- vík. Goðafoss er í N.Y. Gull- foss er í K-höfn. Lagarfoss fór frá Hafnarfirði 12. þm. til St. Johns og N.Y. Reykjafoss fór frá Akranesi í gær til Hafnar- fjarðar, Vestmannaeyja, Flat- eyrar, Isafjaiðar og Norður- landshafna. Selfoss er í Ála- borg. Tröllafoss fór frá Ham- borg 13. þm. til Rostock, Rott- erdam, Hull og Reykjavíkur. Tungufoss er í Reykjavík. Skipaútgerð ríkisins Hekla var á Alcureyri í gær- kvöldi á suðurleið. Esja fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Vest- mannaeyja og þaðan til Fær- eyja. Herðubreið er í Reykja- 2. tbl. 45. árgangs ér komið út. Efni: Enn eru flutt út hross með undanþágu. Betur má ef duga skal. I heimsókn hjá fuglalækni. Kátur og Lukka. Furðuleg fósturbörn. Gæsaplág- an, Grenlægjan, Gamla Rauðka o. fl. Skátablaðið 5.-7. tbl. 25. árgangs er komið út. Af efni þess má nefna: — Skátar að verki, Vormót Hraun ill með hrjúfu rödiiina, Ýmsar nýjungar í stuttu máli, og loks skáldsagan Norðurljósið eftir A. J. Cronin — að ó- gleymdri stórri og bitamikilli krossgátu. Stúdentar frá M.R. 1944 Bekkjarfundur verður haMinn í Þjóðleikhúskjallaranum (hlið- arsal) laugardaginn 16. maí 1959 og hefst kl. 20.30. Rætt verður um tilhögun 15 ára stúdentsafmælisins í vor. Krossgátan Lárétt: 1 áhald 3 fljót 6 jökull I' ermingarbörn g elns g kuncj 10 eins 11 til 13 séra Emils Björnssonar frá því karlmannsnafn 14 blettur 15 búa 1959. Fáninn. Gilwell nám- j' vor eru a® koma í einkennisstafir 16 trj’gg 17 skeið. Landsmótið í Vagla-1 Kirkjubæ kl. 8 í kvöld til að geyms]aÉ Lóðrétt: 1 erfitt 2 keyrði 4 afl skógi 1959. Hjálparsveit skáta í Hafnarfirði. Utanfarir. Sum- arbúðir við Úlfljótsvatn o.fl. & ÚTVARPH) I DAG: 19.00 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðv- arsson kand. mag.). 20.35 Kvöldvökuþættir frá Dal- vík og úr Svarfaðárdal; — Krstinn Jónsson ocM- "1 viti hefur safnað saman. ’ a) Björn Árnason frá Atlastöðum talar um annálaritara á 17. og 18. öld. : b) Tryggvi Árnason kveður hestavísur. : c) Baldvin Sigurðsson segir frá selveiðum. líta á fermingarmyndirnar. Bifreiðaskoðunin í dag eiga eigendur bifre’ðanna R-1951 — R-2100 að mæta með j 5 mjór 7 áhald 11 mikill 15 ! gyitu. á vesturleið. Þyrill er á leið til Fredrikstad. Náttúrufræðsngurinn vík. Skjaldbreið verður væntan- i. hefti 29. árgangs er ný- “hjá bifreiðæ lega a Akureyri siðdegis i dag komið út. I þvi eru m.a. grein-1eftirlitinu að Borgartúni 7. arnar: Aflgjafi framtiðarinna.r skoðumn fer fram klukkan 9— og ástand efnisins við geysi- j 12 og klukkan 13—18.30. háan hita eftir Þorbjörn Sigur-1 yjð kana ber að eýna fullgild geirsson, Bakteríuætur eftir ökuskírteini og skilríki fyrir Haldór Þormar og Úr heimi grejðslu bifreiðaskatts og vá- kaktusanna eftir Ingólf Da.víðs- tryggingariðgjalds ökumanns son. Einnig er í ritinu skýrsla fyrjr 4rlð ^953^ einnig fyrir lög- Hins ísl. náttúrufræðifélags koðjnnj vátryggingu bifreiðar. fyrir árið 1958, lög félagsins og félagatalv . 11 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiil I 11 iil Flugféiag Islands. MUlilandailug: Gulífaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 81 dag. Væntanleg- ur aftur til Rvíkur kl. 22.40 í kvöld. Flugvéiin fer til Oslóar, K-hafnar og Hamborgar kl. 10 í fyrramálið. limanlanclsf Iug: I dág er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Egilsstaða, Fagurliólsmýrar, Flateyrar, d)^ Guðrún Þorkelsdóttir 'Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa- flytur frásögn af 6jó- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs UcfcniT leiSin Sjómannablað ð VlKINGUR 4. tbl. 21. árg. er komið út. Af efni ritsins má m.a. nefna: Fiskveiðideilan eftir Sigurjón Einarsson, Reykjavíkurhöfn eftir Jón Eiríksson, Maðurinn sem keypti Alaska, Farþegi með ,,Mary“, Prófessor Sören- sen umboðsmaður dönsku þjóðarinnar í landhelgismál- hrakningum sínum. |Vestmannaeyja 2 ferðir og ,inu? Sjóréttarskýrsla vegna e) Sigurður Jónsson Þingeyrar. Á morgun er áæt'að |Hedtoftslyssins, Farmennska kaupmaður rekur þróun- fljúga til Akureyrar 2 ferð- og fiskiveiðar, 100 fiskirann- arsögu Dalvíkur frá alda- mótum. f) Kristinn Jónsson odd- viti kveður ferðavisur. g) Zcphónías Jóhannsson segir frá hákarlaveiðum. Útvárpið á morgun: 12.50 Óskai ög sjúklinga. 14.00 Laugardagslögin. 18.15 Skákþáttur (Guðmur.dur Arnlaugsson). 19.00. Tómstundaþáttur barna , og unglinga (J. Pálsson). 19.30 Einsöngur: Nelson Eddy syngur lög úr kvikmynd- um (plötur). 20.30 Upplestur: Jón Helgason prófessor les úr kvæðum frá 17., 18. og 19. öld. 21.00 l3lenzk þjóðlög, sungin. 2L10. Lcikrit: „Enginn er öðr- um sjálfur", eftir Gre- gorio Martinez Sierra. Þýðandi: Þórhallur Þor- gi1'-son. Lelkstjóri; Indriði Waage, 22.10 Léttir þættir úr vinsæl- um t.ónverkum pl. 23.30 Degskrárlok. ■nnnjngHm»|||j || !;J,gÉIML|iÍ iiiiiiiiiiii!! ii Skipadeiicl SÍS: Hyassafell fór 13. þm. frá Reyðarfirði áleiðis til Lenin- grad.. Arnarféi.l er á Húsavík. Jökulfell fc-r í dag frá Reykja- vík áleið;s til Rússlands. Dís- arfell fer í dag frá Akureyri til Kóp’askers. Litlafell for í gær frá Rvík til Norðurlahd's- háfna. He'gafell ér á Akureýri. Iíamrafell kemur til Reykjavík- ur íauganlag árdegis frá Bat- umr Peter Sweden lestar timb- i:r í Kotka 18. þrii. til íslands. ir, Blönducss, Egilsstaða, Húsa- vikur, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands og Vestmannaeyja tvær ferðir. Loftleiðir h.f.: Saga er væntanleg frá Ham- borg, Káupmannahöfn og Gautaborg kl. 19.00 í kvöld. Hún heldur áleiðis til New York. kl. 20.30. Hekla er væntanleg frá London og Glasgow kl. 21 i kvö’d. Hún heldur áleiðis til New York kl. 23.30. Edda er væntanleg frá New York kl. 10.15 í fyrramál- ið. Hún heldur áleiðis til Am- sterdam og Luxemborgar kl. 11.45. sóknarskip. Hugleiðingar um hafnarbætur eftir Halldór Sig- urðsson, Shanídarhellirinn og Fyrsta hnattsiglingin. Tímaritið Úrval Annað hefti Úvals á þessu ári er nýkomið út. Af efni þess má t.d. nefna: Forsætisráð- herra leysir frá skjóðunni (sjónvarpsviðtal við Attlee hinn brezka), Niður með megrunar- kúrinn!, Ljósberar í dýraríkínu, Plastkvoðan nýja gerir krafta- verk, Leyndardómur sannrar heilbrigði, Ef lífið opnaði hlið sín . . . , Sóknin út í geiminn, Næstu þúsund ár, Hvað er það sem gerir konu hugstæða? Eng- S T A R F Æ. F. R. IIVlTASUNNUFERÐ ÆFR Ekið verður að Laugarvatni og tjaldað þar. Dvalið á Laug- arvatni á hvítasunnudag. Á 2. í hyítasunnu verður ekið yfir í Hrcppa yfir Iðubrú, og síðan að Geysi og Gullfossi og síðan heim um Þingvöll á mánudags- kvöld..— Lagt verður af stað klulckan 4 á laugardag.. Komið á slirifstofuna og til- kynnið þátttöku. MALVERKASÝNING IX Kynslóðir amerískrar myndlistar. Yfirlitssýning á amerískri myndlist í Listasaíni ríkisins við Hringbraut. Opin allan daginn, frá kl. 10- Aðgangur ókeypis. -10. VALDIMAR ÞÓRDARSON, verkstjóri, andaðist hinn 14. þessa mánaðar. Útförin auglýst siðar. Fyrir hönd aðstandenda, Sigríður Þorgrímsdóttir. BÓMUPPB0Ð í dag kl. 5 í Sjálfstæðishúsinu. — Sýnt frá kl. 10—4 í dag. SIGURÐUR BENED3KTSS0N. Pirclli, sem nú þóttist hafa allt ráð flóttamannánna í hendi sér, skipaði skyttunni að beina skotum sín- um að seglaútbúnaði skipsins, en í sama vetfangi leggin. Það var Sandeman, sem þar var að verki. „Vel gert!“ hrópaði Þórður. „Nú verðum við að nota tækifærið til undankomu á meðan þeir hafa <íí/iq. 'rak skýttan upp óp mikið og greip um annan; Ipnd-j : öðfiu qp :sinn£.“ v ;k í 'iíi ÍO ■<

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.