Þjóðviljinn - 15.05.1959, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 15.05.1959, Blaðsíða 11
- Föstudagur 15. maí 1959 — ÞJÓÐVILJINN (11 Sagan af BVDD SOHULBEBG Sasnma Glíck 24. og það heyrðist til hans. „Eg hef óbeit á lélegri rhumbu,“ sagði hun. „Það er eitthvað ósiðlegt við illa dansaða rhumbu.“ „Hvað heldurðu að rhumba sé,“ sagði Sammi. „List- dans?“ Um leið og hann dró hana á fætur, ekki ruddalega en Sátu að sumbli með hermöimum Framhald af 12. síðu anleikara sem aldrei stendur í. Eg hló og hann gekkst upp við það. >,Við skulum finna Billie og skella okkur í bacchanale.“ Hann bar það þannig fram að það rímaði við úkúlele. Við stigum upp í gula kádiljákinn hans. Sammi ók hon- um of hiatt í fyrsta og skipti yfir í annan með dálítið barnalegum tilburðum. „Eg get farið sextíu á sekúndu,“ sagði hann. Maður mundi aðeins eftir því endrum og eins að hann var ekki nema rúmlega tvítugur. I>að var óhugnanlegt að hugsa til þess hvað úr honum yrði þegar hann yrði fullorðinn í raun og veru. Þegar við komum í Bakdyraklúbbinn var hljómlist- in í algleymingi. „Eruð þér ekki ánægður með borðið, herra Glick?“ spurði yfirþjónninn og sýndi margar tennur í eins kon- ar brosi. > „Nei,“ sagði Sammi. „Eg vil fá þetta þarna.“ Hann benti á borð sem stóð næstum á miðju dans- gólfinu og á því stóð „Frátekið“ stórum stöfum. „Mér þykir það leitt, en þetta borð er frátekið, herra Glick.“ „Þvættingur,“ sagði Sammi. Kit lagði af stað til snyrtiherbergjanna. „Látið mig vita hvernig þetta fer, ‘ sagði hún. „Eg verð á númer þrjú.“ Fólk var farið að líta til okkar. Eg reyndi að láta eins °S þekkti ekki Samma, því að mér er meinilla við pex við þjóna. „Ef ég fæ ekki þetta borð,“ heyrði ég Samma segja, „þá kem ég aldrei hingað oftar.“ Eg get vel ímyndað mér hvað yfirþjónninn hefði helzt viljað segja. En við fengum borðið. Við sátum þar í eina eða tvær mínútur án þess að spurt væri um pöntun okkar, en þá leit Sammi í kringum sig og æpti: „Hæ, þjónn, gasson, hvað þarf maður að gera til að fá vínkort á þessum stað — senda umboðsmanninn?“ Þjónninn hraðaði sér til okkar, brosandi eins og honum þætti ekkert skemmtilegra en láta snúa sér svona. „Talaðu aldrei svona við þjóna,“ sagði Kit. „Gét ég gert að því,“ sagði hann, þótt ég hafi aðeins verið eitt ár í gagnfræðaskóla?“ „Það er ekki kurteisin sem máli skiptir," sagði hún á sama hátt og þegar skynsöm kennslukona agar lítinn dreng, „það er bara ekkert sniðugt." Mér datt í hug þegar ég var að segja honum að segja ekki „mér langar“. Hann tók þetta á.sama hátt, dálítið af- undinn en skrifaði það bakvið eyrað. Eg tók eftir því að hann var ekki of eigingjarn til að þiggja gagnrýni þegar hann vissi að hún kom að gagni. Það var liður í sjálfsuppeldi hans. Eg var farinn að skilja hvers virði Kit var Samma. Auðvitað var hún tákn þess sem hann hafði aldrei fyrr komizt nærri. En hún var meira. Sammi virtist vita að leiðir hans voru að beinast inn á nýjar brautir, þar sem nokkur fágun var nauðsvnleg. Það var næstum hægt að sjá hvernig hann svarf hrjúfu brúnirnar á hvössum huga hennar. . ;,Eg ætla að fá skota og sóda,“ sagði Sammi. „Og hafíta ekjki fyrir því að reka þumalfingurinn. . .“ iJ^ann áttaði sig og dró snoturlé'ga' í land. „Eruð þið tvö búin að ákveða ykkur?“ Ég sagðist vilja skota og sóda. Kit sagðist líka vilia skota og vatn. Þjónninn var aðeins kom'inn nokkur skpef þegar Sammi kallaði aftur íii^háns. „St. Jaines, ef það er til,“ sagði hann. Hann reyndi að segja þetta kæruleysislega en tókst það ekki fullkomleea og ég vissi að hann hlaut að hafa bætt þessu við sig síðan síðast. ' Hljómsveitin fór að leika rumbu. Sammi reis á fætur og rétti Kit höndina. v= : r „Mig langar til að dansa,“' sagði hann með vindil í munninum. „Þú kannt ekki að dansa rhumbu,“ sagði hún. „Eg er ^^i-.iy^rj .en.^hjpir.jjiú^b^saiipi^í-j sagði hann vun hafa þótt orðið helzti ófriðlegt og höfðu sig á brott. Ber 13 ára piltur, er kom. í braggaim nokkru áður en stúlkurnar tvær fóru, að þá hafi hermenhirnir verið famir leiðar sinnar. Eftir að hermennimir voru famir lenti stúlkunum saman aftur í slagsmál og snéri hús- ráíLndi þá andstæðing sinn nið- ur á hárinu. Mótmæli fyrr en hún vaknaði á slysa- varðstofunni eins og vinkona hennar. Var komið með hana þa.ngað um 15 minútum eftir miðnætti. Hún segist muna eft- ir því, að hafa talað eitthvað um sprautur og pillur, er hún raknaði við, en getur enga grein gert fyrir því tali sínu. Stúlkurnar harðneita því all- ar þrjár að hafa neytt nokk- urra eiturlyfja hjá hermönn- unum og haPi aldrei neytt Sú friðsamasta ætlaði nú að *>eirra' ^'"r að \ ýinu“ hafi hvork- verið notað- fara heim og fór út, en heldur að liún hafi rekið tærnar í eitt- hvað á götunni þar fyrir utan, í það minnsta datt hún, og heldur hún að hún hafi fengið liöfuðhögg í fallinu, því að hún var með kúlu á hnakkan- um, er hún raknaði við. Fannst hún liggjandi meðvitundarlaus þárna á götunni og var flutt á slysavaÉSBír.'íuna. Vr.r komið með hana þangað um 10 mín- útum fyrir miðnætti. Skömmu eftir að þessi var farin fór hin stúlkan líka úr braggauum. Man hún eftir þvi, að hún var komin á Ásvalla- götuna og rámar i, að fólk stóð í kringum hana og var að tala um. að hún hefði dottið. ar pillur eða snmutur og að- eins verið rf-.v'-1''- 'mnjulegar sígarettur, camel og chester- field. Læknirinn, sem skoðaði stúlk- urnar á slysavarðstofunni seg- ist ékki geta um það sagt, hvort þær hafi neytt eiturlyfja, en þær hafi veriið báðar ein- kennilegar. Af slysavarðstofunni var farið með stúlkurnar báðar á lögreglustöðina en síðan fóru þær heim til sín um nóttina. Stúlkurnar segjast aldrei áður hafa séð þessa hermenn og ekki þekkja þá, svo að ekki hefur verið hægt að yfirheyra þá. Báðar eru stúlkurnar um tví- annað vissi hún ekki til sín tugt, F U R U - útidyrahurðir Húsgögn og innréttingar. Ármúla 20 — Sími 32400. Vélbátur óskast ‘til leiau 60—100 smálesta vélbátur í góðu standi, seip nota á sem s'kólabát fyrir sjovinmmámskéið, ■ óskast til leigu frá 1. júní til 31. júlí í sumar. Með bátnum þur.f'a að vera tveir véiamenn, sem leigusali leggur til. Tilboð, er tilgreini nafn báts og ieigukjör, óskast send fyrir 25. maí á hádegi til Bæjarútgerðar Reýkja- víkur, Hafnarhúsinu. im m m W i m Framhald af 1. siðu. ið Maxúu Júlíu, óg segir ir..a, svo: „Atferli hins brezka herskips varð eigí einungis til Þess að hamla ferðum íslenzks varð-j skips, sem var að framkvæma lögboðin skyldustörf innan ís. lenzkra fiskveiðimarka, helduc stofnaði það einnig öryggi v.arð- skipsins og lífi áhafnar Þess í hættu. í Þessu sambandi er einrúg rétt að geta um atvik, sem varð 1. mai 1959 undan Álsey. ís- lenzka varðskipið Þór var að nálgast brezka togarann Kélly, GY-6, sem skemmt hafði net fyrir íslenzkum fiskiþátum, Kom Contest á vettvang og sigldi þvert í veg fyrjr Þpr frá stefnu til bakborðs við íslenzka varðskjpið. Tókst naymlega að forða árekstri. Þetta atferlí endurtók Contest tvívegis. Ríkisstjórn Islands mótmælir harðlega slíku atferlj brezlyra herskipa innan islenzkrár lög- sögu. Þegar erlendum herskip-i um er fyrriskipað að k°ma í veg fyrir iögregluaðgerðir inn- an fiskveiðimarka annars ríkjs, er það lágmarkskrafa að lagt sú fyrir Þau að virða aiþjóðlegar siglingareglur. Með skírskotun til orðsend- ingar sinnar, dags. í dag, varð- andi skyldustörf íslenzkra varð-' skipa innan fiskveiðimarka landsins, endurtekur ríkis- stjórn Xslands þá kröfu sina.í að brezk herskip verði t?far. iaust kvödd brott-“ í þriðju orðsendingunni er svarað mótíJiælaorðsendingu brezku stjórnarinnar út af því að Þór reyndi að taka land- helgisbrjótinn Arctic Viking, og lýkur orðsendingu íslenzku rik- isstjórnarinnar þannig: „Ríkistjórn íslands mótmælir' enn harðlega íhlutún: brezkr.a herskipa innan íslenzkrar lög- sögu, telur hana skýláust brót á alþjóðalögum og fullveldil landsins og krefst þess. að her-, skipin kvödd á brott án. fi'eka’'i , SV-r athygli á því. _að brezka íikisstjórnin er.pina rík- iss'.iórnin, sem hefur lájið 5,ér sæma að beita hersldpum sínupr til bess að koma í veg fyrip að ís’enzk lögregluyfirvöld fái kom- ið fram lögum, inngn jslenzkra fiskve’ðimarka. Hin óvopnaía íslenzka þjóð hefði ekkj. vænzt bess, að fíkis- stjórn lands, sem talið hefúr verið vi'na- og bandalág'Síánd, gripi til slikra váðstafana.“ FITTINGS Svart og gahaníserað. KÉÐIINN. véladeild. llg. ÍIÍV S K RIF S T 0 FIIS Tjft K fl vpn skrifstofustúlka óskast nú þegar, Vörubílstöðin ÞRÓTTUH. sími 11474. Ffamhald af 1. siðu,. , < að reisa vita á GeirfuglaJrangi og koma þar fyrir f^iomftrkj< um. Væri hér um öryggií.ráð-1 stöfun að ræða sem brýna nauðsyn bæri til að hrur.dið yrði í framkvæmd seni allra, fyrst. Fle;ri tóku ekki til máls og var tillagan samþykkt með s'amhljóða 'atkvæðum '"■sem u* lykiun Álþingis. OTBREIÐSÐ þJGÐVSLJANN .-•u! /.-ir ,$Oi .ÖM/ij'.<«#,. jiixmti ,í->v tbnsm •ilir. . 'jJi.l rsáji iósfí

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.