Þjóðviljinn - 21.06.1959, Side 2

Þjóðviljinn - 21.06.1959, Side 2
2) — ÞJÓÐ(VTLJINN — Sunnudagvtr 21. júiíí 1959 ★ í dag er sunnudagurinn 21. júní — 172. dagur f .ársins •-*- Leofredus — Tungl hæst á lofti — . Tungl í hásuðri kl. 1,43 ' —’ Ardegisháfíæði kl. 6,27 — Síðdegisháflæði kl. 18,52. Næturvarzla vikuna 20.—26. júní er í Lyfjabúðinni Iðunn, sími 1-79-11. Lögreglustöðin: sími 11166. Slökkvistöðin: sími 11100. ÚTVARPIÐ 1 DAG: 9.30 Fréttir og morguntón- leikai: Fiðlukonsert nr. 2 í E-dúr eftir Bach. 10:00 Biakupsvígsla í Dóm- kirkjunni: Sigurbjörn Einarsson -vígður bisirup yfir Islandi. Biskup ís- lands, herra Ásmundur Guðmundssón dr. theol'., framkvæmir vígsluna og flytur ræðu. Dr. theol. Friðrik Friðriksson flyt- ur bæn. Dr. theol. Bjarni Jóhrson lýsir vígslu. Alt- arisþjónustu hafa á hendi séra Einar Guðnason í Revkholti, séra Óskar J. Þorláksson, séra Jón Auðuns og séra Sigur- biÖrn Á. Gíslason. Við v'gs’una aðstoða dr. Franklin Clark Fry frá Ameríku og Halfdan Högsbro biskup frá Dan- mörku. Hinn nývígði b:skup prédikar. — Dóm- kcrinn’ syngur; dr. Páll ísólfsson leikur á orgelið. 15.00 M ðdegistónleikar: a) Sam’eikur á fiðlu og píanó: Wolfgang Marshner og W. Neu- haus leika. 1. Sígaunaljóð op. 20 nr. 1 eftir Sara- sate. 2. Nornadans op. 8 eftir Paganini. b) Roger Wagner kórinn syngur frumbyggjasöngva. c) Fuglarnir, hljómsveitar- svíta eftir Respighi. 16.00 Kaffitíminn: David ^ee og hljómsveit hans leika f.yr:r dansi á heimssýp- ingunni í Briissel pl. 18.30 Barnatíminn (Helga og Hu'da Valtýsdætur). 20.20 Rcddir skálda: Smásaga, Ijrð og sögukafli eftir ; E’ías Mar. -— Hannes S'gfússon, Erlingur G’dason -og höfundurinn f’ytja. 21.00 Jónsmessuhelgi bænda- stéttarinnar, dagskrá undirbúin á vegum Bún- aðarfélags íslands. a) Maghús Guðmundsson les vorkvæði eftir Davíð Stefánsson frá Fagra- skógi. b) Steingr. Stein- þórsson flytur ávarp. c) Séra Sveinn Víkingur flytur ræðu: Bóndinn og landið. d) Gísli Kristjáns- son r’tstjóri heimsækir nýbý’ið Hjarðartún á Hvolsvelli. 22 05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. X'm:ð. ,ý ,morgun: 10.00 Prévtvígslúmcssa í Dóm- k’rkjunni: Nývígður bisk- up, herra Sigurbjörn Ein- arsson, vígir guðfræði- kandidat Ingþór Indriða- son, sem ráðinn er til prestþjónustu í Herðu- breiðarsöfnuði í Lang- ruth í Kanada. Séra Jón M. Guðjónsson á Akra- nesi lýsir vígslu. Séra Óskar J. Þorláksson dóm. kirkjuprestur þjónar fyr- ir altari. Hinn nývígði prestur stígur í stólinn, og á eftir prédikun hans flytur dr. Franklin Fry ávarp. Organleikari: Dr. Páll Isólfseon. 14.00 Útvarp frá kapellu og hátíðasal Háskólans: Biskup íslands, herra Ásmundur Guðmundsson, setur prestastefnuna, flytur ávarp og yfirlits- skýrslu um störf og hag íslenzku þjóðkirkjunnar á syno lusárinu. 20.30 Syonduserindi: Skyggir skuld fyrir sjón (Séra Jón Auðuns dcmprófast- ur). 21.00 Hljómsveit Ríkisútvarps- ins leikur. Stjórnandi: Hans Antolitsch. Einleik- ari á óbó: Hubert Taube. a) Balletsvíta eftir Grétry-Motti. b) Öbó- konsert eftir Haydn. 21.30 Útvarpssagan: „Farand- salinn“.. 22.10 Búnaðarþáttur: Um rúning sauðfjár (Stefán Aðalsteinsson búfjárfræð- ingur). 22.35 Kammertónleikar. Oktett í es-dúr op. 20 eftir Mendelssohn. 23.05 Frá afmæ’ismóti KR í frjálsum íþróttum (Sig. Sigurðsson). Vestmannaeyjum 19. þ.m. austur og norður um. land til Reykja- víkur. Reykjafoss fór frá Hu]l 18. þ.m. áleiðis til Reykjavikur. Selfoss fór frá Akureyrj 19. þ.m. til Vestmannaeyja og Reykja- víkur. Tröllafoss fer frá New York- 24. þ.m. til Reykjavíkur. Tungufoss kom til Aalborg í gær frá Nörresundby. Dranga- jökull fór frá Rostock 14. þ.m., væntanlegur til Reykjavíkur ár- degis í dag. II 1111 ipai 11111 11 Skipadeild SIS: Hvassafell er í Þorlákshöfn. Arnarfell fór frá Vasa 18. þ.m. áleiðjs til Austurlands. Jökul- fell fór í gær frá Hamborg áleið- is til Rostock. Dísarfell losar á Raufarliöfn. Litlafell fer í dag frá Reykjavik til Vestur- og Norðurlands. Helgafell er á Akranesi Hamrafell er í Reykjavík. Eimskip’ Dettifoss* gr í’ Reykjávík. Fjall- fq^s kom til Siglufjarðar 19. þ. m„ íef þaðan til Eyjafjarðar- hafna og Reykjavíkur. Goðafoss kom til Riga 18. þ.m., fer það- an um 21. til Hamborgar. Gull- foss fór frá Reykjavík á hádegi { gær áleiðis til Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Loftleiðir h.f. Saga er væntanleg frá Amster- dam og Luxemburg kl. 10 í dag. Hún heldur áleiðis til New York kl. 20.30. Hekla er vænt- anleg frá New York kl. 10.15 í fyrramálið. Hún heldur áleiðis til Glasgow og London kl. 11.15. Dómkirkjan Prestsvígsla kl. 10 árdegis á morgun, mánudag. Biskup ís- lands herra Sieurbjörn Einars- son víeir Ingþór Indrjðason til Herðubreiðarsafnaðar í Mani- toba. Bifreiðaskoðunin Á morgun eiga eigendur bif- reiðanna R—5551 — R— 5700 hð Jmæta imeð þæ.r til skoðunar hjá bifreiða eftirlitinu að Borgartúni 7. Skoðunin fer fram klukkan 9— 12 og klukkan 13 — 18.30. Við hana ber að eýna fullgild ökuskírteini og skilríki fyrir greiðslu bifreiðaskatts og vá- tryggingariðgjalds ökumanns fyrir árið 1958, einnig fyrir lög- boðinni vátryggingu bifreiðar. Minningarspjöld Minningarspjöld styrktarfélags lamaðra og fatlaðra fást á eft- irtöldum stöðum: Bækur og rit- föng Austurstræti 1, Verzlunic Roði Laugavegi 74, Bókaverzl- un Braga Brynjólfssonar, Hafn- arstræti, Hafliðabúð Njálsgötu 1 og skrifstofu Félagsins Sjafn- argötu 14. s u N N U D A G S K R O S s G Á T A Nr. 16. Skýringar: Lárétt: 1 kaupstaður 8 tapið 9 sorgmæddur 10 neitun 11 skip 12 gæz’.umann 15 töluorð 16 staða 18 karlmannsnafn 20 tap 23 frumeind 24 kvenmannsnafn (ef.) 25 fornsögu 28 mjög slæmt 29 eftirnafn rithöfundar 30 dyggð. Lóðrétt: 2 fengsæll 3 kunnug 4 brunar 5 kóf 6 rammi 7 gróins lands 8 vegurinn 9 úrfelli 13 rafta 14 stór 17 efnað 19 flugvél 21 kvenmannsnafn (þf.) 22 efni 26 bráðlega 27 skáldsöguper- sóna. Nr. 15. Ráðningar: Lárétt 1 herrafatnaður 8 dósamat 9 leikdót 10 móar 11 súnna 12 Laxá 15 flinka 16 nautnina 18 tigulega 20 saurga 23 aðan 24 ginna 25 kunn 28 unaðinn 29 útihurð 30 telpufatnaöur. Lóðrétt; 2 elskaði 3 róma 4 fattur 5 alin 6 undraði 7 stráka- fatnaður 8 dömufatnaður 9 lindar 13 skáia 14 Óttar 17 ugginn 19 grasate 21 rauluðu 22 unnust 26 kipp 27' lina. Bifreiðir á Barnahcimilið Vorboðinn: Börn sem eiga að vera á barna- heimilinu f Rauðhólum mæti þriðjudaginn 23. þ.m. í porti Austurbæjarskólans kl. 1,30 e h. Farangur barnanna komj mánu- dag 22. þ.m. kl. 10 f.h. á saina stað. HverfaskrífstofiiF G-listans Kosningaskrifstofa G-listans í Kleppsholti er á Langholtsvegi 63, sími 33-83-7, opin daglega frá kl. 8.30—10 e. h. Þeir stuðningsmenn Al- þýðubandalagsins, sem vilja lána bifreiðir á kjör- dag, eru vinsamlegast beðnir að hafa sambiand sem allra fyrst við kosn- ingaskrifstofu G-listans Tjarnarg. 20, sími 23495 — Opin daglega frá kl. 9 f.li. til kl. 10 e.h. STARF Æ. F. R. Félagar í Æ.F.R. I dag er vika til kosninga. Þessa viku sem eftir er, verða ótæmandi verkefni við kosningaundir- búninginn. — Stjórn ÆFR skorar á sérhvern félaga í ÆFR að koma í starfið þessa síðustu daga. Hafið samband við skrifstofuna í Tjarnargötu 20 eða við starfsmann í síma 17513. — Stjóin ÆFR. Eldhúsið er opið frá 15—17 og 20.30—24.00. Salsnefnd. „Eg get varla trúað þessu,“ tautaði Sandeman. „Hárih var svo viðkunnanlegur maður.“ „Við verðum að láta konu hans og son vita“ sagði Doris. „Þetta er alveg hræðilegt, en Lucia hlýtur að segja þetta satt.“ Lucia og Mario þóttust nú vera orðin örugg um, að glæpurinn myndi ekki komast upp. Stuttu s'íðar sigldi skipið inn í höfnina á Casablanca og gaf til kynna meu merkjum, að þörf væri á lækni um borð.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.