Þjóðviljinn - 21.06.1959, Side 8

Þjóðviljinn - 21.06.1959, Side 8
8) — ÞJÓÐVILJINN Suanudagur 21. júní 1959 HÓDLEIKHÚSID k BETLISTÚDENTINN Sýning í kvöld kl. 20. UPPSELT. Næsta sýnjng þriðjudag kl. 20. Næst síðasta vika. Aðgöngumiðasala opin frá kj.. 13,15 til 20. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag. Sími 19—345 SÍMI 1-64-44 Götudrengurinn (The Scamp) Efnismikil og hrífandj ný ensk kvikmynd. Aðalhlutverk hinn 10 ára gamli Colin (Smiley) Petersen Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NYJA BÍÖ SÍMI 11544 Eitur í æðum (Bigger than Life) Tilkomumikil og afburðavel leikin ný amerísk mynd, þar sem tekið er til meðferðar eitt af mestu vandamálum nútím- ans Aðalhlutverk: James Mason Barbara Rusli Bönnuð börnum yngri en, 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kvenskassið og karlarnir Ein af allra beztu og skemmti- legustu myndum grínistanna Abboít og Costelio. Sýnd kl. 3. SÍMI 50184 4. VIKA Liane, nakta stúlkan Metsölumynd í eðlilegum lit- Um, Sagan kom í „Feminu“ Aðalhlutverk: Marion Michael fsem valin var úr hópi 12000 stúlkna) Sýnd kl. 7 og 9. Helena fagra Stórfengleg CinemaScopelit- mynd. U tí Ví U Sýnd kl. 5. Rósin frá Texas Roy Rogers. Sýnd kl. 3. SÍMI 22140 Hus leyndardómanna (The House of secrets) ■ Ein af hinum bráðsnjöllu sakamálamyndum frá J. Ar- thur Rank. Myndin er tekin í litum og VistaVision. Aðalhlutverk: Micliael Craig Brenda De Benzie Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trúðleikarinn Aðalhlutverk: Nils Poppe Sýnd kl. 3. GXMLA fj SÍMI 11475 Ekki við eina fjölina felld (The Girl Most. Likely) Bráðskemmtileg amerísk gam- anmynd í litum. Jane Powell Cliff Roberfson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Kátir félagar Kópavogsbíó Sími 19185 f syndafeni Spennandi frönsk sakamála- mynd með: Danielle Danieux Jean-Claude Pascal Jeanne Moreau Sýnd kl. 9 Bönnuð yngri en 16 ára Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á landi Skytturnar fjórar Sýnd kl. 5 og 7. Barnasýning kl. 3. Spánýtb teiknimyndasafn. L.jóti andarunginn, Kiðlingarnir sjö. o.m.fl. Stjörnubíó SÍMI 18936 Buff og banani (Klarar Bananen Biffen) Bráðskemmtileg ný, sænsk gamanmynd um hvort hægt sé að lifa eingöngu af buff eða banana. Ake Grönberg Ake Söderblom Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frumskóga Jim (Tarsan) Johnny Weissmuller. Sýnd kl. 3. Gólfteppahreinsun Hreinsum gólfteppi, dregla og moltur. Breytum og gerum einnig við. Sækjum, sendum. Gólffeppagerðin h.f. Skúlagötu 51 — Sími 17360 Inpolibio SÍMI 1-11-82 Gög og Gokke í villta vestrinu Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg amerísk gamanmynd með hinum heimsfrægu leik- urum Gög og Gokke. S[an Laurel Oliver Hardy. Sýnd kl 3, 5, 7 og 9. Kjósið G-listann Mír REYKJAVÍKURDEILD Kvikmyndasýningar i dag að Þingholtsstræti 27. Kl. 3 e.h. fyrir börn. Sýndar verða fimm hinna ■ fallegu teiknimynda. Auk þess stutt mynd úr lífi og starfi sovézkra barna. Kl. 5 e.h.. verður sýnd hin einstæða mynd: „LEYNDARMÁL TVEGGJA HAFA“ Stórkostleg mynd i litum og með íslenzkum texta. Hafnarfjarðarbíó Sími 50 - 249 Ungar ástir Hrífandi ný dönsk kvikmynd um ungar ástir og alvöru lífs- ins Aðalhlutverk: Suzanne Becli Klaus Pagh Sýnd kl. 7 og 9 Maðurinn sem aldrei var til Sýnd kl. 5. Peningar að heiman Sýnd kl. 3. Vantar 3 til 4 herbsrgja íbúð Reglusaman, einhleypan trésmið vantar 3 til 4 herbergja 'íbúð. — Helzt innan Hringbrautar. Upplýsingar í síma 1-04-10 í dag. MELAVÖLLUR íslandsmótið — meistaraflokkur. I kvöld klukkan 8,30 leika Fram — Þróttur Dómari: In.gi Eyvinds. Línuverðir: Örn Ingólfsson og Sveinn Hálfdánarson. Mótanefndin. Kveðjiidansleikur fyrir norska þjóðdansaflokkinn verður í Fram- sóknarhúsinu í kvöld klukkan 9. Sýndir verða norskir þjóðdansar. Aðgöngumiðar við innganginn. Öllum heimill aðgangur. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Austurbæjarbíó SÍMI 11384 Barátta læknisins (Ich suehe Dich) Mjög áhrifamikil og snilldar vel leikin, ný, þýzk úrvals- mynd O. W. Fjscher Anouk Aimée Ógleymanleg mynd, sem allir ætfu að sjá Sýnd kl. 7 og 9 Fögur og fingralöng Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. Glófaxi Sýnd kl. 3. Atökin um landhelgismálið eítir Magnús Kjartansson, ritstjóra. 2. útgáía er komin. Kostar aðeins kr. 10.00. Tæst í næstu bókabúð og næsta blaðsölustað. -qtfíd Á

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.