Þjóðviljinn - 26.09.1959, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.09.1959, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓE(VILJINN — Laugardagnr 26. september 1959 — Q í dag er laugardagurinn 26. september — 269. dagur ársins — Cyprianus — Þjóft- hátíðardagur Nýja-Sjálands — Tungl í hásuðri kl. 8.19 — SíííJegisháflæði kl. 13.15; Lðgreglnstöðin: — Sími 11166. Slökkvistöðin: — Sími 11100. Næturvarzla vikuna 26. sept. til 2. október verður í Ingólfsapó- teki, sími 1-13-30. Sly sava r ðstofan í Heilsuverndarstöðinni er op In allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. (fyrir vitjanir) ei á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15-0-30. 13.00 Öskalög sjúklinga. 14.15 Laugardagslögin. 18.15 Skákþáttur (B. Möller). 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga. (J. Pálsson). 19.30 Tónleikar: Lög úr kvik- myndum. 20.30 Tónleikar: Norskir dans- ar op. 35 e. Grieg. Hljóm- sveitin Philharmonía leik- ur. Walter Siisskind Stj. 20.40 Le'krit: „Pyrsta leikrit Fanneyjar" eftir G. B. Shaw. (Áður flutt ’55)i Þýðandi: Ragnar Jóhann- esson. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Leikendur: Þor- steínn Ö. Stephensen, He’ga Valtýsdóttir, Lárus Pálsson, Jón Sigurbjörns- son, Gestur Pálsson, Inga Þórðardóttir, Steindór Hjörieifsson, Jón Aðils, Iiaraldur Björnsson, Regina Þórðardóttir, Her- dís Þorvaldsdóttir, Guð- rún Stephensen og Rúrik Haraldsson. 22.10 Danslög. 24.00 D&gskrárlok. CTtvarj)ið- á morgun 9.30 Fróttir og morguntónleik- ar'— a) Konsert fyrir . fiðlu og selló og hljómsv í A-dúr eftir Joh. Chr. Bach. b) Gieseking leikur pianólög eftir Debussy. d) EJse Brems syngur lög eftir Schubert og Brahms. d) SauJades do Brasil eftir Milhaud.. 11.00 Messa í Laugameskirkju. 15.00 M;ðdegistónleikar: a) . Átta þættir úr Mikrokos- mrn eftir Béla Bartók. b) Victoria de los Angeles syngur. c) Fiðlukonsert eft:r H. Ilenkemans. 16.00 Kaffitíminn: Carl Loube og lTjómsveit leika Vín- arlög. 16.30 Færeysk guðsþjónusta. 18.30 Barnatími (Anna Snorra- dóttir): a) Kalla-saga (Steindór Hjörleifsson leikari). b) Rauðgrani — ævintýri í leikformi, II. hluti. c) Framhaldssag- an: Gullhellirinn. 19.30 Tcnleikar: Marcel Mule leikur á saxófón. 20.20 Raddir skálda: Smásaga eftir Einar Kristjánsson og smásaga og ljóð eftir ' Rcsberg G. Snædaí (Höf- undarnir lesa). 21.00 Tón’eikar frá austur- þýzka útvarpinu: Austur- þýzkar útvarpshljóm- sveitir leika lög úr óper- ettum eftir ýmsa höf. £1.30 tJr ýmsum áttum (Sveinn Skorri Höskuldssoh). 22.05 Danslög. — 23.30 Dagskrárlok. Breiðholtsgirðing verður smoluð í dag, laugardag. Skipadeild SlS Hvassafell er í Oscarshamn. Arnarfell fór 22. þ.m. frá Haugasundi áleiðis til Faxaflóa- hafna. Jökulfell er í New York. Dísarfell er væntanlegt 27 þ.m. til Fáskrúðsfjarðar. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell lestar síld á Norðurlandshöfnum. Hamrafell er í Reykjavík. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á‘ leið frá Austfjörð- um til Reykjavíkur. Esja fer frá Reykjavík á hádegi í dag austur um land í hringferð. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á mánudag vestur um land til Akureyrar. Þyrill er í Faxaflóa. Skaftfellingur fór frá Reykja- vík í gær til Vestmannaeyja. Valþór fer væntanlega frá Reykjavík í dag til Hornafjarð- ar. Eimskip: Dettifoss fór frá Akranesi síð- degis í gær til Vestmannaeyja og þaðan til Leith, Grimsby, London, Kaupmannahafnar og Rostock. Fjallfoss fer frá Rott- erdam 26r þm. til Bremen og Plamborgar. Goðafoss fór frá N.Y. í gær til Rvíkur. Gullfoss fer frá Reykjavík á hádegi í dag til Leith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Rott- erdam 24. þm. til Haugasunds og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá N.Y. 17. þm. til Rvíkur. Selfoss er í Hafnarfirði, fer þaðan til Akraness. Tröllafoss fór frá Hull 24. þm. til Rvíkur. Tungufoss er í Mántyluoto, fer þaðan í dag til Riga og Reykja- víkur. dag frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Osló. Flugvélin fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8.30 í fyrra- málið. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar tvær ferðir., Egilsstaða, Kópaskers, Sigluf jarðar, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar tvær ferðir, Bíldudals, Fagurhóls- mýrar, Hornafjarðar, ísafjarð- ar, Patreksfjarðar og Vestm.- eyja. Æ S K A N septemberhefti þessa árs er komið út. I blaðinu er birt verð- launaritgerð Gerðar Steinþórs- dóttur um íslenzka hestinn; greinar eru um óbyggðaferðir og 12 mílna landhelgina; birt er verðlaunaritgerð norska pilts- ins er vann íslandsferð í sam- keppni Fonnafor'agsins; þá er í heftinu margt smærra efni fyrir börn, framhaldssaga, myndir, þraut’r o.fl. o. fl. HJÓNABAND I dag verða gefin saman í hjóna- band úngfrú Bryridís Schram og 'Jón BaldVin 'Harinibáisson. Ungu hjónin fara utan í dag til Edinborgar. Hjónaband í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Emil Björns- syni ungfrú Þórunn Kristjáns- dc.ttir og Borgþór Ólsen. Heim- iíi 'þeirra ér áð Laugarnesvegi 84. Minningarspjöld Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra fást á eft- irtöídum stöðum: Bækur og rit- föng Austurstræti 1, Verzlunin Roði Laugavegi 74, Bókaverzl- un Braga Brynjólfssonar, Hafn- arstræti, Hafliðabúð Njálsgötu 1 og skrifstofu félagsins Sjafn- argötu 14. Kvikmyndagagnrýni S.Á.- mftleiðir h.f. Cdda '.er væntanleg frá Staf- mgri og Osló kl. 19 í dag. Fer il New York kl. 20.30. Saga r væntanleg frá New York kl. ;.15 í fyrramálið. Fer til Gauta- iorgar, Kaupmannahafnar og lamborgar kl. 9.45. Flugvélin r væntanleg frá New York kl. 0.15 í fyrramálið. Fer til Osló- r og Stafangurs kl. 11.45. ' lugfélag íslands. lillilandaflug: Hrímfaxi fer til ilasgow og Kaupmannahafnar :1. 8 i dag. Væntanlegur aftur il Reykjavíkur klukkan 22.40 kvöld. Gullfaxi er væntanleg- tr til Reykjavíkur kl. 16.50 í Krossgátan Lárétt: 1 töluorð 6 tímabils 7 vatn 9 gat 10 fæddi 11 hljóð 12 frumefni 14 fangamark söngvara 15 spurnarfornafn 17 hæli. Lóórétt: 1 brauð 2 líkamshluti 3 skoðun 4 ending 5 mát 8 mylsna 9 óhljóð 13 þrír eins 15 tveir eins 16 sérhljóðar. ★- ★ ★- Kópavogsbíó Keisaraball (Kaiserball) Litmynd frá Vín Sonja Zieman Hans Moser Leikstj. Heinz Pollak Það er of mikið á sig lagt, við að koma þessari gömlu valsarómantík aftur inn í koll- inn á mönnum. Of mikið. Á þennan máta er það tilgangs- laust. Það er vonlaust til lengd- ar að sniðganga sVona alla kvikmyndatækni og þá mögu- leika sem kvikmyndirnar hafa upp á að bjóða, en bera ú borð fyrir menn gamlar leikhússen- ur, sem eru ekki einu sinni nðgu vei gerðar. Það vantar bókstaflega allt, nema útlit Sonju Zieman (vafa- samt að leikstj. hefði getað fengið betri karakter í það hlutverk). austuríska leikar- anum Hans Moser sem með framsÓJn sinni og látbragði tekst oftast að koma mönnum í gott skap, ásamt örfáum at- riðum, sem hafa lítið að segja fyrir myndina í heild. Fyrst verið er að reyna að gera þessu Öskubuskuefni ein- hver skil í anda Vínarbúa, því í ósköpunum hafa þeir þá ekki í það minnsta meiri og betri músik og betri raddir til að túlka hana, og reyna að hafa samsetningu myndarinnar sæmilega, ef annað er ekki fyrir htndi. SÁ Msgögn í urvali SKRIFB0RÐ 5 gerðir — írá kr.: 1900. SVEFNSÓFAR eins og tveggja manna, bólstraðir og með svampi. SKEIFAM Laugavegi 66 — Sími 16975 Skólavörðustíg 10 — Sími 15474 r í næsta klefa lá Barbara vakandi og heyrði hvað móður sinni og skipstjóranum fór á milli. „Við verðum að gera út annan leiðangur Emmy. Og hefur þú hugs- að um það að við erum hér í óleyfi og getum lent i miklum’ vandræðum af þeim sökum?“ „Það er allt I JWX.' Tt í lagi,“ sagði frú Robinson, opnaði skúffu og dró fram skjal. „Hér sérðu, að eyjan er mín lögleg eign, þetta cr kaupsamningurinn." Skipstjórinn varð undrandi. „Eg sé, að þú ert ekki aðeins fögur kona heldur einnig hyggin,“ sagði hann loks.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.