Þjóðviljinn - 26.09.1959, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 26.09.1959, Blaðsíða 10
2) — ÓSKASTUNDIN - • • • • '** PÓSTHÓLFIÐ Bréfaskipti '!’íég óska að skrifast á ÝÍð' síúlku á aldrinum 8 tn To ára. Helga Jónasdóttir, Básenda 1 Reykjavík Vesalings ÓIi! Hver ætli hafi troðið honum í kass- ann? Elísabet 6 ára, Bás- enda 1, Reykjavík, teikn- aði myndina. Drottning hlýtur að vera fyrirmyndar' mjólkurkýr, fyrst hún heitir svo virðu- legu nafni. Kannski er hún fegurðardrottning í fjósinu. fna Dagbjört sem sendi okkur myndina gat ekki um það, en hún sagði að hinar kýrnar hétu: Kolla, Búbót, Pína, Grána, Skrauta og Skjalda. Þetta eru falleg og rammíslenzk kúanöfn. Inga D. hefur stundum skrifað okkur, bæði hef- ur hún sent okkur frá- sagnir og vísur. Hér er ný vísa frá Ingu. HEILABROT i Drengurinn heldur á spegilfægðri silfurskeið og virðir fyrir sér speg- ilmynd sína. Teiknarinn hefur gert eina slæma villu. Hvað er það á myndinni, sem fær ekki staðizt og er eðlisfræði- lega rangt? 2. Ef þú gengur upp sjö brep i stiganum, gengur til baka þrjú þrep, ferð síðan upp sjö þrep og V í S A Svo lipur og létt legg ég upp í fjall. Ég er engin æðri stétt en geri druliumall. 3SÚ held ég heim á leið svo lipur og létt. Nú engum er ég reið. Ekki er önnur frétt. ert þá kominn upp stig- ann. Hvað eru mörg þrep í stiganum? 3. Hvaða sjö stafa orð hefur þrjá eftir, ef þú tekur tíu í burtu? LAUSN á heilabrotum í síðasta blaði 1. Hvar sem er á hnett- inum, ef þú gengur aftur é bak. 2. Fuglarnir voru tveir. 3. Jón var sköllóttur. ÓSKASTUNDIN — X3 Fyrir langa löngu bæði fyrir þitt og mitt minni, bjó maður með konu sinni handan við hæðirnar langt í burtu. Þau höfðu unað saman hamihgjusöm meðan þau voru ung, en þegar ald- urinn færðist yfir þau hvarf þeim öll gleði. Ó- iánið settist að hjá þeim, mótlætið gerði þau um- burðarlaus við hvort annað. Að lokum var svo komið að þau tóku aldrei þátt í leikjum eða mann- fagnaði. Þau áttu ekki lengur nýjar flíkur til að fara í. Þau horfðu með furðu á fólk fara spari- ★ ★ ★ III ★ ★ ★ / / / ★ ★ ★ / / / ★ ★ ★ FYRSTA HARPAN * * / / Gömul, írsk sögn endursögð / / / / af Padraic Colum ★ ★ ★ III * -¥• / ★ ★ -/ / * / * / ★ / * búið til skemmtananna. Þau vissu ekkt lengur hvenær hátíðisdagar voru. Allraheigramessa leið (að kvöldi ' og - þau áttu engin épli til að neyta í sameiningu. Mikj- álsmessa kom, en þau slátruðu engri gæs til að gera sér dagamun. Maí- dagurinn rann upp, og þau furðuðu sig á því hvérs vegna börn gengu hús úr húsi með blóm í fanginu. Ef geiturnar ráfuðu í burtu svo þau áttu enga mjólk til kvöldverðar sagði konan: ,.Vegna þess að manninum mínum er sama hvernig allt hér gengur, verð ég að éta brauðið þurrt í kvöld“. Og ef hún týndi einum af skildingunum, sem hún fékk fyrir vörurnar á markaðinum, nöldraði maður hennar um það til kvölds. Á slíkum stund- um mundu þau allt mót- iæti og leiðindi, sem þau höfðu orðið að þola af völdum hvors annars. Meðan þau voru enn hamingjusöm saman- tóku þau ekki eftir ó- höppunum, en nú þegar hamingjan hafði yfirgef- ið þau, mundu þau ekkl annað en misklíðarefnin. Kvöld nokkurt, þegar enginn eldur brann f húsi þeirra, fóru þau að rifja upp liðna daga frá þeim tímum, þegar þau gátu glatt hvort annað. En í hverri minningu fólst ásökun á hinn aðil- ann. Þau gengu til sæng- ur hvort um sjg visst um, að það værí hitt sem sök ætti á allri ó- gæfunni. Og um morgun- inn lögðu þau bæði hönd' á kalda arinhelluna og vfirgáfu heimilið, Þau komu á sjávar- ströndu, maðurinn vissf ekki að konan kom sömU leið á eftir honum og konan vissi ekki að mað- urinn var rétt á undaii henni. '(Framhald)1 50) — ÞJÓÐ'VILJINN — Laugardagur 26. september 1959 — Tékkéslóvakía Framhald af 7. síðu. Fram á árið 1933 tóku hinir ] rír þýzku stjórnmálaflokkar þátt í samsteypustjórnum, en í kosningunum 1935 hlaut flokkur Konrads Henleins Súdetaþýzki flokkurinn 60% allra þýzkra atkvæða, og neit- aði allri pólitískri samvinnu við aðra flokka ríkisins. Þá kom það í ljós, svo ekki varð um villzt, að Þjóðverjar í Tékkóslóvakíu vildu ekkert minna en rjúfa vébönd ríkis- ins — þeir vildu hverfa heim í „Ríkið“. Eftir valdatöku nazista í Þýzkalandi 1933 var það auð- sætt, að allar jafnréttlætis- kröfur Þjóðverja í Tékkóslóv- akíu voru gerðar til þess eins að færa sig upp á skaftið, að spenna bogann svo hátt, að hann að lokum brysti og hin þýzku héruð landsins slitu sig laus og sameinuðust Þýzkalandi. Þjóðverjar sættu s7g ekki við neitt minna en Tékkóslóvakíu feiga. 4) En hin fjandsamlegu öfl innan ríkisins voru ekki eini háskinn, sem vofði yfir Tékkó- slóvakíu. Lan.dfræðileg lega Tékkóslóvakíu var og er með in með sér varnarbandalag og ir, að hún mundi standa við Tékkóslóvakía rak lestina og allar skuldbindingar sínar við samdi við Ráðstjónarríkin með Tékkóslóvakíu, og herra Ed- sama hætti og Frakkland en mannaði sig upp í að segja, skeið: til Suðausturevrópu. hafði Sert. að Bretland mundi ekki láta Þá brauf hefnr Þvzkalnnd far- Þegar leið að lokum ársins það afskiptalaust, ef friður ið hveííu sinni er það eltir ^6 gaus sá kvittur upp í yrði rofinn á meginlanidinu. hina fáfengilegu draumsýn um heimsblöðunum, að búast Þá dró þýzka villidýrið til mætti við árás Þýzkalands á sín klærnar. Það hafði þreifað Tékkóslóvakíu. Því var lýst^. nákvæmlega hvernig þessi á- rás munídi fara fram: hinn ungverski minnililuti í Slóv- akíu mundi hefja uppreisn, uppreisnaraldan mundi breið- ast út til hinna þýzku byggða í Bæheimi, síðan myndu sjálf- heimsyfirráð. Bismarck sagði forðum, að Bæheimur væri „virki, sem guð hefur byggt í sjálfu hjarta Evrópu". Og í annan tíma sagði hann: „Sá sem ræður Bæheimi ræður yfir Ev- rópu“. Þetta er hárrétt — en aðeins frá sjónarmiði Þýzka- lands, aðeins frá sjónarmiði boðaliðar frá Þýzkalandi fara ríkis, sem ætlar sér að yfir landamærin og Þýzkaland drottna yfir meginlandi Ev- skerast í leikinn. Við skulum rópu austan Rínar. Á dögum minnast þess, að þetta var ár- Bismarcks var sambúð aust- ið 1936, árið er hinn sami urríska keisaradæmisins og ieikur var settur á svið á Þýzkalands svo náin, að þetta Spáni: uppreisn Francós, virki í hjarta Evrópu var að- v°Pnuð aðstoð ítalíu og eins áningarstaður á leiðinni Þýzkalands. En Francó var suður og austur eftir álfunni. stöðvaður við borgarhlið Mad- En þegar Tékkóslóvakía reis ridar leikurinn var ekki upp úr rústum austurríska eins auðveldur og á horfðist. keisaradæmisins, þá var hér Kannski afstýrðu verjendur risinn virkisveggur sem rjúfa Maldridborgar innrás Þjóð- varð ef vegur Þýzkalands átti verJa i Tékkóslóvakíu árið að verða meiri. Fyrir þessa 1936? sök var Tékkóslóvakía hyrn- Þjóðverjar höfðu þá þegar ingarsteinn í bandalagskerfi dregið lið saman við landa- Frakklands eftir heimsstyrj- mæri Tékkóslóvakíu og gert öldina fyrri. Árið 1924 gerðu þar virki, vegi og flugvelli. Frakkland og Tékkóslóvakía En þá skakkaði rússneska með sér vináttubandalag, sem stjórnin leikinn. Hún tilkynnti ári síðar var breytt í hern- Þjóðverjum, að sérhver árás fyrir sér hve langt var fært að ganga. Andspænis sam- fylkingu Rússlands, Frakk- lands og Bretlands hörfaði það aftur í bæli sitt. Og Ben- esch gat á jóladag 1936 flutt þjóð sinni þennan boðskap: „Ég hygg að við munum kom- ast hjá styrjöld“. aðarbandalag er koma skydi á Tékkóslóvakíu, hvort sem þeim hætti, r.ð hún hlýtur til framkvæmda, ef Þýzkaland hún væri dulbúin eða ekki, jafnan að verða þrándur í réðist á annað hvort ríkið. mundi hafa það í för með sér, götu Þýzkalands þegar það Rúmum tíu árum síðar í að varnarsáttmáli Tékka og leitar á þær brautir, sem það marzmánuði 1936, gerðu Rússa yrði framkvæmdur. hefur seilzt til um áratuga-. Frakkland og Ráðstjórnarrík- Franska stjórnin lýsti því yf- Mótatimbur óskast strax. Upplýsingar í síma 2-36-93. NÝKOMIÐ GIPSPLÖTUR ÞAKPAPPI EINANGRUNARPAPPI Ymsar gerðir Mars Trading Company, Klapparstíg 20 — Sími 1-73-73

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.