Þjóðviljinn - 26.09.1959, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 26.09.1959, Blaðsíða 6
C) — ÞJÓQVILJINN — Laugardagur 26. september 1959 —. lilÓÐVIUINN Útgefandi: Samelnlngarflokkur alþýCu — Sósialistaflokkurlnn. — RitstJórar: Magnús KJartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. — Préttaritstjóri: Jón Bjarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Eysteinn Þorvaldsson, Guðmundur Vigfússon,, ívar H. Jónsson, Magnús Torfi Olafsson, Slgurður V. Priðþjófsson. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — RitstJórn, af- sreiðsla. auglýsingar. prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Síml 17-500 <B línur). — Áskriftarverð kr. 30 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 2. PrentsmlðJa ÞJóðvilJuns. - ---- --- ----- "----=---7 ■■■■■ 'S Frelsisherinn Morgunblaðið er annað veifið að láta birta um það hjart- næma ieiðara, einkum um það leyti ?em Verzlunarráðið kem- ur saman, að Sjálfstæðisflokk- urinn vilji allt frjálst í þessu lándi. Og alveg sérstaklega vilji Sjálfstæðisflokkurinn við- skipti og verzlun alfrjálsa, laus við öll höft og bönd, laus við öll afskipti ráða og nefnda, þar eigi hin undursamlega frjálsa samkeppni að ráða ein og halda jnfnvægi á öllum hlutum. Og Morgunblaðið vill augsýnilega láta lesendur sína halda að fyrir þessu hafi Sjálfstæðis- flokkurinn alltaf barizt og berj- ist enn. Hins vegar séu allir aðrir stjórnmálaflokkar lands- ins méð ófrelsinu, þeirra líf og ,yndi sé ráð og nefndir til að vagast fyrir framkvæmdamönn- um, sem ekkert vilji fremur en vinna þjóð sinni allt til gagns sem beir mega, jafnframt því að þeir græði nokkrar milljónir handa sjálfum sér, svona í framhjáhlaupi. i etta er áróðurstónn Morgun- blaðsins. En hitt eru stað- r yndir stjórnmálasögu undan- f^rinna áratuga, að Sjálfstæðis- flokkurinn hefur í raun og veru v:.rið mesti haftaflokkur lands- ins, nð Sjálfstæðisflokkurinn ber fulla og óskoraða ábyrgð á öUum þeim verstu og óheil- brigðustu höftum sem lögfest hafa verið hér á landi. Og ekki s:zt hefur flokkurinn beitt þessum höftum í verzlunar- og viðskiotalífinu, þar sem klík- ur fé'-'ýslomonna lar.dsins hafa brúkað. ílokkinn eins og brók- ina sína, vald hans á Alþingi . 02 yfirrá? í bönkunum til þess að trygeia sér alls konar fríð- jnr’i op "róða. Valdaklíkur S lálfstæði'-Vokksins hafa við- ha'dið ) áratugi hvers konar fo’-téttindum og einokunarað- stöðu er fært hefur þeim millj- óriágróðn. meðan forvigismenn fv-:rtæv:-'ina og áróðursmenn Mnfgiinv'1'’ðsins hafa vart mátt v'ifni af yfirskinshrifn- inmi ó ..friálsri verzlun“ og „frjálsfi samkeppni“ Hvað löggjöf um ráð og höft næeir að minna á þá st’k-v-ir) að allt frá 1940 ryu.það ekki nema örfá ár sem riá'fstæðísflokkurinn hefur ver- ið utan .ríkisstiómar á íslandi. Engum k'vnur til hugar, að lög- gipfin «:n»n sett hefur verið á þes^u tímabi’i sé öll mótuð and- ífætt r ''' S^álfstæðisflokksiris, af andsvv;ðu£lokkum hans. Og þ<=ear l:*ið er til staðreynda v^rður b’óst að einmitt fyrir forgönvu rikisstjórnar, sem Sjálfstæ,ri=flokkurinn var sterk- astiaðilinn í, voru sett þau lög um ráð og höft og ófreisi sem verst hafa orðið þokkuð á íslandi, lögin um fjárhagsráð. Þegar Sjálfstæðisflokkurinn var að beita sér fyrir þeirri laga- setningu, lýsti einn af þing- mönnum Sósíalistaflokksins, Sigfús Sigurhjartarson afstöðu sinni og flokksins á þessa leið í þingræðu: „17g hygg þetta frumvarp hafa alla þá ókosti, sem skipu- lagningu geta fylgt, en óneitanlega hefur það nálega enga kosti hennar. Þetta frum- varp tekur fram hvað bannað sé, þú mátt ekki verzla, þú mátt ?kki byggja o. s. frv, þetta i getur verið ágætt. Og hins veg- ar: Þú mátt verzla, þú matt byggja, þú mátt framkvæma o. s. frv. og það er líka ágætt út af fyrir sig. En óumflýjan- legt rkilyrði vantar, að þetta sé tryggt, að tryggt sé að mað- ur geti verzlað, byggt o. s. frv. Því ekkert af þessu er tryggt samkvæmt frumvarpinu, þar er hvergi stigið heilt spor, af bví að hvergi er komið inn á það að segja bönkunum fyrir verk- um. En áætlunarbúskapur eða planökonomi er ekkerl annað en fjarstæða ef valdið sem bak við hann stendur er ekki þess megnugt að ráða því hvert straumur fjármagnsins liggur. Ég hef við annað tækifæri bent á að segja verði og taka fram í sambandi við svona áætlun: svona mikið fjármagn á að festa í þessari atvinnugrein á þessu tímabili, svona mikið í verzlun. svona mikið í sjávar- útvegi o. s. frv. og þá fyrst er um áætlunarbuskap að ræða er þannig er haldið á málun- um. En uin þetta er ekki stakt orð í frumvarpínu. Mér liggur við að segja að þar sé aðeins skipulagning eymdarinnar og volæðisins. Eitt valdið segir: Þú mátt ekki! Annað valdið segir: Nei, ekkert fé til! Þetta er óhæfa, með þessu er stefnt út í hreina vitleysuú. Sjálfstæðisflokkurinn flutti frumvarpið um fjárhags- ráð sem stjórnarflokkur, Sjálf- stæðisflokkurinn lagði fjárhags- ráði til formann og mótaði starf þess. Og fyrír löngu hefur öll þjóðin sannfærzt um að dóm- ur Sigfúsar Sigurhjartarsonar, er hann kvað upp áður en frumvarpið var samþykkt, var réttur. Árum saman varð Sós- íalistaflokkurinn að berjast gegn óhæfunni og spillingunni sem Sjálfstæðisflokkurinn lét þróast í skjóii þessara laga, hvað eftir annað felldi Sjálf- stæðisflokkurínn tillögur sósíal- ista um að slaka á hinum fár- anlegu hömlum á íbúðarhúsa- byggingum sem íhaldið frain- kvæmdi með þessi lög að bak- hjarli, þar til.loks að almenn- ingsálitiö neyddi Sjálfstæðis- flokkinn til að láta nokkuð undan. En þá vantaði heldur ^eðurbúð Enska veðurstofan hefur .opnað útibú inni í miðri London, þar sem vegfarendur geta gengið inn og fengið gerða fyrir sig veðurspá. Stofnun- in er búin fullkomnustu tækjum, meðal annars radar, sem sýnir skurir og ský Veðurfræðingarnir á myndinni eru að fylgjasí ;reð þrumuskýjum í radarnum. Sfjérn Ldos genpr illa að afla sönnunargagna Rannséknarnefnd Öryggisráðsins verklaus af þeim sökum Rannsóknarnefndin sem Öryg’gisráðið sendi til Laos er búin að sitja þar verklaus í viku, segir fréttaritari banda- rísku fréttastofunnar AP í höfuðboreinni Vientiane. Rannsóknarnefniiin var send af stað eftir að stjórn Laos hafði kært til öryggisráðsins yfir að landið hefði orðið fyrir árás frá Norður-Vietnam. „Fjórmenningarnir sem nefnd- ina skipa geta ekkert aðhafzt, vegna þess að ríkisstjórn Laos hefur ekki lagt fram nein gögn fyrir þá að athuga“, segir fréttaritari AP. Ríkisstjómin hefur sagt nefndarmönnum, að hún telji sig geta sannað árás á Norður- Vietnam „eftir nokkra daga, en það er víðtækt hugtak í Asíu“, segir bandaríski fréttaritarinn ennfremur. Einungis sögusagnir Ennfremur segir í skeytinu frá fréttaritara AP: „Enn sem kom;ð er hefur stjóm Laos ekki annað við að styðjast en fullyrðingar nokk- ekki að sá flokkur hefðí alltaf þótzt vilja frelsið! En sagan er ólygnust. Sannleikurinn um Sjálfstæðisflokkinn, sem flokk óheilbrigðra hafta og svívirði- legrar spillingar í sambandi i ið ófrelsi i viðskiptum og á öðrum sviðum þjóðfélagsins verður ekki þuiikaður út, þó nú telji braskaraklíkur hans hagstætt að heimta „frelsi" til enn meira brasks og gróðabralls en Sjálf- stæðisfiokkurinn hefur tryggt þeim é undanförnum áratug- um. urra flóttamanna úr stjórnar- hernum. Ekki hefur enn fund- izt einn einasti fallinn hermað- ur frá Norður-Vietnam, og ekki hafa heldur verið teknir neinir fangar úr árásarliðinu sem á að hafa komið frá hinu komm- únistíska nágrannaríki Laos“. 1 skýrslunni, sem ibirt var um síðustu helgi, er borin fram tillaga um nokkurs konar kyn- ferðilega antabusinntöku til að stemma stigu við fólksfjölg- uninni. Nýjar getnaðarvarnir Vísindamenn sem starfa við rannsóknarstofnun í Kaliforn- íu sömdu skýrsluna. Þeir leggja mikla áherzlu á að nú séu að koma til sögunnar nýjar að- ferðir til að hindra getnað. Þar sé um að ræða lyf sem hægt sé að framleiða sem töflur. Konur geta gert sig ófrjóar um ákveðinn tíma með því að gleyna eina töflu. Vísindamenniitnir gera ráð fyrir að þessar töflur fái sam- þykki kaþólsku kirkjunnar, sem Adenauer er ' áhyggjufuUur Adenauer, forsætisráðherra Vestur-Þýzkalands, hefur skipað Grewe, sendiherra sínum í Lond- on, að spyrjast fyrir um, hvað Herter, ulanríkisráðh?rra Banda- ríkjanna, hafi átt við með því að Bandaríkjastjórn hefði ekk- ert á móti því að Sovétrikin gerðu friðarsamning við Austur- Þýzkaland ef Vestur-Berlín væri í engu ógnað. Fréttamenn í Bonn segja að þessi ummæli, sem Herter viðhafði við blaðamenn f aðalstöðvum SÞ, hafi skotið vest- urþýzku stjórninni skelk í bringu. Hún óttist að Banda- ríkjastjórn muni viðurkenna að' til séu tvö. þýzk ríki. ,----------;--------(• Stórglæpamaður leysir'írá skjóðunni í gær kom fyrir rétl í Zurich í Sviss Englendingur að nafni Donald Hume, sakaður um að hafa myrt leigubílstjóra þar f borg eftir bankarán. Hume ját- aði sök sína og leysti síðan frá skjóðunni um sinn fyrri feril. Hann iátaði að hafa myrt bíla- sala í I.ondon. Hann var sýkn- aður af því morði fyrir enskum rétti en sat í fangelsi í átta ár fyrir að varpa líki hins myrta út úr flugvél niður í fen í Austur-Anglíu. Þá kvaðst Hume hafa rænt banka í London og tekið myndir af flugvöllum í Bandaríkjunum og selt þær austurþýzku leyni- þjónustunni. Tungleldflaug ljósmynduð? Vera má að tekizt hafi að ljósmynda rykský sem myndað- fst á tunglinu um leið og sov- ézka eldflaugin lenti þar, segir Tass. I stjörnuathugunarstöð- inni i Lvoff voru teknar tvær myndir á þeirri stundu þegar eldflaugín rakst á tunglið. Á annarri sést dökkur blettur, sem kann að vera rykský eftir rannsóknarhylkið úr eldflaug- inni. telur getnaðarvarnir syndsam- legar. Mikið er einnig rætt í skýrs^- unni um vaxandi þekkingu á þeim tímabilum í tíðahringrás. konunnar þegar hún er frjó og ófrjó. Leggja þeir til að op- inbert fé verði veitt til að standa straum af rannsóknum,. sem miði að því að finna lyf sem hefur svipuð áhrif á kyn- hvötina og antabus á áfengis- löngun Þeir telja allar líkur á að unnt verði að framleiða lyf sem geri konur fráhverfar kynferðismökum þann tima sem. þær eru frjóar. Vísindamönnunum banda- rísku finnst einsýnt, að eitt- hvað verði að gera til að draga úr fólksfjölguninni í heiminum. íi ■ cf von öldungadeildarmanna Að óbreyttri viúkomu mannkynsins mun íbúatala jarð- arinnar tvöfaldast á næstu fimmtíu árum, segir í skýrslu sem utanríkismálanefnd öldungaddeildar Bandaríkja- þings hefur látið taka saman.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.