Þjóðviljinn - 26.09.1959, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 26.09.1959, Blaðsíða 9
,) - ÓSKASTUNDIN Laugardagur 26. sept. 1959 — 5. árg. ~ 31. tbl. Arnfríður Jónatansdóttir er fædd á Akur- eyri 23. ágúst 1923. Það er ekki einungis aldurinn, sem skipar henni á bekk með ungu -skáldppum,, bóM.uyhenn'ar ,J>r<iskuMur • hússins er þjöl, er ósvikið nútímaverk. Arn- fríður vaidi sjálf þetta ljóð fyrir lesendur Óskastundarinnar. ÞÚ VITJAR MlN Þú vitjar min ekki í deginum, þcim sem gleymir að afla litar. Háu hamrabýli — einstig þræðir skuggi míns ónumda ljóðs. Fer hann óðfluga ef vera kynni að herrann bæri ei svo hratt undan. Fer hann snuðrandi reyksporum. Illusta — þessi nótt hcfur valið einfaldan söng. Dvel — þó skuggi fari um einstigi fari reyksporum, vertu hér. Við stöndum á rótinni, höfum beðið eftir þér og lionum sem „stiginn upp af bárum“ rétti þér liönd að þú fylgdir sér. Vertu hér — ég skal flétta úr sprotum — úr þessum blaðlausu sprottíni' skal ég flétta liljudansínn —• ef þú dvelur. t,- SKRÝTLUR Framhald af 1. síðu. ,,Nei, nei, eg múndi eftir því“, svaraði Jón‘. „Hvers vegna komstu þá ekki?“ spurði Sigurð- Ur. ' , Látum okkur sjá“, sagði Jón. „Jú, nú man ég, hvers vegna ég kom ekki. — Ég Var ekki svangur um kvöMið". Ein af fínu frúnum í New York auglýsti eftir vinnukonu. Sú fyrsta sem kom til að sækja um vistiná var ung stúlka frá Finniandi, nýkomin til Bandaríkjanna. Frúin þóttist vera óvenj'ulega heppin að ná í unga og auðsjáanlega óspillta stúlku, sem án efa væri þræMugleg óg samvizku- söm. En þegar frúin fór að spyrja hana um það hvort hún kynni að elda mat, skúra gólf, þjóna til borðs eða sauma, þá hristi unga stúlkan höf- uðið við hverri einustu spurningu og' svaraði hátt og ákveðið: „Nei“. „En hvað . kunnið, þér þá eiginlega?" spurði frú- ii' að lokum. Finnska stúlkan varð glöð á svipinn og svar- aði hreykin: „Ég kann að mjólka hreindýr". <S> . Ritstjóri Vilborq Dagbjartsdóttir — Útgefandi ÞjóSviljinn KARLINN 1 TUNGLINU fær heimsókn Þið kannist öl, við sög- una af börnunum sem kváðu til tunglsins: Tunglið, tunglið, tunglið mitt, taktu mig upp til skýja. Þar situr hún móðir mín og kembir ull nýja. Svo kom tunglið og tók börnin. Þetta er lika æf- intýri. Það gerist svo margt furðulegt i æfin- týrum. Hverjum gæti komið í hug að í raun og veru væri hægt að kom- ast til tunglsins? En hvað skeður? Nákvæmlega 2 mín. 24: sekúndum yfir níu þann' 14, septémbér ienti eldflaug á tunglinu. F.ússneskir visindamenn hafa unnið glæsilegasta sigur, sem um getur í sögunni. Þegar þeir sendu spútnik I út í geiminn 4. október 1957 lögðu þeir giundvöllinn að væntanlegujp geim- siglingum. EMflaugin, sem lenti á tunglinu hafði enga líf- veru innanborðs, en hún var búin margvíslegum tækjum, sem gáfu marg- brotnar upplýsingar um ferðalagið. Þess verður ekki langt að bíða að menn leggi leið sína til tunglsins og heilsi upp á karlinn í tunglinu. SKRYTLA Sigurður hafði boðlðf Jóni til kvöldverðar heima hjá sér, en Jón kom ekki, þótt hann hefði þegið boðið með þökkdm um morguninn. Nokkrum dögum sei’uua mættust þeir Jón og’ SÍg- urður á götu. „Þú hefur víst gleymt því, að þú varst boðinn til kvöM- verðar heima hjá mér á mánudagskvöldið", sagði Sigurður. Framhald á 4. síðu • Klippmynda • samkeppnin • gengur vel Msdjsusars /f t.' • ••••••• Myndir í klippmynda- samkeppnina eru farnar að berast. Við erum búin að fá 6 mynzturklipp og 1 „ris-klippmynd“. Mynd- irnar eru allar frá stelp- um á aldrinum 8 til 12 ára. Við vonum að sem flest ykkar taki þátt í sam- keppninni, þótt auðvitað verði ekki hægt að- veita öllum verðlaun. Eins og við sögðúm i síðasta blaði þarf efnið ekki að vera dýrt, hvaða pappír sem er má nota. Þessi mynd hérna ér til dæmis gerð úr Þjóðvilja- blaði og marglitum papp- írs afgöngum. — Láugardagur 26. september 1959 — ÞJÓÐjVILJINN — (9 TTI R ritstjöm ^\/rvrna-*m ' Íþróttasíðan hefur það eft- ir góðum heimildum að hinn snjalli knattspyrnumaður okkar, Itíkarður Jónsson, fari innan skamms til Englands til Ríkarður Jónsson að æfa með hinu fræga liði Arsenal. Fer hann núna upp úr mánaðamótunum og mun dveljast þar um tveggja mán- aða skeið. Ætlar hann að stunda æfingar með Arsenal og kynna sér starfsemina þar og eins að kynna sér enska knattspyrnu yfirleitt. Er vel farið að hann skuli eiga þess kost að komast þar inn og k.vnnast því sem þar er að gerast, því að vissulega mun hann flytja með sér lieim aftur lærdóm sem fyrst og fremst kemur þeim Akur- nesingum að góðu lialdi og svo iiðrum sem fylgjast með knattspyrnunni. Það verður líka að kallast nokkur lieiður sem Itíkarður hlýtur að fá þetta tækifæri, og :annarlega verðskuldar liann það, bæði sem leikmað- ur og eins þjálfari. Síðasta frj álsíþróttamót % ársins fer fram í daa Septembermót FÍRR verður haldið á Laugardalsvellinum í dag, laugardaginn 26. september og hefst kl. 3. Keppt verður í eftirtöidum greinum: 110 m grind., stangar- stökki, kúluvarpi, 100 m hlaupi. þrístökki, 800 m hlaupi, kringlu- kasti, 200 m hlaupi, 100 na hlauoi kvenna, 400 m grindahlaupi, 1500 m hlaupi og 400 m hlaupi. f styt+ri hlaupunum verða eng- in sérstök úrslitahlaup en kepp- endum skipt í A og B-riðla ef með þarí — og timi látinn ráða röð. Aðgangur verður ókeypis, en þetta er síðasta opinbera frjáls- Iþróttaraót sumarsins. Árþing FRÍ í nóv. Ársþing Frjálsíþróttasambands íslands verður háð í Reykjavík Framhald á 11. sfðu. r ~ Astralíumenn hætia þátttöku í knattspyrnukeppni OL1960 IþróKaþing hófst í gœr íþróttaþing íþróttasambands íslands 1959 hófst í gærkvöld og stendur yfir í dag og á morg- un. Forseti Í.S.Í., Benedikt G. Waage, setti þingið í gærkvöid með ræðu. íþróttaþingið fer íram í Frain- sóknarhúsinu, uppi, við Frí- kirkjuveg'. Mæta þar um 50 full- trúar héraðssambanda íþrótta- bandalaga og sérsambanda, og auk þess nokkrir gestir. Fjöldamörg mál bíða úrlausn- ar þessa íþróttaþings. Ástralía hefur ákveðið að hætta við þátttöku í íorkeppni olympíuleikjanna næsta ár. For- maður sambandsins skýrði ný- lega frá þessu. Bar hann því við að þetta væri gert at fjárhags- ástæðum, þannig' að sambandið hefði ekki þá peninga sem þurfti til að fara til' Evrópu. Taidi hann mikið betur varið pening- um til eflingar knattspyrnunni heimafyrir. Hann gat þess líka að þeir mundu bjóða í heimsókn liði frá Evrópu í vetur, og mundi það verða frá Ítalíu. Þetta þýðir að Indónesar geta farið ti| leikjanna án keppni, en þeir áttu að keppa um það við Ástralíumenn. Formósu-Kínverjar hafa nú þreytt báða leiki sína og unniL en þeir léku við Thailand og unnu Kínverjarnir (heima) síð- ari leikinn með 3:1. Það er því úr því skorið að knattspyrnulið Formósumanna á að koma fram í Róm sem full- trúi Kína, og þykir mönnum það einkennileg framkoma r.l- þióðaoiyrrjpjiipp.fndarinnar að útiloka Kína frá leikjunum og néfndinni. (si'afrP)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.