Þjóðviljinn - 26.09.1959, Blaðsíða 3
Nf stafsetningarkennslu-
hók fyrir bamaskóla
Stafsetning' — Ritreglur og æfingar -— nefnist riý
kennslubók, er Ríkisútgáfa námsbóka liefur nýlega gef-
ið út. Höfundar eru Árni Þórðarson skólastjóri og Gunn-
ar Guðmundsson yfirkenriítri.
Bók þessi er gerð fyrir
barnaskólana, en væntanlega
verður hún einnig eitthvað not-
uð handa þeim nemendur ung-
lingaskóla, er skammt eru
komnir áleiðis í stafsetningar-
námi. Bókin er lík að gerð og
framsetningu Kennslubök í
stafsetningu eftir sömu höfunda.
Er sú bók einkum ætluð fram-
haldsskólum, en hefur jafn-
framt verið nokkuð notuð í
barnaskólum. Nýja bókin er
l----—-------------------
Ovandari
eftírleiknr
Tíminn. lætur sér ekki
allt fyrir brjósti brenna. I gær
tekur hann eftirfarandi dæmi
um bráðabirgðalög ríkisstjórn-
arinnar: „Með bráðabirgðalög-
unum um afurðaverðið hafa
bændur sætt' svipaðri meðferð
og ef Múrarafélag Reykjavík-
ur ætti í kaupdeilu, atvinnu-
rekendur neituðu samningum og
ríkisstjórnin notaði þá synjun
til að lögfesta óbreytt kaup
múrara. Hvernig myndi Múr-
arafélaginu líka slík lagasetn-
ing?“
-jAr I upphafi þessa árs var
ekki nein kaupdeila milli verka-
lýðsfélaga og atvinnurekenda.
Bæði Múrarafélag Reykjavíkur
og öll önnur verkalýðsfélög á
fslandi höfðu löglega, bindlandi
samninga við atvinnurekendur.
Engu að síður var þeim samn-
ingum öllum riftað með laga-
setningú, með hreinu ofbeldi af
hálfu alþingis. Og lagasetning-
in f jallaði ekki um óbreytt kaup
múrara eða annarra, heldur um
kauplækkun sem þá nam 13,4%
frá gildandi samninguin.
Þessi kúgunarlög voru
samþykkt með beinni að-
stoð Framsóknarflokksins. Þau
hefðu ekki náð fram að ganga
ef Framsóknarflokkurinn hefði
snúizt gegn þeim. Tíminn þarf
því ekki að spyrja hvernig
múrurum og öðrum myndi líka;
allt verkafólk hefur þegar
margra mánaða reynslu af
kaupráni og kjaraskerðingu
sem hernámsflokkarnir allir
stóðu að. Telji bændur sig nú
illa leikna, ber þeim ekki sízt
að þakka Framsókn það.
Valgarð Briem
forstjóri Inn-
kaupastofnunar
Á fundi bæjarráðs Reykja-
víkur s.l. þriðjudag var sam-
þykkt að mæla með þeirri til-
lögu stjórnar Innkaupastofnun-
ar Reykjavíkurbæjar, að Val-
garð Briem lögfræðingur verði
skipaður forstjóri stofnunarinn-
ar og taki laun samkvæmt öðr-
um launaflokki launasamþykkt-
ar bæjarins.
miklu styttri og léttari og meir
sniðin við hæfj yngri nemenda.
Reglur hvers stafsetningarat-
riðis eru vel sundur greindar,
stuttar og hnitmiðaðar. Þeim
fylgja síðan æfingar, mismun-
andi margar eftir þyngd og
mikilvægi reglunnar.
Alls eru í bókinni 122 æfing-
ar, auk prófverkefna, er notuð
hafa verið sem landspróf við
barna- og fullnaðarpróf síðan
1943, og einkunnastiga. Nokkr-
um endursögnum er dreift milli
æfinganna. Þá eru í kverinu
100 ritgerðarefni.
Halldór Pétursson listmálari
hefur teiknað mynd á kápu og
tvær skreytingar í lesmál.
Prentun annaðist Víkingsprent.
60.000 námu-
menn ganga til
Bonn
í dag fara 60.000 námumenn
úr Rúhrhéraði í kröiugöngu
til stjórnarsetursins Bonn til
að mótmæla afstöðu stjórnar
Adenauers til verkalýðsins.
Krefjast námumenn efnda á
ýmsum loforðum stjórnarinn-
ar, en þó einkum ráðstafana
gegn atvinnuleysinu í kola-
héruðunum. Nú eru 50.000
kolanámumenn atvinnulausir.
Framsókn rekin
Framhald af l. síðu.
ná til sín aðstöðu Framsóknar
°S tryggja sér með timanum
helmingaskipti með íhaldinu.
Þess vegna hefur Lúðvík Giz-
urarson orðið fyrir valinu sem
eftirmaður Tómasar; hann er
kunnur braskari, og mun vafa-
laust einnig halda vel á einka-
ihagsmunum Guðmundar I.
Guðmundssonar í sambandi við
hermangið.
Snör handtök.
Þjóðviljinn sneri sér í gær-
morgun til Tómasar Árnasonar
deildarstjóra og spurði hann
hvort rétt væri að utanríkis-
ráðherra hefði ákveðið að reka
hann og flokksbróður hans úr
varnarmálanefnd. Tómas kvaðst
hvorki geta mótmælt þessari
frétt né staðfest hana á þessu
stigi; málalok, myndu koma í
ljós einhvern næstu daga. Ráð-
herrann var hins vegar fljót-
ari en deildarstjóri hans átti
von á, því síðdegis í gær barst
Þjóðviljanum svohljóðandi til-
kynning frá utanríkisráðuneyt-
inu:
„Utanríkisráðuneytið hefur
ákveðið að leysa þá Tómas
Árnason deildarstjóra og Hann-
es Guðmundsson fulltrúa frá
störfum í varnarmálanefnd frá
deginum í dag að telja.
I stað þeirra hefur ráðuneyt-
ið skipað þá Lúðvík Gizurarson,
héraðsdómslögmann, og Tómas
Á_ Tómasson, fulltrúa í utan-
ríkisráðuneytinu. Lúðvík Giz-
urarson var jafnframt skipað-
ur formaður og framkvæmda-
stjóri nefndarinnar."
-— Laugardagur 26. september 1959 — ÞJÖÐiVILJINN — (3
Húmbúkk og kák
Bráðabirgðalög Alþýðu-
flokksins um afurðaverðið
eru húmbúkk og kák eins ög
• allar gerðir núverandi ríkis-
stjórnar. Með því er ekkert
vandamál leyst, öllu slegið á
frest; kjósendur mega um-
fram allt ekki fá að vita
fyrir kosningar hvað á að
gerast eftir þær. Þess vegna
liefur Alþýðubandálagið lagt
til að þing verði kvatt sam-
an til þess að ákveða endan-
Iega lausn þessara mála,
þannig að afstaða flokkanna
sé lögð heiðarlega fyrir kjós,-
endur ea ekki reynt að svíkj-
ast afían að þeim.
Af þessu tilefni spyr AI-
þýðublaðlð í gær hvort AI-
þýðubandalagið vilji að land-
búnaðarvörur hækki í verði.
Nei, Alþýðubandalagið vill
ekki að landbúnaðarvörur
bækki í verði. Eín Alþýðu-
bandalagið vill að frá því sé
gengið á heiðarlegan hátt
með samningum bænda og
neytenda fyrir kosningar,
þaniúg að flokkarnir verði
að sýna stefnu sína í verki
og liljóta dóm sinn fyrir á
kjördag. Alþýðubandalagið
mótmælir því að reynt sé að
blekkja kjósendur mað þráða-
birgðakáki en liinar endan-
legu ráðstafanir séu allar
látnar bíða þar til pólitík-
usar afturhaldsflokkanna
telja sig geta verið í friði
fyrir kjósendum.
ennmgar-
Menningar- og minningarsjóöur kvenna hefur merkja-
sölu í dag og á morgun, 27. september, á afmælisdegi Brí-
otur Bjarnhéöinsdóttur, sem stofnaöi sjóöinn meö dánar-
gjöf sinni.
Sjóðurinn styrkir konur til
náms og vísindastaría og hafa
um 140 konur lilotið styrki
uem samtals nema á fjórða
hundrað þúsund króna.
Annað hlutverk sjóðsins er
að geyma myndir og æviágrip
látinna kvenna, sem minningar-
gjöf hefur verið gefin um, í
fagurri bók með útskornum
spjöldum og silfurpeningum,
handaverk Ágústs Sigurmunds-
uonar og Leifs Kaldals. Þá
er bókin og prentuð til sölu.
Fyrsta heftiá kom út 1955 með
æviminningu 61ar konu. Annað
heft'ð er væntanlegt innan
skamms og efni í þriðja heftið
er þegar farið að berast. Fyrsta
heftið er til sölu á skr'fstofu
félagsins á Skálholtsstíg 7 og
kostar aðeins krónur 100.00.
Auk gjafa til að varðveita
minningu kvenna í æviminn-
ingabókinni, safnast sióðnum
nokkurt fé með sölu minningar-
spjalda, en aðaltekjuöflun
sjóðsins er merkjasala 27. sept-
ember ár hvert. Samkvæmt
skipulagsskránni má a'i Irei
skerða höfuðstólinn til styrk-
veitinga. Mikil nauðsyn er á
því, að merkjasalan gangi velý
því á henni veltur, að heita
má alveg, hversu mikla styrki
er hægt að veita næsta ár.
Þess er vænzt, að konur liðs-
sinni sjóðnum með því að selja
merki. Börn fá góð sölulaun.
Merkin eru afgreidd á skrif-
stofu félagsins, Skálholtsstíg 7,
í dag ('augardag) klukkan 10-
12 og 2-6 og á morgun (sunnu-
dag) frá klukkan 10 f.h.
Bandaranaike
Framhald af 1. síðu,
Frá s.iúkrahúsinu sendi Band-
aráhaike iöndum sínum áskorun
.U,m . að jfgíta stillingar og hefna
sín ekki á tilræðismanninum.
gíðan • - var hann, • skorinn upp
vegna margvíslegra áverka inn-
vortis 'Og var í fimm klukku-
tíma á skurðarborðinu.
Bandaranaike, sem stendur á
sextugu, þoldi uppskurðinn vel.
Læknar hans tilkynntu í gær-
kvöld, að hann hefði heldur
hjarnað við en væri enn í lífs-
hættu.
Neyðarástandi hefur verið lýst
yíir á Ceylon og herlið er
hvarvetna á verði. Talið er að
maður sá sem skaut á forsæt-
isráðherrann sé úr flokki of-
stækisfullra búddatrúarmanna,
cem vil.ia gera búddatrú að rík-
istrú ,og gera singhalesisku að
ríkismáli. f fyrra kom til blóð-
uvra átaka milli Singhalesa og
Tamila á Ceylon út af máldeil-
unni.
Fnn nvr corsíKliunuí Hinn ní)i sendiherra
iLnii nyi senuinerra Sviss> jean-Frédénc
Wagniere, afhenti í fyrrad. forseta íslands trúnaðarbréf
við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Að athöfninni lok-
inni höf&u forsetahjónin hádegisverðarboð fyrir sendi-
herrann. (Ljósm. P. Thomsen).
sioíur utan
Reykjayíknr
er í Tjarnargötu 20. — Opin alla virka daga frá
klukkan 9 árdegis til 10 síðdegis. — Símar 17511
og 16587.
Skrifstofan gefur UPPLÝSINGAR UM KJÖR-
SKRÁ hvar sem er á landinu. ATHUGIÐ |
TÍMA HVORT ÞIÐ ERUÐ Á KJÖRSKRÁ.
U tank iöríundaralkvæðagreiðsla
hefst á morgun. KosiÖ er í húsi Rannsóknar-
stofnunar sjávarútvegsins, Skúlagötu 4, fjóröu
hæö (Fiskifélagshúsinu nýja) alla virka daga
kl. 10—12 árdegis, 2—6 og 8—10 síödegis; á
sunnudögum kl. 2—6 síödegis.
Gefiö sem fyrst upplýsingar um fólk, sem kann
aö veröa fjarverandi á kjördegi, þannig aö hægt
veröi aö hafa samband viö þaö, sími 15004.
Eilið kosningasjóðinn
Tekið á móti peningum og afhent söfnunargögn.
Hafið samband við kosningaskrifstofuna.
Alþýðubandalagið.
AKUR-ETRI
Alþýðubandalagið á Aluir-
eyri hefur opnað kosninga-
skrifstofu að Hafnarstræti
88. Sími skrifstofunnar er
2203. Skrifstofan er opin kl.
1—10 síðdegis alla daga
KÓPAVOGUR
Alþýðubandalagið í Reykja-
neskjördæmi hefiir opnað
kosningaskrifstofii að Hlíð-
arvegi 3 í Kópavogi. Sími
22794. Skrifstofan er opin
alla virka daga kl. 4—6 síð-
degis.
HAFNARFJÖRBUR
Alþýðubandalagið í Reykja-
neskjördæmi hefur opnað
kosningaskrifstofu í Góð-
templarahúsinu í Hafnarfirði
Sími 50273. Skrífstofan er
opin daglega kl. 4—7 síð-
degis.