Þjóðviljinn - 26.09.1959, Blaðsíða 8
— ÞJÓfJ'VTLJINN — Laugardagur 26. september 1959 —
B
■■r
a^NGDASONUR ÓSKAST
Sýning í kvöld og annað kvöld
kl. 20
íffðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir
sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir
sýningardag
. y.------------------------
SÍMI 50-184
Sömgur sjómannsins
Bráðskemmtileg rússnesk
dans- og söngvamynd í litum
Aðalhlutverk:
Gleb Romanov
(hinn vinsæli dægurlagasöngv-
ari)
T. Bestayeva
Sýnd kl. 7 og 9
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi
*
Okunni maðuiirm
Spennandi amerísk litmynd
Sýnd kl. 5
Hafnarbíó
Síml 16444
Að elska og deyja
(Time to love and time to die).
Hrífandi ný amerísk úrvals-
mynd í litum og Cinemascope
eftir skáldsögu Erich Mariia
Remarque.
John Gavin.
Liselotte Pulver
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 9
Eldur í æðum
Spennandi amerísk litmynd
Tyrone Power
Endursýnd kl. 5 og 7
Nýja bíó
Þrjár ásjónur Evu
(The Three Faces of Eve)
Heimsfræg amerísk Cinema-
Scope mynd, byggð á ótrúleg-
um en sönnum heimildum
lækna, sem rannsökuðu þrí-
skiptan persónuleika einnar og
sömu konunnar. Ýtarleg frá-
sögn nf þessum atburðum birt-
ist í dagbl. Vísir, Alt for Dam-
erne og Reader Digest
Aðalhlutverk leika:
David Wayne
Lee J. Cobb
og Joanne Woodward,
serri niaut „Oscar“-verðiaun
fyrir frábæran leik í myndinni
Bönnuð fyrir börn
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hafnarfjarðarbíó
SÍMI 50-249
í skugga morfínsins
(Ohne Dich wird :£s' Nacht)
Áhrifarík og spé'nnandi ný
þýzk úrvalsmynd. Sagan birt-
ist í Dansk Familiebiad undir
nafninu Dyrköpt lykke
Aðaihlutverk:
Curd Jiirgens
og Eva Bartok
Sýnd kl. 7og <1
Þeir biðu ósigur
Amerísk litmynd
Jolin Payn
Jan Sterling
Coieen Gray
Sýnd kl. 5
Iíópavogsbíó
SÍMI 19-185
N PRA&milDf WIINfB-fAHVfFllM/' •
' IjL,
Keisaraball
Hrífandi valsamynd frá hinm
glöðu Vín á tímum keisar-
anna. — Fallegt landslag og
litir
Sonja Ziemann
Rudolf Prack
Sýnd kl 7 og 9
Eyjan í himin-
geimnum
Stórfenglegasta vísindaævin-
týramynd sem gerð hefur ver-
ið. — Litmynd
Sýnd kl. 5
Aðgöngumiðasala frá kl. 3
Góð bílastæði
Sérstök ferð úr Lækjargötu
kl. 8.40 og til baka frá bíó-
inu kl. 11.05
rri r 'l'l "
Inpolibio
SÍMI 1-11-82
Ungfrú
,,Striptease“
Afbragðsgóð, ný, frönsk gam-
anmynd með hinni heimsfrægu
þokkagyðju Brigitte Bardot.
Danskur texti.
Brigitte Bardot,
Daniel Gelin.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð böruum.
GAMI.A
Síml 1-14-75
AÞENA
Bráðskemmtileg bandarísk
söngva- og gamanmynd í lit-
um
Jane Powell
Debbie Reynolds
Edmund Purdom
Sýnd kl. 5, 7 og 9
SÍMI 22-140
Ævintýri í Japan
(The Geisha Boy)
Ný amerísk sprenghlægileg
gamanmynd í litum.
Aðalhlutverkið leikur
Jerry Lewis
fyndnari en nokkru sinni fyrr.
Sýnd kl. 5 7 og 9
Stjörnubíó
SÍMI 18-936
Cha-Cha-Cha Boom
Eldfjörug og skemmtileg ný
amerísk músik-mynd með 18
vinsæium lögum. Mynd sem
allir hafa gaman að sjá
Steve Dunne
AIix Talton
Sýnd kl. 5 7 og 9
Austurbæjarbíó
SÍMI 11-384
A S T
(Liebe)
Mjög ahrifamikil og snilldar
vel Jeikin ný, þýzk úrvals
mynd. — Danskur texti.
Maria Schell
Raf Vallone
— Þetta er ein bezta kvik-
mynd sem hér hefir verið
sýnd
Sýnd kl. 7 og 9
Rio Grande
Bönnuð börnum
Endursýnd kl. 5
Fegurðardrottning Reykja-
víkur 1959,
Ester Garðarsdóttir,
syngur í kvöld.
Einnig Haukur Morthens.
Hljómsveit Árna Elvars.
Borðpantanir í síma 15-327.
-1
Dansað til kl. 1.
Húsinu lokað kl. 11,30.
R Ö Ð U L L
CUDO<«!.ESt m „
\BRAt/TA*H6LTaV
Spilakvöld á sunnudagskvöld
Spilakvöld Sósíalistafélags Reykjavíkur verður hald-
ið annað kvöld (sunnud.) kl. 9 að Aðalstræti 12.
Ennfremur mún Gunnar M; Magnúss, rithöfundur
lesa upp úr ritum sínum.
Sósíalistafélag Reykjavíkur
TILKYNNIR
Eins og undanfarna vetur verða salir hússins leigðir
fyrjr veizlur, skemmtifundi, árshátíðir og önnur
samkvæmi Um tvo sali er að velja:
Stóran sal niðri og minni sal uppi.
Viðskiptavinir eru beðnir að ákveða daga með
nægilegum fyrirvara.
EGILL BENEDIKTSSON,
sími 1-7346 oq 1-5533
MiB
HLJÖMLEIKAR
SOVFTLISTAMANNA
verða í Kópavogsbíó á mánudagskvöld kl. 20.30
Einleikur á píanó: Mikail Voskresenskí
Einsöngur: Ljudmila Isaéva, sopran
Einleikur á fiölu: Igor Politkovskí
Undirleikari: Tasja Merkulova
Aðgöngumiðasala í Kópavogsbíói á laugardag,
sunnudag og mánudag.
Fjölbreytt úrval nýtízku húsqagna úr teak,
eik og mahognv. Þar á meðal hinn frábæri
leðurstóll, smíðaður úr teak, eik og beyki.
Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar,
Skipholti 7. Sími 10-117 og 18 - 742.
XX X
flNKIN
VB [Róezt
gg ~ ik AA
= KHflKI