Þjóðviljinn - 02.10.1959, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 02.10.1959, Qupperneq 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 2. október 1959 □ I dag er föstudagurinn 2. október — 275. dagur ársins — Leódegaríusmessa — Deildarmyrkvi á sólu, hefst kl. 9.49, mestur kl. 10.35 — Biskupsstóll á Hólum lagð- ur niður árið 1801 — Nýtt tungl kl. 12.31 — Tungl í hásuðri kl. 13.20 — Árdegis- háflæðl kl. 5.56 — Síðdegis- háflæðl kl. 18.15. „Lögreglustöðin: Slökkvistöðin: - ■ Simi 11166. Sími 11100. Næturvarzla vikutia 26. sept. til 2. október verður í Ingólfsapc- teki, sími 1-13-30. Blysavarðstofan í Heilsuverndarstöðinni er op ín allan sólarhringinn. Lækna vörður L.R. (fyrir vitjanir) ei á sama stað f.rá kl. 18—8. — Sími 15-0-30. ÚTVARPU) DAG: 13.15 Lesin dagskrá n. viku. 19.00 Tónleikar. 20.30 Dagskrá Sambands ísl. berklasjúklinga (Björn Th. Björnsson listfræð- ingur undirbýr dag- skrána). • 21.30 Tón'eikar: Robert Shaw- kor'nn og NBC-sinfóníu- hljómsveitin flytja kór- lög eftir Brahms og Te deum eftir Verdi — Shaw og Toscanini stjórna. 22.10 Kvöidsagan: — Þögn hafsins e. Vercors. 22.30 -Tónaregn: Svavar Gests lcynnir söngvarann og hijóðfæ-rateíkarann Nat „Kiiigi*. Colé. 23.10 Dágikrárlok. Laugardegur 3. október: 13.00 óskaiög sjúklingá. 14.15 Laugardagslögin. 18.15 Skákþáttur (Guðmundur1' Arn'augsson). 19.00 Tómstundaþáttur: Deep River Boys syngja. 20.30 Leikrit „Penciópa" eftir Somerset Maugham í þýðingu Mariu Thorodd- sen. Leikstjóri: Helgi Skúiason. Leikendur: L, Pálsson, Guðbj. Þorbjarn- ardcttir, Þorsteinn Ö. Stephensen, Helga Bach- mann, Svandís Jónsdóttir, Helgi Skúlason og Sig- ríður Hagalín. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. fór frá Haugesund 29. f.m., væntanlegur til Reykjavíkur á ytri höfnina um kl. 22 í gær- kvöld. Fer þaðan í dag til Akra- ness. Reykjafoss er í Reykja- vík. Selfoss fór frá Reykjavík 30. f.m. til Flateyrar, ísafjarð- ar, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Ölafsfjarðar, Akureyrar og Þórshafnar, og þaðan til Ham- borgar, Malmö, Rússlands og Kotka. Tröllafoss er í Reykja- vík. Tungufoss fór frá Riga 28. f.m. til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Akureyri í dag á austurleið. Esja er á Vest- fjörðum á suðurleið. Herðubreið fór frá Reykjavík í gær aust- ur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið fer frá Akureyri í dag á vesturleið. Þyrill er á Austfjörðum. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Krossgátan: 7 [5 [3 fv , \s" Skátaleiðtogi Framhald af 7. síðu. urlöndum. Hann komst fyrst í kynni við skátahreyfinguna í Osló 1924, tók Gilwell-skólann í Englandi 1936 og hefur ver- ið framkvæmdastjóri Norska Láréít; 1 iðnaðarmenn 6 ílát 7 samstæðir 9 samstæðir 10 spé 11 flet 12 rómversk tala 14 ending 15 siða 17 fiskinn. Lóðrétt: 1 hval 2 stafur 3 leiði 4 frumefni 5 deiluna 8 andi 9 blundur 13 ó’tta 15 gan 16 frumefni. Dj y 1 l pgiiiiiniil P || || HiH ! llt llíl!!l!l!l!lll!lllill!!llll 1 •; 11 'II illl ‘ IðMuL. IIIMMIIIIIIfllllllíÍI IS Skipadei'd SÍS: Hvassafell fer í dag frá Ro- stock áleiðis til Rvíkur. Arnar- fell er í Rvík. Jökulfell fór frá Loftleiðir h.f.: Edda er væntanleg frá London og Glasgow kl. 19 í dag. Fer til N.Y. kl. 20.30. Leiguflugvél- in er væntanleg frá Hamborg, K-höfn og Gautaborg kl. 21.00 í Gag., Fer til N.Y. ld. 22.30. Saga er væntanleg frá N. Y. kl. 10.15 í fyrramálið, Fer til Amsterdam og Lúxemborgar klukkan 11.45. Flugfélag íslands li.f. Miliilandaflug: Millilandaflug- vélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 9.30 í dag. Væntanleg,. aftur til Reykjavíkur kl. 17.10 á morg- un. Millilandaflugvéiin Hrírii- faxi fer til Oslóar, iKauþmanná- háfnar og Hamborgar kl. 9.30 í fyrramálið. Innanl'aridáflúg:' í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Fagur- hóismýrar, Flateyrar, Hólma- víkur, Hornafjarðar, Isafjarð- ar, Kirkjubæjarklausturs, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þing- eyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Blönduóss, Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðár- króks, Skógasands og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Berklavörn Hafnarfirði hefur sína árlegu kaffisölu sunnudaginn 4. október í Al- þýðuhúsinu frá kl. 3 til 11.30 e. h. Félagsfólk! Tekið verður á móti kökum og öðru framlagi í Alþýðuhúsinu á laugardag frá kl. 3 til 6 e.h. og eftir kl. 10 f. h. á sunnudag. Samtíðin októberblaðið er komið út, fjöl- breytt og skemmtilegt að vanda. Reykjavíkurdeild Þingholts- stræti 27, sýnir í kvöld kl, 9 Fávitann eftir sögu Dostoéfskís. Odd Hopp skátabandalagsins frá 1945. Hann hefur verið á flestum Jamboree-mótum og sótt marg- ar alþjóðaráðstefnur skáta- hr.eyfingarinnar. Odd Hopp hefur skrifað margar bækur um mál skáta- hreyfingarinnar. Ferð, hans hingað er kostuð af Alþjóða- skátasambandinu. Gilwell-skólinn, sem Odd IIopp veitti ihér forstöðu, er upnrunninn í Englandi og er Aðeiris þessl eina sýning miðnætursýning Heþga, Rúrik og Lárus sýna franska gamanleikinn mer mér eftir Claude Magnier í Austurbæjarbíói annað kvöld (laugardag) klulkkan 23,30. Aðgöngumiðar í Austurbæjarbíói frá klukkan 2, Til studningsmonna Kosningarnar nálgast, og allt veltur á að kosningabar- áíta okkar verði öflug. AHt starf vegna kosninganna kostar mikla peninga; því þarf nú þegar að hefjast handa um söfnun framlaga til kosningasjóðsins. Hver einasti stuðningsmaður þarf þegar að leggja fram sinn skerf. •jc Við höfum sent söfnunargögn til stuðningsmanna AI- þýðubandalagsins. Gerið strax það sem unnt er til að safna framlögum í kosningasjóðinn, og gerið skil til kosningaskrif- stofunnar í Tjarnargötu 20. FJÁRÖFLUNARNEFND ALÞYÐUBANDALAGSINS. verkefni hans að þjálfa æðri foringja skátahreyfingarinnar, leiðbeina um starfsaðferðir og vekja hrifningu og áhuga for- ingjanna á starfi sínu. Ódd Hopp taldi námskeiðið á Úlfljótsvatni, en þátttakendur í því voru 24 (18 piltar, 6 stúlkur), mjög vel heppnað og var ánægður með árangurinn. Að loknu námskeiðinu á Úlf- ljótsvatni heimsótti Odd Hopp skátafélögin á Selfossi, Hvera- gerði, Akureyri, Akranesi, Kópavogi, Hafnarfirði og Kefla- vík. Odd Hopp heldur heimleiðis um miðja mæstu viku. ForSizf slysin! Mikil brögð eru að því, að gangandi vegfarendur stofni sér og öðrum í hættu í um- ferðlnni. Sérstaklega er á- beranui, að fóik gangi of langt inn á akbraut, en ekki á gangstéttum eða á brún a.kbrautar. Ef ekki eru gang- • téttir við veg, er skylt að ganga á liægri vegarbrán á móti umferð ökutækja. Er sú regla mjög mildlvæg til öryggis, sérstaklega þegar dimmt er. Ef gangandi veg- farandi þarf að fara yfir veg. ber honum að aðgæta vandiega, hvort ökutæki sé að koina frá vinstri eða liægri, og fara ekki fyrr yfir götu en öryggi leyfir. TJmferð fótgangandi manna eftir akbrautum að óþörfu er stórhættuleg og veldur oft slysum. Hvetja ber fóík, sem er á ferð um illa upplýsta vegi ,að fara sérstaklegá varlega og hafa elttlivað það á fatnaði sínum, sem endur- kastar l.jósi frá ökutækjum, endursldnsefni eða Ijósleitan fatnað. Reiðhjólamenn eru skyldir til að hafa ljós á reiðlijól- um á lögboðnum Ijósatíma. Framan á rciðhjóli á að Véra hvítt Ijós, en rautt glitauga eða 1 jós aftan á því. Mörg slys ha.fa orsakazt af því, að reiðh.jólamenn hafa verlð á ferð á dimmum akbrautum án íjósabúnaðar á reiðhjól- inu. Áfengi og akstur má aldr- ei fara saman. Vinnuferð í skál- ann um helgina Félagar ÆFR og ÆFK. Farið verður í vinnuferð í skálann um helgina. Lagt verður af stað Kl. 2 sd. á laugardag, stundvíslega. Félagar eru hvatt- ir til að fjölmenna. Skálastjórn. N.Y. 29. þ.m. áleiðis til Is- tands. Dísarfell losar á Vest- f jarðahöfnum,- Litlafell ér í oliu- fíútningum í Faxaflóa. Helga- fell fór 29. fm. frá Raufarhöfn áleiðis til Ilelsingfors, Ábo og Hangö. Hamrafe1! fór í gær frá Rvík áleiðis til Batúm. ,H.f. Eimslr.pafélag íslands Dettifoss kom til Leith 30. f.m. Fer þaðan til Grimsby, Lond- on, Kaupmannahafnar og Rostock. Fjaffoss kom tif Kamborgar 29. f.m. Fer þaðan t!l Antwerpen og Reykjavík- nr. Goðafoss fór frá New York 25. f.m. til Reykjavíkur. Gull- föss kom til Kaupmannahafn- 0r í gær frá Leith. Lagarfoss Harik hafði, ekki síður en Baker skipstjóri, sett það á sig, hvar við eyna hann ætti að varpa akkerum. Þeg- ar er það var búið, bjuggust þeir Þórður til þess að kanna hafsbotninn. Köfunarbúningurinn var tekinn fram og aðgættur og köfunin undirbúnin, Hank, sem ir öllu kunnugur, varaði Þórð við gjánum og heilun- n neðansjávar. „Það er bezt,“ sagði Þórður, „að ég ti þér það eftir að vitja fyrst um steinana, ég it ekki einu sinni hvernig þeir líta út. Eg ætla meðan að reyma að veiða okkur eitthvað í sooio.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.