Þjóðviljinn - 02.10.1959, Page 3
Föstudagur 2. október 1959 — ÞJÖÐVILJINN — (3
Frambjóðendur Alþýðubandalagsins
/ VestfiarÖak^ördœmi v/3 alþ\nqiskosningarnar 25. og 26. okfóber n.k.
Hannibal Valdimarsson,
alþm., forseti A.S.Í.
Steingrímur Pálsson,
umdæmisstj., Brú, Hrútafirði
Ásgeir Svanbergsson,
bóndi, Þúfum, N-ís.
Ingi S. Jónsson, Játvarður Jökull Júlíusson,
rltari Verkalýðsfél. Brynju, oddviti, Miðjanesi, Barð.
Haraldur Guðmundlsson, Davíð DdVíðsson, Guðsteinn Þengilsson,
skipstjóri, Isafirði bóndi, Sellátrum, Tálknafirði héraðslæknir, Suðureyri
Páll Sóhnundsson, Skúli Guðjónsson,
sjómaður, Bolungavík bóndi, Ljótunarstöðum
Sfærsfa og minnsfa þjéð heims munu
háðar hrinda bandarískri ásælni
Peking í fyrradag. Einkaskeyti til Þjóðviljans.
Tilkomumikil hátíðahöld á tíu ára afmæli alþýöurík-
isins Kína hófust 28. september með fundi sem 10.000
manns sátu í nýja salnum í þinghúsinu.
Eftir að Ljú Sjásí, forseti lýð-
veldisins, hafði ávarpað fund-
inn voru fluttar kveðjur frá yíir
80 aðilum, kommúnistaflokkum,
verkalýðsflokkum, alþjóðasam-
tökum og ríkisstjórnum. Þessum
fundi var haidið áfram næsta
dag.
Eggert Þorbjarnarson flutti
kveðju 'slenzku gestanna og sagði
meðal annars:
„í tíu ar höfum við íslenzkir
sósíalistar fyigst af áhuga með
stórstígri nýsköpun kínversna
þjóðlífsins á sviði menningar-
mála. Við höfum séð hvernig
hundruð milljónir fátækrá manna
eru undir forystu Kcmmúnista-
ílokks Kína að hefja þjóð sína
í átt til velmegunar og nýrra
\ blíðu og stríðuí6
sýnt á Akranesi
Frá fréttaritara Þjóð-
viljans á Akranesi.
Leikfélag Akraness hafði í
fyrrakvöld frumsýningu á gam-
anleiknum „1 blíðu og stríðu“
eftir Arthur Watkin, undir
stjórn Jónasar Jónassonar. —
Húsfyllir var og leikendum
færð blóm, enda var_leiknum
sérlega vel tekið. Var öll sýn-
ingin leikfélaginu til mikils
sóma.
menningarafreka á grundvelli
sósíalistískar uppbyggingar.
En fleira tengir hugi okkar
saman.
Þeir timar standa enn yfir.
En íslenzka þjóðin á auk þess
öll í hatrammri baráttu við
brezka imperíalismann, sem
reynir með hervaldi að kúga ís-
lendinga til þess að afsala sér
12 mílna fiskveiðilandhelginni og
þar með lífsmöguleikum sínum.
Við e-rum þess fullvissir, að
einnig í þessari baráttu mun ís-
lenzka þjóðin vinna fullnaðar-
sigur.
íslenzka sendinefndin vill nota
þetta tækifæri til þess að flytja
Kommúnistafiokki Kína, kín-
Framhald á 10. siðu
Eggert Þorbjarnarson
er stærsta og minnsta þjóð
heimsins eiga í höggi við sama
andstæðinginn, bandaríska imp-
eríalismann, sem hefur hersveit-
ir sínar bæði á íslenzkri og kin-
verskri grund í óþökk beggja
þjóða. Við erum sanníærðir um
það, að bæði stærsta og minnsta
þjóð heimsins muni vinna fulln-
aðarsiguí í þessari viðureign, og
að sá dagur verði mikil hátíð,
þegar síðasti hermaður heims-
valdasinnanna hverfur af grund
feðra okkar.
Kjésendafundir Aiþýðubandaiai
í Norðurlandskjördæmi eystra
Vatnsveita Reykjavíkur 50 ára í dag
í dag, á hálfrar aldar afmæli Vatnsveitu Reykjavíkur,
cr meöalvatnsnotkun hér 1 bænum 45—47 þús. rúm-
rnetrar á sólarhring, en þaó jafngildir aö um 650 lítra ■
vatns komi aö meöaltali á hvern bæjarbúa, rúmlega
þvisvar sinnum meira magn en hverjum Kaupmanna-
hafnarbúa er ætlaö.
Frá þerssu m.a. skýrði E'nar í upphafi flutt 38 sekúndulítra
Sigurðsson deildarverkfræðing-1 af vatni, en þá voru ibúai’
ur hjá Vatnsveitunni, Þjóðviij-;Reykjavíkur 11200 talsins. Ár-
anuin í gær, er blaðið hafði ; ið 1923, þegar íbúatalan var
sem snöggvast tal af honum i komin upp í liðlega 20 þús.
í tiiefni þess að rétt 50 ár eru :var vatnsveitan stækkuð upp
i dag liðin síðan vatni frá í 96 sek./lítra og enn var
Gvendarbrunnum var í fvrsta jstækkun gerð 1934, þá í 240
skipti hleypt á bæjarkerfið. j lítra á sek., en íbúafjöldinn
jvar um 33 þúsund. Síðasta
Úr 38 sek/lítrum í 7Ö0 laukning á aðalæðum var gerð
Aðalæðar vatnsveitunnar gátu 1947 og flutningsgetan aukia
' upp í 500 lítra á sekúndu. í
fyrra var svo bætt við dælu-
stöð frá Gvendarbrunnum,
þannig að flutningsgeta aðal-
æða í dag, þegar íbúafjö'dinu
j er um 70 þúsund, er um 700
lítrar vatns á sekúndu.
Niðurgrafnar pípur Vatns-
veitunnar, aðalæðar frá Gvend-
rsjn3
Alþýðubandalagið í Norðurlandskjördæmi eystra
heldur almennan stjórnmálafund á Dalvík á morg-
un, föstudag 2. október klukkan 8,30 síðdegis. arbrunnum og bæjarkerfiö,
Frummælendur á fundinum verða fjórir efstu menn munu nú vera 182 kílómetrar
G-listans, Björn Jónsson, Páll Kristjánsson, Ing- a5 lengd. Fyrir 25 árum vat
ólfur Guðmundsson og frú Soffía Guðmundsdóttir. samt>æi'ileg tala 85-
Sunnudaginn 4. október n. k. lieldur Alþýðubanda-
lagið almennan stjórnmálafund í Alþýðiihúsinu á
Akureyri. Fundurinn hefst kl. 2 síðdegis. Frum-
mælendur verða þeir sömu og á Dalvíkurfundinum,
ennfremur Magnús Kjartansson, ritstjóri.
Þriðjudaginn 6. okt. heldur Alþýðubandalagið al-
mennan stjórnmálafiind í Ólafsfirði. Hefst fundurinn sem nú lægi næst fyrir að
klukkan 8,30 og verður í sainkomuhúsinu. Fruin- vinna að. Er þar fvrst um ai
mælendur verða Björn Jónsson, Páll Kristjánsson, ræða lagningu nokkurra viðra
Ingólfur Guðnmndsson og frú Soffía Guðmundsdóttir. Framhald á 5. síðu.
Gagnger breyting á dreifikerfi
bæjarins
Einar Sigurðsson verkfræö-
ingur kvað gagngerar breyt-
ingar á dreifikerfi Vatnsveit-
unnar innanbæjar það verkefni,