Þjóðviljinn - 02.10.1959, Síða 12

Þjóðviljinn - 02.10.1959, Síða 12
Alþýðubandalagsfólk! Munið að kjósa G-listann í öllum kgördœmum ,Þessum þrældðmi yerður að linna’ Einqr Olgeirsson: Hefjum sókn i kosningunum í hausf fyrir sfytfum vinnufima og bœtfum lifskjörum meS gerbreyf- ingu á efnahagskerfi landsins Undanfarin ár hefur íslenzkur verkalýöur unniö eins og í samfelldri vertíðarhrotu, og aldrei hefur vinnutím- inn veriö lengri en eftir kaupránslögin sem samþykkt voru 1- febrúar s.l. Þessum þrældómi verður aö linna. ÞaÖ verður aö tryggja verkafólki sómasamleg lífskjör fyrir 8 stunda vinnu og stefna að styttingu vinnutímans. Þetta er hægt að framkvæma með kauphækkun á kostn- aö auðmanna án þess aö verðlag hækki, með lækkun skatta og útsvara, meö lækkun húsaleigu og fleiri hliö- stæöum ráðstöfunum. í heiminum á tæknisviðinu og séu orðin hættulega mikil. Það okkur ber að fylgjast nákvæm-! þolir ekki að verkafólk skuli Á þessa leið komst Einar 01- geirsson að orði í fyrrakvöld á sameiginlegum fundi félaga þeirra sem standa að Alþýðu- bandalaginu í Reykjavík. —: 'En til þess að þetta sé unnt verður að gerbreyta efna- hagskerfi landsins, hélt Einar áfram. Þær ráðstafanir sem ó- hjákvæmilega verður að gera eru þessar: 1. Það verður að taka af auðvaldinu þann stórfellda gróða sem það safnar nú á vax- andi striti verkafólks. Þetta verður að gera með því að þjóðnýta ýms veigamestu fyrir- tæki í landinu, eins og stærstu hraðfrystihúsin við Faxafióa og • * fundur á iisavl Alþýðubandalagið í Norður- landskjördæmi eystra hélt al- mennan kjósendafund í sam- komuhúsinu á Húsavík í fyrra- kvöld. Var fundurinn ágætlega sóttur og kom þar fram ein- beittur og sterkur vilji fyrir því að vinna að sem mestum sigri Alþýðubandalagsins í kjördæminu við alþingiskosn- ingarnar 25. og 26. október n.k. Framsöguræður á fundinum fluttu fjórir efstu menn G- listans í Norðurlandskjördæmi eystra, Björn Jónsson, Páll Kristjánsson, Ingólfur Guð- mundsson og frú Soffía Guð- mundsdóttir. Röktu þau öll í ýtarlegum ræðum viðhorfið í stjórnmálunum og þá miklu þýðingu sem úrslit alþingis- kosninga í haust hafa fyrir hagsmuni og velferð alþýðu- stéttanna í landinu. Auk frum- mælenda tók til máls Arnór Kristjánsson. Fundarstjóri var Björn Kristjánsson. þlÓÐVIMINif Skólar bæjarins eru nú sem óðast að hefja störf Af þcim sökum verða þessa dagana miklar breytingar á útburðar- starfsliði dagblaðanna. Mó því búast við að næstu daga vilji verða nokkur misbrestur sum- staðar á að blaðið komi skil- víslega til áskrifenda, en reynt verður eftir föngum að koma blaðburðinum í eðlilegt horf sem allra fyrst. í Vestinannaeyjum. Það verður að taka upp ríkisverzlun á olí- um, vélum, bílum og bygging- arefni, til þess að gróðinn sem auðmenn hirða á þeim vett- vangi komi almenningi til gagns. Það verður að tryggja að bankagróðinn sé hagnýttur fyrir alþýðu landsins með því að veita löng lán með lágum vöxtum til húsnæðismála og annarra framkvæmda sem eru undirstaða góðra lífskjara. 2. Það verður að taka upp áætlunarbúskap og tryggja bætt Iífskjör með aukinni liag- sýni og sparnaði. Að undan- förnu liefur mjög mikill hluti af þjóðartekjum okkar farið í fjárfestingu, en allt of mikið af þessari upphæð hefur farið í súginn vegna skipulagsleysis, og ailt of IítiII hluti af þessari upphæð hefur farið til þess að auka framleiðsluna. Við verð- um að taka upp hagræna f jár- festingu sem miðuð sé við það á markvissan hátt að bæta lífs- kjörin og stytta vinnutímann. 3. Það verður að hefja tækni- lega nýsköpun í öllu atvinnu- lífi Islendinga. Við verðum að stórauka framleiðsluöflin og tryggja að aukningin verði al- menningi til hagsælda. Einmitt nú er að fara fram gerbylting Keres efstur er mótið er hálfnað Lokið er nú fyrra helmingi áskorendamótsins í Júgóslavíu. Úrslit biðskákanna urðu þau, að F:scher vann Friðrik í skák- inni úr 12. umferð og Smisloff vann Friðrik í skákinni úr 13. umferð en Gligoric og Keres gerðu þá jafntefli. Skák Smisl- offs og Fischers úr 14. umferð varð jafntefli. Staðan eftir 14. umferð er þá þessi: 1. Keres 2. Tal 3. Petrosjan 4. Gligoric 5. Smisloff 6. Fischer 7. Benkö 8. Friðrik 10 v. 91/2 V. 81/2 v. 8 v. 6 v. 51/2 v. 5 v. 31/2 v. Mótið flyzt nú til Zagreb, þar sem næstu 7 umferðir verða tefldar. Verður 15. umferðin tef’.d á morgun og eigast þá þessir við: Smisloff og Tal, Keres og Fischer, Petrosjan og Friðrik, Benkö og Gligoric. Þeir fyrrtöldu hafa hvítt. lega með og hagnýta allt það bezta tafarlaust. Sjálfvirkni í verksmiðjum er nú mjög að ryðja sér til rúms; þannig ætla Sovétríkin að auka sjálfvirkar verksmiðjur sínar úr 50 í 1300 með sjö ára áætluninni. Við íslendingar eigum að geta gert stærstu liraðfrystihús okkar al- gerlega sjálfvirk, en þá þurfa þau að vera í almenningseign, en ekki í eigu braskara sem myndu nota tæknina til þess að auka ábáta sinn en kasta verkafólki út í atvinnuleysi. Með stóraukinni tækni er hægt að slá slíkum töfrasprota að lífskjör gerbreytist á skömm- um tíma. Við vitum að við höf- um tök á að framkvæma slíka gerbyltingu. I tíð vinstri stjórn- arinnar stóð okkur til boða 400 millj. kr. lán í Sovétríkjunum ineð 2i/2% vöxtum til 20 ára, og slíka lánsmöguleika gétum við einnig hagnýtt til að virkja fossa okkar og hveri í þágu alþjóðar. Áætlanir aíturhalds- flokkanna Þetta eru hin stóru og já- kvæðu stefnumið Alþýðubanda- lagsins. En afturhaldið boðar einnig sókn í þessum kosning- um. Því blæðir í augum að á- hrif alþýðunnar í þjóðfélaginu hafa fulla atvinnu. Það óttast forustu róttækra manna í verk- lýðshreyfingunni. Það telur ís- land hafa hættulega mikil sam- skipti við sésíalistísku löndin. Auðmönnum finnst þáttur ríkis og bæja í atvinnurekstrinum hættulega m;kill og héimta að fá að kaupa fyrirtækin. Allar þessar kröfur afturhaldsaflanna eru nú settar fram opinskátt af meiri hreinskilni og frekju en nokkru sinni fyrr; auðmanna- stéttin íslenzka boðar hreinlega Framhald á 5 siðu Einar Olgeirsson flytur ræðu sína. im, er a snuoagmn Kei SÍBS hefur hafið starfrækslu vinnuhælis hér í Reykjavík, nefnist það Múlalundur 21. berklavarnardagurinn er á sunnudaginn kemur. Héldu forráðamenn SÍBS fund meö’ blaöamönnum í gær af því tilefni og sýndu þeim nýtt vinnuhæli, Múlalund, sem tekið er til starfa hér í bænum. Berklavafnadagurinn verður upp á Reykjalundi og á árinu var með líku sniði og undanfarið. tékin upp sú nýbreytni, að aðrir Seld verða m,arki dagsins og öryrkjar en af völdum berkla- blaðið Reykjalundur, en það hef-. veiki voru teknir inn á hælið til ur nú komið út í 13 ár. I fjögurra mánaða dvalar. Hefur Starfsemi SÍBS á síðasta ári það gefið góða reynslu. hefur verið með líkum hætti og áður. Stöðugt er verið að byggja Gransöe kennir öryrkja að fara með vél, sem rafbræðir plast. Filturinn í hjólastólnum er varaformaður í félaginu Sjálfsbjör.g. þlÓÐVIUINN Föstudagur 2 október 1959 — 24. árgangur — 213. tölublað Merkasta nýmælið á árinu er þó tvímælalaust það, að hafin var starfræksla nýs vinnuhælis hér 1 Reykjavík fyrir hvers kon-' ar öryrkja. Er það í samræmi við þá stefnu félagsins að færa út starfsemi sína, þannig að hún nái til allra öryrkja, hverjar orsakir sem eru til fötlunar þeirra. Vinnuhælið nýja hefur hlotið nafnið Múlalundur, er það til húsa í Ármúla 16, en þar keypti félagið einnar hæðar hús um ára- mótin síðustu, er það 125 ferm. að flatarmáli. í ráði er að byggja síðar á þessari sömu lóð þriggja hæða hús, er verður 160 ferm. að flatarmáli. Forstöðumaður vi'nnrihælisins er Kjartan Guðnason. Skýrði hann svo frá að starfsemi þess hefði hafizt í maí s.l. Kevpti fé- lagið 6 vélar, er rafbræða , plast og fékk hingað danskan sérfræð- ing, Gransöe að nafni, til þess að kenna fólkinu á vélarnar. Éru framleiddar þárna regnkápur á börn, möppur ýmiskonar og al- búm, sjóstakkar o. fl. Var frétta- mönnum boðið að skoða v.erk- stæðið og framleiðsluna í gær og eru framleiðsluvörurnar mjög snotrar og smekklegar' í útliti og frágangi. Húsnæðið að Ármúla er þegar orðið yfirfullt og hefur félagið nú komið upp saumastofu á Hjarðarhaga, sem Ingibjörg Hall- grímsdóttir, sníðameistari veitir forstöðu. Alls vinna nú á þessum stöðum um 20 manns. Vinnur hver maður aðeins há'fan daginn, þannig að skipt er niður á vaktir. Kaup er greitt Frainhald á 5, siðu

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.