Þjóðviljinn - 07.11.1959, Page 10
2) — ÓSKASTUNDIN
LAUSN á orðaþraut í
síðasta blaði
1. sumarið, 2. óskaður,
3 losaður, 4. skessur, 5.
krossar, 6. iðukast, 7.
Nikulás..
Þegar þú hefur skrifað
orðin í tiglana muntu
geta lesið lóðrétt 1 til
7 Sólskin, en það er ein-
mitt nafnið á barnariti
Sumargjafar.
Fæst ég ei við fræði nein,
fullur oft ég geðjast þér.
Engu geri minnsta mein,
manna vondra nafn þó
ber.
Erla.
nr BLÓM í
GLUGGUM
Framhald af 1. síðu
með blönduðu moldinni
ög vökvaðu þlöntuna.
Nú er . plantan látini
vera í skugga, þá vaxa
ræturnar betur. Eftir
nokkra daga má svo færa
hana í birtuna úti í glugg-
anum. Vökvaðu hana á
hverjum degi, en ekki of
mikið. Haltu moldinni að-
eins rakri.
Kannski finnst þér
skrítið að plöntunni skuli
vera sáð í lítinn pott, en
svo er hún strax flutt yf-
•ir í annáh stíærri. Það ér
gert ■ Hl i að< ■ húti averði
fallegri og blaðríkari.
Planta sem er í of stór-
um potti notar alla ork-
una til að framleiða sem
mest af rótaröngum, en
stönguil og blöð verða
vesaldarleg og veikgerð.
í litlum potti, með litlu
rúmi fyrir ræturnar verða
stönglar og blöð stærri.
GESTAÞRAUT
Það er lítill vandi að
búa til þennan vírlás úr
frekar stífum vír; sem
er sveigður til með töng.
Kanntu að skrifa
r ?
. i
R er talsvert erfiður
stafur, sérstaklega ef tvö
r koma samán. Það xarf
að tengja r rétt. Vel
skrifuð og rétt tengd r
setja góðan svip á skrift-
ina. Hér er vísa, sem er
til þess gerð að æfa r.
Skrifaðu hana í skrifbók-
ina þína, gefstu ekki upp
fyrr en þú hefur gert það
vel. Við vitum ekki eft-
ir hvern vísan er.
Kerruporra kurrar í
knárri, verri smærri
herra Snorri hurrafrí
hárri sperru stærri.
Hann er settur saman úr
þremur hlutum merktum
a, b og c á myndinni,
sem eru kræktir hver
innan í annan og ekki
virðist í fljótu bragði
hægt að losa þá sundur.
Þú átt að reyna að losa
a frá b og c, en án þess
c
að beita afli og skemma
galdraverkið. Hlutarnir b
og c verða ekki losaðir
hvor frá öðrum.
ÖSKASTUNDIN — Í3
Er ég var komin i
fjöruna fyrir neðan Ed-
inborgarverzlun, var ég
orðin bæði þreytt og
svöng. Ég settist því nið-
ur í sandinn til að hvíla
mig. Þá datt mér í hug
að reyna að grafa upp
peninga til að kaupa fyrir
'brjóstsykur. Við leiksyst-
urnar höfðum oft fund-
ið auraf tölur og annað
„Þú hlærð að því. Ekkí
svo hissa á tíðinni gamla
konan“.
Þá sýndi ég honum
hringinn, sem hann skoð-
aði vandlega og las innan
í. Þar stóð: „Din Ama1je‘
Síðan rétti pabbi einum
vinnufélaga sínum hring-
inn og sagði: „Þessi finn-
ur gullið í fjörunni".
Síðan gekk hringurinn
ur upp í auglýslngakostri*
að og ég fékk að lokumi
2,25 í fundarlaun, serri
pabbi sótti fyrir mig 8
bæ j arf ógetakontórinn.
Öfugmæla-
vísur
Gullið í
smádót ofan í sandinum.
Ég fann mér smáspýtu og
byrjaði að grafa í sand-
inn. Eftir örlitla stund
sá ég í eitthvað gyllt, og
upp úr sandinum kom
stór og mikill gullhring-
ur. Ég starði um stund
á þennan fagra dýrgrip.
Slík verðmæti hafði ég
aldrei haft áður milli
handanna. Sultur og
þreyta hurfu frá mér, og
ég varð gagntekin himii-
eskri vellíðan, sem gerði
mér fært að ganga í ein-
um áfanga inn á Kirkju-
sand.
Þar var margt verka-
fólk að taka saman fiskf
og pabbi stóð við einn
fiskstakkinn og stakkaði.
Þegar hann sá mig, sagði
hann: ,,Þú kemur seint
kindin. Leitaðirðu lengi?“
Niður á Steinbryggju,
Zimsensbryggju, Duus-
bryggju, úti í Örffirisey
og inni á Kirkjusandi.
fjörunni
frá manni til manns.
Verkafólkið undraðist
stærð hans, og einn sagði,
að ekki væru þeir allir
é horleggjunum, þeir út-
lenzku, og líklega væri
hann af sjódrukknuðum
skipstjóra.
Þegar allir viðstaddir
höfðu skoðað hringinn
stakk pabbi honum í vest-
isvasann. Síðan borðaði
hann í flýti þar sem hann
stóð og notaði fiskstakk-
inn fyrir borð.
Er pabbi hafði matast
flýti ég mér heim á leið,
því það var komið kvöld
óg ég vissi að ‘mamma
var orðin hrædd um mig.
Daginn eftir fór pabbi
með hringinn til lögregl-
unnar. Það var getið um
þetta í ísafold og aug-
lýst eftir eiganda hrings-
ins, en hann gaf sig auð-
vitað aldrei fram og
Amalía ekki heldur. Síð-
an var hringurinn seld-
Vísurnar eru eignaðar
Bjarna Jónssyni skálda,
sem dó um 1625.
Fljúgandi ég sauðinn sá»
saltarann hjá tröllum,
hesta sigla hafinu á,
hoppa skip á fjöllum.
I
Séð hef ég páska setta’
um jól,
sveinbarn fætt í eldi,
myrkur bjart en svarta
sól,
sund á hörðum velli.
I eld er bezt að ausa snjð,
eykst hans log við þetta.
Gott er að hafa gler í skó,
þá gengið er í kletta.
Fiskurinn hefur fögur
hljóð,
finnst liann oft á heiðum,
Ærnar renna eina slóð
eftir sjónum breiðum.
Hrafninn talar málið
manns,
músin flýgur víða,
kettlingurinn kvað við
dans,
kaplar skipin smíða.
10) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 7. nóvember 1959
rl •
anna
Framhald af 7. eíðu.
rétti ríki milli pilta og stúlkna,
og samband kynjanna virðist
einkennast af gagnkvæmri virð-
ingu. Yfirleitt sitja piltar og
stúlkur saman við borð. Próf-
essor við háskólann i Leníngrad
orðaði þetta þannig: JHér í
■ Sovétríkjunum éru piltar og
stúlkur, karlar og konur tengd
traustum böndum, í skólanum,
í ástinni og í starfinu“.
ALLT SKÓLANÁM
ÓKEYPIS
Kennslan er ekki aðeins ó-
- keypis á öllum námsferlinum
(að undanteknum barnaheim-
ilum, en þar greiða foreldrar
um 20% af kostnaðinum við
dvöl barnsins), heldur geta
nemendur einnig gert sér von-
ir um að fá námslaun þegar
þeir ná vissum aldri Af 1,178,
000 nemendum í æðri skólum
fengu 80% þannig námslaun.
Þau eru misjafnlega há, frá
240 rúblum upp í 750 rúblur
á mánuði, og eru enn hærri
fyrir þá sem stunda námu- eða
efnaverkfræði. Þeir nemendur
sem skara fram úr fá að auki
sérstök . verðlaun sem nema
25% af námslaur.unum.
Að einu leyti getur kennsl-
an verið frábrugðin i hinum
ýmsu skólum Sovétríkjanna:
Hún, fer.ævinlega fram á tungu
þess lýðveldis eða héraðs sem
skólinn er í. Um. sextíu tungu-
; mól eru þannig töluð.í skójum
Sovétríkjanna, en rússneska er
ævinlega kennd jafnhliða eig-
in tungu nemendanna.
Að lokinni dvöl barnsins í
vöggustofum og á barnaheimil-
um tekur hin eiginlega skóla-
skylda við. Skólaskyldutíminn
er 10 ár, frá 7—17 ára aldurs,
en þá taka háskóiar og aðrar
æðri menntastofnanir við.
Hér er yfirlit yfir námsefnið
í rússneskum skólum þessi tíu
ár:
— Fyrstu þrjú árin: rússneska
og rússneskar bókmenntir,
reikningur, teikning, söngur,
leikfimi, verkleg kennsla.
— Fjórða ár: þá bætast við
þessar námsgreinar auk þeirra
sem áður voru taldar: saga,
landaíræði, frumatriði líffræð-
innar.
— Sex síðustu árin: rússneska
og rússneskar bókmentir, er-
lent tungumál, saga, reikning-
ur, algebra, flatarmálsfræði,
hornafræði, eðlisfræði, efna-
fræði, grasafræði dýrafræði,
lífeðlisfræði, lífþróunarfræði,
jarðfræði, landafræði, stjörnu-
fræði, verkleg kenpsla (í land-
búnaði og iðnaði), teikning,
sörigur og leikfimi
megináherzla á
Á STÆBÐFRÆÐi OG
EÐLISVÍSINDI
.. í Derthickskýrsjunni er, áagt
. að þesSi síðustu ,ur skólaskyldu-
I", '■*.
tímans. séu námsstundimar
..samanlagðgr. 7.106, .Af . þeim
eru 3.000 í stærðfræði og öðr-
um eðlisvisindum, 2,499 í bók-
manntun og öðrum húmanist-
ískum greinum cg 578 stundum
er varið í verklega kennslu.
Megináherzlan ei þannig lögð
á stærðfræði og aðrar greinar
eðlisvísinda, og þá fyrst og
fremst á stærðfræðina sjálfa
vegna þess hve miklu máli hún
skiptir sem undirstaða annarr-
ar þekkingar.
..Sovézkir skólamenn gera
sér ljóst að mikill hluti nem-
enda þarf aldrei á þekkingu
í algebru og flatarmálsfræði að
halda, en þeir telja að nám í
þessum greinum sé frábærlega
vel til þess fallið að auka
þroska nemendanna".
Stærðfræðikennslan er miðuð
við að nemendur læri að hag-
nýta sér þekkingu sína í þeirri
grein:
f,Kennslan í notkun reikn-
ingstaflna. mælitækja og teikni-
áhalda er tengd við lausn á-
kveðinna hagnýtra verkefna.
Þessar vinnuæfingar eru að þvi
virðist jafnan í nánu samhengi
við teoríska kennslu“.
Kennslan í öðrum greinum
eðlisvísinda er einnig miðuð við
hagnýta beitingu þeirra til
lausnar ákveðnum verkefnum
í iðnaði og landbúnaði. Þarfir
framleiðslunnar geta jafnvel
haft áhrif á tilhögun námsins,
og námsefnið.
. Uppfræðslan í. eðlísvísindum
hefst a rauninni þegar. í. yöggu-
stofunum og barnaheimilunum
þar sem megináherzla er lögð
g að vekja .athygli barnanna á
hinum margvíslegu náttúrufyr-
irbærum. Nemendur sem reyn-
ast hafa sérstaka hæfileika til
náms í eðlisvísindum eru örv-
aðir til framhaldsnáms á all-
an hátt; hinum er veitt upp-
fræðsla í vísindagreinum sem
grundvöllur að „verklegu námi“
sem á að búa þá undir iðnaðar-
störf.
HIÐ HAGNYTA
VERKNÁM
Hugmyndin um þýðingu
„verknámsins" ei afar mikil-
væg. Hún er ekki einungis það
atriði sovézks skólaforms sem
skilur það mest frá því sem
tíðkasí í skóluin vesturlanda,
heldur er hún einnig undirstaða
þeirra breytinga á skólakerfinu
sem gerðar voru með lögunum
frá því í desember 1958. í
Derthickskýrslunni er vitnað í
þessi ummæli menntamálaráð-
herra Hvíta-Rússlands:
„Kennslan í barnaskólum og
framhaldsskólum er enn of
fræðileg.; Nemendurnir þurfa
. á hagnýtum undirbúningi und-
ir lífsstarfið að halda. Tilhögun
kennslunnar eins og hún er nú
er ágæt ef ekki er um ahnað
að ræða en að búa nemepdur
undir æðra nám. en yið; höf-
u.m koiiiizt að raun um að flest-
ir þeirra sem nú standast loka-
próf. fara. að vinna í i.ðnaði
eða landþúnaði að því Ioknu. ,
Það verður þvi að breyta
kennslutilhöguninni. . og gera
.verknámið að undirbúningi
undir lífsstarfið. Það verður
með öðrum orðum. að kenna
meginatriði iðnaðarframleiðsl-
unnar í skólunum, svo að sér-
hver nemandi öðlist fullkomna
iðnfræðslu, einnig þeir sem
ætla að leggja stund á æðra
nám“.
Tungumálakennslan er einn-
ig að vissu leyti miðuð við
hagnýta, þekkingu. Það er ekki
fyrst og fremst reynt að gera
nemendur að frábærum tungu-
málamönnum, heldur að fá
þeim i hendur hjálpartæki sem
þeir geta notað sér til að afla
sér þekkingar í öðrum grein-
um. 45% nemenda kjósa að
leggja stund á- ensku,- .35%
þýzku og 20% írönsku.
HIN VOLDUGA VÍS3NDA-
AKADEMÍA
Þetta eru nókkrar helztu íiíð-
urstöður hinna bandar. skóla-
manna af athugun þeirfa á
skólakerfi Sovétríkjanná. í
lok skýrslu ’ sinnar ræða- þeir
sérstaklega um Vísindáakadem-
iu Sovétrikjanna og hið mikla
.hlutverk sem hún'-gégnir í
skipulagningu alls vísindastarfs
þar i landii
..Starfsemi þessarar stofnunar
nær yfir öll • þekkingarsvið
mahnsins: húmanistísk fræði,
■ þjóðrélðgsvisindr og eðlisvisindi.
Vísindaakademian annast út-
hlutun hinna ríflegu fjárveit-
inga sem sövézka rikrð ver til
þess að afla sér tramúrsk-arándi
vísindamanna Ýr\o ríkum.mæli
að enginn okkar. .þékkir, nokk-
ur önnur -dæ.mi shks, .-Hæfþ
leikamenn , sem hafa. sýnt I
.. • Fr.arah. á J1 siðu. • .