Þjóðviljinn - 13.11.1959, Side 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 13. nóvember 1959
Tafla II. Greining á byggingarkostnaði Visitöluhússins miðað við verðlagsútreikninga í október 1958.
so
'C
bJD
fe
•8
<D
CtJ
Eh
-cö
s
s
'C
c
cð
JO
s-4
8
•+->
m
%
^ C
JO
<L> CÖ
T3 C
■—; 4->
03 w
l'Z* O
O x
m
bX)
C.
’S
c
c
C
4->
4->
o3
m
m
jC
ío
m
oJ
S-4
ctí
4-J
m
’<3
s
c~
c
ci
3
fi
C
Í4
03
C
Tq
Í-H
CD
>
bO bO
O C
'2
•§ W)
Kr.
Kr.
Kr.
bo ^cti
Kr.
b0
bo
u
4->
=3 d
bo
S *
c3 ö)
.S
Kr.
c
c
>o
o3
C
4-J
C/2
O
c
03
2
’<D
s
Kr.
c
c
bo
.5
*S
4->
c
c
:s
-cá
b 4->
o3 4—>
• ! o3
O 44
-4—> m
Kr.
2
2
. 4->
bO eö
C bO
C .§
bo C
Kr.
eá
c c:
. bo O
^2 H
2 va3 c
2 *s
-i=> o £
m 3
bo £ .2
c í3 *tá
.C 4-> tí
c c
4-> o3 .C
C
r! w 'Cö
Jazzklúbbnum
óviðkomandi
B Æ
C :0
hh m
Kr.
M
C
S Ikjallara
Á 1. hæð
Á 2. hæð
I rishæð
2
4
4
4
190
375
375
260
16,0
31.3
31.3
21.4
21.700.-
42.400,-
42.400,-
29.124,-
21.400,-
41.900. -
41.900, -
28.699,4
16.900,-
33.000.-
33.000,-
22.698,5
166.500,-
326.000.-
326.000,-
271.929.5
14.600,-
28.500. -
28.500, -
19.571.42
241.000,-
471.000,-
471.000.-
323.722.83
38.300,-
74.900. -
74.900, -
51.397.9
6.900,-
12.000,-
12.000,-
8.156,-
45.200,-
86.900,-
86.900,-
59.553.9
1200 100 135.624,- 133.899.4 105.598,5 1.090.429.5 91.171.42 1.506.722.83 239.497.9 39.056,- 278.553.9
Hlutfall heildarkostnaðar
Kostnaður pr. m3
9,0%
8,9% 7,0%
69,0% 6,1% 100,0% 15,9% 2,5% 18,4%
113,-
112,-
88,-
868.-
75.-
1.256,-
200.-
31.-
231.-
Ríkisvaldið og byggingamálin
<8s-
Framhald af 6 síöu.
fengnar frá nokkrum iðnfyr-
irtækjum og upplýsingar um
söluskatt á verkamannavinnu,
múrverk og trésmíði voru
teknar úr reikningum Hag-
stofunnar. Um töflu II. mætti
segja b®tta til frekari skýr-
ingar.
Með innflutningsgjöldum
er meðtalið hið svonefnda
55% yfirfærslugjald. Sölu-
skattur, í töflunni 7% heild-
arkostnaður, er marglagður á
sumar vörur. Þeir, sem sjálf-
ir byggja hús sín, geta kom-
iet hjá nokkrum hluta sölu-
skattsins, þó vart meira en
að hálfu leyti.
I kostnaðarliðnum —i ýmis-
legt — eru einkum farm-
gjöld, tryggingagjöld og fjár-
magnskostnaður í sements-
verðinu. Vinnulaun eru lang-
stærsti kostnaðarliður bygg-
ingarinnar, 69% heildarhús-
verðs. Þennan koetnaðarlið
hefði mátt sundurliða frekar,
en mörkin voru víða óljós.
Hér er verzlunarálagning tal-
in. Hún er þó vart meiri en
6—7 % heildarverðs, nálægt
30 þúsund kr. á aðra aðalíbúð-
ina, þar af álagning á inn-
flutningstollana 12.000.00 kr.
Meistaralaun eru talin í þess-<j>
um lið, svo og flutningskostn-•
aður með bílum.
Mismunandi byggingarkost-
aður er að sjálfsögðu eink-
um innifalin í hversu þessi
kostnaðarliður verður hár,
enda mest von um að á hon-
um megi finna leið til lækk-
unar. Eins og áður er greint
mun hægt að sniðganga sölu-
skattinn að hálfu leyti.
Miðað við hina algengustu
gerð húsa, mun gjaldeyris-
kostnaðurinn vera um 110—
120 kr/m3, innflutningstollax
110—120 kr/nr1,, en sölu-
skattur mun nema 45—
90 kr/m3,
' Samanburður á þeirri að-
stoð, sem ríkisvaldið leggur
nýbyggingu íbúðarhúsa og
sköttum þeim, sem jafnframt
eru á hana Iþgðir, sýnir að það
er í flestum tilfellum tekið með
annarri hendinni, sem veitt er
með hinni. Skattar á meðal-
stóra íbúð munu vera á bilinu
50—80 þúsund krónur. Þessa
skatta er búið að gre ða að
meira eða minna leyti áður
en lánsfé fæst greitt. Það er
því sanni nær, að með láns-
fénu sé verið að endurgreiða
skattana, þó ekki sem niður-
greiðslulán án vaxta og af-
borgana eins og hjá Norð-
mönnum og Svíum. Veð-
deildarlán, að jöfnu A- og B-
lán, er næmi 87 þúsund krón-
um (samanber innflutnings-
tolla, söluskatt og verzlunar-
álagningu á innflutningstolla
á íbúð í vísitöluhúsinu)
mundi eftir fyrsta ár bera
vaxta og afborganakvöð að
upphæð kr. 9.200.00. Áður en
þessar 9.200 kr. eru frjálsar
til afnota ekattborgaranum,
hefur hann máske greitt í
tekjuskatt og útsvar það sem
til vantaði að tekjurnar
þyrftu raunverulega að vera
12.000 kr. á ári eða 1.000 kr.
á mánuði til þess að standa
undir þessum kvöðum.
(Niðurl. á morgun).
Aukin herútgjöld
í V.-Þýzkalandi
í fjárlagafrumvarpi vestur-
þýzku stjórnarinnar sem lagt var
fram í gær er gert ráð fyrir að
auka herkostnaðinn um einn
milljarð þýzkra marka upp í 10
milljarða. Niðurstöðutölur fjár-
laganna eru tæpir 42 milljarðar.
Félagslíf
Glímudeild Ármanns
Munið að æfingartímarnir eru
á miðvikudögum gl. 7 og 8.
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórnin.
T R É T E X
Birkikrossviður nýkominn
Sendum heim
Harpa h.f.
Einholti 8.
Þjóðviljanum
andi í gær:
barst eftirfar-
Sovétríkin gefa fordœmi
Framhald af 7. síðu.
eftir öðrum þjóðum, og hlýt-
ur það að valda dkkur tjóni
þegar fram í sækir Háskól-
inn hér hefur engin menning-
arskipti við Sovétríkin, frem-
ur en hann viti ekki að þau
séu til. Aðeins stúdentaskipti
hafa komizt á með aðstoð
menntamálaráðherra og eins
skipti á málverkasýningum á
þessu ári. Vísindalegt sam-
starf er varla að nefna nema
í fiskirannsóknum, en er báð-
um þjóðum til gagns, og ís-
lenzkir fiskifræðingar eru
miklir áhugamenn í sinni
grein. Þess er að vænta af
Sovétrtkjunum að þau vilji
efla þetta samstarf með því
m.a. að bjóða til sín nefnd
íslenzkra fiskifræðinga og
gefa þeim færi á að kynnast
ransóknarstöðvum sínum.
Ríkisstjórnir flestra Vestur-
landa hafa tekið upp opin-
bert samstarf við Sovétríkin
í ýmsum greinum vísinda og
lista. Hið sama ber Islending-
um að gera.
MÍR hefur ekki heldur
gegnt vel sinu hlutverki,
starfi þess hrakað upp á síð-
kastið í stað þess að eflast.
MÍR ber einmitt að hafa for-
ustu um að verulega víðtæku
menningarstarfi sé haldið
udpí við Sovétríkin. I Sovét-
ríkjunum var í byrjun þessa
árs stofnað íslandsvinafélag
þar sem stjórn skipa æðstu
fulltrúar menningar og lista
í Sovétr'kjunum. Þessari fé-
lagsstofnun þar ber okkur
skylda til að svára hér á
land; með endurskipulagningu
MÍR í þá átt að igera það að
fulltrúa menningar og lista í
landinu, þar sem forustu eiga
menn úr æðstu stofnunum og
listgreinum og af öllum póli-
tískum flokkum, svo að félag-
ið geti verið fullgildur aðili
til að annast menningartengsl
við Sovétríkin og geri éitt-
hvert verulegt gagn.
Þegar maður kemur í önn-
ur lönd sósíalismans má bezt
sjá hvern ávinning þau telja
sér að læra sem mest af
revnslu og þekkingu Sovét-
r'kjann- og bver lyftistöng
það hefnr orðið þeim/ Fyrir
möræ hessara landa hafa
S'v.étríkin reist heilar ve.rk-
smíðiur og ■ iðjuver, veitt,þéim
v'sindolegn og. tæknilega . áð-
stoð og tekið ■ npp ■ samstarf
v!ð bau á fjölmörgum sviðum.
Hvrr sem við komum í Kína
og talið barst að framkvæmd-
um var viðkvæðið: svona
langt værum við ekki komn-
ir nema fyrir hjálp Sovétríkj-
anna. í rauninni má segja að
Kínverjar hafi gengið í skóla
til Sovétþjóðanna, ástundað
að læra af þeim, og framfar-
ir kínversku þjóðarinnar eru
líka undraverðar. Hún hefur
tekið sér gott fordæmi. En
eins og lönd sósíalismans geta
lært af Sovétríkjunum, eins
geta auðvaldslöndin gert það,
og eru líka farin að sjá það.
Og íslendingar gætu a.m.k.
lært eitt af þeim: að skipa
vísindum og menningu fyrir-
rúm í þjóðfélagi sínu.
Að lokum óska ég Sovét-
ríkjunum til hamingju með
sigra sína
„I tilefni af fréttagrein er
birtist í flestum dagblöðum bæj-
arins í dag, um að nýtt blað
undir nafninu „Nýtt úr skemmt-
analífinu" hefði hafið göngu
sína — en þar stendur, að Jazz-
klúbbur Reykjavíkur hafi til
fullra umráða opnu nefnds blaðs
— vill Jazzklúbbur Reykjavíkur
taka fram eftirfarandi:
Það er algerlega úr lausu lofti
gripið, að Jazzklúbbur Reykja-
víkur standi á nokkurn hátt að
blaði þessu, né hafi nokkuð með
nefnda opnu blaðsins að gera.
Forráðamenn blaðsins, Ragnar
Tómasson og Ingibjartur Jóns-
son, komu að máli við stjórn
klúbbsins og buðu henni opnu
þessa til umráða, en því var
hafnað. Stjórnin kvaðst þó, eðli-
lega, ekki setja sig á móti því,
að einhver félagsmaður klúbbs-
ins tæki að sér að rita um jazz-
tónlistina fyrir nefnt blað, en
slíkt yrði algjörlega fyrr utan
klúbbinn og hans nafn.
Það skal skýrt tekið fram, að
öll skrif um j'azztónlistina [
blaðinu ,,Nýtt úr skemmtanalíf-
inu“ eru á persónulega ábyrgð
þeirra er greinarnar skrifa,
hvort sem þeir eru meðlimir
Jazzklúbbs Reykjavíkur eða
ekki, og því ekki að neinu leyti
á vegum klúbbsins.
Reykjavík, 11. nóvember 1959,
f. h. Jazzklúbbs Reykjavíkur,
Tómas Agnar Tómasson
formaður."
Haínarstræti 5.
GERMANÍA
GERMANlA
föstu-
Félagið Germanía
minnist 200 ára afmælis Schillers í Lídó
daginn 13. ncv. kl. 20.30.
Til skemmtunar verður:
Ræða: Sendiherra Sambandslýðveldisins Þýzkalands.
Einsöngur: Gunnar Kristinsson.
Upplestur: Eleonre Sehjeíberup og Óskar -
W'eizziímnn, rithöfundiir.
Dans.
STJÓBNIN.