Þjóðviljinn - 25.11.1959, Síða 1
VILIINN
Miðvikudagur 25. nóvember 1959 — 24. árgau.gur — 259. tbl.
Sergent kem-
iir hér við
Aðalforstjóri Efnahagssam-
vinnustofnunar Evrópu, M. René
Sergent, mun heimsækja ísland
á leið sinni vestan um haf dag-
ana 29. £>. m. til 1. des.
Stöðvar Stéttarsamband
bœnda sölu ó mjólk til að
undirstrika kröfur þeirra?
Atkvæðagreiðslunni um heimild til sölu-
stöðvunar lýkur í dag
Blaöi'ö átti í gær stutt viötal viö Sæmund Friöriks-
son, framkvæmdastj. Stéttarsambands bænda og spurö-
ist fyrir um, bvað bændasamtökin hyggðust gera vegna
deilunnar um verðlagningu búvara nú, þegar ákvaröanir
veröa teknar 1 því máli af ríkisstjórn og Alþingi.
Eins og menn muna fór stjórn
Stéttarsambands bænda þess á
ieit við búnaðarfélögin á fyrsta
verðlagssvæði mjólkurframleið-
enda (þ. e. á svæðinu Vestur-
Skaftafellssýsla — Dalasýslu,
báðar meðtaldar), að þau veittu
henni heimild til að stöðva sölu
á mjólk og mjólkurafurðum, ef
stjórn stéttarsambandsins teldi á-
stæðu til, í þeim tilgangi að und-
irstrika kröfu bænda um þá
hækkun á verði búvara, er þeir
telja sig eiga rétt á. Atkvæða-
greiðslan um heimild til sölu--
stöðvunar hefur farið fram í
búnaðarfélögunum að undan-
förnu og lýkur henni í dag.
Að svo komnu máli kvaðst Sæ-
mundur Friðriksson ekki geta
gefið neinar frekari upplýsingar.
í fyrsta lagi hefði stjórn Stéttar-
sambandsins einungis farið fram
á hcimild til sölustöðvunar, ef
hún teldi ástæðu til þess. Úrslit
atkvæðagreiðslunnar verða að
Sr. Eiríkur á Nupi
þjóðgarðsvörður
Á fundi Þingvallanefndar í
gær var séra Eiríkur J. Eiríksson
að Núpi í Dýrafirði ráðinn þjóð-
garðsvörður.
öllum líkindum ekki kunn, fyrr
en eftir nokkra daga, þar sem
atkvæði verða talin á skrifstofu
Stéttarsambandsins.
Synji bændur stjórn Stéttar-
sambandsins um heimild til sölu-
stöðvunar, kemur hún að sjálf-
sögðu ekki til greina.
Veiti bændur stjórn Stéttar-
sambandsins hins vegar umboð
til þess að framkvæma slíka sölu-
stöðvun, er það fyrst og fremst
undir því komið, hvernig deilan
um verðlagningu búvara leysist,
hvort sölubann verður sett á
mjólk og mjólkurvörur. Telji
stjórn Stéttarsambandsins þá
lausn viðunandi fyrir bændastétt-
ina, kemur sölustöðvun vitanlega
ekki til framkvæmda.
Þátttaka yfirleitt mjög góð
Sæmundur taldi, að þátttaka í
atkvæðagreiðslunni hefði yfirleitt
verið mjög almenn, en um úrslit-
in vildi hann engu spá að svo
komnu máli.
Þjóðviljinn hafði einnig tal af
formönnum nokkurra stærstu
búnaðarsambandanna á þessu
svæði (þeirra er til náðist)' og
töldu þeir þátttöku í atkvæða- Það var tilkynnt í Genf í gær,
greiðslunni yfirleitt mjög góða, a® loknum fundi fulltrúa kjarn-
Þingflokk-
ur Alþýðu-
bandalagsins
Þingflokkur Alþýðubandalags-
ins á fundi í gær í flokksher-
berginu „Hlaðbúð“. Frá
vinstri: Alfreð Gíslason, Eð-
varð Sigurðsson, Gunnar Jó-
hannsson, Björn Jónsson, Ein-
ar Olgeirsson, Finnbogi R.
Valdimarsson, Lúðvík Jóseps-
son, Hannibal Valdimarsson,
Geir Gunnarsson, Karl Guð-
jónsson. (Ljósm. Sig. Guðm.).
Tvö umferðarslys á
sama tíma í gærdag
Um kl. 5 síðdegis í gær varö gömul kona fyrir bifreið
á Snorrabraut og hlaut alvarleg meiðsli. Um sama leyti
varö gamall maður fyrir bifreið á Fríkirkjuvegi og meidd-
ist hann einnig nokkuð. f
Annað slysið varð um kl.
5 síðdegis á Snorrabraut rétt
sunnan við Skeggjagötu og
varð þar gömul kona fyrir
bifreið. Bifreiðin, sem ók á
konuna kom sunnan Snorra-
brautina. Telur bifreiðarstjór-
Samkomulag um dagskrá fundar
sérfræðinga um kjarnorkumál
Fundurhm hefst í dag og fjallar um leiðir
til að kanna neðanjarðarsprengingai
Eiríkur J. Eiríksson
Umsóknir um starfið höfðu
borizt frá 7 umsækjendum, en
þeir voru auk Eiríks, Jón Leifs
tónskáld, Einar G. Skúlason bók-
bindari, Þorsteinn Guðjónsson,
Úlfsstöðum, Hólasveit, Borgar-
firði, Pétur J. Jóhannsson frá
Skógarkoti, Þingvallasveit, Ás-
mundur Jónsson gullsmíðameist-
ari og Svavar F. Kjærnested
garðyrkjumaður.
Hinn nýi þjóðgarðsvörður er 48
ára að aldri, fæddur 22. júlí 1911.
en vörðust allra frétta um þessi
mál, meðan úrslit atkvæða-
greiðslunnar lægju ekki fyrir.
Semja ber um nýjan
grundvöll.
Eins og kunnuet er, höfðu
neytendur og framleiðendur sagt
udp gildandi verðlagsgrundvelli
búvara. og nokkuð bar á milli,
þegar leitað var eftir samkomu-
lagi bessara aðila í sex manna
Framhald á 9. s'ðu.
orkuveldanna þriggja, að náðst
hefði samkomulag um dagskrá
sérfræðinganefndar, sem fjalla á
um aðferðir til þess að fylgjast
með' kjarnorkusprengingum neð-
anjarðar eftir að bannaðar hafa
verið ■ tilraunir með kjarnavopn.
Kjarnorkufræðingar frá þrí-
veldunum, Sovétríkjunutn,
Bandaríkjunum og Bretlandi eru
nýkomnir til Genfar til viðræðna
um þessi mál, en ekki hefur
náðst algert samkomulag um
Rafmagnslaust austan-
fjalls í 3 klukkutíma í gær
Rafmagnsnotendur í
o.g Rangárvallasýslu voru
straumlausir í gær kl. 14,50—
17.52, eða rúina þrjá klukku-
tíma. Rafmagnsveitur ríkisins
og Sogsvirkjunin auglýstu
Árnes- og hvers vegna var verkið ekki
unnið að nóttu til, fyrst hægt
var að vinna það að mestu
leyti í myrkri að degi til?
Rafmagnsnotendur hér hafa
orðið fyrir tjóni og óþægind-
straumrof í hálfa klukkustund ^ um, að því er virðist að ó-
á tjmanum 13—15 vegna há-iþörfu, og væri ástæða til að
spennuvinnu við Sog. | forstöðumenn Sogsvirkjunar-
Forstöðumönnum atvinnu- • innar, sem stóðu fyrir verk-
inn, að konan hafi komið út
á götuna frá hægri framund-
an bifreið,- er stóð á götunni.
Bifreiðarstjórinn sá konuna of
seint og varð hún fyrir bif-
reiðinni og kastaðist í götuna.
Hlaut hún alvarleg meiðsli,
fór úr axlarliðnum hægra meg-
in, fékk sár á höfuð og meidd-
ist á fótum. Ekki var lokið
við að rannsaka, hvort korian
hefði hlotið heinbrot. 1
Konan, sem iheitir Þorhjörg
Brynjólfsdóttir til heimilis að
Mánagötu 14 er 75 ára að aldri.
Um sama leyti varð gamall
maður fyrir bifreið á Frí-
kirkjuvegi á móts við hús nr.
11 (þar sem umferðalögreglaa
er til húsa). Maðurinn, seru
heitir Markús Sæmundsson og
á heima að Vífilsgötu 2, er 74
ára að aldri. Var hann í bæj-
arvinnu við að hreinsa rusl
af götunni, er slysið har að
dagskrá fundarins fyrr en í gær.
Samkvæmt samþykkt Genfar-
ráðstefnu þríveldanna um bann
við kjarnavopnatilraunum, eiga
sérfræðingarnir að hafa lokið
fundi og skilað skýrslu um niður-
stöðurnar hinn 11. des. n.k. til höndum
ráðstefnu þríveldanna, sem staðið ' Slysið varð með þeim hætti,
hefur með nokkrum hléum mán- j að bifreiðin, sem ók á mann-
uðum saman í Genf til að reyna inn, var að mæta strætisvagni.
að ná samkomulagi um bann við
tilraunum með kjarnavopn.
Fundur sérfræðinganna á m. a.
að gera tillögur um það, hvenær
rétt skuli telja að hefja rann-
sókn, þegar einhver aðili þykist
hafa grun um að kjarnorku-
sprengingar hafi verið gerðar
neðanjarðar. Einnig munu vís-
indamennirnir skiptast á upplýs-
ingum um nýjar aðferðir til þess
að fylgjast með slíkum tilraun-
um.
Umferðarslys
fyrirtækja og öðrum rafmagns-
notendum hér austanfjalls þyk-
ir þetta furðu mikil ónákvæmni
inu, gæfu skýringar á þessum
vinnubrögðum.
. Fréttaritari.
Um klukkan hálf níu í gær-
kvöld varð umferðarslys á mót-
um Miklubrautar og Lönguhlíð-
ar. Var þar bifreið ekið á
konu, Laufeyju Sigurjónsdótt-
ur, og meiddist hún nokkuð,
einkum á fæti. Konan var flutt
í Slysavarðstofuna.
Kom hún norðan Fríkirkju-
veginn og sveigði út að vegar-
brúninni, en maðurinn var ein-
mitt að moka npp úr göturenn-
unni. Þegar hifreiðarstjórinn
kom auga á manninn sveigði
hann frá honum og hemlaði
um leið, en við það snérist
bifreiðin á götunni og sló
gamla manninn með afturend-
anum, svo að hann féll í göt-
una.
Þegar blaðið hafði tal af
umferðglögreglunni í gærkvöld
hafði hún ekki enn fengið ná-
kvæmar upplýsingar hjá slysa-
varðstofunni um meiðsli manns-
ins, en sagði, að þau hefðu
ekki verið talin mjög alvar-
leg.
Karlsefni seldi í Cuxhaven í
gær 99 lestir fyrir 88.731
mark. Bjarni riddari seldi í
Bremerhaven 130 lestir fyrir
106.000 mörk.