Þjóðviljinn - 25.11.1959, Side 8

Þjóðviljinn - 25.11.1959, Side 8
8) — ÞJÖÐVILJINN — MiðvSíudagur 25. nóvember 1959 WÓDLEIKHÚSID EDWARD, SONUR MINN Sýning í kvöld kl. 20. TENGDASONUR ÓSKAST Sýning fimmtudag kl. 20. JAðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag SÍMI 22-140 Nótt, sem aldrei gleymist (Titanic slysið) Ný mynd frá J. Arthur Rank, um eitt átakanlegasta sjóslys er um getur í sögunni, er '1502 menn fórust með glæsi- legasta skipi þeirra tíma, Titanic. Þessi mynd er gerð eftir ná- kvæmum sannsögulegum upp- lýsingum og lýsir þessu örlaga- ríka slysi eins og það gerðist. Þessi mynd er ein frægasta niynd sinnar tegundar. Aðalhlutverk: Kenneth More. Sýnd kl. 5, 7,15, og 9,30. ICvikmyndahúsgestir athugið vinsamlega breyttan sýnjng- artíma. Hafnarbíó Símt 16444 Gelgjuskeiðið (The Restless Years) Hrífandi og skemmtileg ný amerísk CinemaScope mynd John Saxon Sandra Dee Sýnd kl. 5, 7 og 9 3. vika Dóttir höfuðsmannsins Stórfengleg rússnesk Cinema Scope mynd Aðalhlutverk: Iya Arepina Olcg Strizhenof Sergei Lukyanof Myndin er með íslenzkum skýringartexta ' 'Sýnd kl. 7 og 9 ' Deleríum búbónis 53. sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1-31-91. Kópavogsbíó SÍMI 19185 Ofurást (Fedra) Óvenjuleg spönsk mynd, byggð á hinni gömlu grísku harmsögn „Fedra“ eftir Seneca. Aðalhlutverk; hin nýja stjarna: Emma Penella, Enrique Diosdado. Vicente Parra. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Valsauga Amerísk indíánamynd í litum. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Góð bílastæði. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11,05. Hafnarfjarðarbíó SÍMI 50-249 Vitni saksóknarans Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd, gerð eftir samnefndri sakamálasögu eftir Agatha Christie. Sagan hefur komið út sem framhaldssaga í Vikunni. Tyrone Power, Charles Laughton, Marlene Dietrich. Sýnd kl. 7 og 9. Biml 1-14-75 Kraftaverk í Mílanó (Miracolo a Milano) Bráðskemmtileg, heimsfræg ítölsk gamanmynd, er hlaut ,,Grand Prix“ verðlaun í Cann- es Gerð af snillingnum Vittorio De Sica Aðalhlutverk: Fransesco Golsano Paolo Stoppa Sýnd kl. 7 og 9. Tarzan og rændu ambáttirnar Sýnd kl. 5. XX X £NKiN MfíII Leikfélag Kópavogs MÚSAGILDRAN eftir Agötu Christie Spcnnandi sakamálaleikrit í tveim þáttum Sýning annað kvöld kl. 8.30 í Kópavogsbíói Aðgöngumiðasala frá kl. 5 í dag Aðeins örfáar sýningar eftir Sími 19185 Pantanir sækist 15 mín fyrir sýningu N Ý WEiZLIJN Opnum spegla og snyrtivörubiið á Skólavörðustíg 22 a Iíomið og reynið viðskiptin Stjörnubíó SÍMI 18-936 Brjálaði töfra- maðurinn Hörkuspennandi og viðburða- rík glæpamynd. Aðalhlutverk. Vincent Price. Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 7 og 9. Ævintýri í frum- skóginum Stórfengleg ný kvikmynd.í lit- um og CinemaScope. Sýnd kl. 5. Alira síðasta sinn Austurbæjarbíó SÍMI 11-384 Saltstúlkan M A R I N A Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, þýzk kvikmynd í litum. Danskur texti Marcello Mastroianni Isabelle Corey Bönnuð börnum innan 12 ára AUKAMYND: Heimsmeistarakeppnin í hnefaleik í sumar, þegar Sví- inn Ingemar Johansson sigr- aði Floyd Patterson Sýnd kl. 5, 7 og 9. GLERIÐJAN s.f. Sími 1-13-86 AfiALFUNDUR N0RRÆNA FÉLAGSINS verður haldinn í Þjóðleikhúskjallaranum föstudag- inn 27. nóvember n.k. og hefst 'klukkan 20.30. Fundarefni Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Að aðalfundi loknum verður efnt til kvöldvöku. Skemmtiatriði: Skemmtiþáttur, sem leikararnir Valur Gíslason og Klemenz Jónsson flytja. D A N S . Félagar fjölmennið. STJÓRNIN. TilboS éskast í fólksbifreiðir, jeppabifreiðir og Dodge-Weapon bifreiðar. Enn fremur vörubifreiðar 2l/>—5 tonna. Bifreiðarnar eru til sýnis í Rauðarárportinu við Skúlagötu kl. 1—3 fimmtudaginn 26. þ.m. Tilboð verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Eyðublöð fyrir tilboð verða afhent á útboðsstað. Sölunefnd varnarliðseigna. m r '1^1 " Inpolibio t Síðasta höfuðleðrið (Comance) Ævintýrarík og hörkuspenn- andi, ný, amerísk mynd í lit- um og CinemaScope, frá dög- um frumbyggja Ameríku. Dana Andrews, Linda Cristal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Nýja bíó SÍMI 1-15-44 Ofurhugar á hættuslóðum (The Roots of Heaven) Spennandi og ævintýrarík ný amerísk CinemaScope litmynd sem gerist í Afríku Errol Flynn Juliette Greco Trevor Howard Orson Welles Sýnd kl. 5 og 9. '(Ath. breyttan sýningartíma) Bönnuð fyrir börn BAÐKER Verð kr. 1845,00 Marz Trading Company h.í., Klapparstíq 20 — Sími 17373 NÝTT — NÝTT F R A GALA OF L0ND0N NAGLALAKK í 7 nýjum sanseruðum litum Pink, Pearl, Pink Tobas, Ozteer Shell 17—16—5—2. Augnskuggar 7 litir í einum pensli. Sanseraður varalitur no. 20—21—22. Nýjasti liturinn ORANGE FLOSS Tvílitir varalitir, hvítir og fjórir pinklitir. Pankake make up í túbum 4 litir. Augnabrúnablýantar 6 litir. Reynið Gala og þér munið ávalt nota Gala. EINKAUMBOÐ: Heildverzlun Péturs Péturssonar Hafnarstræti 4. Aik-k | KHflKIJ

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.