Þjóðviljinn - 25.11.1959, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 25. nóvember 1959
Af framkvæmdum á Mýrdalssandi
urhjáleigu, sagði í stuttu við-
tali við blaðið í gær, að nær-
tækasta lausnin á því vand-
ræðaástandi, sem skapazt haíi
vegna vatnsagans; væri að veita
vatninu í Blautukvísl og brúa
hana. Nú hefur þetta sem sagt
orðið niðurstaðan“. (Tíminn, 30.
júlí ’59, leturbr. mín). Það fór
ekki á milli mála, að nú átti
að þakka Framsókn hin nýju
mæði allt of mikið á honum s.l. Viðtalið er þó sýnilega orð-
og vilja veita því í Blautu- ið nokkuð ,,legið“, enda ekki
kvíslarbotna og gera brú þar birt fyrr en eftir kosningar.
yfir. Ekki munu verkfræðing- Þar segir;
ar þó trúaðir á þá hugmynd“ „Sigurjón telur þó að brúar-
(Leturbr. mín). , gerð yfir Blautukvísl leysi
Það er því miður ekkert eins- þenna vanda engan veginn til
dæmi, að þannig „pólitískir veg- fullnustu. Hann telur eina még- ‘
ir“ hafi \ för með sér tæknileg inástæðuna fyrir því þá, áð það
mistök, sem hafa bakað Þjóð- geti naumast samrýmzt að veita
inni stórtjón, og nægir ;að jökulvatni í farvegi lindár,
minna á hvernig fjárveitingu eins og þarna eigi sér stað í
til nýlagna hefur oftast verið beim tilgangi að byggja eina
hagað til þessa. En víst er um brú yfir hvorutveggja. Eigin-
leikar farvegs bergvatnsár og
jökulsár séu svo gjörólíkir, að
hæpið sé að veita þessum vötn-
um saman. Eðli lindánna er að
grafa sér þröngan farveg og að
grafa sig niður, en eiginleikar
jökulvatnsins að fylla farveg-
ina og breiða úr sér.
Sigurjón heldur því enn
I
fremur fram að nýja brúin yfir
Blautukvisl muni engan veginn
hafa tekið allt vatnið þegar
það var mest. Hann segir að
r samkvæmt lauslegri ágizkun
muni það hafa margfaldazt frá
því í sumar. Sigurjón mældi
rennslið í ágústmánuði í sum-
ar, en leysing var þá talsverð.
Vegavinnubílar á leið austur yfir vötnin á syðri leiðinni, Þá mældist það 600 tenings-
í svonefndum Kælum. metrar á sekúndu, en hann
kvaðst gizka á að bað hefði allt
það, að á framboðsfundum í að fimmfaldazt þegar það varð
haust var komið hausthijóð í niest.
raddir frambjóðenda íhalds og jafnvel þótt Sigurjón telji
Framsóknar. Þeir höfðu ekki brúna á Blautukvísl ekki leysa
uppburði í sér til að þakka sér vandann með jökulvatnið á
eða sínum flokkum neitt, þegar Mýrdalssandi, telur hann brúna
samgöngumálin bar á góma, — samt æskilega, því þarna mynd-
forðuðust jafnvel að minnast á ast oft farartálmi á vetrum
þau. Þó var eitt ljóst: Hér var þegar skarar að ánni.“
á ferðinni erfitt vandamál og Sigurjón Rist þekkir íslenzk
lausn brýn og aðkallandi. Mál- vötn allra manna bezt, og ég
ið var ekki lengur pólitískt!!! hef ástæðu til að ætla, að hann
Ég vil líka í þessu sambandi hafi varað við afleiðingum
benda á viðtal við Sigurjón þess að veita vatninu undir
Rist, vatnamælingamann, en brúna á Blautukvísl, enda kem-
það birtist í Vísi þann 28. okt. ur álit hans glöggt fram í þessu
Frámhald af 7. ;síðu. •
brýr á varnargarðinn og töldu
að honum yrði aðeins bjargað
með því móti, en aðrir töldu,
að rétta lausnin væri brú á
Blautukvísl og einnig hér varð
síðari kosturinn fyrir valinu.
Mér er t.d. kunnugt um, að
Brandur Stefánsson, vegaverk-
stjóri í Vík, var mjög mótfall-
inn þeirri lausn, og taldi, að
farvegur Blautukvíslar myndi
fyllast vegna framburðar á
skömmum tíma. Hins vegar taldi
hann líklegt, að unnt væri að
bjarga garðinum með því að
sétja 1—2 brýr á hann. Ekki
skal um það dæmt hér, hvort
sú lausn hefði verið hin rétta,
en ekki er ósennilegt að hún
hefði gefizt betur úr því sem
komið var. Þó má benda á, að
er framburður hefði hlaðizt upp
neðan við brýrnar, var sú
hætta fyrir hendi, að vatnið
ieggðist að veginum sunnan
megin og ylli þar skemmdum, —
enda þótt unnt ætti að vera að
koma í veg fyrir það.
Til framkvæmdanna á Mýr-
dalssandi er búið að verja
geysimiklu fé og ekki fer held-
ur hjá því, að menn velti því
íyrir sér, hvort hér hafi verið
valin skynsamlegasta leiðin, og
þá jafnframt, hverjir beri á-
byrgð á mistökunum.
Oft heyrum við gripið til
þess ráðs, — einkum þegar illa
tekst til, — að saka verkfræð-
inga þá, sem undirbúið hafa
viðkomandi verk, um það
hvernig fór. Mér býður í grun,
að hér hafi þó ekki( hin tækni-
lega kunnátta ráðið mestu um,
hvernig staðið var að fram-
kvæmdum, heldur hafi hin póli-
tízka „kunnátta" ráðið þar
mestu. Ég lít svo á, að verk-
fræðingar þeir er hér um ræð-
íð, séu ekki ábyrgir fyrir því,
hvar framkvæmdir voru hafn-
ar. En þeir munu að sjálfsögðu
hafa undirbúið verkið eftir
þeim fyrirmælum, er þeir hafa
fengið í hendur.
Það sem ég tel benda til þess,
að pólitízk j;kunnátta“ hafi hér
(sem víðar) mátt sín meira en
tæknileg, er eftirfarandi: Á
framboðsfundum í V-Skafta-
feilssýslu í vor hældi Jón
Ki.artansson, sýslumaður, fram-
bjóðandi Siálfstæðisfiokksins
sér, af því á hverjum fundi, að
varnargarðurinn á Mýrdals-
sandi væri fyrst og fremst sér
að þakka og þyrði hann að
taka á sig alla ábyrgð í því
sambandi. (Þá var nefnilega
allt í lagi! Garðurinn brast í
fyrsta skipti eftir vorkosning-
arnar).
En eftir að garðurinn brast
öðru sinni, var farið að ræða
um önnur úrræði og þá fyrst
og fremst brýr á garðinn eða
brú á Blautukvísl. Og 29. júlí
birti Tíminn á áberandi stað
á forsíðu kröfu um brú á
Blautukvísl, og var Jón Gísla-
son, fyrrv. alþm. látinn bera
hsna fram. Daginn eftir, 30.
júlí, skýrir sama biað frá því
í forsíðufregn, að ákveðið hafi
verið að hrúa Blautukvísl
strax (!), og undirstrikar blað-
ið sérstaklega ummæli Jóns
Gíslasonar frá deeinum áður: jöfn, er'da þótt Fram tækist að j yaj rir vítakasti 9:8. Þann-'g
„Jón Gíslason, bóndi og fyrr- sigra með fjórum mörkum. Lið j var otaðan í hálfleik. I síðari
verandi alþingismaður, í Norð- Þróttar var að þessu sinni á hálf’.eik skoraði Pétur Sigurðs-
úrræði, ef vel teækist til. Vafa-
laust munu Framsóknarmenn
nijj kalla það tilviljtin, að þessi
krafa skyldi einmitt sett fram
í Tímanum daginn áður en skýrt
var opinberlega frá þeirri á-
kvörðun að brúa Blautukvísl.
En það mætti segja mér, að
einnig hér hafi verið að verki
sú pólitíska „kunnátta", sem
svo oft virðist verða hinni
tæknilegu yfirsterkari. Um
þetta sama atriði (brú á
Biautukvísl) sagði Tíminn 8.
júlí s.l.: „Teija sumir garðinn
vonlítið fyrirtæki, þar sem vatn
viðtali. Vísir bætir svo við afl
sinni alkunnu hógværð: „Síðan
viðtal þetta fór fram, hefur
brúin á Blautkvísl farið á kaf
í sandinn.“ Þar með er málið
afgreitt og ekki meira um það
að segja!
Ég tel því öil rök hníga að
því. að þeir sem hér hafi mestu
ráðið um framkvæmdir hafi
beint eða óbeint verið hinir
„pólitísku kunnáttumenn“ en
ekki hinir tæknilegu. Og meðan
ekki kemur annað fram, sem
örugglega sannar hið gagnstæða
mun ég hafa það fyrir sitt.
Framkvæmdirnar á Mýrdals-
sandi hafa þegar kostað þjóðina
milljónir króna. Ég tel því, að
aliur almenningur eigi kröfu á
því að vita allt, sem fyrir liggur
um þetta mál, skýrslur um þær
rannsóknir og vatnamælingar,
sem þarna hafa verið gerðar, á-
lit sérfræðinga á því, hvernig
vandinn yrði bezt leystur. og
síðast en ekki sízt. hverjir stóðu
að þeim ákvörðunum, sem tekn-
ar voru um framkvæmdir.
Skaftfellingar eiga líka kröfu
á að fá að vita, hvernig ráða-
menn hyggiast leysa þennan
vanda. Sennilega hafa það verið
hin mestu mistök að haida frá
bvriun fast við efri leiðina án
þess að rannsaka ýtarlega að-
stöðu til framkvæmda á svðri
leiðnni. Vatnsmagnið minnkar
ótrúlega mikið eftir því sem
framar dregur á sandinn, þar
sem mikið sígur niður í hann og
af beim sökum má því telia syðri
ieiðina heoDÍlegri. f öðru iagi
má benda á bað. að vegna hins
mikla framburðar, er sú hætta
fyrir hendi. að farvegir Skálm-
pr na Kúðafliót.s. hækki mjög
mikið. sé vatninu vei+t banaað,
Qa infifrQirit evVst. þá hæt.tan
af landbroti af völdum þessara
Framhald á 11 síðu
Spennandi leikur í meistaraflokki
Framhald af 9. síðu.
skorar með skoti af alllöngu
færi, og leikar standa 4:3 fyr-
ir Þrótt. Þannig stóðu leikar
í hálfleik, þó höfðu Þróttarar
góð tækifæri til að komast
meira yfir, t.d. áttu þeir víta-
kast, sem nýttist ekki.
I siðari hálfleik jók Þórhaíl-
ur forskotið með góðu lang-
skoti upp í 5:3. Rúnar Guð-
mannsson skoraði fyrir Fram
úr víti, sem að margra dómi
var of strangur dómur. Ágúst
jafnaði leikana fyrir Fram
með snöggu skoti, 5:5. Þór-
hallur skoraði 6:5 fyrir Þrótt
með skoti efst upp í hægra
hornið, en Guðjón jafnar 6:6,
og úr þessu fara Framarar að
allan hátt mun frískara og
fjörmeira cn í tveim síðustu
leikjum og sýndi oft á tíðum
prýðis leik. Beztu menn lið-
anna voru þeir Guðjón og Rún-
ar hjá Fram, og Þórhallur og
Þórður hjá Þrótti, en Þórður
varði markið af hinni mestu
prýð’.
Dómari í tveim fyrstu karia-
leikjunum var Karl Jóhannsson
(KR) og dæmdi hann mjög vel,
og virðist þar í uppsiglingu
R:rm okkar bezti handknatt-
leiksdómari.
son fyrir ÍR. Jóhann Gislason
skorar síðan tvö mörk fyrir
Val og jafnar, og standa leik-
ar þá 10:10. Valsmenn láta þó
ekki hér staðar numið, heldur
bæta við þrem mörkum í við-
bót: (Geir tvö, Þráinn eitt).
Leikstaðan er þá 13:10 fyrir
Val og spenningurinn í há-
marki. Hermann Samúelsson
skorar fyrir ÍR, sömuleiðis
Gunnlaugur Hjálmarsson (úr
viti). Standa leikar þá 13:12
fyrir Val. Haraldur ungur leik-
maður ÍR tryggði félagi sínu
á síðustu stundu jafntefii í
þessari viðure:gn við Vals-
menn. Leikur þessi var ekki
síður en tveir fyrri leik’r, mjög
spennandi og skemmtilegur.
iR-ingar léku þó ekki eins vel
nú og t.d. gegn Ármanni á
dögunum, og hefur það aug-
Daníel Benjamínsson dæmdi
leikinn og fórst það vel úr
hendi.
Staðan í meistaraflokkunum
er nú þessi:
Meistaraflokkur kvenna
Spennandi leik Vals og ÍR lauk
með jafntefli.
iR-ingar fóru vel af stað í
’eik þessum, skoruðu f jögur, ljóslega mikil veikjandi áhrif,
sækja sig og skora nú f jögur : fyrstu mörkin (Gunnlaugur, þegar Matthíasar Ásgeirssonar
næstu mörk (Rúnar, Guðjón og ( Pétur, Stefán og Elías, en þá nýtur ekki v;ð, en hann gat
Ágúst) og standa leikar þá; skorað: Geir Hjartarson fyrsta j ekk! leikið mcð liðinu að þessu
s'Sur j mark Vals. Gunnlaugur og sinni
10:6 fyrir Fram og
þeirra orðin staðreynd. Grétar
Guðmundsson skoraði síðasta
mark Þróttar og Karl Ben. sið-
asta mark Fram, og fóru leik-
ar því 11:7. Leikurinn var
skemmtilegur og jafn lengi vel
íraman af, og Þróttur var yfir
lengst af, eða þar til um 5
mínútur voru til leiksloka, að
þeir misstu hina góðu stjórn,
sem þe’r áður höfðu á leikn-
um. Liðin sýndu bæði ágæta
Va'smenn komu gjör-
Hermann juku markatöluna | samlega á óvart með getu sinn:
uds í 6:1. en þá var eins og i þessum leik, og gerðu þeir
Valsmönnum þætti nóg af svo ' margt skemmtilega. Beztu
góðu komið, og skoruðu næstu ' menn þeirra eru þeir Ge r
fjögur mörk (Þráinn, Geir og Hjartarson og Jóhann Gís'a-
Jóhann Gíslason) og stóðu son, sem- skora megn’ð af
ieikar þá 6:5. Gunnlaugur mörkum liðsins (í þessum ieik:
skorar þi tvisvar, seinna mark- Geir 7, Jóhann 4). Einn g er
:ð úr vítakasti,. stóðu leikar þá
8:5 — Geir og Jóhann minnk-
uðu bi'ið enn með gcðum mörk-
um, en Hermann skorar 9:7iHermann, einnig Elías, sem er
Sólmundur í markinu stöðugt
mjög traustur leikmaður.
Beztir ÍR-inganna eru Pétur og
leiki og voru yfirleitt mjög j fyrjr [R( og Geir skorar fyrir mjög vaxandi leikmaður. Gunn-
iaugur Hjálmarsson virðist
ekki vera kominn fyllilega í
þjálfun.
Ármann 3 3 0 0 6 29-12
KR 3 3 0 0 6 30:17
Valur 4 2 0 2 4 23:23
Þróttur 4 1 0 3 2 18:33
Víkingur 4 0 0 4 0 15:30
Meistaraflokkui ■ karla
KR 4 3 0 1 6 54:37
Fram 4 2 1 1 5 44:36
IR 4 2 1 1 5 45:43
Víkingur 5 2 1 2 5 44:50
Ármann 4 2 0 2 4 47:46
Valur 4 0 3 1 3 42:43
Þróttur 5 1 0 4 2 38:59
I meistaraflokki kvenna er
aðe'ns einn leikur eftir, leikur
KR og Ármanns, en sá leikur
er hreinn úrslitaleikur, þar eð
hvorugur aðili hefur' . tapað
’eik. Leikur'nn fer fram þann
6. des. næstkomandi.
I meistaraflokki kar’a verð-
ur kepomn mjög hörð milli KR,
Fram og IR.
I'róítur í úrslitum í þrem fl.
I 1. 2. og 3. fl. eru lið Þrótt-
ir öll í úrslitum, þar eð þau
hafa. sigrað sína rið’a. I 1. fl.
verður að öllum líkindum leik-
ið v;ð KR, í öðrum fl. v ð Ár-
mann, og í 3. fl. við IR eða
Ármann. Er þessi frammistaða
Þróttar mjög athyglisverð.
bip