Þjóðviljinn - 05.01.1960, Side 1

Þjóðviljinn - 05.01.1960, Side 1
VILIINN Þriðjudagur 5. janúar 1960 — 25. árgangur — 2. 'iölublað Trcgur afli togara á hcimaraiðiim Aíli togaranna á heimamiðura heí'ur verið mjög tregur að und- anförnu. Allmargir togarar hafa verið að veiðum út af Vestfjörð- um en fengið sáralítinn aila. Góður afli báta í fyrstu róðru arvertíðar Vetrarvertíð er nú hafin í Vestmannaeyjum, nokkr- um verstöðvum við Faxaflóa og Ólafsvík, en annars- staðar búast bátarnir sem óðast til veiða. Eins og skýrt var frá hér í blaðinu á sunnudaginn, fóru tveir bátar frá Vestmanna- eyjum, Huginn VE 65| og Stíg- andi VE 77', 'í fyrsta róður á laugardaginn. Hafa bátarnir Verðtir einhliða afvopnun í Sov- étríkjunum? Krústjoff sagði við há- tíðahötd á nýársdag, að ef ekki næðist árangur í fyrirhuguðum viðræðum austurs og vesturs um af- vopnun, myndu Sovétrík- in að líkindum leggja nið- ur heri sína og treysta eingöngu á eldflaugar í varnarskyni. Mikill fjöldi ráðamanna frá ýmsum löndum hlýddi á ræðu Krústjoffs. Hann minntist á tillögur þær er hann flutti á þingi Sam- einuðu þjóðanna s.l. haust. ,,Ef þær tiilögur ná fram að ganga, erum við reiðubúnir að leggja niður heri vora, og her- mennirnir munu líka fagna slíkri ákvörðun“, mælti Krústjoff, „en ef talsmenn kalda stríðsins draga okkur inn í völund- arhús orðavíga, þrætu- mála og málalenginga, — eigum við þá að ganga þar inn? -— Væri það ekki frekar vert umhugs- unar, hvort við ættum ekki að hætta slíku orða- skaki, leggja niður heri okkar með einhliða á- kvörðun, og treysta ein- göngu á eldflaugar til að verja land okkar “ róið síðan og fékk Stígandi 15 lestir í fyrradag, en 4 'í gær. Afli Höfrungs í gær var einnig um 4 lestir. Á annað liundrað Eyjabátar Er Þjóðviijinn hafði sam- band við fróitaritara sinn í Vestmannaeyjum í gær- kvöld, kvað hann það enn á huldu hversu aðkomubát- arnir yrðu þar margir í vetur, en Eyjabátarnir myndu sennilega verða á annað liundrað talsins. Á vetrarvertíðinni í fyrra réru rúmlega 100 línubátar frá Vestmannaeyjum. Ölafsvíkurbá'lar með 7 til 11 y2 lest í róðri Frá Ólafsvík reru fjórir fyrstu bátarnir með línu á laugardag og í gær voru sex á sjó. en gert er ráð fyrir að alls muni róa þaðan 12— 14 línubátar í vetur. Afli Ólafsvíkurbátanna hefur Framhaid á lt síöu Stáliðnaðardellunni í USA lauk I gær Einni lengstu kjaradeilu, sem sögur íara aí lauk með sigri verkamanna í gær náðust samningar milli fulltrúa deiluaðila í stáliðnaðar- deilunni í Bandaríkjunum. Er þar með lokið einni Iengstu kjaradeilu, sem háð hefur verið. Stóð deilan í hartnær 8 inánuði, en nær þrjá mánuði af þeim tíma voru verkamenn neyddir til að vinna með þvingunarlög- um. f gærmorgun lauk 24 stunda fundi fulltrúa deiluaðila og verkamálaráðherrans. Var þá fullyrt að báðir aðilar hefðu fail- ist á málamiðlunartillögu, sem ráðherrann eignaði Nixon vara- forseta. Macdonald formaður Sambands stáiiðnaðarverka- manna og fleiri verkaiýðsforingj- ar hafa fagnað úrslitum deilunn- ar, en iðnrekendur eru frekar argir. Kaup verkamanna var hækkað um 10%. Vitað er að Nixon hefur átt fund með stáliðjuhöldum undan- farið, en hann hefur greiðan að- því að gangast fyrir lausn deil- unnar hafi Nixon leikið góðan leik til að koma sér í mjúkinn hjá kjósendum við forsetakosn- ingarnar sem fara í hönd. Þegar verkfallið hófst s.I. sumar kröfðust verkamenn kauphækkunar, þar sem verð- lag hafði hækkað nær helmingi meira en kaup þeirra frá stríðs- Framhald á 10. síðu Eins og skýrt var frá í fréttum blaðsinsi á sunnudag, varð umferðarslys síðdegis á Iaugardaginn á gatnamót- uin Bergstaðastrætis og Bjar.garstígs. Varð slysið með þeim ha'iti, að tveir drengir koinu niður Bjargarstíginn á skíðasleða (stígurinn er sleðagata), en þeir gátu ekki stöðvað sig á gatnamótunuin og runnu út á Bergstaða- stræ'iið og fyrir fólksbifreið, sem! bar að í því bili. — Myndin var tekin af sleðanum og bílnuin eftir slysið og er ekkj eingöngu birt hér sem fréttamynd, heldur einnig til að minna lesendur á að gæta þarf fyllstu var- úðar nú j hálkunni meðan sleðafæri er á gc'tunum — eins og reyndar alltaf endranær. Gyðingaofsóknir magnast í Vestur-Evrópu og í i S A 11 stormsveitarforigjar Hitlers eru nú lögreglustjórar i Vestur-Þýzkalandi Skattreikninoar kyrrsettu Dani á Islandi um jólin Danska blaðið BT sakar íslenzku skattstjórnina um aö hafa spillt jólagleöi margra Dana sem starfað hafa á íslandi. Gyðingahatriö sem blossaöi upp í Vestur-Þýzkalandi gang að þeím, þar sem þeir um jólaleytið heldur áfram að breiðast út. Gyðingaoi- styðja fiestir Repubhkanafiokk-1 sóknunum fylgir endurvakning slagorða nazismans og inn. Fréttamenn benda á að með er allstaðar uggur í fólki vegna þessara óhugnanlegu atburða. Gyðingar 1 Vestur-Þýzkalandi telja sig eiga undir högg aö sækja með vandræði sín, þar sem fyrr- verandi stormsveitárforingjar Hitlers ráða víða lögum og lofum í lögreglu og dómstólum þar í landi. Blaðið segir að hér sé um að ræða fólk sem aurað hafi sam- an til að komast til Danmerk- Ur og halda jólin í heimahúsum. R.étt íyrir hátíðar hafi margir Danir á íslandi verið krafðir um ógreidda skatta. Hjá ýmsum reyndist skuldin svo há að þeir áttu ekki afgangs fyrir farinu heim. Einkum vinnumenn BT hefur átt tal við Ege sendi- ráðsritara Dana hér i Reykja- vík, sem segir að þetta hafi oft komið fyrir. Einkum sé það al- gengt að Danir sem séu vinnu- menn hjá íslenzkum bændum fái óvænta skattreikninga, vegna þess að atvinnurekendur Framhald á 10. síðu. í fyrrinótt voru gyðingahatar- ar enn mikið á ferli í Vestur- Þýzkalandi. Voru hakakrössar og. skammir um gyðinga málað á samkomuhús gyðinga og minn- ismerki um fórnarlömb stríðs- ins viðsvegar um landið. í Vest- ur-Berlín voru hakakrossar og’ orðin ..Burt með gyðinga" mál- aðir á þvottahús og' allmargar Byggingar þar í grennd. Lög- reglunni tókst að rekja sióð fas- istans og var hann handtekinn. Er hann foringi æskulýðshóps fasistaflokksins nýja, sem kall- ar sig Þýzka Ríkisflokkinn. í fyrrinótt og í gær voru nazistaupphrópanir og níð um gyðinga máiaðar víða í borgum Bretlands og einnig á írlandi. Sams konar fregnir berazt frá Ástraiíu, Bandaríkjunum og Nor- egi. Fimm þekktir gyðingar í Amsterdam haía fengið hótunar- bréf. Óheilindi vesturþýzku stjórnarinnar Þjóðviljanum barst í gær yf- irlýsing' frá vesturþýzku stjórn- inni þar sem hún tjáir sig mjög Framhald á 9. síðu Fjögur innbrot um helgina Um helgina voru framin fjögur innbrot hér í bæmun, en ekki er vitað fyrir víst, hvort nokkru hefur vcrið stol- ið í þeim. Brotizt var inn í Ofnasmiðjuna við Háteigsveg. Var farið þar inn um glugga og sprengd upp hurð að skrif-1 stofunni og fleiri skemmdum valdið. Þá var brotizt inn í vörugeymslu Eimskipafélagsins við Borgartún. Var farið þar inn um þakglugga. Einnig var brotizt þarna inn í kaffistofu verkamanna, sem er í öðru húsi. Loks var brotizt inn í vörugeymslu Verzlunarsam- bandsins við Borgartún.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.