Þjóðviljinn - 06.01.1960, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.01.1960, Blaðsíða 1
 Sósíalisiar, Akranesi Skemmtikvöld í Baðstofunní í kvöld, þrettándadagskvöld. Baðstofnráð. Miðvikudagur 6. janúar 1960 — 25. árgangur — 3. tölublað = í gær bárust enn fréttir frá fjölmörgum löndum 1 = Vestur-Evrópu um að nazistar héldu áfram óhæfuverk- um sínum. Hakakrossar og svívirðingar um gyðinga eru málaðar á eignir gyðinga og einnig aðrar byggingar og minnismerki. Gyðingar fá hótanabréf og nazistar boða enn meiri níðingsverk með slagorðunum „Heil Hitler, við erum á leiðinni“! iiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiMiiiiiiiiiii . ...***áðil Ottast um vélbót fró Sand- gerði með 6 manna óhöfn Vb. Rafnkell GIÍ 510 fór í róður aðfaranótt mánudass Þegar vélbáturinn Hafnkell GK 510, sem fór í róður frá Sandgerði aðfaranótt mánudagsins, var ekki kominn að landi í fyrrakvöld, tóku menn að óttast að eitthvað kynni að hafa komið fyrir. Sex manna áhöfn er á bátn- & og Sandgerði. Svipuðust skipin um með landi frá Stafnesi og norður fyrir Reykjanes, en urðu einskis vör. í gær voru hakakrossar, naz- istaslagorð og gyðinganíð máluð víða á hús og minnismerki um allt Vestur-Þýzkaland og í Vest- E ur-Berlín. Sömu sögu er að segja ~ frá mörgum öðrum löndum. Á TiiiiiiiiiiiimiiiimiiMiMiiiiiimimiimm Svona var umhorfs í íbúð- E inni hjá nazistanum Arn- = old Strunke. Hann var = haiuKekinn fyrir að mála = nazistaáróður og níð unt = gyðinga á bænahús í Köln = á jólanóttina. Hann játaði = verknaðinn mjög hreykinn = E og heilsaði með nazista- = E kveðju um leið. íbúð sína = E innréttaði hann sem Hitl- = E ers-safn, enda var ltann = E meðlimur hins nazistíska E E þýzka ríkisflokks. Til E E vinstóri sést eitt af auglýs- E = ingaspjöldum ( flokksins E = þar sem m.a. er krafizt E = „hreinleika fyrir hið lýð- E = ræðislega Þýzkaland“. E E Meðal bókanna er „Mein E = Kampf“ eftir Hitler og E E ntikill fjöldi annarra naz- = E istarita. E mimimmmmmiMmmmmimiim óg ..Gröfum alla gyðinga“, „Styðjum nazista" og „Heil Hitler“. í Grikklandi "bar mest á slagorðinu ,.Brennum alla gvð- inga“. Það sama gerðist í gær í Frakklandi, Belgíu. Suður- Afriku, Hollandi, Finnlandi, Sví- bjóð, Ástralíu og Austurríki. Formanni gyðingasafnaðarins í Vín hefur borizt bróf bar sem hótað er að sprengja samkundu- hús gyðinga í loft upp. Forheimskaður æskulýður Langflest blöð í Vestur-Þýzka- landi, sem og annarsstaðar eru beirrar skoðunar, að endurvakn- ing nazistaáróðurs og gj'ðinga- haturs í Vestur-Þýzkalandi eigi ekki hvað síst rætur sinar að rekja til lélegrar og skaðleg'rar sögukennslu í skólurn. í kennslu- bókum vesturþýzkra skóla er að heita má búið að taka út allt það sem stóð þar fyrst eftir striðið um óhæfuverk nazista. Þar er ekki minnst á fjöldamorð á gyðingum og á fólki sem var róttækt í skoðunum. Miklu frem- ur er æskulýðnum kennt að dýrka nazismann og hernaðar- andann í skólum. um. Var lýst eftir bátnum í há- degisútvarpi í gær og bað Slysa- varnafélagið báta og skip, sem stödd voru við Reykjanes og í Faxaflóa. að svipast um á þeim slóðum, einkum ef ske kynni að bátnum hefði hlekkzt á og skip- verjar orðið að grípa til gúm- báta. Heyrðist síðast til bátsins kl. 5 á mánudagsmorgun Rafnkell GK 510 fór sem fyrr segir í róður, ásamt 5 eða 6 öðrum Sandgerðisbátum, um tvö leytið aðfaranótt mánudags. Var Ágæt sala Egils Skallagrímssonar Þrjú íslenzk togskip seldu afla sinn á erlendum markaði í gærmorgun. Togarinn Egill Skallagríms- son seldi í Hull 117 lestir fyrir 11367 sterlingspund, sem er mjög góð sala. Þá seldi bv. Geir í Grimsby 146 lestir fyr- ir 11540 sterlingspund. Margrét frá Siglufirði seldi í Þýzkalandi 'í gærmorgun 104 lestir af síld fyrir 76.679 mörk. í dag mun togarinn Keilir frá Hafnarfirði selja 250 lest- ir síldar í Þýzkalandi. þetta fyrsti róður Sandgerðis- báta á vertíðinni. Um kl. 5 á mánudagsmorg- uninn var samband haft við bátinn sem þá mun liafa ver- ið byrjaður eða í þann veg- inn að byrja að draga línuna, og var þá ekkert að. Síðan hefur ekkert til Rafnkels heyrzt. Leit hafin á sjó á þriðjudagsnótt Þegar báturinn var ekki kom- inn að landi í fyrrakvöld. eins og hinir Sandgerðisbátarnir, var tekið að óttast um að eitthvað kynni að hafa komið fyrir. Leitað var til Sl.vsavarnafélags íslands um miðnættið og hafði erindreki félagsins, Ásgrímur Björnsson, þá þegar samband við björgunarskútuna Sæbjörgu og báta frá Grindavík, Keflavík Leit úr lofti í birtingu í gærmorgun flaug landhelgisgæzluflugvélin Rán til leitar. Leitaði flugvélin á all- stóru svæði, djúpt og g'runnt. allt til þess er dimmt var orðið TJt af gleiðletraðri frétt Tímans í gær, þar sem því er haldið fram, að 15 milljón kr. lán Seðlabankans til húsbygg- ingarsjóðs ríkisins sé árangur af baráttu Framsóknarmanna“ snéri Þjóðviljinn sér til Inga R. Helgason, sem sæti á í stjórn Seðlabankans og innti hann eftir þessari „baráttu“ Framsóknarmanna í íbúðalána- málunum. Ingi skýrði svo frá: ítalíu var nazistamerkjum klínt á minnismerki um fallnar frels- ishetjur Ítalíu, sem stendur á Dómkirkjutorginu í Mílanó, en þar var Mussolini og fleiri fas- istar hengdir upp eftir að þeir voru teknir af lífi 1945. í Bret- landi gat að líta áletranir eins „Vegna þessarar villandi blaðafrásagnar tel ég rétt að skýra frá því, hvernig þessi síðasta lánveiting bar að. Á næstsíðasta fundi Seðla- bankastjórnarinnar spurðist ég fyrir um það, livort fyrir lægi umsókn frá liúsnæðis- málas^ofnuninni eða félags- málaráðuneytinu um aðstoð bankans við byggingarsjóð. Fyrsti dómurinn í Vestur-Berlín í gær var 23 ára gamall naz- isti í Vestur-Berlín dæmdur í 10 mánaða fangelsi fyrir að mála nazistaáróður og óhróður um gyðinga á húsveggi. í Vestur- Berlin hafa 16 ungir nazistar Framhald á 2. síðu. Aðalbankastjóri Vilhjálmur Þór varð fyrir svörum og kvað enga slíka málaleitau liggja fyrir. Þar sem ekki er hægt að veita aðila lán, sem hann hefur ekki sótt um, sagðist ég ekki flytja neina tiMögu um lánveitingu á þessum fundi en bíða næsta fundar. Á þeiin fundi lá fyrir er- iiuli frá félagsmálaráðlierra um lánveitingu upp á 20 milljónir króna. I tilefni af þessu erindl flutti ég tillögu um það að húsbyggingarsjóði verði lán- aðar þessar 20 milljónir til 4 og 5 ára. Þessi tillaga mín var felld og hvorugur Framsóknar- manna greiddi atkvæði nieð henni. Vilhjálmur auðvitað á móti en Ólafur sat hjá. Framhald á 3. síðu. I ■ 13111111111111M1111111111111111111111II1111111111II1111111111II111111111II111111111111111IIIII11111111111111111111111II11111111111111111II11111 Frá happdrætti ÞJÓÐVILJH.HS Vinningsnúmerin í happdrœtti Þjóð- E viljans verða birt í sunnudagsblaðinu. = Er eigi unnt að birta þau fyrr, þar = sem nokkrir, sem hafa miða undir E höndum hafa enn ekki gert skil. Eru = það vinsamleg tilmœli að menn láti = ekki fulla skilagrein dragast öllu E lengur. E iimmmiiimimmmmimimimiiiimmmmiimiiimmimmmiimimiimimmiiiimiimiimmiiiiimiiiiiiiimimimiiiiimiiiiimimimmiimmm Framhald á 10. síðu Títninn löðrungar Vilhjálm Þór

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.