Þjóðviljinn - 06.01.1960, Side 2

Þjóðviljinn - 06.01.1960, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 6. janúar 1960 Næturvarzla vikuna 2.—9. janúar er í Vest- bæjar Apóteki. Sl.vsavarðstofan í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. (fyrir vitjanir) er 6 sama stað frá kl. 18—8. — Simi 15-0-30. * I dag er miðvikudagur 6. jan. — 6. dagur ársins — Þreítándinn — Tómas Guð'iiuntjsson skáld fædd- ur 1901 — Tungl í há- í-uðr't kl. 19.11 — Árdegis- háflæðj kl. 11.20. ÚTVARPIÐ I DAG: 12.50—14.00 „Við vinnuna"; Tónleikar á plötum. 18.30 Bamatími: a) Útvarps' sagan: „Siskó á flæk- ing'“ eftir Estrid Ott. a) íslenzkar þjóðsögur og ævintýri. 20.30 Þrettándavaka: íslenzk- ar þjóðsögur og þjóðlög. GRs Guðmundsson rit- höfur.lur tekur saman dagskrána. 21.30 Framhaldsleikritið: „Um- hveríis jörð'na á 80 dög- uei“, gert eftir sam- nefndri skáldsögu Jules Vcrne; IX. kafli. Þýð- andi: Þórður Harðarson. Le'kstjóri Flosi Ólafsson. 22.10' ,.Eg dansa út öll jól“: a) Vinsæhr revíusöngvar frá gamalli tíð: Jónas Jónasson kynnir; Nína Bveinsdóttir, Hermann Giiömun^f-son og Lárus Ing ; ól ö'rn syngja; Tage Mölier og hljómsveit hans leika. b) Danslög, þ.á.m. leik- ur harmonikuhljómsveit Högna Jónassonar. 24.00 Dagskrárlok. f* 1 ir! iiM Loftleiðir: Hekla er væntanleg kl. 7,15 frá New York. Fer til Stafang- urs, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8,45. Flugfélag íslands: Millilandaflug: Millilanda- flugvélin Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar k. 8,30 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 16.10 á morgun. Innanlandsflug: I dag er áætl- að að fijúga til Akureyrar, Húsavíkur, Isafjarðar og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), B’íldu- dals, Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Frá Mæðrastyrksnefnd og Vetrarhjálpinni Úth’utað verður notuðum fatnað;, til þess að sauma upp úr, á fimmtudag og föstudag 7. og 8. þessa mán- aðar, að Túngötu 2, milli kl. 2 og 6. — Mæðrastyrksnefnd. Vetrarhjálpin. Rauði krossinn Framhald afl 12. síðu. Eintök blaðsins Le Monde í fyrradag hafa verið bönnuð ■í Alsír Alþjóða Mannréttinda- sambandið, sem hefur aðsetur sitt í París skoraði í igær á frönsku stjórnina að bæta á- standið í fangelsunum í Alsír. HakakEoss-fazaldur Frarnhald aí 1. síðu. verið handteknir. Eru þeir allir meðlimir í tveim nýnazistískum æskulýðsfélögum. Gerð var hús- rannsókn hjá Þýzka ríkisflokkn- um í Vestur-Berlin. Þar fundust einkennisbúningar nazista, prent- vélar, nazistamerki, áróðurs- bæklingar nazista og hljómplöt- ur með ræðum hinna gömlu for- ingja. í Vestur-Berlín hafa þannig verið gerðar miklu róttækari ráðstafanir til að stemma stigu við uppivöðslu nazista en í Vestur-Þýzkalandi. Bonn-stjórn- in hefur enn ekkert aðhafst. og Kristilegi demóktataflokkurinn neitar að ræða málið í .þinginu. Þjóðvil|ami vantar unalinga til blaðburðar um Kársiies, Meðalholi og Voga. Talið við aígreiðsluna sími 17-500. Fylkingarfréítir Gerðar hafa verið endurbætur á félagsheimili ÆFR í Tjarn- argötu 20. Var innréttingu breytt, salurinn málaður og eru húsakynni nú öll hin vistleg- ustu. Ráðinn hefur verið fast- ur starfsmaður, sem annast rekstur félagsheimilisins. Ýms- ar fleiri enöurbætur hafa ver- ið gerðar í félagsheimilinu til þess að efla félagsstarfið þar. Félagsheimilið er opið kl. 3—5 og 8—12 síðdeg's. Stöð- ugt fer vaxandi sá hópur eem sækir félagsheimilið til síðdeg- iskaffidrykkju. Fylkingarfélag- ar. Bætizt í hóp þeirra sem koma að staðaldri í félags- heimiii ÆFR. Skrifsíofan verður framvegis ekki opin fyrir hádegi heldur aðeins 1—7 s.d. Enn eiga nokkrir fé- lagar eftir að gera skil fyrir Happdrætti Þjóðviljans og eru þeir áminntir um að gera það sem allra fyrst. Flutningstilkynnmg Höíum ílutt verksmiðjur og skrifstofur vorar að BQLH0LTI G. Belgiagerðin. Skjólfatagerðin Ei.i. Reykjavíkur Kennsla hefst á morgun 7. janúar. Bætt verður við þremur nýjum byrjendaflokkum —■ í dönsku, í spænsku og í véixitun í málaflokkunum verður megináherzla lögð á tal- æfingar. Innritun í Miðbæjarskólanum í kvöld og annað kvöld — kl. 7,30 til 9 s.d. Upplýsingar í síma 3-41-48 daglega kl. 6 til 7 s.d. SKÓLASTJÓRINN. Eimreiðin, 4. hefti, 65. árgangu.r er kom- in út. Af efni ritsins má nefna: Einar Ólafur Sveins- son próf. scxtugur (kvæði) eftir Hjört Kristmundsson, Á sextugsafmæli Einars Ólafs Sveinssonar eftir Þórodd Guð- mundsson frá Sandi, Bólu- Hjálmar birtist Steinunni, skrá- sett af Þ. Guðm., Tvær Ijóða- þýðingar eftir He'ga Hálfánar- son, Mikill maður, saga eftir Elínborgu Lárusdóttir, þáttur af Jóni Samsonarsyni, Þór- oddur Guðmundsson tók sam- an, Bréf frá Steingrími Matt- híassyni til Guðmundar Frið- jónssonar, Uppskeruhátíðin, framhaldssaga eftir Martin A. Hansen. Þá eru þættir um leik- list, myndlist, tónlist og rit- sjá. Gengnis skráning (Sölugengi) Sterlingspun.l 1 45.70 Bandaríkjadollar 1 16.32 Kanadadollar 1 17.11 Dönsk króna 100 236.30 Norsk króna 100 228.50 Sænsk króna 100 315.50 Finnskt mark 100 5.10 Fanskur franki 100 330.60 Belgískur franki 100 32.90 Svissn. franki 100 376.00 Gyllini 100 432.40 Tékknesk króna 100 226.67 V.-þýzkt mark 100 391.30 Líra 1000 26.02 Austurr. schill. 100 62.78 Peseti 100 27.20 Sltipadeild SÍS: Hvassafell er í Stettin, fer þaðan á morgun áleiðis til Reykjavíkur. Arnarfell er í Kristiansand. Jökulfell fer í dag frá Borgarnesi, til Skaga- strandar, Eyjafjarðar- og Aust- fjarðahafna. Dísarfell fer I dag frá Reykjavlk til Blönduóss, Skagastrandar og Austfjarða- hafna. Litlafel] fer 'í dag frá ■Reykjavík til Austfjarða- hafna. Helgafell átti að fara í gær frá Sete til Ibiza. Hamra- fell fór framhjá Gíbraltar 4. þ.m. á leið til Batumi. Hekla er væntanleg til Reýkjavíkur árdegis 'í dag. Esja er á Austfjörðum á suð- urleið. Ilerðubreið fór frá Reykjavík í gær austur um land tþ Borgarfjarðar. Skjald- breið fór frá Reykjavík í gær- kvöldi vestur um land til Ak- ureyrar. Þyrill er á Ieið. til Fredrikstad. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 22 í kvöld til Vestmannaeyja. Frá Ætthagafélagi. Stranda- raanna: Jólatrésskemmtanir félagsins eru í dag í Skátaheimilinu. Fyrir börn klukkan 3 og full- orðna klukkan 9. Sldpaútgerð ríkisins. Húseigendaíélag Reykjavíkur Þórður sjóari Kisa hleypur mjálmandi á undan Margot. „Farðu ekki inn“, hrópar Anna enn einu sinni á eftir henni. „Ef frændi þinn sér til þ’ín er fjandinn aftur laus“. En Margot hlustar ekki á hana. Húsið er gamalt og hrör- legt, og frændi hennar hefur sennilega áður óttazt, að hún gæti farið sér að voða þar. Á meðan hún var barn var þetta skiljanlegt en núna. . . Henni kemur sízt til hugar að þessar skipanir og forboð höfðu aldrei verið hugsuð henni til öryggis. Og því lætur hún aðvaranir Önnu sem vind um eyru þjóta.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.