Þjóðviljinn - 06.01.1960, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 06.01.1960, Qupperneq 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 6. janúar 1960 RÓDLEIKHÚSIÐ TENGDASONUR ÓSKAST Sýning í kvöld kl. 20. JÚLÍUS SESAR eftir William Sliakespeare Sýning fimmtudag kl. 20. EDWARD SONUR MINN Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. rF ' 'l'L" Inpolibio Frídagar í París (Paris Holiday) Afbragðsgóð og bráðfyndin, ný, amerísk gamanmynd í litum og CinemaScope, með hinum heimsfrægu gamanleik- urum, Fernandel og Bob Hope. Bob Hope Fernandel Anita Ekberg Martha Hyer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÍMI 50-184 STEINBLÓMIÐ Hin heimsfræga rússneska litkvikmynd, ný kopía. Aðalhlutverk: V. DRUZIINIKOV. T. MAKAROVA. Sýnd kl. 7 og 9. ■ Enskur skýringartexti. Hafnarfjarðarbíó SÍMI 50-249 Karlsen stýrimaður Sérstaklega skemmtileg og viðburðarík litmynd er ger- ist í Danmörku og Afríku. Aðalhlutverk leika þekkt- ustu og skemmtilegustu leik- arar Dana: Fritz Helmuth Direh Passer. 1 myndinni koma fram hinir frægu „Four Jacks" Sýnd kl. 6,30 og 9. Hafnarbíó Sími 16444 RAGNARÖK (Twilight for the Gods) Spennandi ný amerísk stór- mynd í litum, eftir skáldsögu Ernest K. Gann, sem komið hefur í íslenzkri þýðingu. Rock Hudson, Cyd Charisse. Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. Kópavogsbíó Sími 19185 Glæpur og refsing (Crime et chatiment) Stórmynd eftir sámnefndri sögu Dostojevskis í nýrri franskri útgáfu. Myndin hefur ekki áður veriA sýnd á Norðurlöndum Aðalhlutverk: Jean Gabin, Marina Vlady, Ulla Jacobson, Bernard Blier, Robert Hossein. Bönnuð börnum Sýnd kl. 9. Nótt í Vín Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Góð bílastæði. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11,00. Nýja bíó SÍMI 1-15-44 Það gleymist aldrei (An Affair to Remember) Hrífanid fögur, tilkomu- mikil. ný amerísk mynd, byggð á samnefndri sögu sem birtist nýlega sem framhalds- saga í dagbl. Tíminn. Aðalhlutverk: Cary Grant Mynd sem aldrei gleymist. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÍMI 18-936 ZARAK Fræg, ný ensk-amerísk mynd í litum og CinemaScope, um hina viðburðaríku æfi harðskeyttasta útlaga Ind- lands, Zarak Khan. Victor Mature, Anita Ekberg, Michael Wilding. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Síðasta sinn. SIkjI 1-14-75 Jólamynd 1 959 MAURICE CHEVALIER LCUIS JOURDAN Deleríu^* búbónis Gamanleikur sem slær öll met í aðsókn. 66. sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1-31-91. Austurbæjarbíó SÍMI 11-384 Heimsfræg verðlaunamynd: Sayonara Mjög áhrifamikil og sérstak- lega falleg, ný; amerísk stór- mynd í litum og CinemaScope byggð á samnefndri skáldsögu eftir James A. Michener og hefur hún komið út í ísl. þýðingu. Marlon Brando Miiko Taka. Sýnd kl. 7 og 9,30 Vcnjulegt verð. Rauði riddarinn Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. Danny Kaye — og hljómsveit Víðfræg bandarísk söngva- mynd, hefur verið sýnd á annað ár við metaðsókn í London og New York — hlaut 9 Óskarverðlaun, sem „bezta mynd ársins11. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ilækkað verð Krana og klósett-kassa viðgerðir Vatnsveita Reykjavíkur Simar 13134 og 35122 (The five pennies) Hrífandi fögur ný amerísk söngva- og músikmynd í iitum. Aðalhlutverk: Danny Kaye Barbara Bel Geddes Louis Armstrong f myndinni eru sungin og leikin fjöldi laga, sem eru á hvers manns vörum um heim allan. Myndin er aðeins örfárra mánaða gömul. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 • ÚTBREIÐIÐ ÞJÓÐVILJANN Guðaýjar Féturisdóttiir Kennsla hefst 7. janúar n.k. Upplýsingar og innritun í síma 124SG í dag frá kl. 1-7. Sjómannafélag Reykjavíkur Jolatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna og gesti þeirra verður liald- in í Iðnó, föstudaginn 8. janúar og hefst klukkan 3.30 eftir hádegi. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu félagsins, miðvikudaginn 6. janúar frá kl. 3 til 6, fimmtudag- inn 7. janúar frá kl. 10 til 12 og 3 til-6 og fyrir hádegi á föstudag. Verð miða kr. 30,00 — Sími 11 - 915. Gömlu dansarnir verða klukkan 9 um kvöldið. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu félagsins á mið- vikudag, fimmtudag, föstudag og við innganginn. Sími 11 -915. SKEMMTINEFNDIN Frá Sjálfsbjörg í Rvík Fundur verður í Sjómannaskólanum, föstudaginn 8. janúar klukkan 9. Dagskrá: Inntaka nýrra félaga — Byggingarmál — Félagsstarfið -—• Önnur mál. STJÓRNIN DANSSKÓLI Rigmor Hanson Samkvæmisdanskennsla Iiefst í næstu viku fyrir BÖRN. UNGLINGA OG FULLORÐNA BYRJENDUR OG FRAM- HALDSFLOKKUR Upplýsingar í dag og á morg- un í síma 1-31-99. LangltoSlsSiveífi — Nágrenni OTSALA Opnum aftur í dag með útsölu. Af völdum vatns og reyks seljast ýmsar vörur á lágu verði. T.d. matvörur, prjónagarn, sokkar, leik- föng o. fl. Verzl. Guðm. H. Albertsson Langholtsvegi 42. Þjóðdansaíélag Reykjavíkur GRÍMUDANSLEIKUR verður haldinn fimmtudaginn 7. janúar kl. 9 sd. í Skátaheimilinu. Mörg skemmtiatriði. — Verðlaun veitt fyrir bezta búning. — Hljómsveit Riba leik- ur. — Afhending miða hafin. — Upplýsingar í síma 12-507. — Allir vel’komnir. — NEFNDIN.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.