Þjóðviljinn - 06.01.1960, Qupperneq 12
Beiizínsölus'iöð Esso í Hafnarstræti. — Ljósm.: Si,g. Guðm.
Þrjózkast Esso við að hlýða
fyrirmælam bæjaráðsins?
BP og Shell lokuSu henzinsöium sinum i
miSbœnum um áramófin en Esso neifar
Að forgöngu umfer'ðanefndar hefur það mál lengi ver-
ið í undirbúningi að létta af umferðinni í miðbænum
með því að gera olíufélögunum að flytja burt benzín-
sölur sínar við Hafnarstræti, Tryggvagötu og Vesturgötu.
Gerði Bæjarráð loks samþykkt þar að lútandi í sumar
og um áramótin lokuðu BP og Shell útsölum sínum við
Tryggvagötu og Vesturgötu, en Esso hefur þrjózkazt við
að hlýða og er benzínafgreiösla þess við Hafnarstræti
enn opin.
„Það er svo stutt liðið frá ára-
mótum, að það þarf ekki að vera
neitt afráðið ennþá, þótt það sé
opið þessa daga.“
Bæjarráð mun hafa haft þetta
mál til umræðu síðan neitun
Esso barst en ekki tekið endan-
legar ákvarðanir um aðgerðir,
en væntanlega verður það gert
innan skamms.
ISIÓÐVIUINN
Miðvikudagur 6. janúar 1960 — 25. árgangur — 3. tölublað
Lii 11111 i 11111111111111 m 111111111111111111111111111111111111 i 11111111111! 11 u 111111111111111 j|
| Skorað á dóms- j
| málaráðherra |
iMiiimimimmu\ liiiiiiiiiiiniiiiiiii
Ekkert hneykslismál sem
upp hefur komizt um langt
árabil hefur vakið aðra eins
athygli og reiði og olíuhneyksl-
in á Keflavíkurflugvelli. Al-
menningur krefst þess að mál-
ið verði tekið hinum föstustu
tökum, í samræmi við landslög,
og meira að segja Morgunblað-
ið hefur heimtað að ekki verði
farið í manngreinarálit við
rannsóknina.
gjaldeyrissvikum, smygli og
fölsunum.
Hér með er skorað á Bjarna
Benediktsson dómsmálaráð-
herra að gera opinberlegá
grein fyrir því, hvers vegna
Vilhjálmi Þór er ekki vikið úr
embætti meðan olíusvikn eru
rannsökuð. Ráðherrann má
vita að margir flokksbræður
hans taka undir þá fyrirspurn.
Því meiri furðu vekur það
að ekki er annað að sjá en
Bjarni Benediktsson haldi
hlífiskildi yfir Vilhjálmi Þór.
í margfalt smávægilegri mál-
um sem upp hafa komizt að
undanförnu hefur það verið
föst regla, að embættismenn
sem grunaðir hafa verið um
misferli hafa verið látnir víkja
úr stöðum sínum meðan mál
verið rannsökuð.
En Vilhjálmur
Þór situr enn
sem fastast í
einhverju ábyrgð
armesta og æðsta
embætti þjóðar-
innar, og hann
er enn látinn
koma fram út á
við sem aðalfulltrúi þjóðar-
innar í fjármálum á sama
tíma og verið er að rannsaka
^ðild hans að stórfelldum
Nýr bátur til
Olafsvíkur
Ólafsvík í gær. Frá
fréttaritara Þjóðviljans.
Nýr bátur iagðist að bryggju
í Ólafsvík í morgun kl. 11, Sæ-
fell SH 210. Eigandi er Guð-
mundur Jensson o.fl. Báturinn
er byggður í Vestur-Þýzkalandi
eftir teikningu Egils Þorfinns-
sonar. Stærð skipsins er 76 tonn,
vél 280 hestafla díselvél og
ganghraði í reynsiuför var 11
sjómilur. Báturinn er búinn öll-
um nýjustu siglinga og fiskileit-
artækjum og með símakerfi og
kæliklefa í lúkar. Báturinn fór
frá Þýzkalandi laugardaginn 26.
f.m. en varð að leita hafnar í
Leirvík í Orkneyjum vegna veð-
urs og lá þar fram á nýársdag.
þeirra hafa
Bjarni
Þjóðviljinn snéri sér í gær til
ekki víkja af ióð sinni við Hafn-
Skipstjóri á heimsiglingunni
Valgarðs Briem, framkvæmda-
stjóra umferðarnefndar og
spurðist fyrir hjá honum um
aðdraganda þessa máls. Sagði
Valgarð, að það hefði verið
lengi til umræðu en fram-
kvæmdum verið frestað hvað
eftir annað vegna óska olíufé-
laganna. Bæjarráð hefði loks
samþykkt seinnipartinn í sumar,
að banna olíufélögunum að hafa
benzínútsölur í miðbænum og
var það bann miðað við áramót.
BP og Shell hafa nú hlýtt þess-
um fyrirmælum, en Esso ritaði
bæjarráði bréf skömmu fyrir
nýjár, þar sem félagið sagðist
Jólatrésfagn-
aðurinn verð-
ur á morgun
Jólatrésfagnaður Sósíal-
istafélagsins, Kvenfélags
sósíalista o,g ÆFR verður
á morgun, fimmtudag 7.
jan. kl. 3 e.h. í Iðnó, en
ekki í dag eins og misri»t-
aðist í blaðinu í gær. Með-
al skemmtiatriða: Jóla-
sveinn kemur í heiinsókn,
sögð saga, kvikmyndasýn-
ing, veitingar. Kynnir
verður Gestur Þorgríms-
son.
Aðgöngumiðar seldir í
Tjarnargötu 20 frá kl.
4—7 í dag. Verð kr. 30.
Sím; 17510.
arstræti. Er það eignarlóð, en
hins vegar átti bærinn lóðir þær,
sem benzínútsölur BP og Shell
stóðu á við Tryggvagötu og
Vesturgötu.
Valgarð Briem sagði, að ætl-
unin væri að gera bifreiða-
stæði á lóðunum við Tryggva-
götu og Vesturgötu. Benzínstöð
Esso við Hafnarstræti yrði einn-
ig að vikja vegna umferðarinn-
ar. Bæjarráð og umferðarnefnd
hefðu að undanförnu gert ráð-
stafanir til þess að beina auk-
inni umferð gangandi fólks yf-
ir Hafnarstræti beint framan
við útkeyrsluna af Esso planinu
í sambandi við flutning strætis-
vagnanna, og staíaði af því
stórhætta.
Þjóðviljinn átti einnig tal við
bæði forstjóra BP og Shell og
sögðu þeir báðir, að félögum
þeirra þætti hart við það að
búa að vera rekin með benzín-
sölur sínar úr miðbænum, ef
Esso ætti að haldast það uppi
að þverskabast við fyrirmælum
bæjarráðs. Með því væri verið
að skapa Esso afar mikla sér-
stöðu.
Þá snéri Þjóðviljinn sér einn-
ig til Vilhjálms Jónssonar for-
stjóra Esso og spurði hann um
fyrirætlanir félagsins í þessu
máli. Kvaðst hann ekkert vilja
segja um þetta mál að svo
stöddu. Sagðist hann ætla að ná
tali af Geir Hallgrímssyni borg-
arstjóra um málið og vildí ekki
gera það að blaðamáii fyrr en
þeim viðræðum væri lokið. Hins
vegar sagði hann að lokum: —
Rauði krossinn staðfestir
pvntingar Frakka í Alsír
Framhald á 2. síðu
skip.
Um kl. 3 e.h. í gær varð
það slys í Stálsmiðjunnþ að
starfsmaður þar varð fyrir
stálplötu og fékk byltu af.
Maðurinn mun hafa hlotið
nokkur meiðsli og var hann
fluttur 'í Slysavarðstofuna.
var Gunnar Valgeirsson úr
Reykjavík. Skipið verður gert út
frá Ólafsvík á línuveiðar í vetur.
Skipstjóri verður eigandinn
Guðmundur Jensson og vélstjóri
Bárður Jensson. Skipverjar lof-
í gærmorgun voru öll eintök franska blaðsins Libér- uðu skipið sem afbragðs sjó-
ation gerð upptæk. Parísarútvarpið sagði í gær að ástæð-
an væri sú, að stjórnarvöldin gætu ekki þolað grein
blaðsins þar sem skýrt er frá öllu því, sem rannsóknar-
nefnd alþjóðlega Rauða krossins gat um í skýrslu sinni
til frönsku stjórnarinnar.
Rannsóknarnefnd hins al-' Monde af skýrslunni sé sann-
þjóðlega Rauða kross fór ný- leikanum samkvæm.
Ilega til Alsír til að kanna á-
standið í fangabúðum þeim,
þar sem Frakkar geyma •stríðs-
fanga. Blaðið Le Monde í Par-
ís skýrði frá skýrslunni til
frönsku stjórnarinnar í fyrra-
dag. Þar segir að nefndin hafi
ekki talið mjög slæmar Þ*r
fangabúðir, sem fangarnir
væru látnir í að lokum. En
áður en hermenn úr her Þjóð-
frelsishreyfingarinnar eru sett-
ir í aðalfangabúðirnar er þeim
haldið í spurningafangabúðum
og flutningafangabúðum. Seg-
ir Rauðakrossnefndin að þar
sé mönnum misþyrmt og þeir
pyntaðir til sagna á ómannúð-
legasta hátt.
Flest frönsku blaðanna birtu
aðeins túlkun frönsku stjórn-
arinnar á skýrslu Rauða kross-
ins, en hún var á þá lund, að
enda þótt ýmsu væri áfátt í
Sjálfvirka símstöðin í
Keflavík tekin í notkun
Um síðustu helgi var ný sjálfvirk símstöð tekin í notk-
un í Keflavík.
Sjálfvirka stöðin 'í Keflavík
er gerð fyrir 1400 númer.
Að undanförnu hafa 880 síma-
númer verið í bænum, en þeim
fjölgaði nú við opnun nýju
stöðvarinnar um 100 og enn
munu 100 bætast við innan
skamms
Fyrsti áfangj s'tærri
framkvæmda
Með opnun nýju símstöðvar-
innar er náð fyrsta áfanga
, framkvæmda sem
fangabúðum í Alsír færi á
standið þar þó batnandi. | voru fyrir rúmum þrem árum.
Rannsóknarnefnd Rauða Vorið 1957 var gengið frá
krossins birti í gær yfirlýsiiffii samningum við firmað L. M.
á sjálfvirkum búnaði til stöðv-
arinnar, en afhendingarfrest-
ur er að jafnaði um 2 ár.
Til þess að koma sjálfvirku
símstöðvarbúnaðinum fyrir í
Keflavík varð að reisa við-
byggingu við póst- og s’íma-
húsið þar. Reistu Byggingar-
verktakar Keflavikur húsið.
Uppsetning sjálfvirku tækj-
anna hófst um miðjan ágúst og
er nú lokið að lang mestu
leyti. Hafa fjórir Svíar unnið
ákveðnar við uppsetninguna, auk 7—11
íslendinga. Fulltrúj Ericssons-
firmans, Björn Herneke verk-
fræðingur stjórnaði uppsetn-
þar sem segir, að frásögn Le Ericsson í Stokkhólmi um kaup ingu tækjanna.