Þjóðviljinn - 15.01.1960, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 15.01.1960, Blaðsíða 7
Föstudagur 15. janúar 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (T IMoskva mætir nýju ári. Nú gætu rrisnn spurt:. hvað um jólin? Gott og vel. Útlend- ir menn haida sín jól á venju- legum tíma og á sama hátt og tíðkast í þeirra þjóðlönd- * \irn. íslenzkir snæða hangi- kjöt. aðrir jólagæs. Gjafir eru þeim gefn.ar, Virkisvetur eða aðrir fróðlegir hlutir. Svipað ’jólahald er og með mótmæl- ■endum og kaþólskum í baltn- esku löndunum. Jólahald er nokkuð með öðru sniði hjá ihinni rétttrúuðu rússnesku kirkju. Þessi kirkja er állra kirkna sérvitrust og því held- nr hún sig við tímatal, sem er orðið þrettán. dögum á eftir tímatali annarra manna svo og stjörnufræðinni hans guðs. Þvr hefjast jól rétttrúaðra 6. janúar. Þess má og geta, að jólin eru ekki aðalhátíð rúss- niimiiiiiiiiHmiiiiimEiimmmiiiiiiiu riesku kitkjunnar, hennar há- tíð " eru páskarnir. Hún metur sem sé upprisuna meira en fæðinguna. En nýjaárið er aðalhátíð alls þorra manna hér í landi. Um miðjan desember eru settar upp skreytingar í búðarglugg- um. nýjársösin hefst og helj- armikil og ágætlega lýst jóia- tré, -— eða nýárstré — eru sett hér og þar. Mikið ber á jólasveinum, ssm hér heita Frosti afi, en líta annars ná- kvæmlega eins út og íslenzkir in og því sjást eiginmenn og unnustur tvístíga með áhyggju- svip í skartgripaverzlunum og pariúmbúðum. Þaðan koma þeir með kínverska og ind- verska vasa, nælur og men úr úralsteinum eða annað þess- háttar. Unglingar leita að smá- dóti til gríngjafa. undarlegum fígúrum úr dýraríkinu eða úr sögum og leikritum Gogols. En síðustu daga ársins beinist fólksstraumurinn aðallega í matvörubúðir, enda eru þessi tímamót mikil matarhátíð, eins og víðast hvar annars staðar. GAMLÁRS- KVÖLD Síðan rennur upp gamlárs- kvöld. Pabbi hefur keypt greni- tré og fjölskyldan skreytt það í sameiningu. Það er kveikt á „Svona fara námumenn að “ Iírústjoff, sem sjáifnr er gam- all námumaður, malar niður kalda stríðið. LJr Prövdu 1. jan. Islcmds skil. Fer vel á því að gera á: þennan hátt fræðslu um Fær-: eyjar nátengda landafræði-: kennslunni um ísland. : Unglingar ern öfundsverðir: að fá í hendur jafnfallegar: námsbækur og þessar tvær: vinnubækur í landafræði. En: ekki ætti kennurum síður að: vera það ónægjuefni. Ég fæ: ekki betur séð en með þeim: sé kennaranum fengið dýr-: mætt hjálpartæki svo landa-l íræðikennslan um ísland megi: verða að yndi og leik. en jafn-i framt er honum eftir skiliði nægilegt svigrúm til að gefai allt það frá sjálfum sér semi liann er fær um. HöfundurE þessara hefta hefur um langtE árabil 1-egt fram mikið og ó-E eigingjarnt starf við tilraunirE og framkvæmd á sviði vinnu-E hókagerða og eru þessar fal-E legu bækur hans í vetur ár-E angur af mikilli vinnu og til-E raunum. Þess er að vænta að= yfirvöld kennslumála og aðrirE opinberir aðilar meti það góðaE starf að vérðleikum og geriE Jópi kleift að vinna meira áE þessú sviði. 5 S. G. 5 Haraldí BöSvarssyni hótað ■ Framhald af 1. síðu. ■ fyrir, enda óafsakanleg. ; Nú er til athugunar hvað gera ; skuli, en eitt er víst. að ef sam- ; tök vinnuveitenda eiga að vera ; svo öflug og sterk sem þjóðar- ■ nauðsyn krefst. má Akraness- ; íyrirbærið aldrei endurtaka sig, i enda yrði þá að beita hinum ; þ.vngstu viðurlögum. Þess skal ; loks getið. að Vinnuveitenda- ; samband Islands náði mun hag- i stæðari kjörum ó öllum hinum i söltunarstöðunum en þeim, sem ; Haraldur Böðvarsson skrifaði [ undir á Akranesi, og má að ■ sjálfsögðu þakka það fullri sam- • stöðu sildarsaltenda undir for- ■ ystu Vinnuveitendasambands- ■ ins.“ iLærdómsríkt fyrir verkafólk. ■ Þesssr árásir á Harald Böðv- ■ arsson notar ,.Vinnuveitandinn“ ijafnfracnt til þess að eggja alla ■ atvinnurekendur lögeggjan að ■sýna nú engan bilbug. Blaðið : segir: ■ „Búast má við því að til ■ ótaku kunni að koma áður en ■ langt um líður og jafnvel til ■ vinnustöðvana. Allir atvinnu- ■ rekandur hljóta að vera sam- ■ mála um, að eins og málum ■ horfir sé útilokað, að atvinnu- ■ reksturinn þoli hærra kaup- ■ gjald en nú er, og raunar ekki það kaupgjald sem greitt er ... 1 þeim ótökum, sem nú kunna að vera framundan í kaup og kjaramálum, er ein höfuðnauðsyn, sem VINNU- VEITANDINN vill sérstak- lega undirstrika, en það er að allir vinnuveitendur í land- inu, bæöi félagsmenn Vinnu- veitendasambandsins og' aðr- ir, standi saman sem órofa heild og ræði ekki né semji um kaup- og kjaramál við verkalýðsfélögin, nema í sam- ráði við Vinnuveitendasam- band íslands.“ Þessi eggjunarorð atvinnurek- enda eru mjög athyglisverð. einnig fyrir verkalýðssamtökin og hvern einasta verkamanna í landiqu. Þau brýna fyrir mönn- um þá staðreynd að aldrei liefur verið mikilvægara en nú að einnig allt verkafólk standi sam- an sem einn maður og láti at- vinnurekendum hvergi takast að smjúga inn í fylkingar sínar og lama þær innanfrá. Á þessa samstöðu reynir þeg'ar í þessum mánuði í stjórnarkosningum inn- an verkalýðsfélaganria, því þar munu atvinnurekendur senda fram agenta sína af meira kappi en nokkru sinni fyrr. Þær kosn- ingar eru því mikilvaégur þáttur í kjarabaráttunni og munu hafa rik áhrif á það hver kjör bíða nú íslenzks verkafólks. Þannig óskar danski ‘teiknarinn Bidstrup lesendum Literatúrn- , aja Gaséta árs og friðar. því nokkuð snemma, börnurn til dundurs. þeim eru fengnar gjafir og þeir sem lausir eru við matargerð, leika sér við þau. Það er reynt að koma krökkunum sem fyrst í bólið, en það getur vissulega gengið erfiðlega. Milli tíu og ellefu er matseld að mestu lokið. Menn sitja við kalti borð á ný- ársnótt; éta salöt, reykta síld, hakkaða lifur, sneydda pylsu, fyllta tómata, sardínur. Þessu er skolað niður með margvís- legu víni. Oftast er nokkuð margt fólk saman komið til borðs. — 10—15 manns, venju- lega gamlir kunningjar og vin- ir. Klukkan tólf gkála allir í kampavíni og gera sig hátíð- lega í huganum eftir föngum. Síðan getur gleðskapurinn haldið áfram við mat og drukk og dans. en te. konfekt og á- vexti, þegar líða tekur á nót(- ina. Sumir minnast gamalla leikja og hjátrúar, t.d. láta drjúpa af vaxkerti í skál með vatni og spá síðan í þær und- arlegu fígúrur, sem á vatnsj- borðinu myndast og er þetta ágæt æfing' fyrir hugm.vndaj- flugið. Ekki hef ég séð spil- að á spil á nýársnótt, enda erii Rússar málgefnir menn,: n.ióta sín vel í fjölmenni og þurf^ því ekki á spilum að halda ti| að halda spennunni i sam- kvæminu. Hinsvegar er dansi að, eins og áður er um getj ið, allir mögulegir dansar, þjóðdansar líka. Og um sext leytið kveðja gestir. því þá hefja strætisvagnar sitt hring^ ■ j jólasveinar, eða þá Sankti Klá- usar og annað gæðafólk, enda hafá þeir alíir sama hlutverki að ge.gna: að gleðja börnin. Þessa desemberdaga er mest um að vera í Détskí mír. gríð- arlegri barnaverzlun í miðbæn- um. Þaðan bera foreldrar og stóru frændurnir kynleg plast- kvikindi handa þeim yngstu, einnig dúkkur eins ' og þann vinsæla, langnefjaða ævintýra- strák Búratíno, eða mekkanó og smásjár handa þeim eldri. Þegar ég kom í Détskí mír nú á dögunum skálmaði þar um jólasveinn með staf i hendi, mælti hann í ljóðum og bar lof á gull hússins. En fleira skal kæta en börn- Nýársdansleikur í Georgssalnum. Kreml. \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.