Þjóðviljinn - 15.01.1960, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 15.01.1960, Blaðsíða 12
ANýfundnalandsmið verð ur ekki sótt meir i vetur þlÓÐVIUINN Föstndagur 15. janúar 1960 — 25. árgangur — 11. tölublað. Rezti íþróttmmaður ársins 20 togarar selja erlendis á n œsfunni Togarinn Þormóður goöi kom til Reykjavíkur í gær- kvöld af Nýfundnalandsmiðum og síðdegis í dag er Úr- anus væntanlegur hingað. Allir aðrir íslenzkir togarar eru nú að veiðum á heimamiðum og munu þeir ekki sækja frekar til miða við Nýfundnaland í vetur. Þessar fréttir fékk í>jóð viljinn frá öruggum heimildum i gær. Tveir bundnir í Reykjavík. Tveir togarar liggja bundnir Björn Jónsson í Reykjavíkurhöfn, eins og Þjóðviljinn hefur áður skýrt írá, Austfirðingur og Vöttur. Akureyrartogararnir eru all- ir að veiðum fyrir heimamark- að, en Siglufjarðartogararnir taunu selja afla sinn á erlend- um markaði 'í þessum mánuði og þeim næsta. Léle.gur afli að undanförnu. Búizt er við að allmargir íslenzkir togarar selji afla sinn erlendis á næstunni. Munu þeir togarar vera um tuttugu talsins, ef með eru taldir þeir tveir frá Siglufirði, sem áður Var getið. Þjóðviljinn fékk þær fréttir í gær að aflabrögð togaranna hér á heimamiðum hefðu verið mjög léleg að undanförnu. Sandgerði í gær. Frá fréttar. Þjóðviljans. Sandgerðisbátar hafa feng- ið ágætan afla undanfarna daga, bæði djúpt og grunnt. Fengu sumir bátanna í gær 10—16 lestir á grunninu. 46 þiisund Eesfa minni afli togara Stjórn Verkamannafélags Ak- ureyrarkaupstaðar sjálfkjörin 1 fyrrakvöld var útrunninu frestur til að skila framboðs- listum við stjórnar- og trúnað- armannakjör í Verkamannafé- lagi Akureyrarkaupstaðar. Að- eins einn lis*ti kom fram við stjórnarkjöriðy listi stjórnar og trúnaðarmannaráðs, og varð hann því sjálfkjörinn. Stjórn félagsins er þannig skipuð: Formaður 3jörn Jóns- son, varaformaður Þórir Daní- elsson, ritari Aðalsteinn Hall- dórsson, gjaldkeri Ólafur Aðal- steinsson, varagjaldkeri Sigurð- ur Benediktsson, meðstjórnend- ur Björn Gunnarsson og Ing- ólfur Árnason. Varastjórn skipa: Sigtrygg- Menn þessir, Spánverjinn Ju- ur Olafsson, Loftur Meldal og an Caradesús og Italinn Salva. Ekki hefur enn verið ákveð- ið, hvenær aðalfundur félags- ins verður haldinn, en að öll- um l'íkindum verður það um aðra helgi. Afli íslenzku togaranna var 46 þúsund lestum minni á síðasta ári en á árinu 1958. 1958 öfluðu ‘togararnir 199 þús. lestir en á sl. ári 153 þús. lestir, þar af var karfaaflinn 1958 110 þús. lestir en 1959 97 þús. lestir. _______________________z Stokkseyrarbát- ar hefja róðra Þrír bátar verða gerðir út frá Stokkseyri 'í vetur. Er nú öllum vertíðarundirbúningi og mannaráðningum lokið og munu bátarnir hefja róðra um næstu helgi. Bátarnir róa með-línu fram- an af vertíð, en taka venjulega net í marzmánuði. Saintök íþróttafré»:taritara velja árle.ga „bczta íþróttamann ársins“. Fyrir valinu varð að þessu sinni Valbjörn Þorláksson stangarstökkvari o,g var myndin tekin í gær, er hann ‘iók við verðlaunagripnum. — Nánar á íþróttasíðu bls. 9 Rannsókn á áburði um eiturlyfjasölu Beiðni Casadesúsar og Tola til sakadómara Tveir útlendingar sem ráðizt var á í Miðbænum á sunnudagskvöldið hafa beöiö sakadómara að láta fara íram rannsókn á tilefni árásarinnar. Adolf Daviðsson. Mörgum hólt á ísingunni Samkvæmt upplýsing- um umferðadeildar rann- sóknarlögreglunnar urðu mjög margir árekstrar hér í bænum í fyrradag og hlauzt af þeim allmik- ið tjón, þótt meiðsli yrðu ekki á mönnum, svo að teljandi sé. Orsök á- rékstranna var í flestum tilfellum ísing og hálka, en margir bifreiðastjórar vara sig illa á hálkunni og keyra þá of ógætilega. Seldi í Grimsby Togarinn Akurey seldi afla sinn í Grimsby í gærmorgun 145 lestir fyrir 10662 ster- lingspund. tor Tola, hafa dvalið hér und- anfarin ár og nú síðast sett upp kristindómssýningu Æsku- lýðsráðs Reykjavikur með að- stoð íslenzkra ungmenna. Sakaðir um eiturlyfjasölu. Á sunnudagskvöldið var gerður aðsúgur að mönnum þessum í Austurstræti, og hlauzt af uppþot þegar lög- reglan handtók þá sem þar voru að verki. íslendingarnir sem réðust á Casadesús og Tola kváðust hafa gert það vegna þess að þeir teldu þá, eirikum Tola, eit- urlyfjasala, og þar að auki munu kvennamál hafa komið við sögu. Útlendingarnir tveir fara þess nú á leit að sakadómari látj fara fram rannsókn á á- rásinni og tilgreindu tilefni til- efni hennar, áburiiinum um eit- urlyfjasölu. Telji sakadómari ekki tilefní til frekarj rann- sóknar vilja þeir fá yfirlýs- ingu frá embættinu um það sem komið hefur fram í mál- inu þá varðandi, einkum um Framhald á 9. síðu ® ee mm Á laugardag- og sunnudag Vörubílstjóraféiaginu Þrótti. Framboðsfrestur var útrunn- | inn í gær og komu fram tveir listar. A-listi er borinn fram af stjórn og trúnaðarmannaráði félagsins. Hann er þannig skipaður: Formaður Einar Ögmundsson Varaformaður Ásgrímur Gíslason. Ritari Gunnar S. Guðmunds- son. í Þrótti á sunnudag fer fram stjórnarkosning í Gjaldkeri Bragi Kristjánsson Meðstjórnandi Árnj Hall- dórsson. Varastjórnendur Guðmann Hannesson og Ari Agnarsson. B-listi er skipaður þessum mönnum: Formaður Pétur Guðfinnsson Varaformaður Stefán Hann- esson. Ritari Pétur Hannesson. Framhald á 11. síðu. Heildaraflinn 4 nóvember en á s Samkvæmt yfirliti Fiskifélags íslands var heildaraflinn oröinn í nóvemoerlok tæpar 528 þús. lestir og er þaö nær 48 þús. lestum meiri afli en á sama tímabili áriö 1958. i!I» Langmestur hluti aflans var þorskur eða 220 þús. lestir; s'íldaraflinn var 167 þús. lestir eða 65 þús. lestum meiri en sömu mánuðj árið 1959. Þorskaflinn minni. Þor.skaflinn er 10 þús. lestuin ininrii en ellefu mánuði ársins 1959, karfaaflinn heklur minni, svo og ýsuaflinn. Ufsaaflinn er álíka mikill bæði árin, um II til 12 þús. lestir. Af öðrum fisktegundum hef- ur veiðzt misjafnlega mikið þessi tvö ár sem samanburður er gerður á, en þær tegundir (steinbítur, keila, langa, lúða, skarkoli o.fl.) eru aðeins lítið brot af heilaarmagninu. 225 þús. lestir frystar. Ekki eru stórfelldar breyting ar á hlutfalli aflans eftir verk- unaraðferðum. Langmestur- tíma árið 1958. hluti þorskaflans hefur verið frystur eða 225 þús. lestir, 66 þús. lestir hafa farið í söltun, 43 þús. lestir til lierzlu, 10 þús. lestir sem ísfiskur og á- líka mikið 'í mjölvinnslu. Aukin fiskneyzla innanlands. Fiskneyzlan innanlands nam 6 þús. lestum fyrstu ellefu mánuði síðasta árs og er það 1700 lesta aukning frá fyrra ári. Sjötíu lestir fóru í niður- suðu á tímabilinu 59 á sama

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.