Þjóðviljinn - 26.01.1960, Síða 4

Þjóðviljinn - 26.01.1960, Síða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 26. janúar 1960 Það er mjög útbreiddur mjsskilningur meðal foreldra að ekkert þurfj að lita eftir ■ tönnum barna fyrr en þau koma í barnaskóla. Allt frá 2 —3 ára aldri ætti barnið að fara til reglulegs eftirlits hjá tannlækni Ekki eingöngu vegna barnatannanna, sem mjög nauðsynlegt er að haldið sé við, heldur einnig til þess að barnið verði síðiv hrætt við tannlækninn. Sex ára jaxlinn Fyrstu fullorðinsjaxlarnir geta komið upp, þegar barnið er 5 ára, þó að algengast sé að þeir komi í Ijós 'í 6 ára börnum. Þegar barnið kemur í barnaskóla eru þessir jaxl- ar oft orðnir svo skemmdir, að ómögulegt er að gera við þá og verður að draga þá alla fjóra úr fleiri en einu barni Grðsending frá fornannni ÞjéS- vinafélagsins Þjóðviljanum hefur borizt svo- felkl orðsending frá Þorkeli Jóhannessyni liáskólarektor: í rúman aldarfjórðung, eða síðan árið 1935, hefi ég, vegna stjórnar Þjóðvinafélagsins haft með höndum ritetjórn Andvara og Almanaks Hins íslenzka þjóðvinafélags. Nokkru eftir að bókaútgáfg. Menningarsjóðs og Þjóðvinaféiagsins voru samein- aðar, vakti ég máls á því, að rétt væri og reyndar nauðsyn- legt að breyta Andvara, gera hann að reglulegu tímariti, er út væri gefið a.m.k. í 3 heftum á ári. Sú tillaga fékk góðar undirtektir, en framkvæmdir drógust úr hömlu. Úr þvi ég var kjörinn forseti Þjóðvina- félagsins 1958, hreyfði ég þessu máli á nýjan leik. Síð- astliðinn vetur var svo ákveð- ið að gera breytingu á Andvara stækka hann og gera hann að sterkara þætti í félagsútgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvinafé- lagsins en áður. Talið var eðli- legt, að Menningarsjóður hefði hlutdei'd í ritstjórn Andvara, úr því þessi breyting var ráð- in. Ég hafði í fyrstu hugsað mér þriggja manna ritstjórn, tvo frá Þjóðvinafélaginu og einn frá Menningarsjóði, en það varð úr, að ritstjórarnir yrðu tveir aðeins. Tók framkvæmda- stjóri bókaútgáfu Menningar- sjóðs, Gils Guðmundsson, að sér ritstjórnina af hálfu Menning- arsjóðs, en af hálfu Tjóðvina- félagsins annaðist ég hana áfram. Nú hefur sú breyting orðið á ritstjórn Andvara, að Ilelgi Sæmurdsson, formaður Menntamálaráðs, hefir tekið sæti Giis Guðmundssonar. Til- kvnning um þetta, sem nýlega birtist í b'öðum og útvarpi, hefir valdið misskilningi nokkrúm, og því er þessi orð- sending birt. Af hálfu Þjóð- vinafélagsins mun ég annast ritstjórn Andvara eins ng h' g- að til, þar til stjcrr. I’j.'ð"'”"- félagsins gerír hér r.ðrc rk'; an p. Þorkell Jóliannesson í hverjum 7 ára bekk hér í Reykjavík. Þetta er mjög bagalegt, þar eð slíkt veldur því að barnið getur ekki tugg- ið fæðuna nægilega og getur fengið tannskekkju. Er því mjög nauðsynlegt að fylgzt sé með þessum jöxlum strax þeaar þeir koma og treysta e'kki á að gert verði við þá I barnaskólanum, því að það getur verið of seint. Skólabörnin í Reykjavík En hvernig er nú ástand tannq. hér í Reykjavík? Þeg- ar börnin koma í barnaskól- ana 7 ára gömul eru að með- altali brjár fulorðinstennur skemmdar í hverju barni eða þrið.ia hver fullorðinstönn, sem komin er í Ijós. Á hveriu ár; bætast nýjar tennur við og um Ieið fleiri staðir, sem skemmast. Þegar börnin svo útskrifast úr barnaskól- unum eru sum farin að nota falskar tennur, þar eð taka hefur orðið úr þeim allar fullorðinstennurnar. Það sem aðallega veldur þessum mi'klu tannskemmdum er án efa hin mikla neyzla sælgætis oo- gosdrykkia, þv'í að miög puðvelt er fvrir börn- in að ná í þessá hluti_ þar eð kappkostað hefur verið að koma upp veitingastöðum, sem selia slíka hluti sem næst skólum og hafa yfir- völdin verið full skevtingar- laus við úthlutun leyfa fyrir slíka starfsemi. Hirðing tanna Sú staðreynd að aðeins 13% barna bursta tennurnar er miög uggvekjandi. Tann- burstunin er svo mikilvæg til minnkunar tannskemmda, að full ástæða er að hefjast handa til að hækka þá hlut- fallstölu, bæði með því að kenna nemendum tannburst- un í skólum bæiarins og krefj- ast þess að börnin komi með hreinar hendur og burstaðar tennur í skólann á hverium degi. Kennararnir gætu haft eftirlit með því hvort þessu væri fylgt. Lítið saniræmi Revkjav'íkurbær evðir á ári hverju um einni mill.ión kr. til tannlækninga og kemur bá um 100 kr. á hvert barn. Er þetta alltof lítil upphæð, ef öll börn á barnaskólaaldri ættu rð nióta fullkominnar þjónustu. Er því mjög nauð- svnlegt að þetta fé sé sem réttast notað og vinna þeirra tannlækna, sem nú starfa hér í bæ að skólatannlækning- um sé vel skipulögð og sam- ræmd. Þannig að sömu ald- ursflokkar í öllum barnaskól- unum njóti þessarar þjón- ust, svo að foreldrar megi ganga út frá því sem vísu að börn þeirra fái fullkomið eft- irlit með tönnunum á vissum aldri óháð í hvaða hverfi þau búa. Með núverandi f.yrirkomu- lagi er von að foreldrar rugl- ist í þVí hvenær þau mega treysta því að yfirvöld bæj- arins sjái um eftirlit á tönn- um barna þeirra. Sérstaklega þegar flutt er milli hverfa t. d. úr hverfi þar. sem börn njóta þjónustu öll árin, sem þau eru í barnaskóla og í annað þar sem lítil eða engin þjónusta er veitt. Getur þetta valdið því að ofseint er að gera við tönn loksins, þegar foreldrar átta sig á því að i barnið nýtur engrar þjónustu í viðkomandi skóla. Nú starfa níu tannlæknar við tannlækningar skólabarna hér 'í bæ, en það eru alltof fáir til þess að komizt sé yf- ir að gera við tennur í þeim rúmlega 8000 skólabörnum, sem nú eru í skólum bæjar- ins. Er því nauðsynlegt, að foreldrar fylgist með hvort börn þeirra njóti þessarar þ.iónustu, meðan misjafnt er eftir hverfum hvaða aldurs- flokkar njóta hennar. Hvað þarf að gera? Meiri áherzlu þyrfti að legg.ia á fræðslustarfsemi til að koma í veg fyrir tann- skemmdir, en nú er gert. Mætti í þeim efnum mikið læra af hinum Norðurlönd- unum. þar sem mikil reynsla hefur fengizt. Þyrfti að fá tannlækni til þess að s.iá um þessi mál og skipuleggja þau frá grunni. Gera þyrfti fram- tíðaráætlun og fylgjast síð- an stöðugt með þeim miklu framförum, sem nú eru að verða á sviði tannlækninga, aðallega hvað tækjum viðvík- ur til aukinna afkasta og minnkunar sársaukans. En sum þau tæ'ki, sem nú eru notuð hér 'í skólum bæjarins, þyrftu nauðsynlega endur- nýjunar með til þess- að fylgj- ast með þeim kröfum, sem gerðar eru nú til dags til slíkra tækja. Þegar barnið kemur í barnaskólann, fær það oft fyrstu kynni sín af tann- lækni og tannlækningum. Er því nauðsynlegt að vandað sé sem mest til þessara kynna og engu til sparað að minnka sársaukann, Foreldrar. Látið aldre; undir liöfuð leggjast að kynna yður á hverjum vetri, liverrar tennlæknisþjónustu harn yðar verður aðnjótandi á vegum skólanna. Ef harnið fær enga við- gerð þann vetur, er nauð- synlegt fyrir yður að Iáta tannlæknj skoða tennur barnsins og gera við þær, sem með þarf. Látið barnið hafa mjóllt og gróft brauð með sér f skólann. (Frá Tannlæknafélagi Islands). Skaðleg armbonds- úr ekki í notkun hér Hthugasemd fsrá Rolex-umbeðiim á íslandi Reykjavík 18. jan 1960. Hr. ritstjóri. í blaði yðar hinn 3. þ.m. birtið þér fréttagrein undir fyrirsögninni „Strontium 90 í armbandsúrum talið hættulegt heilsu fólks“. í tilefni af grein þessari þiðjum við yður vinsamlegast að birta eftirfarandi greinar- gerð Rolex-verksmiðjanna frá 3. des. s.l.: „í sambandi við hina opin- beru blaðatilkynningu frá Washingtonskrifstofu Kjarn- orkunefndar, varðandi úrateg- und vora GMT-MASTER No. 6542 vill The Rolex Watch Company Limited taka fram eftirfarandi: 1. Þessi blaðatilkynning á ein- ungis við tegundina ,;GMT- MASTER“, sem er auð- þekkjanleg á þeim einkenn- um, sem hér greinir: a) Hún ber nafnið „GMT- Master á skífunni. b) Hún hefur tvo klukku- stunda-vísa, annan örvar- myndaðan og rauðlitaðan. c) Hún hefur snúningsumgjörð, miðað við 24 klst. Það vill svo til að það er þessi umgjörð, sem hefur reynzt vera geislavirkari, en kjarn- orkunefndin álítur hæfilegt', en engir aðrir hlutir úrs- ins. 2. Rolex-verksmiðjurnar taka það skýrt fram, að þetta er einasta úrategundin, sem þannig er ástatt um. Aðrar tegundir sem bera kenni- merkið ..Oyster Perpetual“ á skífu fara ekki fram úr ákvæðum kjarnorkunefndar um leyfilega geislavirkni. Orðið ,,Oyster“ er lögskráð vörumerki og táknar að úr- «» io er vatnsþett. Orðið „Perpetual“ er einnig lög- skráð vörumerki og táknar að úrið er sjálfvirkt (autom_ atiskt.) 3. Að því er tekur til greindr- ar úrategundar, vilja Rolex- verksmiðjurnar taka þetta fram: a) GMT-MASTER er ætluð sérfræðingum, flugstjórum, siglingafræðingum, lang- Framhald á 10. síðu. lllillliiilllliillllllllllillllllllllllll,ll,l,llll,im„lUll,l,l,ll„,1„,|||„||||||1I||m||mmml||||MII|M||||Iim||||||I|||()nn|ii BÆJÁRPÖSTURINN • Aíturgöngu svarað Sigurður Jónsson frá Brún hefur sent póstinum eftirfar- andi bréf: Bæjarpóstur Þjóðviljans flytur mér bréf undlrritað með nafni framliðins vísinda- manns, sir Oliver Lodge. Hef- ir hann, að því er virðist, risið upp úr gröf sinni til að jafna um mig fyrir hring- ferðir mínar margar umhverf- is umræðuefni mitt og er það þakklætisverð framtaks- semi hjá honum. En hann víkur einnig að ættfræði og staðfræði í sambandi við mig og þá rennur út í fyrir draug- greyinu, því bæði er ósann- að að hringlagaðri séu hugs- anir og slóðir Skagfirðinga heldur en annarra manna þótt að því sé látið liggja i bréf- korninu og eins eru mér næsta óviðkomandi skagfirzkar erfð- ir. Sú hlálega niðurstaða erfða og uppeldis, sem reynt er að draga dár að verður að hneisu eða hrósun vestan Vatnsskarðs í héröðum sem mér er enn annarra um en Skagafjörð. Miðlungi geðslegt orðalag í áðurnefndu bréfi bendir til þess að 'karlmannsmynd hafi sett það saman og þó lifandi. Sé það rétt og maður sá ekki beint vanskapaður að kennd- um eða byggingu þá er hon- um sennilega svipað og öðr- um mönnum allmikið hugar- haldið samband við hitt kynið. Það samband getur verið fagurt, göfugt, gjöfullt og frjósamt, en skítugustu, eigingjörnustu og heimsku- legustu viðbrögð manna og kvenna í þeim efnum, þetta sem sagt er með klámi, virð- ist mér koma of oft fram í háttalagi dóna og draslkvenna þótt það sé ek'ki margfaldað með bóklegum lýsingum, og því betur mun ég treysta kommúnistum til góðs, sem þeir verja rit sín betur fyrir hverskonar óþverra t.d. ó- sannindum. klámi, braglýtum eða merkingaráni eins og ég tel í því felast að nefna „ljóð“ sumt af því, sem nú er svo kallað af höfundum s’ínum. Sigurður Jónsson frá Brún. • Hvort man nú enginn Bósa sögu? Það fór sem mig grunaði, að húnvetnski hestamaðurinn og skáldið, Sigurður frá Brún, léti ekki afturgönguna, sir Oliver eiga lengi hjá sér. En hvers vegna kvað hann ekki draugsa niður í eitt skipti fyrir öll með kjarnyrtri vísu? Það var gamall og þjóðlegur siður. og þar sem Sigurður er harðskeyttur verjandi ríms og stuðla og kann vej að fara með hvort tveggja, hefði farið vel á því, að hann hefði nú sýnt, hvers sú forna íþrótt feðranna er megnug á atóm- öld. En hvernig er með klám 'í íslenzkum bó'kmenntum, er hað eitthvert nýtt fyrir- brig'ði? Var Bósa saga og Hervqnðs kannski rituð á at- ómöld? Sú saga hefur nú verið nrentuð og gefin úfc andmælalaust af öilum og er har þó rv"u klámfengnar Ivst rekkiubrögðum karís og komi heidiiv. en jafnvel sá nnr.ski Mvkle a^rir í sinum bókum. Það hafa víst ein- hverjir sofið á siðferðisverð- inum þá. Og hvernig er með allar gömlu og góðu. þjóð- legu klámvísurnar íslenzku. Voru þær settar saman af hreinna hugarfari en núfcíma „klám“-bókmenntir? Hvern- ig var það t.d. þegar Hátta- lykþ Lofts var snúið. Varð úr því beinlínis háttvís skáíd- skapur?

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.