Þjóðviljinn - 26.02.1960, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.02.1960, Blaðsíða 3
---Föstudagur 26. febrúar 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Efþið eruð söngelsk eru Fósibræður með góða skemmtuh fýrir ýlíkur Eygló Viktorsdóttir og kórmenn úr Fóstbræðruin syngja lag úr söngleiknum MV FAIR LADY, sem rnú er sýndur víða um heim við inikla aðsókn og hrifningu, niimtmiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiji rnesjabáta sneiri nú en í mun betrl aæfta í lllllllltCIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIII * + iiiiiimimiimiiiiimiiimiiiiiiiiiiimi um sama lestir. leyti, var Róðraf.iöldinn er miklu meiri nú en þá. bar sem tíð hefur ver- ið mjög góð, en í íyrra voru gæftir mjög slæmar. sérstaklega í febrúar. Afli Keflavíkurbáta var sem hér segir 16. febrúar sl.: R. Kg. Jón Fmnsson 30 226.360 Askur 31 213.540 Guðm. Þórðarson 31 218.230 Bjarmi 30 215.100 G. Hámundarson 31 172.520 Árni Geir 28 181.930 Svanur 30 180.000 Júlíus Björnsson 30 177.810 Ólafu'r Magnússon 30 176.390 Bára 30 173.590 Stjarnan 27 159.000 Reykjaröst 25 144.710 Geir 26 133.640 Baldv. Þorvaldsson 26 127.170 Þorsteinn 26 137.950 Farsæll 26 155.140 Andri 24 124.970 Faxavík 23 124.440 Helguvík 23 99.580 Þorl. Rögnvaldss. 25 121.270 Gylfi II. 26 143.900 Vilborg 25 124.320 Heimir 25 .126.650 Félagsstjórnm var endurkjörin Sandgerði. — Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Aíalfundur Verkalýðs- og sjó- mannafélags Miðneshrepps var haldinn fyrir skömmu. Stjórn félagsins var öll endurkjörin að öðru leyti en því að Sigurður Magnússon baðst undan endur- kjöri. Stjórnin er skipuð þessum mönnum: Formaður Maron Björnsson, varaformaður Mar- geir Sigurðsson, ritari Kristinn Lárusson, gjaldkeri Bjarni G. Sigurðsson, meðstjórnandi Sig- ursveinn Bjarnason. Á aðalfundinum var samþykkt að bækka árgjöld félagsmanna úr 160 kr. í 200 kr. fyrir karla og úr 100 kr. í 120 fyrir konur. Einnig var samþykkt að félagið gerðlst meðeigandi félagsheim- ilisins í Sandgerði. [öu Keflavíkurbátar , 31 aö Guðjón Einarsson 20 105.372 og aflað' 4173 lestir. í fyrra. Haírenningur 20 115.719 fli 34 Keflavíkurbáta 2746 Gylfi 16 107.135 Þorsteinn 11 78.720 Stella 8 43.150 Kópur 22 149.020 Einar Þveræingur 23 100.910 385 2.778.607 Baldvin 26 127.170 Guðbjörg’ 21 118.010 * R. Kg. Sæmundur 19 85.830 Gullþór 21 60.025 Manni 10 58.710 Sigurvon 19 53.535 Sæborg 3 9.890 Arnartindur 17 47.270 Nonni 14 70.550 Ólafur 15 44.830 761 4.173.320 72 205.660 í fyrra voru 34 bátar með línu. Þeir fóru 487 róðra og Fimmtán Samlgerðisbátar aflinn var 2746 lestir. Róðra- liöfðuaflað 3068 lestir i 405 róðr- fjöldi er miklu meiri nú, þar um um miðjan mánuðinn. í sem tíðin hefur verið mjög góð, fyrra, þegar gerðir voru út 18 en í fyrra voru mjög slæmar bátar var aflinn 1990 lestir í gæftir. sérstaklega í febrúar. 285 róðrum. Grindavíkurbátar liöfuð aflað Afli Sandg'erðisbátanna um urn 3000 lestir um miðjan mán- miðjan febrúar: uðinn. í fyrra, um sama Ieyti, • R. L. var afli 21 Grindavíkurbáts 1844 Víðir II. 31 300,8 lestir. Guðbjörg 32 270.7 Aílaskýrslan fer hér á eítir: Muninn 31 258,5 R. Kg. Hamar 31 240.3 Hrafn Sveinbjs. 27 240.915 Mummi 29 241.0 Þorbjörn 26 225.415 Smári 31 249.0 Arnfirðingur 25 207.970 Jón Gunnláugsson 31 233.9 Fióaklettur 25 207.510 Helga 28 227.0 Sigurbjörg 23 198.470 Pétur Jónsson 31 211.9 Faxaborg 23 172.590 Steinunn gamla 29 209.3 Máni 21 176.970 Muninn II. 29 203.2 Vörður 24 163.875 M. Marteinsson 18 119.3 Hannes Hafstein 25 154.900 Ingólfur 18 89.3 Sæfaxi 24 149.460 Garðar 20 108.4 Áskeli 23 151.890 Hrönn II. 16 105.4 Dux 23 149.400 — Sæljón 21 149.175 15 bátar 405 3.068.0 Friðrik, Ingi R. og 6 ir tefla til úrslita Eruð þið söngelsk? Já? Jæja. á sunnudag'inn kemur, kl. 11.15 e.h., þá ætla Fóstbræður að skemmta ykkur með söng og ýmsu fleiru; þeir kalla 'það ’kabarett. Fréttamaður frá Þjóð- viljanuni var viðstaddur eitt æfingakvöld hjá Fóstbræðrum og sá og lærði þar margt skemmtilegt. Uppistaða kabarettsins er söngur af léttara taginu. M.a. eru sungin mörg falleg lög úr „My Fair Lady“. Auk þess mun Karl Guðmundsson leysa öll helztu vandamálin í sam- bandi við „Viðreisnartillögur" rikisstjórnarinnar á mjög ein- faldan hátt: Karl er ekki hag- fræðingur. Leikstjóri er Ævar Kvaran. (Hann benti réttilega á að vel mætti evðá heilli síðu í áróður fyrir Fóstbræður, þar sem klipping hans hefði tekið síðu- rúm i Tímanum fyrir skömmu) og hans hægri hönd er Karl nokkur Billich. sem þeir segja að sé „alt mulig mand“ hvað snertir músík. Þar að auki vilja Fóstbræður að getið sé Björns R. Einarssonar og Ragn- ars Bjarnasonar sem aðstoði kórinn af smekkvísi o.s.frv. Það er mikið sungið og vel sungið. Eitt atriðið er t.d. svo- kölluð Bjórkjallarasena og eru þar sungin lög úr Porgy and Bess og Carmen. Við höíum grun um að Gestur Þorgríms- son og Sigfús Halldórsson komi þar nærri með frumlegheit. Fóstbræður lögðu mikla á- herzlu á það við fréttamenn að gleyma ekki að geta þeirra kvenna. sem þátt taka í kaba- rettinum. Segja þeir að konur þær. sem um er rætt. hafi kom- ið fram með þeim fyrir 2 ár- um og megi síðan ekki af þeim sjá. Þeir kalla þær „fóstur- systur". Munu þær ýera alls 8. Og enn að auki má geta. Krist- ins Hallssonar sem syngur sig ,inn í hjörtu allra" og' Gunn- ars Kristinssonar sem fetar í fótspor Kristins. Þetta eru sem sagt staðreyndirnar í málinu, Hin hliðin á málinu er sú, að Fóstbræður hafa hug á að bregða sér til Norðurlanda í maí n.k. og auðvitað eru þeir illa fjáðir. Þeir ætla því að gefa fólki kost á góðri skemmt- un og fá pening í staðinn til að gefa frændum vorum dálitla innsýn í söng. Allir íullyrða þeir, að hér sé um einstakt tækifæri að ræða fyrir fólk. Undirritaður vill alls ekki draga það í efa, en eins og bent hefur verið á, er hér um „áróður“ að ræða, sem ber að gjalda varhuga við. En þið þekkið öll hann Ævar. Hann talar svo fallega í út- varpið. Hann sagði blátt áfram að þetta yrði prýðis skemmt- un — og söngurinn maður — hann er sko ekki neitt slor. Blessaður vertu, hann stendur ekki að baki þvi bezta,. sem maður hefur heyrt erlendis frá! S.J. Brýn nauðsyn að reisá niður- suðuverksmiðju á Siglufirði Gunnar Jóhannsson og hrír þingmenn aðrir ílytja þingsályktunartillögu um það efni í gær var til umræöu í sameinuöu þingi þingsályktun- artillaga um verksmiðju til vinnslu sjávarafuröa á Siglu- liröi. Eru Gunnar Jóhannsson, Einar Ingimundarson, Jón Þorsteinsson og’ Skúli Guömundsson flutningsménn tillögunnar og hafði Gunnar framsögu. tírslitakeppni Skákþings E- víkur hefst n k. sunnudaj; og verða keppemlur 8, sex efstu menn úr undanrásum keppn- innar, ásamt þeim Frlðriki ÓI- afssyni 05 Inga, R. Jóhanns- syni núverandi sltákmeistara Reykjavíkur. Úrslitakeppnin hefst klulck- an 2 síðdegis á sunnudag og verður teflt í Breidfirðingabúð. íðregið hefur verið um núm- er keppenda og er röðin þessi: 1.- Benóný Benediktsson, 2. Jónas Þorvaldsson, 3.HalIdór Jónsson, 4. Björn Þorsteinsson, 5. Bragi Þorbergsson, 6. Ingi R. Jóhannsson, 7. Friðrik Ól- afsson og 8. Guðmundur Lár- usson. í fyrstu umferð tefla því saman Jónas og Friðrik, Hall- dór og Ingi, Björn og Bragi, Benóný og Guðmundur. Keppt er um bikar sem Tryggingamiðstöðin h.f. hefur gefð. Tillagan er svohljóðandi: „Alþingi ályktar að skora á rik- isstjórnina að láta gera á grund velli laga nr. 47 7. maí 1946 og laga nr. 60 24. maí 1947 kostn- aðaráætlun um byggingu og rekstur verksmiðju á Siglufirði til niðursuðu og niðurlagning- ár á síld og öðrum fiskafurðum, Áætluninni skal lokið fyrir 1. október 1960.“ I framsöguræðu sinni gerði Gunnar grein fyrir forsögu þessa máls. Á Alþingi 1946 var flutt frumvarp til laga um nið- nrsuðuverksmiðju að tilhlutun þáverandi atvinnumálaráðherra, Áka Jakobssonar. Var frum- varpið að endingu samþykkt og kosin stjórn fyrir verk- smiðjuna, Á þinginu urðu þó no'kkrar deilur um stjórn verk- smiðjunnar og vildu sumir fela hana stjórn Síldarverksmiðja ríkisins. Eftir að nýsköpunar- stjórnin féli flutti næsta rík- isstjórn breytingartillögu á Al- þingi 1947, þess efnis að fela stjórn SR stjórn verksmiðjunn. ar. Var hún samþykkt og var það fyrsta verk hennar að aft- urkalla pantanir á . vélum til verksmiðjunnar er búið var að gera. Hefur síðan ekkert verið gert í málinu. Gunnar benti á, að þá hefði niðursuða verið lítt þekktur at- vinnuvegur hér á landi ög til- raunir með hana ekki gefið sér- lega góða raun. Síðan hefðu jtékið við sildarleysisár þa’nnig að von væri, að málið hefði leg- ið niðri um skeið. Nú væru viðhorfin gerbreytt Norðmenn og Sviar hefðu um árabil stund að niðursuðu s:íldar með góðuin árangri. Við hefðum þó enn betra hráefni heldur en þeir og ættum því að standa betur að ^vigi. Væri talið, að verðmæti síldarinnar til útflutnings myndi þrefaldast við vinnsluna. ; Allt benti einnig til þess, að nú væru góðir markaðir fyrir þessar vörur erlendis. Benti Gunnar á það í lokin, að það væri mikið hagsmunamál fyrir þjóðina, að auka iðnaðinn úr sjávarafurðum og hætta að flytja út óunnið liráefni í stað fullunninna matvæla. Umræðum var frestað um málið og því vísað til fjárveit- inganefndar með samhljóða at- kvæðum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.