Þjóðviljinn - 26.02.1960, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 26.02.1960, Blaðsíða 9
----Föstudagur 26. febrúar 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (9 m M ■ izr* m, »Js ££ |g r m I Ritstfóri: Frímann Helgason Framkv íþréttamyndir frá Kína , Um þessa skrautlegu verðlaunagripí keppa sveKir í- þróttainanna í Kína. Tveir kínverskir lyftingamenn við æfingar. Til vinstri á myndinni er Huang Sjang-liui, en til hægri Sjen Sjing-kai; báðir eru þeir heimsme‘thafar í lyftiugum. Heidi Biebl grét a£ reiði en bliðkaðist Fyrir nokkrum árum, og þá hvað eftir annað, var að því fundið í framkvæmd handknatt- leiksmótanna að unglingar eða réttara sagt litlir drengir væru látnir gseta ábyrgðarstöðu við framkvæmd mótanna, og er þá átt við það atriði, er varð- ar markatölu liðanna sem sýnd er á töflu í salnum. 'Ý'msir „kollegar" hafa orðið síðar til að taka þetta upp, en það hefur ekki að heldur haft áhrif. Það kemur fyrir nærri í hverjum einasta leik og stundum oft, að áhorfendur verða að hrópa og kalla til drengjanna að leið- rétta vitleysur sem þeir hafa gert og er það oftast leiðrétt. Sem dæmi má nefna að á leikn- um milli IR og Ármanns um daginn höfðu köllin engin á- hrif, litli drengurinn leiðrétti ekki. Gætinn og glöggur maður á staðnum bar sig saman við aðra menn sem öllum bar sam- an um að rangt væri skýrt frá markatölu. og þá fyrst var það leiðrétt og ÍR fékk sitt mark. Eitt mark getur ráðið því hvor sigrar í leik og er þvl nauðsynlegt að hafa þetta i því lagi að ekki geti verið um að villast. Það getur líka ver- ið nauðsynlegt fvrir alla að ihalda sem bezt til haga öllum mörkum sínum, ef það er rétt að aldrei hafi verið gengið frá breytingu á reglunni um að markatalan ráði ef stig eru jöfn, og hún því raunverulega enn í gildi. Það mun hvergi fyrirfinnast í svona sölum á landsmótum að óvitar séu látn. ir annast þessi störf og því full- komið skeytingarleysi og virð- ingarleysi fyrir því sem fram er að fara að láta þetta svona til ganga. Ef e'kki er hægt að fá aðra en þessa smádrengi til þess að annast þetta, því þá ekki að breyta einu sinni til og láta annan hornadómarann fetanda þeim megin sem tafl- án er og hafa eftirlit með drengjunum, að þeir geri rétt. Það virðist líka ekki óeðlilegt að hornadómararnir séu sinn <við hvora hlið vallarins, þar sem dómarinn heldur sig oft inni á vellinum og á því óhæg- ara með að sjá, hvort knött- ;urin er útaf eða ekki. Eins mætti fela tímaverði að skrá mörkin, og um leið sjá um að tilkynningataflan sé sann- leikanum samkvæm. Handknattleiksráð Reykja- Vikur ber höfuðábyrgðina á framkvæmd mótsins, og þvi ber því líka að sjá um að þetta sé í lagi. Það varðar öll félög- in sem taka þátt í mótinu að mörk þau sem skoruð eru komi fram og eins hafa áhorfendur kröfu á því að markatalan sé retið rétt. Eitt er víst að svona getur þetta ekki gengið til lengur. Enginn til að selja aðgöngumiða Á sunnudagskvöldið virtist fleira vera, í ólagi en marka- tilkvnningin. Húsvörður í- þróttahússins tjáði fréttamanni íþróttasiðunnar, að enginn á- byrgur maður hefði komið til þess að selja aðgangsmiða að leikjum lcvöldsins. Gripnir voru þá tveir ungir menn úr félag- inu sem um þetta átti að sjá t.ii þess að annast söluna. Sá háttur er á hafður um fram- kvæmdina á mótinu, að félög- in sjá um sitt kvöldið hvert í vissri röð, og er þess getið í leikskrá hvert það er liverju sinni. Þróttur átti að sjá um þetta kvöld. en af einhverjum ástæðum hafði það gleymzt. Leikk\röldin of langdregin Á það hefur einnig verið Það er erfitt að spá um sigur í keppninni þar sem margir geta orðið sigurvegarar, og eitt lítið atvik getur ráðið úrslitum, hvort keppandinn er vel fyrir kallað- ur eða ekki. í svigi kvenna er taiið að að- alkeppnin verði á milli þeirra austurrísku, svissnesku og' bandarísku. Annemarie Waser frá Sviss er af mörgum talin sigurstranglegust; Bandaríkja- konurnar Penny Pitou og Snite eru líka taldar líklegar. Franska stúlkan Leduc hefur líká nokkra möguleika til að verða framar- leg'a. Það óvænta er líka mögulegt Fréttir sem borizt hafa frá þátttakendum okkar í Squaw Valley segja, að Eysteinn hafi orðið í 27. sæti í bruninu og að Kristinn hafi verið sá 34, en Vil- berg var dæmdur úr leik, eftir að hafa sleppt hliði og var 49. í röðinni. Þá hefur Eysteinn orðið 20. í svigi. Sennilega mun ýmsum finnast sem þeir Eysteinn og Kristinn hafi verið aftarlega og ekki stað- ið sig vel í keppninni. Ef svo væri er það mikill misskilning- ur, því þarna eru samankomnir allir beztu menn heims í alpa- greinum. minnzt hér, að leikkvöldin eru alltof langdregin. Leikirnir byrja kl. 8,15 og standa til 11.15 og stundum lengur. Þetta þýðir að þeir sem eru þarna innfrá og eiga langt heim eru ekki komnir til náða fyrr en nokkru eftir miðnætti. Fyrir áhorfendur er það líka mjög þreytandi að sitja yfir þessu í rúma 3 (klukkutíma. Virðist sem auðvelt væri að breyta þessu, áii þess að til skaða kæmi fyrir handknatt- leikinn. Kæmi þá tvennt til greina, og það væri að sleppa unglingaleiknum sem ætíð er byrjað á og láta þá fara fram síðdegis á sunnudögum. Við það mundu kvöldin styttast um 30 mín. yfirleitt Hitt myndi l'íka mögulegt og ef til vill betra, hvað aðsókn snertir, að leikirnir í meistaraflokki væru styttir úr 60 mín. í 50, eða 5 min. hvor hálfleikur. Mundi leikkvöldið styttast um 20 mín. Framhald á 10. síðu. í þessari grein og það gerir keppnina skemmtilegri. Flestir sérfræðinganna raða Rússunum í fyrstu sætin í 1500 m skautahlaupinu og munu ílestir þeirrar skoðunar að Boris Stenin verði sigurvegari, en til- nefndir eru líka Grisjin og Vor- onen. Verið getur að Knut Jo- hannesen láti líka til sín taka í hlaupi þessu. Sigurvegarar á vetrarólympiu- leikunum í Cortina voru þeir landarnir iVfihailoff og E. Grisj- in frá Sovétrikjunum og var tíminn 2,08,6 mín. Var það einn- ig olympíumet. Þessi frammistaða þeirra verð- ur því að teljast mjög góð, og miðað við þær aðstæður sem þeir verða að æfa við að jafn- aði er hún mjög athyglisverð. Ef við athugum þetta betur kemur í ljós að þeir eru fremst- ir allra Norðurlandabúanna. Hvorki Norðmenn eða Svíar eiga menn fyrir framan þá og mun þó almennt vera talið að þessar þjóðir séu okkur fremri í skíðaíþróttinni og oft hafa þær átt úrvalsmenn í þessum grein- um. Þess má líka geta, þegar um Hún var ekki blið á manninn þýzka stúikan 19 ára, Heidi Biebl, þegar hún kom að marki í bruni kvenna vestur í Squaw Valley um daginn. Ilún vá'ú öskrandi vond, sparkaði af sér skíðunum, reif ;af sér rásnúmer- ið og þuldi þýzkar setningar, svo mergjaðar að bláðamenn vildu ekki hafa þær eftir! ,.Hvers vegna ert þú svona reið". hrópaði einn blaðamannanná, ,.þú hefur bezta tíma dagsins". — Ekki að gera grín að mér, í dag gerði ég allt vitlaust. ég gæti grátið", hvæsti hún útúr sér. Hún vissi ekki að hún hafði unnið, hún vissi aðeins að hún hafði farið skakkt í hlið, og það þetta er rætt, að í þessum lönd- um sem nefnd voru eru skil-1 yrði miklu betri hvað snertir iðkun þessarar greinar. Koma þar til fullkomnari skíðalyftur, og ekki síður öruggari snjór og margfalt meira staðveður en við eigum hér við að búa. Þegar það er líka athugað, að bezti maður okkar hefur menn frá 9 þjóðum á undan sér og 9 á eftir, verður ekki annað sagt en að það sé vel af sér vikið að verða miðsvæðis í þessum sterka hópi, sem flestir koma frá Alpalöndunum og Banda- ríkjunum. opnaði' fyrir orðaflóð sem hinir harðsvíruðu blaðamenn réðu ekki við. En þetta stóð ekkl lengi, hún var brátt,.sannfærð um hið sanna og þá br.eiddist bros yfir andlitið. Biebl héit sem sagt að .,moð því að fara rangt í eift, hþði I hefði hún eyýilagt aila. mögu- leika til sigurs, en hún huVi ekki látið sér til hugar k'Önv.t að hún hefði farið með þeirr hraða niður þessa 1828 m löng i braut, að hún gæti unnið jiað upp sem hún tapaði í hliðinu. Þessi gullstúlka lætur allt flakka, þegar henni rennur í skap, en hún segist likaá, hafa ..hjartað á tungunni". Eftir keppnina sagði hún að skíði sín hefðu verið góð, enda þýzk 1ré- skíði. Og svo brosti hún, hún vinnur nefnilega í skíðaverk- smiðju! Því má bæta hér við að í keppni þessari voru þýzku stúlk- urnar mjög góðar og voru þær allar fjórar meðal þeirra 11 beztu. JllllllllllllIIIIIItlllIlllllllllllllllllHIIII 1 Sqt&saw B 1 Valley B E Árdegis; E E 3x5 km boðganga kvenna. • j E Svig lcvenna. E 1500 m skautalilaup karla. •] E Siðdegis: L; E Listhlaup karla, frjálsu æf- E E ingarnar. E E Verðlaunaafhending. — E ísknattleikur, 2 leikir. iTiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiniiiiiiiiiimi Hverjir sigra í dag? Frammistaða Eysteins og Krist- ins í Sqnaw Valley mfög góð

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.