Þjóðviljinn - 26.02.1960, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 26.02.1960, Blaðsíða 5
Föstudagur 26. febrúar 1960 — ÞJÓÐ'VILJINN — (5 Tœknin Jörðin er ekki útkulnaður hnöttur. — Jarð- skjálítar haía aukizt hin síðari ár Stöðugt berast fregnir um jarðskjálfta víðsvegar um jörðina. Það sýnir, að jörðin er ekki enn útkulnaður hnöttur. Jarðskjálftamælingar sanna, að á nokkrum síðustu áratugum hafa jarðhræringar færzt í aukana. Jarðskjálftafræðingar við stjörnu- og veðurfræðistofnun háskólans 1 Basel í Sviss hafa slegið því föstu að jarð- skjálftar hafi stórum aukizt, síðan byrjað var að mæla jarðhræringai' árið 1933. Uþphaflega voru skráðir að- eins um 220 jarðskjálftar ár- lega. Á síðustu árum hefur þessi tala hækkað upp í 350 að meðaltali. Tíðastir urðu jarðskjálftarnir árið 1947. Á því ári urðu þeir 431, og á ár- inu 1957 voru þeir 430. Eyðileggjandi jarðskjálftar ^ Margir jarðskiálftanna á síð- Ustu áratugum hafa valdið gif- urlegu manntjóni og eyðilegg- ingu mannvirkja. Jarðskjálfta- fræðingar hafa reiknað út með vísindalegri aðferð, að á tíma- bilinu 1904—’46 hafi orðið 230 slíkir eyðileggjandi jarðskjálft. ar. Fimmtán þeirra voru svo hatramir að þeir ollu slíkri eyðingu sem jarðskjálftarnir er lögðu San Francisco í eyði ár- ið 1906. Orsök margra jarðskiálfta eru breytingar á ástandinu \ iðrum jarðar (tektóniskir jarð- skjálftar). Enn í dag standa mennirn- ir með alla sina tækni varnar- lausir gagnvart hinum miklu jarðskjálftum. Ástæðan er sú, að enn skortir mjög vísindalega þekkingu á samsetningu innri jarðlaga. Áður fyrr var því haldið fram, að hið neðra væri rauð- glóandi fljótandi kiarni og það- an kæmi hraunleðia og önnur bráðin efni i eldgosum. Nú hafa vísindamenn hinsvegar komiz.t að því að þegar jarð- skjálftaöldur eru á leið upp á yfirborð jarðar, taka þær miklum breytingum 1500 kíló- metrum undir jarðaryfirborði. Af þessu draga þeir þá álykt- un. að' utan um hinn eigin- lega jarðkjarna sé þunn jarð- Fylgdarlið Eisen- howers fórst Nokkrum mínútum eftir að flugvél Eisenhowers Bandaríkja- forseta flaug frá Hio de Janeiro áleiðis til Sao Paulo í Brasilíu í gær fórst önnur ílugvél úr fylgdarliði forsetans. Flugvélin var af gerðinni DC6 frá banda- ríska flotanum og rakst hún á farþegaflugvél frá Brasilíu yfir ströndinni rétt hjá Rio og hröp- uðu fiugvélarnar í sjóinn. Með bandarisku flugvélinni voru 44 menn úr fylgdarliði forsetans. Flestir þeirra voru hljómsveitar- menn, sem leika áttu í veizlu, er Eisenhower ætlaði að halda í gærkvöldi. Með brasílíönsku vél- inni voru 25 manns. í opin- berri tilkynningu í gær sagði að 14 menn hefðu komizt lífs af en 51 farizt. kkurn úr föstum efnum. Þykkt efri jarðlaganna er tvisvar til þrisvar sinnum meiri en mesta sjávardýpi. Þykkt jarðkjarn- ans er hinsvegar níu sinnum meiri en sjávardýpið. 150 kílómetra undir yfir- borði jarðar ætti að vera 1500 stiga hiti. Þykkt efnanna í jarðkjarnanum segir til um það. að þar hljóti hitastigið að vera á milli 3000 og 10000 gráður, samkvæmt áliti margra jarðfræðinga. Á yfirborði sólar- teygjanleiki skurnarinar þolir þau ekki, verða ,,tektoniskir!' jarðskjálftar. Jarðskjálftar orsaka líka oft jarðsig vegna þess að holrúm í iðrum jarðar bresta og falla saman vegna jarðhræringanna. Veðurbreytingar geta aukið jarðskjálftahættuna. Ef loft- þrýstingur minnkar skyndilega yfir 1000 ferkílómetra svæð’, aukast líkurnar á því að skurn jarð'kjarnans springi. V arúðar ráðstafanir Mikið er gert til að forða frá jarðskjálftahættunni. Vís- indamenn rannsaka samsetn- ingu jarðlaganna til að finna út hvar jarðskorpan er veikust fyrir. Vegna slíkra rannsókna er oft hægt að gefa aðvar- anir áður en jarðskjálftar verða. Byggingafræðingar og verk- fræðingar gera varúðarráðstaf- anir á öðru sviði. Þeir leitast við að þróa byggingarefni o.fl. Kýrin sem talar 20 tyngymál innar er talinn vera um 5000 ^þannig- að byggingar þoli mikla stiga hiti Jarðskurnin springur iSvona hátt hitastig orsakar ólgu í jarðkjarnanum. Hlutar af skurn jarðkjarnans verða fyrir þrýstingi þessara umbrota. Ef þau verða það mikil að jarðskjálfta. Það kom í ljós i jarðskjálftunum miklu í San Francisco 1906 að byggingar, sem reistar voru með sérstök- um útbúnaði til varnar jarð- skjálftum stóðust jarðskjálft- ana, en aðrar byggingar hrundu í rúst. Umræður um tryggingalögin Fremhald af 12. síðu. | laganna. Emil taldi sig líka Hannibal ræddi svo einkum hlynntan því hvoru tveggja en tvö atriði sem hann taldi að taldi ekki rétt að blanda þeim ættu að felast í þeirri allvíð- tæku breytingu á tryggingar- löggjöfinni sem nú væri gerð. Önnur væri sú að afnenia skiptingu landsins í >tvö verð- lagssvæði, því forsendur þeirr- ar skiptingar væru ekki lengur til staðar vegna breyttra þjóð- félagshátta, verðlag væri sízt orðið lægra á 2. verðlagssvæði og kaup orðið eitt og hið sama um land allt. Hitt ákvæðið væri hið illræmda skerðingarákvæði við ellilífeyri og örorkulífeyri. Nú stæði að vísu í lögum að þetta ákvæði ætti að falla úr gildi í árslok 1960, en það hefði hvað eftir annað verið endurnýjað. Nú væri svo komið að skerðingarákvæðið ætti sér fáa formælendur og hefðu t.d. frambjóðendur allra flo'kka lýst því yfir fyrir kosningarnar í haust að þeir væru því and- vígir. Væri því ekki eftir neinu málum inn í afgreiðslu þessa frumvarps. Ólafur Thors forsætisráð- herra hélt smáræðu í klökkva- og viðkvæmnistíl, og vildi allt fyrir alla gera sem ættu bágt og „alltaf verða þeir fyrir hendi sem þurfa þess“, sagði' ráðherrann (sbr. Fátæka hafið þér alltaf hjá yður). Bæturnar ættu að haldast þetta háar, ef efnahagur þjóðarinnar batn- ar. Ýms rök væru fyrir fjöl- skyldubótum með fyrsta barni, og börn yrðu tiltölulega ódýr- ari eftir þvi sem þau yrðu fleiri. Fvrir skömmu var haldin stór alþjóðleg landbúnaðarsýning í índlandi. Mcðal þess sem Austurþjóðverjar sýndu á sýningunni var glerkýr, sem vakti mikla athygli, ekki sízt vegna þess að hún talaði 20 mismunandi Cimgumál, sem töluð eru í Indlandi. f Uúnni er 60000 metra löng koparleiðsla, plaströr, rafmr.gnsper- ur og ljósrör í öllum regnbogans litum. Með þessum rafmagns- leiðslum og ljósum eru líffæri kýrinnar lýst upp á mismunandi liátó, og öll líffærastarfsemi hennar skýrð. Glerkýrin, sem sýnd er á myndinni að ofan, dró aðsér mikla atliygli. Kýrin er heilagt dýr meðal Indverja og' jók það líka á aðsóknina að austurþýzku sýningardeildinni. Vesturþýzka stjórnin heinit- ar enn herstöðvar erlendis Vaxandi andúð um allan heim á hernaðar- brölti Bonnstjórnarinnar Strauss, hermálaráðherra Vestur-Þýzkalands, sagði við blaðamenn í Bonn í gær, að Vesturþjóðverjar hefðu full- an rétt til að reisa sér herstöövar erlendis, og samninga- umleitanir vestm-þýzku stjórnarinnar viö spönsku stjórn- ina hlytu aö vera réttmætar. Strauss ræddi við blaðamenn skömmu eftir að hann hafði gef- ið varnarmálanefnd þingsins skýrslu um samningaviðræðurn- ar við spönsku stjórnina. Hann kvaðst hafa sagt nefndinni að herstöðvafyrirætlanir stjórnar- innar hlytu að vera réttmætar, enda þótt ekki hefði verið haft samráð við Atlanzhafsbandalag- ið. Hann kvaðst þó hafa lofað að framvegis skyldi ekki verða samið um herstöðvar á Spáni án samráðs við NATO. Stjórnar- andstæðingar i varnarmálanefnd- inni mótmæltu harðiega fyrir- Gjaldeyrir til námsmana fyrir 20. febrúar s.l., skuli veita rétt til yfirfærslu sömu upp- að biða að fella það úr gildi og hæðar í erlendum .gjaldeyri og Framhald af 1. síðu 1 aði á fyrsta ársfjórðungi þessa þessa árs, sem gefin voru út, árs fyrir 20. febrúar að yfir- færa upphæðina með sömu kjörum og giltu fyrir gengis- mundi hann beita sér fyrir því að það mál kæmi til athugunar í sambandi við meðferð málsins i þinginu. Hannibal taldj það vafasama ráðstöfun að taka upp fjöl- skyldubætur með fyrsta og öðru barni jafnt fátæklinga sem milljónara og taldi að rétt væri að setja þar eitthvað tekjuhá- mark, og athuga hvort ekki væri hægt að beina meiru af því aukna fé sem nú á að veita til fjölskyldubóta til fátæ'kra, þarnmargra fjölskyldna. Gísli Jónsson talaði einnig og var á sama máli og Hanni- bal um að landið ætti að vera eitt verðlagssvæði og að af- nema beri skerðingarákvæði fyrir gildistöku laganna um efnahagsmál. . Leyfishaíi faer þennan gjaldeyri kej'ptan á því gengi, sem gildandi var fyrir 20. febrúar 1960, að viðbættu 30% yfirfærslugjaldi. Leyfishafi skal snúa sér til Innflutningsskrifstofunnar og fá hjá henni áritun um, að lej'fið gildi fyrir námskostnaði á fyrsta ársfjórðungi 1960. íSíðan skal leyfinu framvísað í gjaldeyris- banka, og það innleyst þar ekki síðar en iaugardaginn 5. marz næst komandi," Eins og þetta plagg ber með sér fá þvi þeir sem fengið höfðu gjaldeyrisleyfi fyrir námskostn- lækkun. Ber að í'agna því að ríkisstjórnin skuli haía séð að sér í þessu efni, og vekur það vonir um að hún kunni að vera tilleiðanleg til að leiðrétta aug- ljóst og óþolandi ranglæti efna- hagsráðstafananna á fleiri svið- um ef nógu fast er eftir þvi sótt. Hinsvegar verður ívilnunin þennan eina ársfjórðung auð- vitað skammgóður vermir fyrir námsfólkið erlendis, en þar sem ríkisstjórnin hefur nú í verki viðurkennt að sérstakra ráð- stafana sé þörf þess vegna. verð- ur að krefjast þess að hún geri gangskör að því að rétta hlut námsmanna erlendis til fram- búðar. ætlunum stjórnarinnar um hern- aðarsamninga við spönsku fas- istastjórnina. Fordæmt um allan heim Lange, utanríkisráðherra Nor- egs, sagði í gær að norska stjórn- in hefði sent vesturþýzku stjórn- inni orðsendingu með því áliti sínu, að samningar Bonnstjóm- arinnar við spönsku stjórnina g'ætu ekki komið til greina ef þeir væru gerðir að Atlanzhafs- bandalaginu forspurðu. Breska blaðið Guardian segir að vesturþýzka stjórnin hai'i með athæfi sínu stórspillt mannorði sínu, og. staðfest það sem komm- únistar hafi ætíð haldið íram um að hernaðarsinnar hefðu stjórnartaumana í sínum hönd- um í Vestur-Þýzkalandi og leit- uðust við að treysta böndin við fasismann. Selvyn Lloyd, utanríkisráð- herra Bretlands sagði í brezka þinginu í gær, að það væri vit- urlegra fyrir vesturþýzku stjórn- ina að reyna að fá að reísa her- bækistöðvar í löndum Atlanz- hafsbandalagsins fremur cn á Spáni. Kvaðst hann hafa skýrt vesturþýzku stjórninni frá þessu áliti brezku stjórnárinnar, er hann frétti í síðasta mánuði. að Bonnstjórnin myndi e.t.v. gera samning um herstöðvar við spænsku stjórnina. Gaitskell talsmaður Verka- mannaflokksins skoraði á stjórn- ina að gera öflugar ráðstafanir til að hindra slíkan samning Vesturþjóðverj a við Spánverja.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.