Þjóðviljinn - 26.02.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 26.02.1960, Blaðsíða 11
Föstudagur 26, febrúar 1960 — ÞJÓÐ’VILJINN — (11 Otvarpið Skipin Fluqferðir □ 1 dag er föstudaffurinn 26. fe- brúar — 57. dagur ársins —- Victorinus — Nýtt tungi kl. 17.24 (góutungl); íungl í há- suðri kl. 12.28 •— Árdegishá- flæði kL 5.09 — Síðdegisháflæði klukkan 17.84. Næturvarzla er i Ingólfsapóteki þessa viku, 23.—29. febrúar. OTVARPEÐ I DAG: 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Mannkynssaga barnanna. 18.50 Piamburðarkennsla í spænsku. 19.00 Þingfréttir — Tónleikar. 20.30 Kvöldvaka: a) Lestur forn- rita: Hrafnkels saga;, HI. (Óskar Ha.lldórsson). b) — Uppiestur: Jón Helgason pi-ófessor les kvæði frá' 16. 17. og 18. öld. c) Höldum. gleði hátt á loft. Tryggvi Tryggvason og félagar hans syngja gömul alþýðulög; Þó-rarinn Guðmundsson að- stoðar. d) Skipadraugurinn, frásöguþáttur eftir Jón P ilsson fyrrum bankagjald- kera (Haraldur Hannesson hagfr. flytur). 22.20 Staidnað við i Lidice, — . íerðasögúlbrot (Þórir Hall- grimsson kennari). 22.40 1 léttum tón: Lög úr söng- leiknum Annie Get Your Gun, eftir Irving Berlin — (Mary Martin og Jolin Rait syngja með kór og hljóm- sveit undir stjórn Louis Adrian). 23.10 Dagikrárlok. \*i Hekla "váeritanlog til Rvíkur í dag að aust- an úr hringferð. J Esja er i Reykjavik. Herðubreið kom til Rvikur í gær að vestan úr hring- ferð. Skjaldbreið vænta-nleg til Akureyrar í dag á vesturleið. Þyr- i:l fór frá Bergen i gærkvöld á leið til Rvíkur. Herjólfur fer frá Hornafirði í dag áleiðis til Vest- mannaeyja og Reykjavíkur, Dettifoss fór frá Akranesi í gærkvöld til Keflavíkur og R- víkur. Pjallfoss er í Ventspi's, fer þaðan til Riga og Rvíkur. Goðafoss fór frá N.Y. 19. þm. til Rvikur. Gull- foss fór frá Rvik í gærkvöld til Akureyrar og þaðan til Hamborg- ar, Rostock og K-hafnar. Dagar- foss fór frá Rvík 20. þm. til N.Y. Reykjafoss fór frá Vestmannaeyj- inm í gærkvöld til Fáskrúðsfjarð- ar og þaðan til Dublin og Rott- erdam. Selfoss fór frá Gdynia 24. þm. til Rvíkur. Tröllafoss er í Hull, fer þaðan til Rvikur. Tungu foss var væntanlegur til Rostock i gær; fer þaðan til Gautaborg- ar og Rvíkur. fer á morgun frá Klaipeda til Gdynia. Arnarfell er í Rvik. Jökulfell U fór i gær frá Sas van Gent áleiðis til Húnaflóahafna. DísP.rfell fór í gær frá Keflavík á'eiðis til Rostock. Litlafell fór í morgun til Vestfjarðahafna. Helgafell fór frá K-höfn 23. þm. áleiðis til Reyðarf jarðar og Rv k- ur. Hamrafell fór 24. þm. frá Gíbraltar áleiðis til Rv.kur. HAFSKIP: Laxá fer í dag frá Seyðisfirði áleiðis til Gravarna og Gauta- borgar. Kvenfélag sósíalista. Aðalfundur félagsins verður hald- inn næst komandi mánudag 29. þ.m. í Tjarnargötu 20. — Nánar á rnorgun. Bazár Borgfirðingafélagsins verður 2. marz. Þær konur, sem enn eiga eftir að gefa á bazarinn eru vin- samlega beðnar að koma gjöfuim til L'iru Jóhannsdóttur Sjafnar- götu 8, Valgerðar Knudsen Máva- hlíð 3 og Guðnýjar Þórðardóttur Suðurgötu 39. Mirmingargjafir. Barnaspítalasjóðs Hringsins hafa borizt minningargj^fir um Stefán Sigurð Guðjónsson: Frá p.fa hans og ömmu, Guðrúnu Jónsdóttur og Sigvalda Þorkelssyni, Laufásvegi 20, kr. 5.090.— Prá foreldrum hans. Guðrúnu Stefánsdóttur og Guðjópi Hólm, kr. 5.000.— — Kvenfélagið Hringurinn þakkar hjartanlega hinar rausnarlegu grjafiií. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Tóm- stunda- og félagsiðja föstudagiim 2G. febrúar 1960. — Laugardalur Klukkan 5.15, 7 og 8.30 e.h. Sjó- vinna. Hrímfaxi fer til Osló- ar, K-hafnar og Ham- borgar kl. 8.30 i fyrramálið. — lnnan- landsflug: 1 dag er áæt:að að fljúga til Akureyra.r, Pagurhólsmýrar, Hornaf ja.rðar, Kirkjubæjarkl. og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstáða, Saiiðárkróks o‘g Vest- mannaeyja. Speidel-myndÍR sýnd loks í Hafn- arfirði á morgun Hin umtalaða kvikmynd um Ilans Speidel hershöfð- ingja verður sýnd í Hafn- arfjnrðarbíói kl. 3 síðdegis á morgun, laugardag. Á ýrnsu hefur gengið í sam- bandi við sýningar á mynd- inni, eins og getið hefur ver- ið í fréttum blaðsins, t.d. var sýning á henni í Bæj- arbíói í Hafnarfirði stöðvuð á síðustu stundu fyrir nokkr. um dögum Ei nú fá Hafn- firðingar — og aðrir -— sem sagt tækicæri t;l að sjá þessa frægu kvikmynd við fullkomnar sýningaraðstæð- ur. Ættu menn ekki að láta það tækifæri sér úr greipum ganga. Kvikmyndin verður sem fyrr sýnd á vegum ÆFR. Áheit og gjafir Til aðstandenda þeirra, sem fór- ust með Mo.í frá. Húsavík krónur 50.00 frá H.G.K. Til aðstandenda þeirra, sem fórust með Rafnkeli krónur 50.00 frá H.G.K. Áhcit á Strajidakirkju frá N.N. kr. 500.00. Kvenrcttindaíélag íslands Aðalfundur félagsins verður hald- inn miðvikudaginn 24. febrúar kl. 8.30 e.h. i Tjarnarcafé niðri. Æ. F. R. StjórnmálanámskeiSið er í kvöld. Erindi ha-lda Ásgeir Bl. Magnús- son og Einar Olgeirsson. Stjórn- málanámskeiðið hefst kl. 9. ÆrF.K. Félagar! Munið skemmtunina 5 Félagsheimilinu i kvöld. Mætið öll stundvísega. Miðar afhentir hjá Gróu Jónatansdóttur í Kópavogs- bíói sími 19185. — Skemmt i neíndin. Máliundaliópurinn. Næsti mál- fundur verður á mánudagskvöld í Digranesskólanum, stofu 1. Fi-æðslunefiHl. Trúiofanir Giftinqar Afmœli 12. dagur. „Það er hægt að treysta Lundúnafyrirtækinu fullkom- iega“, sagði ungfrú Cakebread ískaldri röddu. „Það má vel vera”, sagði Urry fulltrúi. „ En við höfum enga tryggingu fyrir þvi að þessi frú Carter, sem dr. Blow réði hjá sér, hafi verið sama konan og þér mæltuð með og sem fyrirtækið í London sendi hingað — við vitum ekki einu sinni hvort það hefur sent nokkurn kvenmann hingað!“ „Við höfum greitt reikning- inn frá þeim, þótt við séum ekki enn búin að fá okkar greiðslu. Frú Carter er ekki búin að senda vikulaunin, sem við eigum heimtingu á, og dr. Blow . . .“ „Fullkomin ánægja eða út- gjöldin endurgreidd. Þetta stendur á reikningnum ykkar“, sagði dr. Blow með þrjózku- svip. „Og ég var svo sannar- lega ekki ánægður með frú Sqllihull. Og að minnsta kosti er ekki liðinn nema hálfur mánuður og reikningarnir frá ykkur koma einu sínni í mán- uði”. „Einmitt“, viðurkenndi ung- frú Cakebread. „Ég ætlaði ein- mitt að fara að hafa orð á þvi; við munum kippa því í lag“. „Þér svöruðuð aldrei seinni spurningu minni“, skaut Urry fulltrúi inn í. „Hafið þér nokk- urn tíma séð frú Carter? Eruð þér vissar um að hún hafi vcr- ið sama konan og sú sem kom til dr. Blow til að verða bú- stýra hjá honum?“ „Ef hún hefur verið með all- ar tennur heilar. . byrjaði ungfrú Emily. „Uss, Emily. Fulltrúinn er að flýta sér. Nei, ef þér setjið dæmið þannig upp, þá get ég ekki fullyrt neitt. en að vissu leyti er þetta rétt hjá Emily með tennurnar. Það er mjög sjaldgæft að þær séu með allar sínar tennur“. „Hún var með galopinn munn, þegar við fundum hana“, sagði dr. Blow. „Þær virtust vera þar allar saman". „Sterkar og hvítar. stendur á kortinu“, sagði ungfrú Emily. „Þetta hefur allt sína þýð- ingu“, sagði fulltrúinn og Wix yfirlögregluþjónn skrifaði hjá sér þessar upplýsingar. „Ég held lika að við ættum að íá spjaldið lánað“. „Ef það er óhjákvæmilegt, annars ekki“, svaraði ungfrú Cakabread. „Skiljið þér, það er önnur kona á bakhliðinni. Frú Waters. Við gætum þurft á því að halda, hvenær sem er, þangað til við erum búnar að finna stað handa henni“. „Christína‘“ hrópaði ungfrú Emily hrifin. „Gæti dr. Blow ekki notað frú Waters?“ „Það er stigi hjá dr. Blow“, sagði ungfrú Cakebread. Þegar hún tók eftir spurnarsvipnum á andliti fulltrúans gaf hún írekari skýringar: „Frú Wat- ers er afar dugleg, en hún get- ur ekki gengið stiga vegna fótanna“. Urry fulltrúi setti á sig hatt- inn. „Þökk fyrir. ungfrú Cake- bread“. sagði hann. „Ef við þurfum á spjaldinu að halda. sækjum við það. Þér heyrið frá okkur seinna; við þurfum að fá yður til að undirskrifa skýrslu. Að öðru leyti geri ég ekki ráð fyrir að við þuríum að ónáða yður framar“. Mennirnir íjórir stóðu and- artak á stéttinni fyrir framan; svo sagði Urry fulltrúi hik- andi: „Má bjóða herrunpm að sitja í?“ „Við erum svo sem á heim- leið“, sagði dr. Biow. Lögreglubíllinn svarti smeygði sér gegnurn þétta umferðina í miðbænum og út í tiltöiulega kyrrlátt hverfi kringum Priory torg. Hópur af forvitnu fólki stóð fyrir neðan húsið og horíði upp í byrgða gluggana hjá dr. Blow. Allir. teygðu álkuna til að sjá gömlu mennina tvo stíga út úr lögreglubílnum. „Það er hann, sem hérna býr í íbúðinni þarna“, sagði einhver. Frægð dr. Blows sem útgef- anda enskra skálda haíði aldrei aflað honum svona mikilla vin- sælda; hann naut athyglinnar sem hann vakli. En samt sem áður var hann fyrst og fremst málíræðingur. „Það er hann sem býr i ibúð- inni þarna“, sagði hann við einhvcrn nærstaddan. „ Ekki bæði hérna og þarna í sömu setningu“. Hinir forvitnu beindu-nú at- hygli sinni að próíessor Mane- iple. „Það er hann sem hérna býr í íbúðinni þarna fyrir neðan". sagði einn þeirra. VI. Lögreglustjórinn hlustaði með athygli og án þess að grípa fram i, meðan Urry íulltrúi gaf skýrslu sína. Síðan gaí hann stutt yíiriit yfir málið. „Með öðrum orðum: hún haíði verið andvana í um það bii átta stundir, stungin niður með Jiníf sem er horfinn. Við höíum fengið allar upplýsingar frá London; á þeim var ekkert að græða. Það má telja fullvíst að hvorki dr. Blow né vinur hans prófessorinn, séu sekir; ekki heldur kvenmaðurinn sem fær iánaðar hnetur. Þetta virð- ist vera utanhússmái. Þér verð- ið að fá uppiýsingar um alla sem koma í húsið — tíu íbúðir, er ekki svo? — og‘ einkum og' sér í lagi alla þá sem staddir voru í húsinu, daginn sem' morðið var framið. Leitið að kunningjum hinnar myrtu í bænum. Þetta verður mikið snatt, Urry.“ „Ekki laust við það, herra lögreglustjóri?“ „Hvaða slúður er þetta í skýrslunni um Elkins lögregiu- þjón?” „Blóðnasir. herra lögregiu- stjóri. Hann fær þær alltaií þegar hann kemst í geðshrær- ingu“. . „Þessi Fisk kvenmaður sagði að- !'»nn- hefði verið dauð- ur þA',"r hún kom að honum". „H;Vi eagíist líka hafa kom- ið til að fá lánáðar steyttar mönd’.ur", sagði fulltrúinn. „Jæja . . . nú, jæja, ef þér eruð vissir um að Elkins sé á lífi . . . þá er víst bezt að við. einbeitum okkur að frú Solli- bult. Hún er þó að minnsta: kosti steindauð. Er nokkuð nýtt. um hana?“ SlBAN LÁ HÚN STEINDAUÐ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.