Þjóðviljinn - 26.02.1960, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 26.02.1960, Blaðsíða 12
lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllil-llllilll œskuiýður | Þessi börn eru hafnfirzk. = Þau horfa hér á eftir nýja = skipinu Auðni er það laffði = frá bryggju í reynslutúr í = fyrradag. Þau langaði auð- E vitað með, en skipstjórinn E kallaði, rétt í því að mynd- E in var tekin, að þau myndu E fá að fara með á morgun. E Líklega hafa þau öll mætt E aftur á bryggjunni í gaer E og þá fengið far með hinu E skemmtilega skipi. E (Ljósm. Þjóðviljinn) E 111! 111 ii 1111111111111m111m11111111mi 1111 iTt ætta á að flóðhylgja verðhækkana skoli strax burt ávinningnum SkerSingarákvœSiS illrœmda þarf aS afnema á þessu þingi og skiptingu landsins i tvö verSlagssvœSi Breytingar til irsekkunar bóta almannatrygginganna bótunuxn, sem yrðu nú greiddar slysatrygginguna. Við þetta sem hér er lagt til aö gerðar verói eru til bóta og ástæöa einnig af fyrsta og öðru barm befði svo ríkisstjórnin bætt á- að fagna þeim, en því miöur er ég hræddur um aö sá og jafnháar á öll börn, 2600 kvörðun sinni um liækkun og ávinningur veröi skammvinnur, vegna þess að afleiðing- kr. á ári, og hækkunin á elli-! breytta tilhögun fjölskyldubóta arnar af efnahagsmálaráðstöfunum ríkisstjórnarinnar, og örorkulífeyri er hækkaði um hiö geigvænlega dýrtíöarflóö, mun skola honum burt. Það bil 44%- Tðk ráðherrann Nú hefði hins vegar verið þörf verulegra og varanlegra dæmi af ellilífeyrinum sem úrbóta. næmi nú fyrir hjón á 1. verð- lagssvæði 15.927 'kr. en yrði Á þessa leið mælti Hannibal ’ lýsti því yfir að það væri ætl-' samkvæmt frumvarpinu 25.920 Valdimarsson við 1. umræðu jun ríkisstjórnarinnar að þessar kr. Á 2, verðlagssvæði hækkaði frumvarps ríkisstjórnarinnar til hækkanir á bótlim aimanna- ellistyrkurinn fyrir hjón úr 11. trygginganna ættu ekki að vera 945 kr. í 19.440 kr. EHiIífeyrir stundarfyrirbæri heldur verða varanlegur þáttur trygging- anna. Aðalatriðí frumvarpsins breytinga á almannatrygging- unum á fundi neðri deildar Al- þingis í gær. Einil Jónsson félagsmálaráð- og nokkrum öðrum atriðum. Framhald á 5. síðu Miklar skemmdi Miklar skemmdir voru framd- ar á tveim innbrotsstöftum í bænum í fyrrinótt og á öðrum staðnum var að auki miklu stolið. Annað innbrot vár frarnið í verzlunarfyrirtækið Grandaver h.f. Þar var stolið verðmætum fyrir þúsundir króna, ni.a. 40 lengjum af sígarettum, vinnu- vettlingum, peysum úr ull og Framhald á 10. síðu. herra flutti framsöguræðu og'væri hækkunin á fjölskyldu Feilt ®S útvarpa stúdenta m bjargráðisi Fellt hefur veriö í útvarpsráöi aö útvarpa fundi Stúd- entafélags Reykjavíkur um efnahagsráðstafanir ríkis- stjornarinnar. Um alllangt skeið hefur það trúar stjórnarflokkanna komu í einstaklinga hækki úr 9954 kr. á 1. verðlagssvæði í 14.400 kr. og úr 7465 kr. á 2. verðlags- svæði í 10.800 kr. verið venja að útvarpa fundum Stúdentafélagsins þegar stjórn þess hefur óskað, og nú fór stjórnin fram ó að fundinum um efnahagsmál yrði útvarpað. í útvarpsráði snerust þeir Sigurð- ur Bjarnason og Benedikt Grön- dal, gegn útvarpi af fundinum, og fór svo að tillögur um að útvarpa framsöguræðum og fundinum öllum voru felldar með jöínum atkvæðum. Þeir Þórar- inn Þórarinsson og Þorvaldur Garðar Kristjánsson sátu hjá sinn við hvora atkvæðagreiðslu. Björn Th. Björnsson, fulltrúi Al- Þýðubandgiagsins í útvarpsráði. var einn ráðsmanna eindregið þvi fylgjandi að útvarpa fundinum. Eins og kunnugt er fóru máls- varar stefnu ríkisstjórnarinnar mikia hrakför á kappræðufundi þessum og mun þar að leita skýringarinnar á því að full- Miklar viðs.jár eru nú á landa- mærum ísraels og Sameinaða arabalýðveldisins. Hafa báðir að- iiar, einkum þó Egyptar, ílutt mikið herlið og hergögn til landamæranna. veg fyrir að þjóðin öll fengi að heyra það sem þar var sagt um það mál sem nú er efst á baugi. Breytingarnar undirbúnar af milliþinganefnduin. Hannibal Valdimarsson minnti á að stofn þessa stjórn- arfrumvarps eru tvö frum- vörp er undirbúin höfðu verið af tveim milliþinganefndum^ og var annarri falið samkvæmt samþykkt þingályktunartillögu er flutt var af Öddu Báru Sig- fúsdóttur, Jóhönnu Egilsdóttur og Ragnhildi Helgadótfur að gera tillögur um hækkanir á Elztu húsin flutt úr bœnum að Árbœ í fyrrinótt Pósthússtræti 15, næsta vor Dillonshúsið við Suðurgötu í fyrrinótt var þriðja elzta húsiö, sem enn stendur uppi í Reykjavík, flutt af grunni sínum viö Pósthússlræti upp að Árbæ, þar sem þaö veröur endurbyggt í sinni upphaflegu mynd. Flutningur hússins tókst mjög vel, það var komið á flutningavagninum að Árbæj- arafleggjara kl. 2 um nóttina. í gærmorgun var svo unnið við að koma því á framtíðar- stað sinn og því verki lokið lífeyrisgreiðslum en hinni að fyrir hádegi. Ekkert lét húsið endurskoða lagaákvæðin um á sjá í flutningunum, enda Ríkisstiórnin heimtar vald til takmarka- lausrar ólagningar á tóbaksvörur Ríkisstjórnin hefur lagt fyrir Alþingi frumvarp er hviimilar henni ótakmarkaöa álagningu á vörtir Tóbaks- einkasölu ríkisins. Viö meöferö málsins í efri deild Alþingis í gær mót- mæltu þingmennirnir Björn Jónsson og Ólafur Jóhannes- son frumvarpinu, og töldu þaö einn þátt í viöleitni rík- isstjórnarinnar aö draga vald úr höndum Alþingis, sem þar ætti aö vera með réttu. Minnihluti fjárhagsnefndar efri deildar, Björn Jónsson og Karl Kristjánsson lögðust gegn frumvarpinu. Framsöguræðu af hálfu nefnd- arhlutans lauk Björn á þessa leið: Tóbak almenn neyzluvara ,,Hvort sem mönnum er ljúft eða leitt verða menn að viður- kenna þá staðreynd að tóbaks- vörur eru næsta almenn neyzlu- vara, sem ekki verður bann- færð með lögum eða skattlagn- ingu. Forstjóri Tóbakseinkasölunnar hefur upplýst i viðtali við fjár- veitinganefnd að géngisfellingin burðarviðir traustir. þess ófúnir og Múrbindingshús Hús þetta, sem flutt var upp í Árbæjartún í fyrrinótt, var byggt árið 1820 af Símoni nokkrum Hansen kaupmanni og endurskoðanda bæjarreikn- inga. Þar hafa búið ýmsir málsmetandi menn, t.d. var Sigurður Guðr.iundsson málari leigjandi þar um ske;ð. Lárus Sigurbjörnsson for- stöðumaður Skja’a- og minja- safns Reykjavíkurbæjar, skýrði Þjóðviljanum frá því í gær, að húsið yrði endurbyggt við Árbæ í sinni upphaflegu mynd, en margskonar breytingar hafa að sjálfsögðu verið á því gerð- ar síðan það var fyrsf smíðað. Þetta er svonefnt múrbindinge- hús, grindin var reist úr timbri, en síðan bundin niður með múrsteinum, sem hingað verið fluttir frá Dan- seglskipum. Kvað að verði hag'naður af einkasöl- unni á þessu ári nást örugglega án breytínga á álagningu. Á Alþingi að afsala sér valdinu? Þrátt fyrir þessar upplýsingar forstjórans leggjumst við, sem stöndum að nefndaráliti minnihl. fjárhagsnefndar ekki dóm á það, að svo komnu, hvort frambæri- ' hafa , I legt geti talizt að hækka alagn- ' mörku á ingarheimildina framyfir þau J Lárus húsið sýna vel bygging- 350% sem nú eru heimil. Það arlag síns tíma, en einkum: Framhald á 10. síðu. Framhald á 10. síðu. hækki tóbaksvörur í útsölu sjálfkrafa um 8,8%: og væntan- legur söluskattur um 3% eða samanlagt um 12% og að ó- breyttri sölu nemi sú fjárhæð, um 98 miílj. kr., sem ætlað er r östudagur 26. febrúar 1960 samkvæmt fjárlagafrumvarpinu __________________________________ þlÓÐVILIINN 25. árgangur — 47 tölublað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.