Þjóðviljinn - 08.03.1960, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.03.1960, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 8. marz 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Námskostnaður stúdenta í Dan- mörku hefurJxækkað um 75° Á fundis, Sem haldinn vará Pélagi ísienzkra stádenta í Kaupmannahöfn sl. þriöjudag, var m.a. rætt um þá stórfelldu hækkun sem orðiö hefur á námskostnaöi er- lendis vegna gengislækkunarinnar. Samþyk'kt var ályktun, þar tsem bent er á að kostnaður stúdenta við nánrr í Kaupmanna- höfn hafi aukizt um 75 af hundraði við gengisfellinguna og hafi þó námskostnaður ver- ið einna lægstur í Danmörku á undanförnum árum Muni þetta vafalaust fæla nýstúdenta frá löngu háskólanámi erlendis og viðbúið sé að aðrir, sem skammt eru á veg komnir á námsbrautinni, verði að gefast upp. Sama upphæð í erlendum gjaldeyri. Ályktun Félags islenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn fer í heild hér á eftir: „Fundur lia'dinn í félag- inu 1. marz 1960 vill leiða athygli íslenzkra stjórnar- A'alda að liinum stórlega aukna kostnaði á námi er- ■> lendis, sem gengisfellingin veldur. Fyrir gengisfelling- una voru svipuð námskjör stúdenta í Reykjavík og Kaupmannahöfn, þar eð hin- ir fyrrnefndu höfðu miklu betri aðstöðu til fjáröflunar, en nú liefur kostnaðurinn erlendis, fargjöld meðtalin, aukizt um 75%, enda þótt ,gert sé ráð fyrir níu mán- aða námsdvöl á ári og sömu upphæð í erlendri mynt og áður í styrk frá ríkinu. Þar sem nám hefur verið einna ódýrast í Danmörku á síð- ustu árum, má geta nærri, að einhvers staðar harðni i ári. Mun þetta án efa fæla nýstúdenta frá löngu há- skólanámi, ef ekki verður að gert, og er viðbúið, að aðrir, sem skanunt eru á veg konmir, flosni upp. Fundurinn leggur því til, að námsstyrkir nemi sömu upphæð í erleiulrj mynt og verið liefur og auk þess gef- ist námsmönnum erlendis Viðíal við Aitdreu Andreen Framhald af 1. síðu konum rétt til að gegna æðri stöðum í embættiskerfinu, við vísindastofnanir og mennta- stofnanir. Um það leyti sem sá réttur fékkst viðurkenndur í verki, uppúr 1920, kveðst dr. Andreen hafa orðið fyrir mikl- um áhrifum af Elin Wágner, sænskri konu sem var kunnur rithöfundur og beitti sér fvrir því að konur létu til sín taka í baráttunni fyrir friði og af- vopnun. Elin Wágner setti fram kiör- orðið: Mannkvnið verður að út- rýma stríðinu áður en stríðið útrvmir matmkyninu. Það var 1924, — Þá bótti möreum bessi orð fjarstæða, segir dr. And- reen, en *nú er öllum ljóst hversu spámrnnleg ban voru. — E-g hafði lengi látið mig friðarstarfið varða, en kiarn- ■orkusprengian og Hiroshima urðu mér hvöt tit að pinbeita kröftum minum að bví Þá p-átu a.llir s-ern hlotið höfðu v’sindn- lega menntun séð hvert stefndi. ■Sampinog almenningsálit. — Síðan hef ég eftir mætti Invt fram minn skerf til að vek-fa almenningsálitið í heim- inum ng sameina það í barátt- n'"’’ fvrir friði. en bað er ó- miscnndi ef tryggja á framtíð mannkvnsins. ;— Munurinn á ástandinu J924 og nú er sá, að nú eru ’vonnin komin á það stig að nnnt er að evðileggia framtíð- ina, spilla þeim sameiginlega andlega og líkamlega arfi sem gerir okkur að mönnum, enda þótt einhveriir kvnnu að lifa af kjarnotkustyrjöld. Þaft gerir gagn. :— Fólk verður að gera sér ljóst, sagði dr. Andreen, að styrjaldir eru ekki óhjákvæmi- legar, og það yrði gagnger eðl- ismunur á kjamorkustyrjöld og . öllum stríðum sem áður hafa verið háð. — Nú er svo komið. að hver einasta rikisstjórn viðurkennir að afvopnun er eina færa leið- in. Reki almenningur í öllum löndum, stórum og smáum, nógu fast eftir láta áhrifin á stjórnmálamennina ekki á sér standa.. Ekki er langt síðan Eisenhower sagði eitthvað á þessa leið: „Fólkið krefst frið- ar. Hverjum sem ekki uppfyll- ir þá kröfu verður stjakað til hliðar.“ Dr. Andreen er einn af vara- forsetum Alþjóðasambands lýð- ræðissinnaðra kvenna og á sæti í Heimsfriðarráðinu. Hún er tveggja barna móðir og á sjö barnabörn. Auk hennar tala á fundinum í kvöld Ása Ottesen og Aðal- björg Sigurðardóttir. Þuríður Pálsdóttir svngur með undirleik Jórunnar Viðar. Á morgun hyggst dr And- reen fara til Akurevrar og tala þar á fundi sem deild MFÍK vengst fvrir. Hún dvelur hér á landi til þriðjudcgs. hostur á lánum með sömu kjörum og verið hefur, sem nemi þeirri hækkun, sem verður á námskostnaði vegna gengisfellingarinnar.“ Formaður Félags íslenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn er nú Gylfi Guðnason, en ritari Stefán 'Briem IM milljónir Framhald af 1. síðu Jafnvel þótt þessi leið verði farin að einhverju eða öllu leyti gera hagfræðingarnir og ríkisstjórnin sig að algeru við- undri. 1 fjárlagafrumvarpinu er þessj upphæð ekki aðeins fast- ákveðin, heldur segir svo s'kýr- um orðum i greinargerð: „Ekki er áformað að breyta söluskatti í tolli.“ 2.500 kr. á meðal- íjölskyldu. En hagfræðingarnir eru ekki aðeins að reikna út upphæðir á fjárlögum. Þær 100 milljónir sem týndust á pappírunum hjá hagspekingunum jafngilda 600 kr. á hvert mannsbarn á land- inu, eða kr. 2,500 á meðalfjöl- skyldu á ári. Það, sem hagfræð- ingarnir og ríkisstjórnin eru nú að streitast við, er að finna leiðir til að ræna þeirri upp- hæð af hverrj fjölskyldu i landinu ofan á öll áhrif geng- islækkunarinar og söluskattinum. Magnús Guðmúndsson llugstjóri í stjórnklefa „Leifs Eiríksson- ar“. — Mar,gir eru mælarnir til að huga að. Síðari nýja Loftleiðaflugvélin kemur hingað til lands 20. þm. Verður aíhent íélaginu í Miami á morgun Eftir tæpan hálfan mánuð er hin síöari af tveim nýjtr Cloudma,sterflugvélum Loftleiöa væntanleg hingaö' til Reykjavíkur. Munu fulltrúar Pan Ameri- can-flugfélagsins bandaríska af- henda Loftleiðamönnum flug- vélina í Miami á Florída á morgun, miðvikudag, en heim mun flugvélinni verða flogið 20. þessa mánaðar. Flugliðar Loft- um skeið, fljúga flugvélinni heim, en flugstjóri í þeirri ferð verður Jóhannes Markússon. Alfreð Eliasson, fram- kvæmdastjóri Loftleiða, og Kristján Guðlaugsson, formað- ur félagsstjórnarinnar, fóru ut- an fyrir nokkrum dögum og LAKI og lífið leiða, sem verið hafa við þjálf- almenna un í meðferð Cloudmasterflug- munu þeir verða viðstaddir, er ! véla vestur í Bandaríkjunum Cloudmasterflugvélin verður af- hent í Miami á morgun. Þess má geta hér, að „Leifur Eiríksson“ fyrri Claudmaster- flugvélin sem Loftleiðir fengu, hafði viðkomu hér á Reykja- víkurflugvelli sl. laugardags- kvöld. Kom flugvélin hingað frá Osló, en hélt síðan áleiðis til New York eftir skamma við- dvcl. Árdegis í dag er „Leifur“ svo aftur væntanlegur að vest- an og hefur viðkomu á Reykja- víkurflugvelli. Enn í gær voru járðhræringar í Agaöir, en ekki ollu þær frek- ara tióni. Enginn hefur fundizt þar lífs síðan á föstuöag, en í sumum úthverfum borgarinnar sem stóðu bezt af sér jarðskjálft- ann er lífið að færast í samt horf. Þannig voru vatnsleiðslur teknar í notkun í einu úthverf- anna í gær. Láki: Blessuð sé liún Helga mín Marteins. Til fyrirmyndar Alþýðublaðið er óánægt með viðbrögð verkafólks við gengislækkuninni. Það segir í forustugrein í fyrradag að alltoí mörg' verkalýðsfélög hafi samþykkt harðorð mót- mæli gegn viðreisninni og tel- ur að í því komi fram „skemmdarstarfsemi kommún- ista“. Er kenning blaðsins sú að verkafólki sé nær að taka til íyrirmyndar viðbrögðin 1958 þegar Alþýðuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn fengu þvi ráðið illu heilli að horfið var stefnu Alþýðubandalagsins og ný verðbólguskriða hófst; þá fór lítið fyrir mótmælasam- þykktum segir leiðarahöfund- ur blaðsins og heldur áfram; ..fróðlegt er að bera viðbrögð kommúnista nú og vorið 1958 saman“. Það má vel vera rétt að verkafólk haíi verið fulltóm- látt við að haía uppi mótmæli- 1958. En verklýðsfélögin gerðu annað. Þau báru fram kröfur um kauphækkanir til að mæta dýrtiðinni og leiddu þær kröf- ur til sigurs þá um haustið. Flest verklýðsfélög fengu þá 6% kauphækkun, og t.d. Dags- Var nú svo komið um haust- ið .1958, á lokaskeiði vinstri- stjórnarinnar, að kaupmattur tímakaupsins var hærri en hann hefur nokkru sinni ver- ið síðan 1947 samkvæmt visi- tölu þeirri sem notuð hefur verið við þvílíka útreikninga. Alþýðublaðinu finnast mót- mælin nú hégómleg biá við- brögðunum 1958. Blaðið skal huggað með því að oríin eru til alls fyrst, og svo kann að fara að þessu málgagni rík- isstiórnarinnar þyki verka- fólk hafa svarað nýiustu af- rekum Alþýðuflokksins af engu minni röggsemi en verk- um hans fyrir tveimur árum. Öttazt um gullforðann írá stöðy.unar-^ þrún; fgl^k 9,||'o kaupl^ækkun. Alþýðublaðið birtir um það afdráttarlausar yfirlýsingar í fyrradag að gullíorða lands- manna hafi örugglega ekki verið stolið. „Gullforði ís- lendinga nemur 16.5 milljón- um króna — og ■ samkvæmt gamla genginu. Gullforðinn er geymdur í öruggustu geymslu, sem til er á landinu. — og í hana er ekki hægt að kom- ast nema að fleiri en einn opni. Gullforðinn er nákvæm- lega kannaður oft og að mörgum viðstöddum og allt bókað og gengið örugglega frá. Það er því allt í himna- lagi með gullforðann,“. Ekki getur Alþýðublaðið þess hvers vegna það hefur allt í einu farið að óttast um gullíorðann, en æðsti gæzlu- maður hans er Vilhjálmur Þór. — Austri. itUti) lllilt.m- Il;n j ntl llJIPIimn lilliiíttb tll lHlllll l llíi lii miuiitii íin iitUii wMitiitri ioi tih.uuf-iiiiiji tiij.iiiiiii,iiji,niiiii.||ji;|!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.