Þjóðviljinn - 08.03.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 08.03.1960, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 8. marz 1960 ÞJÓÐVILJINN (U Útvarpið Skipin Fluqferðir □ í dag <‘r þriðjudagurinn 8. mar/. — fi8. dagur ársins — Beata — Tungl í hásuðri ki. 21.11 — Árdegisháflæði kl. 2.04 — Síðdegisháflæði kl. 14.35. Næturvarzla er í Vesturbæjar- apóteki vikuna 5.-11. marz. tJTVAKPIÐ DAG: 18.30 Ainma segir börnunum sögu. 18.50 Framburðarkennsla í þýzku. • 19.00 Þingfréttir — Tónleikar. 20.25 .Daglegt mál (Árni Böð- varsson ca-nd. mag.) 20.30 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar Is ands í Þjóð- leikhúsinu, á 10 ára afmæli hljómsveitarinnar; fyrri hlutL Stjórnandi: Dr. Róbert A-braham Ottósson. í upp- hafi tónleikanna verður leikinn þjóðsöngurinn. Síðan flytja ávörp, dr. Gylfi Þ. G'slason, og Jón Þórarinsson tónsk ld. a) Egmont-for’eik- urinn eftir , Beethoven. b) Lýrísk svíta eftir Pál Isólfs- son (frumflutningur). 21.15 Þeim manni unni söng- gvðja-n, dagskrá um Svein- björn Egilsson skáld, tekin saman af dr. Jóni Gíslasyni skólastjóra. Flytjendur auk Hans: Broddi Jóhannesson, Gils Guðmundsson og And- rés Björnsson. 22.20 Tryggingamál (Guðjón Hansen tryggingafr.). 22.40 Lög unga fólksins (Guðrún ■Svavarsdóttir og Kristrún Eymundsdóttir). 23.30 Dagskrárlok. Leifur Eiríksson er ^ væntanlegur kl. 19.00 "r frá N. Y. Fer til Glasgow og London klukkan 8.45. Hr’mfaxi er væntan- legur til Reykjavíkur kl. 16.10 í dag frá Khöfn og Glasgow. Flugvélin fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 8.30 I fyrramálið. Innanlandsflug: 1 da,g er áætlað að fijúga til Ak- ureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrai-, Húsavíkur og Vestmannaeyja. Hekla fer frá Rv k T - í dag vestur um land 'S. í hringferð. Herðu- breið fór fi'á Reykja- vík í gær austur um land í hringfei’ð. Skjaldbreið kom til Reykjavíkur i gær frá Breiða- firði og Vestfjarðahöfnum. Þyri'l er á lcið fi'á Vopnafirði til Fred- rikstad. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21 í kvöld til R- vikui'. Hvas.safell er á Reyð- arfii'ði. Arnarfell fór í gær fr | Raufarhöfn áleiðis til Árósa og Hamborgar. Jökulfell lestar á Húnaflóahöfnum. Dísar- fell fer væntanlega i dag frá Ro- stock til Hornafjarðar. Litlaféll er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er á Akureyri. Ha.mra- fell fór í gær frá Reykjavik til J Aruba. ! !Dfángajökull 'kom til Vfentspils ' 3. þessa mánaðar. Langjökull er i Vestmiannaeyj- um. Vatnajökull var við Stora Dimon í fyrrinótt á leið til Reykjavikrfr. Dagski-á Alþingis þriðjudaginn 8. marz 1960, kl. 1.30 miðdegis. Efri deild: v Hjúkrunarskóli Isla-nds, frv., Neð ri deild: Ráðstöfun . erfðaskatts og erfða- fjár til vinnuheimila, frv. HJÓNABAND: S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Ái’e'.íusi Ní- elssyni, ungfrú Margrét Lúðvigs- dóttir, símamær, Selfossi og Þor- finnur Valdimarsson, sama stað. Raf nkelssöf nunin Ég hefi mótttekið frá Ba'dri Jónssyni forstj. Isafirði m.b. Guð- bjöi'gu ÍS 14, m.b. Hrannar 1S 46, m.b. Gunnvör 1S 270, m.b. Sæ- björn ÍS 16, m.b. Gunnhildur IS 246 suntals kr. 5.000. Frá S.Þ.Ó. kr. 1.500 Þuriður Gísladóttir 200, Sveinn Pálsson Nýjabæ 100, Jón Va'dimarssbn 500, H.B.H. 1000. — Hjartkærar þakkir Björn Dúason Bókmenntakvöld í amei'‘ska bóka- safninu í kvöld kl. 8.30. Næsta bókmenntakvöld í amer- íska bókasrfninu að Laugavegi 13 verður hnidið í kvöld, þriðjudag, og hefst kl. 8.30, en nokkur slík bókmenntakvöld hafa verið hald- in þar af og til í vetur' og reynzt vinsæl. —• Að þessu sinni verður lesið upp úr írskum sogum, og hefur enski sendikennarinn við Háskó’a íslands annazt. val á efninu. Mun hann og fleiri lesa upp úr þessum írsku sögum. Kvenfélag Kópavogs heldur fræðslukvöld i Félagsheim- ilinu þriðjudagskvöld kl. 8.30. Steinunn lngimunda.rdóttir flytur erindi og hefur sýningu á áhöld- um. Frá ÆF, sambandi ungra sós.íalista. Sambandsstjórnarfundur er i kvöld klukkan 20.30 að Tjarnar- götU 20. — Framkvæmdanefnd. Æ. F. R. Málfundanámskeiðið. M ’ lfundur- inn fellur niður í kvöld. Heldur áfram næstkonia.ndi þriðjudag. Föndurnámskeiðið. Stúlkur! Mun- ið föndurnámskeiðið í kvöld. — Nefndin. Skíðaskálinn. Skáastjórnin er þegar faiir\ 'ð undirbúa skíða- ferð í ; kíðaskálann um næstu helgi. Skíðakennsla, ef snjór verð- ur. Gefið ykkur fram til þátttöku sem fyrst. — Skálastjórn. Félags.heimilið er opið alla daga kl. 3—5 og 8—12. Drekkið miðdégiskaffið í hinu vistlcga fclagsheimili ÆFR — Stjórnin Gengisskrúning tsölugengi) Sterlingspund 1 106.84 Bandar kjadollar 1 .38.10 Kandadollar 1 40.07 Dönsk króna 100 551.95 Norsk króna 100 533.25 Sænsk króna 100 735.75 Finnskt mark 100 11.93 N. franskur franki 100 776.30 Belgískur franki 100 76.40 . Svissneskur franki 100 878.65 Gýllini 100 1.010 40 Tékknesk króna 100 528.45 • Vestur-þýzkt mark 100 913.65 Lira 1000 61.32 Austurr. schillingur 100 146.55 Peseti 100 63.50 Reikningskróna - . Rússland, Rúmenía, Tékkósl., Ungv.l., 100 100.14 Mtniiingargjafir. Ba rnaspi talasjóðs Hringsins hafa borizt minningargjafir um Stefán. Sigurð Guðjónsson: Frá afa hana og ömmu, Guðrúnu Jónsdóttur og Sigvalda Þorkelssyni, Laufásvegi 20, kr. 5.000.— Frá foreldrum hans, Guðrúnu Stefánsdóttur Qg Guðjóni Hó'm, kr. 5.000— — Kvenfélagið Hringurinn þakkar hjartanlega hinar rausnarlegu gjafir. . {Sptiiið yður iiiaup á uuUi.inajgra verzkna!. «1 v: t (§) -Áu8ttir;ái3eti Trúlofanir Giftinqar Afmœli SIÐAN LA HUN STEINDAUÐ 21. dagur Úr háu rókókógluggunum á skrifstoíu hafnarstjórans var hægt að sjá öll skipin á höfn- inni, því að höfnin var ekki sér- lega stór. Af sömu ástæðu var hafnarstjórinn ekki sérlega önnum kafinn; hann sat í mak- indum með ölglas fyrir framan sig og pípu milli tannanna; andspænis honum sat Urry fulltrúi og naut sömu þæginda. Wix yfirlögregluþjónn var með vasabókina opna íyrir framan sig; en hann var líka með öl .og tóbak hjá sér. Sólin skein og -fjariæg flauta flutti boð, öllum : þeim sem gátu skilið dulinn •boðskap hennar. — Þetta er Sandchuck, sagði . hafnarstjórinn. Nú er l'Ióð. Eftir tuttugu mínútur get- ur það siglt yfir rifið. Og það kemur að Appleby bryggjunni um þrjúleytið. — Við skulum íara yfir þetta aftur, meðan við bíðum. Láttu .okkur heyra, Wix. Wix yíirlögregluþjónn ias með hægð: — Upplýsingar frá Crashaw hafnarstjóra um skipaferðir hinn 25., 26. og 27. Skip sem hal'a legið á höfninni síðan: Sally Lunn, engin áhöfn, aðeins vörður. Stalbridge að landa timbri við Fanshaws bryggju. Mist of Time, koladallur við gasstöðvarbryggjuna. Listi yfir áhafnir fylgir með. Engir ítalsk- ir eða spænskir sjómenn og enginn sem ber auknefnið Angelico. Skip sem lágu í höfn þegar morðið var framið en hafa siglt síðan: Aster, kola- dallur á leið til Cardiff, Oct- oroon með farm til Marseille. Næst í hann gegnum talstöð. Trixie og French Horn, kola- dallar á leið til Barrow, koma þangað i íyrramálið eða dag- inn eftir í síðasta lagi. Coronét á leið til Kaupmannahafnar, samband um loftskeytastöð. Viper á leið til Falmouth, kom- inn þangað. Og Sandchuck, sem fór til Erith hinn tuttug- asta og sjötta er kominn aftur með sementsfarm og í þann veginn að sigla inn á höfnina. — Við verðum auðvitað að líta á Sandchuck fyrst, sagði íuiltrúinn. — Hann verður lagztur að áður en við kom- umst niður á bryggju. Er það ekki rétt, hafnarstjóri? — Það ætti að láta nærri. Við skulum bara fara af stað. Sjaum til, á honum eru átta hásetar og þrír yfirmenn auk tiu vélamanna. Skipstjórinn , ^Forbes. Hann heitir að minnsta kosti ekki Atigelico. Mennirnir þrír röltu niður að Appleby bryggjunni. Þar sat maður á kaðalhönk. JJann kink- aði kolli til hafnarstjórans, reis á fætur og lyfti hönkinni sem hann hafði setið á. Skipið kom hægt inn, næst- um áil þess að gára vatnsflöt- inn. Meðan það lagðist upp að, þeytti skrúfan upp gruggugu vatninu við bryggjuna, svo að það minnti á froðu á bjór- glasi. Maður um borð iyfti hendi kæruleysislega og mað- urinn á bryggjunni snaraði kaðalendanum út. í fyrsta sinn voru hreyfingar hans röskleg- ar og áður en strengdist á kaðlinum var hann kominn að skutnum og farinn að kasta út öðrum kaðli. Hávært vélar- hljóð heyrðist sem snöggvast meðan Sandchuck mjáicaðist að. Síðan varð andartaks þögn; hið eina sem rauf kyrrðina var rödd neðan úr vélarrúminu: — Hvar í fjandanum er Angel- ico? DrekkhlaðijJ skipið lagðist að U'yggju og Urry íulltrúi gekk um borð. — Og meira get ég ekki sagt yður, lauk Foi'bed sk.ipStjóri máli sínu. En þér skuluð endi- lega tala við skipshöfnina, Þér megið nota klefann minn ef þér viljið. Því miður verð ég að fara í land, með yðar leyfi. Hann reis á fæti^, kinkaði kolli vingjarnlega og fór. Hann hafði ekki upplýst Urry um neitt sem hann vissi ekki áður. Skipið hafði lagt úr höfn aðfaranótt hins tutt- ugasta og sjötta, um svipað leyti og dr. Blow hafði farið að finna til hungurs. Það hafði siglt með ballest til Er- ith og þar haíði það tekið se- mentsfarmirm, sem það hafði nú með til baka. Ósköp veniu- legur túr. Jú. beir höfðu mann, sem var kallaður Ange.lico, en — — Hæ. greip. fulltrúinn i'ramí. — Ekkert „en“. Það er skvMa mm að tala við manninn, það hljótið þér að skilia. — Já. gerið þér svo ve1. hafði skipstiórinn svarað. — Talið bara við þá alla, ef yður sýnist svo. Þér vitið bezt sjálf- ur hvað gera þarf. Skipshöfnin var öll vfir- heyrð. Urt'v fulltrúi sýndi geysilega siálfsstjórn með því að ,geyma Angelico þar til síð- ast.' Loks kom hann inn. þrek- inn maður og dökkur á húð og hár óg tuggði skro. Fulltrúinn spurði um nafn hans og atvinnu ;— hann var kjvndari — og síðan, spurði hann nokkurra málamvnda- spurninga. Siðan spurði hann: — Hvar voruð þér að kvöldi hins tuttugasta og siöttá? — Var í bíó, sagði Angel- 'ico. ; • .Við skiilum heyra nánar um það. Hvenær fóruð. þér? Hvenær var sýningunni lokið? Hvaða mynd sáuð þér? í hvaða kvikmyndahúsi? Ég vil gjarn- an hafa þetta allt á hreinu. — Tja, ég fékk niér steiktan fisk um fimmleytið og þegar þeir opnuðu fékk ég mér fá- eina bjóra. Um sjöleytið fór ég í Odeon og keypti miða á tvo og hálfan. Svo sá ég tvæi* langar myndir og fréttamynd-* ina og teiknimynd — alla súp- una. Klukkuna vantaði svona tuttugu mínútur í_ ellefu þeg- ar ég kom út og þá var búiS að loka knæpunum. Þá fór ég á sjómannaheimilið, fékk mér matarbita og spilaði billjard til klukkan hálftólf. Þá fór ég um borð. — Hvaða myndir sáuð þér? — Fvrst sá ég Ástin vaknar, þér viii'S um náunga sein verð:‘" <--iQPntur í stelpu, en. h?rr'vtnr sig ekki á því, mað- iir fy-r en hún giftist hinum, þessum Bick Rudman, það ei' sko leikarinn. Jæia, en $vo gef- ur hcnn B'ck Rudman á liann á, leiðinni í kirkjuna og hann lemur hann auðvitað aftur og ste'pan veinar, vegna þess að hún Wlak líka: alýt í einu. hvor það er sem hún ef éigin- lega spennt í, maður.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.