Þjóðviljinn - 19.03.1960, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 19.03.1960, Blaðsíða 8
8) — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 19. marz 1960 SJÖÐLEIKHÚSID i HJÓNASPIL Gamanleikur. Sýning í kvöld kl. 20. KARDEMOMMl " ""RINN Sýnlng sunnudag kl. 15 og kl. 18. UPPSELT. Næsta sýning fimmtudag kl. 19 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 dag- inn íyrir sýningardag. Kópavogsbíó Sími 19185 Nótt í Kakadu (Nacht in greínen Kakadu) Sérstaklega skrautleg og skemmtileg ný þýzk dans- og dægurlagamynd. Aðalhlutverk: Marika Rökk, Dieter Borche. Sýnd kl. 5, 7 og -9. Aðgöngumiðasala í'rá kl. 3. Perðir úr Lækargötu kl. 8.40, til baka kl. 11 Sími 22-140. Sjóræninginn (The Buccaneer) Geysispennandi ný amerísk iitmynd, er greinir frá atburð- um í brezk-ameríska stríð- inu 1814. Myndin er sannsöguleg. Aðalhlutverk: Stjörnubíó Sími 18 -936. Líf og fjör (Full of life) GAMANLEIKURINN Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg ný amerísk gaman- mynd, sem sýnir á mjög skemmtilegan hátt lif ungra hjóna, sem bíða fyrsta barns- ins. Þessa mynd hafa allir gaman af að sjá. Judy Hoiliday Richard Conte. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Prinsessan frá Kaspar Ævintýramynd í litum úr 1001 nótt. Sýnd kl. 5. Nýja bíó Sími 1-15-44. Gestur til miðdegisverðar 20. sýning í kvöld kl. 8 Harry Black og tígrisdýrið (Harry Black and the Tiger) Óvenju spennandi og atburða- hröð ný amerísk . mynd um dýraveiðar og svaðilíarir. Leikurinn fer fram í Indlandi. Aðalhlutverk: Stewart Granger, Barbara Rush, Antliony Steel. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5| 7 og 9. Síml 16-4-44 DeleríuTT" búbónis 86. sýning annað kvöld kl. 8,30 Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1-31-91. Hafnarfjarðarbíó Sími 50 -249. 13. VIKA. Karlsen stýrimaður Sérstaklega skemmtileg og viðburðarík litmynd er ger- lst í Danmörku og Afríku. I myndinni koma fram hinir frægu „Four Jacks" Sýnd kl. 5 og 9. Yul Brynner, Charlton Heston, Claire Bloom, Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Borgarljósin (City Light) Ein allra skemmtilegasta kvik- mynd snillingsins Charlie Chaplin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1-14-75. Inpolibio Sími 1-11-82. I stríði með hernum Sprenghlægileg, ný, amerísk gamanmynd, með Dean Martin og Jerry Lewis í aðalhlutverk- um. Jerry Lewis. Dean Martin. Sýnd kl. 5, 7 o’g 9. Litli útlaginn (The littelest Outlaw) Skemmtileg og spennandi lit- mynd tekin í MexTkó af Walt Disney. Andres Velasquez, Pedro Armendaris. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó Sími 11 - 384 Silfurbikarinn (The Silver Chalice) Ahrifamikil og spennandi, ný, amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. Paul Newman, Virginia Mayo, Jaek Palance, Pier Angeli. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sími 50-184. Tam-Tam Frönsk-ítölsk stórmynd í lit- um, byggð á sögu eftir Gian- Gaspare Napolitano. Sýnd kl. 9. T rapp-f j ölskyldan Sýnd kl. 7. Allra síðasta sinn. Drottning hafsins Sýnd ki. 5. Sinfóníuhljómsveit Islands Tónleikar í Þjóðlei'khúsinu þriðjudaginn 22. marz kl. 20,30. Stjórnandi: dr. Róbert Abraliam Ottóssoii Einleikari: Gísli Magnússon. Efnisskrá: Mozart: Forleikur að óperunni „Brúðkaup Figaros". 'Mozart: Píanókonsert, d-moll K 466. Bruckner: Sinfónía nr. 4, Es-dúr, (Rómantíska Sinfónían). Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu. Söngleikurinn Rjúkandi ráð eftir Pír 0. Man. Tónlist: Jón Múli Árnason. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Vegna þess hve margir urðu frá að hverfa verður enn ein sýning í Austurbæjarbíói sunnudaginn 20. marz klukkan 23,30. Ekki fleiri sýningar. Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói frá klukkan 2. Blóma- og Grænmetismarkaðurinn tilkynnir. Voríaukarnir Höfum einnig fengið nokkur stykki af bóndarósum. Okkar ódým blóm í dag og á morgun. Ódýru kartöflurnar komnar aftur í 25 kg. pokum. — Sendum heim. ATH. — Þetta fæs*t í Blcma- og Grænmetismarkaðnum, Laugavegi 63. — Sími 16990. Opna í dag herra- og drengjafataverzlun í Veltusundi 3 (við hliðina á úrsmíða- verzlun Magnúsar Benjamínssonar og Co.) undir nafninu: DANIEL Sími 11616. Daníel Gíslason.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.