Þjóðviljinn - 02.04.1960, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 02.04.1960, Qupperneq 2
) — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 2. apríl 1960 GACNRým $4 Hafnarbíó BORGARLJÓSIN (City Lights) Amerisk mynd Charlie Chaplin i Við þekkjum flest nú orðið iitla og góðhjartaða flækinginn, sem á sjaldnast eyri til í vas- anum en hefur þeim mun stærra hjarta og má ekkert bágt sjá án þess að hann reyni að gera eitthvað til hjálp- ar. Flækingurinn sem Chaplin hefur skapað á sinn meistara- lega hátt, er einhver sú mann- úðlegasta og djúphugsaðasta persóna sem nokkurntíma hef- úr verið túlkuð og þótt margir hafi reynt að stæla list hans hefur engum tekizt að komast með tærnar þar sem hann hef- óhamingjusamur og einmana. Chaplin heldur því fram að of miklir peningar og vald þeirra skapi manninum ekki hina sönnu l'fshamingju, heldur blindi menn í daglegu lífi gagn- vart samborgurum sínum, en undir niðri séu svo þessir menn óhamingjusamir. ein- mana og þrái sanna ástúð og umhyggjusemi. sem þeir í dag- legu lífi geta ekki keypt, þrátt fyrir alla sína peninga. And- stæðan kemur svo fram í blindu stúlkunni. En við skulum haetta þessu tali að sinni, Hafnarbíó er hætt að sýna myndina, að minnsta kosti i bili, en verði svo að byrjaðar verði sýningar á henni aftur, þá ættu sem flestir að sjá hana, þetta er ein bezta mynd Chaplins og ógleyman- leg öllum sem hana sjá. Hver gæt.i t.d. gleymt senunum þar sem Chaplin gleypir flautúna, sem er eitt bezta af því tagi sem nokkurntíma hefur verið gert, nú ellegar endirinn á myndinni, þar sem list hans nær hámarki og er leikur hans og blindu stúlkunnar snilld og að öllu leyti einstakur í sinni röð. Hafnarbíó virðist vera að hefja sýningar á eldri mynd- 'um, og þar sem vitað er að þeir eiga margar góðar mynd- ir : fórum sínum, þá væri ekki afleitt að íá t.d. ..Tíðindalaust á Vesturvígstöðvunum“, mynd sem skarar fram úr fyrir marg- ar sakir og vitað er að þeir eiga oa hafa fvllstan hug á að sýna bráðlega. SÁ. Tilkynning Nr. 13/1960. Innílutninqsskriístoían heíur í dag ákveðið eítiríarandi hámarksverð á selda vinnu hjá rafvirkjum. I. Verksiæðisviima og viðgerðii: Dagvinna...............kr. 41,45 Eftirvinna .......... —57,40 Næturvinna ........... — 73,85 Söluskattur er innifalinn í verðinu og skal vinna, sem er undanþegin söluskatti þess- um, vera ódýrari sem því nemur. II. Vinna við rafiagnir: Dagvinna ............... kr. 38,35 Eftirvinna ................ — 53,15 Næturvinna........................— 68,35 ur hælana. Það er jú til kjafta- saga um að einu sinni sem oft- ar hafi varið haldin samkeppni um hver gæti bezt stælt gerfi hans o" svo hafi samkeppnin verið hörð. að Chaplin sem tók þátt í kepninni án vitneskju dómara varð sá níundi. í þessari mynd hans tekur hann fyrir ríka manninn og fátæku stúlkuna, sem þar að aukí y°r blind. Eins og, hanp segir slálfur þá eru þessi dæmi hans: klassísk og geta skeð hvar eða í hverri borg sem væri. Ríki maðurinn vissi ekki aura sinna tal,, en þrátt fyrir alla sína peninga þá var hann Rósir afskornar. (gróðrarstöðin við Miklatorg). Þjóðviljann vantar ungling til blaðburðar um Tiamargötu Talið við afgreiðsl- una, sími 17-500 Pantið fermingarmyndirnar tímanlega. forðist óþarfa bið. Laugavegi 2. Simi 1 1-980. Heimasími 34-890. Þrír kunningjar reykvískra tónlistarhlustenda efndu til hljómleika í Þjóðleikhúsinu á mánudagskvöldið. Þetta var sovézka tónlistarfólkið, sem hingað er komið í tilefni 10 ára afmælis íelagsins MÍR, og voru þetta fyrstu hljóm- leikar þess hér að þessu sinni. Það var hinn ungi píanó- leikari Mikaliíl Voskresénskí frá Moskvu, sem annaðist fyrri helming tónleikanna, en hann var í tónlistarsendi- nefndinni, sem hingað kom á síðastliðnu hausti. Þá heill- aði liann oss með frábærlega listfengnum leik sínum. Svo var einmg að þessu sinni. Að afloknum mjög fallegum flutningi á preiúdíu og stefju eftir Bacla kom són- ata mikil eftir Sjostakovitsj, sem hér mun ekki hafa heyrzt áður opinberlega, tæknilega glæsilegt verk og einkennilega fallegt á köfl- um. Tónverk þetta er dýpra að tilfinningu en flest það, sem vér fáum að jafnaði að heyra eftir þetta tónskáld, og kom það vel fram í innilegri túlkun píanóleikarans. í 3ja sæti á efmsskrá voru tvö lög eftir Rakhmaninov, en að síðustu kom svo Mefisto-vals- inn eftir Liszt, þar sem Vosk- resénskí sýr.di afburðaleikni sína og tækni. Siðari hluta tcnleikanna annaðist lópransöngkonan Nadezhda Kazantseva. Hún ymr í fyrstu sovézku lista- mannanefndinni, sem he'm- sótti -ísiand, en það var árið 1951. Undirritaður heyrði ekki til hennar þá, en flest- um, sem þess áttu kost, mun söngur hennar í fersku minni. Að jossu sinni söng Kazant- seva lög eftir Tsjækovskí, Rachmaninov, Debussy, Ravel og Massenet og svo nokkui aukaiög, þar á meðal ,,Bí, bí cg blaka“. Rödd Kazantsevu er stórglæsileg, mikd og þó þjál og auðheyri'.ega þraut- skóluð, og var söngur henn- ar framúrskarandi í hvívetna. Talsía Merkúlova sýndi það að þessu sinni eins og í haust, er hún kom hingað, að hún er óvenjusnjall undirleikari, ör- ugg, nákvæm og tónvís. Er ekki að efa, að sjálfstæðir tón’eikar af hennar' hálfu myndu þykja ánægjulegur viðburður. B.F. Reykjavík, 1. apríl 1960 VerSiagsstjörmn. Hestamgnn — HókaineiiB Búnaðarfélag Islands hefur ákveðið að gefa út æd— bók jslenzka hestakynsins, þar sem skráð verða um 500 kynbótahestar og 3500 hryssur, sem hlotið hafa verðlaun á sýningum félagsins sl. 50 ár. Gerð verða niðjatöl íyrir kynsælustu hrossin. ÆLttbókin mun koma út í 4 bindum á næstu 3—4 ár- um. Verða öil eintökin tölusett og árituð af stjórn Búnaðarfélags Islands og búnaðarmálastjóra. Áætlað verð er sem næst kr 1600,00 á hvert bindi. Upplag ættbókarinnar verður miðað við áskrifenda- fjölda og verður hún ekki seld í lausasölu. Þeir, sem gerast vilja áskrifendur að ættbókinni, eru beðnir að snúa sér til skrifstofu Búnaðarfélags ís- Iands, Lækjargötu 14B, Reykjavík (sími: 19200), fyrir 1. júlí n.k. iRáðunautar búnaðarsambanda og hrossaræktarráðunautur Búnaðarfélagsins munu einnig taka á móti áskriftum. BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS. Prudon og Eva standa fvrst furðu lostin, en flýta sér síðan niður að skipinu. Pá!a er ein um borð og tekur vel á móti þeim, en hún skilur lítið í frásögn þeirra. Bifreið stoppar á bryggjunni og út stígur Loddi Pálu lízt ekki vel á hann. ,,Hvað er að frétta?“, spyr Eva áköf. „Hvar er hann? Hvenær kemur hann ?“ .. ég að ræða við þig um annað. Eg veit að Þórður á í fórum smum kort. þar sem sést staðurinn er eldflaugin sökk. Þér skiljið ef tif vill ekki hvað þetta kemur Pétri við?“

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.