Þjóðviljinn - 07.04.1960, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.04.1960, Blaðsíða 1
ísleazk tillaga !1 Fimm'tiulagur 7. apríl 1960 — 25. árangur — 82. tölublað. 229 hœstu gjaldendur fó 3,7 millj. 2596 lœgstu gjaldendur fá 199 þús. Þannig úfhlutar rikissf)6rnin eftirgjöf fekjuskaftsins Með athugun á flokkun skattgreiðenda í Reykjavík sýndi Björn Jónsson fram á það á fundi efri deildar í gær hvernig eftirgjöf tekjuskattsins kemur að langmestu leyti í hlut þeirra sem hafa tekjur langt ofan við verkamannalaun. Þannig fá 1924 hæstu gjaldendur í Reykjavík eftirgefinn skat'f, sem nemur 18.505.956 kr., eða að meðaltali 9.620 kr_ á mann, en 229 hæstu gjaldendur fá eftirgefnar 3.722.772 kr. eða að meðaltali 16.256 kr. á mann Hins vegar fá 2596 lægstu gjaldendurnir eWirgjöf, sem nem- «r 199.466 kr. eða að meðaltali 76 kr. á mann og 15.890 gjald- endur af 26.813 alls fá eftirgjöf að upphæð 20.350.301 kr. eða að meðaltali 1280 kr. á mann. Tekjuskattsfrumvarp ríkis- stjórnarinnar var afgreitt úr eíri deild í gær, og urðu um það miklar umræður. Fjárhagsnefndin þriklofnaði og fluttu ÓJafur Björnsson. Björn Jónsson og Karl Kristjánsson ýtarlegar framsöguræður af hálíu nefndarhlutanna. 1 Höfuðtilgangurinn. Um tölur þær er að ofan greinir um skiptingu eftirgjafar tekjuskattsins, sagði Björn Jóns- son meðal annars: Þessar tölur tala skýrarar máli um hina nýju stefnu í skattamálum en mikiar orðræð- ur. Þær segja og sanna óvé- fengjanlega að höfuðtilgangur hinnar nýju stefnu er sá einn JjllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIII | Hveitikíló | 11.40 dýrara f E Hveiti í Jausri vikt á E = . gengislækkunarverði er E = komið í verzlanir. E Hveitikílóið, sem kostað E E hefur kr. 3,80 kostar nú kr. = E 5,20. Hækkunin er 1,40 á E É kíló eða 36.84%. E Svona mikia verðhækkun E E hefur gengislækkunin og E E nýju álögurnar í för með E E sér, enda þótt ríkisstjórn- E E in-hafi tekið það til bragðsE . E að greiða hveiti og ^ðra E E kornvöru niður -um 18,6%, E E en það verður almenningur E E auðvitað einnig að greiða E E þótt í annarri mynd sé. E IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlÍÍ að bæta hag þeirra, sem mest bera úr býtum, bæta þeim að fullu þær álögur sem lagðar hafa verið á almenna neyzlu og í ýmsum tilfellum stórhækka raunverulegar Jaunatekjur þeirra frá því, sem þær hafa verið. Með hinum nýju útsvarslögum eru svo þessar hagsbætur til handa hinum ríku um það bil tvöfaldaðar. Samtímis þessum stórfelldu hagsbótum til hátekjumanna er svo hinum tekjulægri, sem að- eins höfðu til hnífs og skeiðar áður en ósköpum hinna nýju óbeinu skatta og tolla og gengis- fellingar var dengt yfir almenn- ing, réttar nokkrar kr.ónur til baka, hent í þá hundsbótum, mætti segja, örlitlum hluta þess sem þeir áður hafa verið rænd- ir. Þetta er megininntak hinn- ar nýju stefnu“. Hún er ekki „róttæk breyting til þess að jafna byrðum þjóðfélagsþegn- anna“ eins og boðað hefur verið, heldur felur. hún í sér mark- Framhald á 5. síðu Sósíalistafélagið ræðir 12. þingið Á fundi Sósíalistafélags Reykja- víkur annað kvöld verður skýrt frá stiirfum 12. þings Sósíalista- flokksins. Ilefur Magnús Kjart- ansson ritstjóri framsögu. Einnig verður rætt um 1. maí. Félagsfundurinn verður hald- inn í Tjarnargötu 20 og hefst klukkau hálf níu. I Fulltrúi íslands leggur frkm svohljóðandi tillögu á sjórótt- arráðstefnunni í Genf í dag! „Þepar þjóð er að larigmestu leyti háð fiskveiðum við stroná sína um afkjjmu eða efnahags- þróun og' nauðsynlegt reyiiist að takmarka heildarafla íisk- tegundar eða tegunda á svæð- um, sem lig'gja að fiskveiði- beltinu við ströndina, skal strandríkið, þegar slíkar tak- markanir liafa verið settar, liafa forréttindi að því marki, sem nauðsyidegt er, vegna þess hve liáð það er fiskveiðum. Rísi ágreiningur, getur hvert ríki, sem hagsmuna á að gæta, skotið málinu til gerðardóms". iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini i iyi Þau nauðlentu | í óbyggðum | Flugvélin hefur orðið = að nauðlenda í óbyggðum E og áhöfnin er búin að = draga fram neyðarsendi- E 'iækið til þess að leiðbeina E leitarflugvélunum. — E Myndin er tekin á einni E af björgunaræfingum þeim E sem flugliðar Flugfélags E fslands hafa að undan- E förnu tekið þátt í í ó- E byggðum. Það er Henn- E ing Bjarnason, sem er að E 'íaka tímann, Gunnar E Skaptason er til vinstri E og liandleikur senditækið, E en Bylgja Tryggvadót'iir | lieldur í loftnetið, sem = flugdreki ber uppi, — = Sjá ennfremur frétt á 3. = síðu. (Ljósm. Sv. Sæm.). = 1111111111111111111111111111111111111111111111111' NU HLAKKARIBRETUM Gera sér vonir um sigur i Genf og siSan ,,vinsamlega samvinnu" wð Islendinga Fjandmenn íslendinga telja að þeim hafi tekizt að koma ár sinni svo vel fyrir borð á Genf- arráðstefnunni að þegar sé á- stæða til að fagna unnum sigri. Brezka íhaldsblaðið Daily Tele- grapli sagði þannig í gær að sennilega yrði málainiðlunartil- laga um eyðileggingu á 12 mílna fiskveidiliigsögunni samþykkt og dró af því þá ályktun að fs- lendingar kynnu að „verða hlynntari vinsamlegri samvinnu við Bretland á komandi árum“. Blaðið tók beinlínis fram að slík „vinsamleg samvinna" kæmist á vegna þess hvernig komið væri stjórnmálum og efnahagsmálum fslendinga, og er þar að sjálfsögðu átt við þáað stjómarstefnu sem fylgt er á íslandi nú sem stendur Hlakka of fljótt. Það kann þó að vera að Bretar hlakki of fljótt yfir úr- slitum Genfarráðstefnunnar og geri sér heldur ekki grein fyrir viðbrögðum íslenzku þjóðarinn- ar við bl'íðmælum og vinahótum þeirra. Fréttir frá Genf í gær báru méð sér að fjandmenn íslend- inga, Bandaríkjamenn og Bret- ar, eiga þar ekki neinn vísan sigur. Líkur eru á því að tak- ast megi að koma í veg fyrir samþykkt þeirrar „málamiðlun- artillögu“ sem nú er búizt við 111 ii 11111111111111 ii 111 ii 11111111111111 iii iii iii ii i ii 11 ii i ii i ii 1111 ii i ii iiiiiiiiiiiiiii iiiii n i ii 111 m 111111111111111. Þvrilvængja í förum á Vestfjörðum? Hannibal Valdimarsson hefur borið fram á Alþingi tillögu »til þingsá- Jyktunar um flugsamgöngur innan- héraðs á Vestfjarðasvæðinu með þyrilvængju. Samkvæmt tillögunni skal ríkiss'tjórninni falið að láta rannsaka, hvort ekki muni hag- kvæmt að liafa þyrilvængju stað- setta á Ves'tfjörðum til að annast þar dagle,ga fólksflutninga og pós't- flutninga. Er nánar skýr't frá þess- ari athyglisverðu tillögu á 3. síðu. Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll...... Bandarikin láti Pakistan bera fram, en eftir því sem hæst verður komizt verður hún ■ hin upphaflega bandaríska til- laga óbreytt í meginatriðum, en með einhverjum timatak- tnörkunum til málamynda. Einn fulltrúanna, sem talaði á ráðstefnunni í gær, fulltrúi Irans, sagði að fulltrúar sósí- alistísku ríkjanna og Araba- r'ikjanna á ráðstefnunni hefðu gengið úr skugga um það í einkasamtölum við fulltrúa ann- arra ríkja, sem fylgjandi væru 12 mílna landhelgi, að þau ríki væru nægilega mörg til þess að Framhald á 5. síðu Tíunda skákin 1 varð jafntefli 1 Tiunda skákin í einvígi Bot«- Vinniks og Tals sem fór i bi5 í fyrradag var tefld í gær og; Varð hún jafntefli í 60. leik. Botvinnik er sagður hafa teflfif framhaldið einstaklega vel». enda 'hafði hann peði færra o£ verri stöðu þegar skákin fór t <bið. Leikar standa þannig: Taf. 6‘/o, Botvinnik 41/a. ^ J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.