Þjóðviljinn - 07.04.1960, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 07.04.1960, Blaðsíða 8
ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 7. apríl 1960 m- HðDLEIKHÚSID HJONASPIL gamanleikur Sýning laugardag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN Sýning sunnudag kl. 17. ASgöngumiðasalan opin írá kl. 13,1.1 til 20. Sími 1-1200. Pant- !>nlr -ækift fyrir kl. 17 dag- inn fyrir sýningardag. Sími 50 -184. Maðurinn með þús- und andlitin Amerísk stórmynd í cinema- scope um ævi leikarans Lon Chaney.'— Aðalhlutverk: James Cagney og Dorothy Malone. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 1 -14 - 75. Áfram liðþjálfi Sprenghlægileg ensk gaman- mynd. Bob Monkhouse, Shirley Eton. William Hartnell. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 22-140. Á bökkum Tissu Rússnesk litmynd atburða- rík og spennandi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur textL I Áiistiirbæjarbío Sími 11-384 Hákarlar O'v hornsíli (Haie und kleine Fische) Hörkuspennandi og snilldarvel gerð, ný, þýzk kvikmynd, byggð á hinni heimsfrægu sögu eftir Wolfgang Ott, en húr. hefir komið út í ísl. þýð- ingu. — Danskur texti. Hansbjörg Felmy, Wolfgang Preiss. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ,Til Gestur til miðdegisverðar Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1-31-91. Stjörnubíó Sími 18-936. Villimennirnir við Dauðafljót Tekin af sænskum leiðangri víðsvegar um þetta undur- fagra land, heimsókn til frum- stæðra indíánabyggða í frum- skógi við Dauðafljótið. Myndin hefur fengið góða dóma á Norðurlöndum og allsstaðar verið sýnd við metaðsókn. Þetta er kvikmynd, sem allir skógi við Dauðafljótið. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sænskt tal. Síðasta sinn. Hafnarbíó Sími 16-4-44 Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum Heimsfræg verðlaunamynd, eftir sögu Remarques. Lew Ayres. — Bönnuð innan 16 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50 -249. 17. VIKA. Karlsen stýrimaður Sérstaklega skemmtileg og riðburðarík litmynd er ger- ist í Danmörku og Afríku. f myndinni koma fram hinlr frægu „Fonr Jacks" Sýnd kl. 6.30 og 9. Kópavogsbíó Sími 19185 Nótt í Kakadu (Nacht in grúnen Kakadu) Sérstalilega skrautleg og skemmtileg ný þýzk dans- og dægurlagamynd. Aðalhlutverk: Marika Rökk, Dieter Borche. Sýnd kl. 9. Leyndardómur Inkanna Aðalhlutverk: Charlton Heston og Yma Sumac. Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 14 ára. Miðasala frá kl. 5. Félagslíf \ Frá Ferðafé- lagi íslands Þátttakendur í páskaferð- um félagsins eru beðnir um að sækja farmiða sína í skrif- stofu félagsins Túngötu 5, sem fyrst. Nýja bíó Sími 1-15-44. Ástríður í sumarhita Skemmtileg og spennandi ný amerisk mynd byggð á frægri sögu eftir nóbelsverð- launaskáldið William Fauikner. Sýnd kl. 9. V íkingaprinsinn (Prince Valiant) Hin geysispennandi litmynd sem gerðist í Bretlandi á vík- ingatímunum. Aðalhlutverk: Robert Wagner, Debra Paget. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. nn ' 'pi " Iripolibio Sími 1 -11 - 82. Glæpamaðurinn með barnsandlitið (Baby Face Nelson) Hörkuspennandi og sannsögu- leg, ný, amerísk sakamála- mynd af æviferli einhvers ó- fyrirleitnasta bófa, sem banda- ríska lögreglan hefur átt í höggi við. Þetta er örugglega einhver allra mest spennandi sakamálamynd, er sýnd hefur verið hér á landi. Mickey Rooncy, Carolyn Jones. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Allra síðasta sinn. SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS Baldur fer til Grundarfjarðar á föstu- dag. — Vörumóttaka í dag. Esja austur um land til Akureyrar hinn 12. þ.m. Tekið á móti flutningi í dag og árdegis á morgun til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur Farseðlar seldir á mánudag, M.s, GULLF0SS íer frá Reykjavík kl. 22.00 í kvöld., fimmtudaginn 7. apríl til Hamborgar, Hels- inaborg og Kaupmanna- hafnar. Farþegar eru beðnir að koma til skips eigi síðar en kl. 21.00. H.I. Eimsldpaíélag íslands Skrifstofuhnsnæði Rétt við miðbæinn eru til leigu 2 samliggjandi skrifstofuherhergi, Leigjast til áramóta. Tilboð sendist. í pósthólf 458. Smurt brauð ©g snitfur afgreitt með stuttum fyrirvara út í bæ. MIÐGAHÐUR Þórsgötu 1, sími 17514 Sósíalistafélag Reykiavíkur heldur félagsíund annað kvöld (föstudag) klukkan 8.30 í Tjarnargötu 20. FUNDAREFNI: , u 1. 12. þing Sósíalisfaflokksins Framscqum.: Magnús Kjartanss., ritstj. 2. 1. maí næstkomandi. FELAGSSTIÖRNIN. Dómaranámskeið í knattspyrnu. K.D.R. hefur ákveðið að halda námskeið er hefst 19. apríl n.k. Væntanlegir þátttakendur sendi þátt- tökutilkynningar til Einars Hjartarsonar, Einholti 7 — fyrir 13. apríl. K. D. K. Stólfiskiskip 150 rúmlestir Getum útvegað 150 rúmlesta stálskip frá Austur-Þýzkalandi til afgreiðslu á næsta ári. DESA h.f. Hafnarhúsinu, Reykjavík, Símar 13479 og 15401.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.