Þjóðviljinn - 07.04.1960, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07.04.1960, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 7. apríl 1960 Flóttamannafrí- merki gefin út í dag, 7. apríl, verða gefin út samdægurs í 70 löndum flóttamannafrímerki í tilefni alþjóða flóttamannaársins. Hér á landi eru gefin út tvö aierki, að verðgildi kr. 2.50 brúnt og 4.50 blátt með mynd af Útlag- anum eftir Einar Jónsson. Einnig kemur út í dag einnar krónu merki rautt með hest- mynd. Rauð+' krossinn gefur út sér- stök útgáfudagsumslög, upplag 75000, scm eru til sölu á eft- irtöldum stöðum: Á skrifstofu R.K.Í. Thorvaldsenstræti 6, Tóbaksverzl. London, blaða- turni B.S.I., Ritföngum Lauga- vegi 12 og Grettisgötu 30. Myndir til tækifærisgjafa Myndarammar Ætíð gott og ódýrt almenningur 'kýs. Við höfum gamla verðið — vinstri stjórnar prís. Iniuömmunaistofan, Njálsgötu 44 Kaopið ÞJÖÐVIUANN Nauðungaroppboð verður haldið í skrifstofu borgarfógeta eftir kröfu Guðlaugs Einnrssonar hdl. og Sveins Finnssonar hdl. laugardaginr. 9. apríl n.k. kl. 11 f.h. Selt verður veð- skuldabréf, útg. 30. nóv. 1959, að fjárhæð kr. 51.249, 80, tryggt með veði í húseigninni nr. 26 í Heiðar- gerði, talið eign Unnsteins R. Jóhannessonar, og veðskuldabréf, útg. 28. jan. '1960 af Gunnari Waage, að íjárhæð k40.000,00, tryggt með 3ja veðrétti í vb. Val, VE 279, talið eign Samvinnufélagsins Björg, Drangsnesi Ennfremur vcrða seldar útistandandi skuldir þrota- bús Byggingarfélagsins Bær h.f., að fjárhæð kr. 27.345,44. Greiðsla fari fram við hamarshögg. BORGARFÖGETINN í REYKJAVÍIÍ Við þökkum hjartanlega þá samúð, sem okkur var sýnd við andlát SÓLVEIGAR EINARSDÓTTUR. F.h. aðstandcnda Einar Bjarna.son. 11111 m 11111111111111111 i 1111111111111111111 m 11 i 111111111111M11 i 1111111111111111111 ii 111E411 | Otboð | = Tilboð óskast í að byggja sumarliús (úr timbri á = steypkuni undirstöðum) í Miðdal, Laugardalshreppi. E = Teikninga, ásamt útboðslýsingu, má Vitja á skrif = = stofu Hins ís.'enzka prenóaraféla.gs, Hverfisgötu 21, E gegn 100 króna skilatryggingu, milli kl. 1—3 og E E 4—6 e.h. = Tilboðin v.erða opnuð á sáma stað mið\ikudaginn E | 20. apríl kl. 5.30 e.h. | | Hið íslenzka prentarafélag. \ u 111 m 1111111111111111111111111111 ■ 1111111111 m 1111111111111111111 m ■ ■ 1111 i 11 m 11111 m 111~ Fegsarsfa fermingargiöf sem vöð er á: Ií V Æ Ð 1 O G S Ö G U II JÓNASAIl HALLGRlMSSONAR Með forspalli eftir IIALLDÖR KILJAN LAXNESS Heildarútgáfa á kvæðum og sögum listaskáldsins góða í tilefni af hundrað og fimmtíu ára minningu þess, prer.kuð á handgerðan pappír, innbundin í dýrindis skinn, prýdd tólf Ijósprentunum af eiginliandarritum skáldsins. Það er e!kki hægt að gefa barni betri fermingargjöf en fagra bók og fegurri bók en þetta einfalda lífsverk ástsælasta s'káldsnillirigs þjóðvinnar er ekki til. Vér látum gylla nafn barnsins ókeypis á bókina og verður hún þannig enn dýrmætari minjagripur um liátíðleg tíma- mc‘t í ævi þess. Notið tækifærið og tryggið yður eintakl tæka tíð BÓKÁiÚÐ MÁLS OG MENNINGAR Skólavörðustíg21 — Sími 1-50-55. PI ö t u - spiIa ra r í fjölbreyttu úrvali Vélar & viðtæki Bolholti 6, sími 35124 Tnjlofunarhringir, Steln- hriníilr, Hálsmen, 14 of 18 kt gull. Loiðir allra sem ætla að kaupa eða selja BlL Jiggja til okkar. BÍLASALAN Klapparstíg 37. Simi 1-30-32 Pétur, sem var hræddur um að lenda aftur í gildru, gekk hikandi upp á einn sandhólinn. En síðan tók hann undir sig stökk og var nú í örmum Evu. Prudon heiisaði honum orðlaus af gleði. Þvínæst gengu þau aftur upp á sandhólinn og horfðu yflr sjóinn. 1 fjarska dansaði gúmbáturinn á öldunum og var siðan tekinn um borð í fiskibátinn. . . fiskibátur- inn hvarf síðan eins og dögg fyrir sólu. Á meðau var Þórður kominn heim og Pála segir honum allt af lctta. Hann hugsar sig um andartak og stendur s'íðan á fætur. ,,V:ð megum ekki missa eina mínútu — við verður að leggja strax af stað“. ............. 1111111111111111111 ....................................................................................................... mimmmmmmm.............................................................................. Til sölu Allar tegundir BÚVÉLA. Mikið úrval af öllum tei undum BIFREIÐA. Bíla- og Búvélasalan Happdrætíi Háskóla íslands i Yegið verður í 4, ISokki á méméaqmn. 10C4 vinaingor að upphœð kr. 7.295.000.00. Á lcugardagimi er síðasti endurmýgunardagur. Hcppdrœffi Háskóla ísSands v í:ví;' : r 'L'' " : ’L- ' * ( . *• , ■-i,j ua, n'íx'j • iae/x :cnr..vr gnímíiiiíijiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiÍíiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiílíimriiiiiiiiríiiiiiiiiiiiiiiiijiiiiiiiiiriiiiiíiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiÍiiiiiiiiiíiiiiYMiiiiuiiiiiiiiiiiilliilidiiHfiiiiiiiii

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.