Þjóðviljinn - 07.04.1960, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 07.04.1960, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 7. apríl 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3 hœnum Starfsfóllí Flugfélags íslands við nám og aiargvíslegá „Litli svártþrösturinn“ er hún ‘kölluð og vagga hennar stóð í Trinidad. Hún heitir fullu nafni Lucille Mapp og byrjar í kvöld að bkemmta gestum veitingahússins Lidó. Lucille Mapp var áður fyrr lögreglukona í Trmidad, en söng í frítímum sínum, m.a. í kirkjum. Fyrir 5“ árum fór hún, ásamt eig- inmanni sínum Randolph Curvan, sem þá var einii.g starfsmaður lögreglunnar, ’í sumarleyfi til Englands og fékk hún þá tilboð um að sýngjá í brezka útvarpið. Síðan hefur frtegð hennar vaxið ár frá ári, hún hefur sungið í útvarp, sjónvarp og á skemmtistöðum um þve;:t og endilangt England, einnig farið víða ín'gar í Sundhöll Reykjavikur, nám í lijálp í viðlögum og björgunaræfingar í óbyggðum. Björg'unaræfingar í óbyggð- um er nýjung í þjálfun Tlug- liða sem áður hefur verið get- fyrir j ið í frétturn. Eins og undanfarin ár starf- rækir .félagið námskeið fyfir flugfreyjúr. Eitt slík't nám- skeið stendur nú yfir og taka þátt í því flugfreyjur félagsins ásamt átta stúikum sem byrja flugfreyjustörf hjá félaginu 1. maí n.k. Þessi námskeið standa yfir í sjö vikur og eru mörg fög á stundarskrá, m.a. fæð- ungarhjálp. Til' skamms tíma nutu tlug-1 1. október n.k. tekur skóli Um þessar mundlr' er að ljúka fyrri hluía þjáífunar- tímafoils flugliða Flugfélags ís- i | lands, en félagið tók um síð- | ustu áramót í notkun í fyrsta j sínn sérstaka kennslustofu á Reykjavíkurflugvelli starfsfólk sitt. Árleg flugþjálfún flugmanna félagsins er fólgin í því, að flugstjóri fær 2 klst. lágmarks- flugkennslu, en aðstoðarflug- menn 1 k!st. Auk þess er hver flugmaður hæfni spróf aðui- í flugi á sex mánaða fresti. Fullkomin tælnii menn . Flugféíagsins. „Link“ *btindflugsþjálfunar erlendis, ffiél Vestf; Þingsályktunartillaga ílutt aí Hannibal Valdimarssyni Hannibal Valdimarsson flytur á Alþingi tillögu til þingsályktunar um að' leysa flugsamgöngur innanhéraös á Vestfjarðasvæðinu með þyrilvængju. „ . . , , , ,þar sem fullnægjandi aðstaða til siikrar kennslu var ekki fyr- ir hendi . hér á landi Á s.l. ári festi Flugfélag ís- lands kaup á fullkomnu tæki !til blindflugsþjálfunar og fer | hún nú að öllu leyti fram hér heima í skóla Flugfélagsins. Frá s.l. áramótum hafa stað- ið yfir bókleg námskeið fyrir flugmenn, flugstjóra og flug- leiðsögumenn. Aðrir flugliðar sóttu, ásamt flugmönnum, björgunarnám- skeið, en á þeim er áherzla lögð á björgunaræfingar um borð í ■ flugvélum, björgunarbátaæf- Er tillagan þanníg: „Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni •að rannsaka fyrir næsta þing, hvort ekki muni hagkvæmt að hafa þyrilvaéngju staðsetta á Vestfjörðum til að annast dag- lega . fólksflutninga. og póst- flutninga um Vestfjarðarsvæð- ið. Skal einkum við það mið- -að, að þvrilvængjan hagi ferð- um sínum á þann hátt, að far- þegar og póstur komist sem fljótast um Vestfjarðarsvæðið, og' að farþegar eigi jafnframt sem . auðveldast. með. fram- haldsflug frá ísafirði og það- an út um byggðir Vestfjarða.“ í greinargerð segir ílutnings ■maður: ■ Mörg undanfarin ár hefur •Flugfélag íslands haft sjóílug- -vél — Katalínuflugbát — í .förum milli Reykjavikur og Vestfjarða. Flesta daga vikunnar, þegar flugfært hefur verið, hefur vélin fiogið til ísafjarðar, cn •auk þess haft viðkómustaði 'einu sinni í viku eða svo á Patreksfirði, Bíldudal, Þing- eyri, Flateyri eða Hólmavík. Að þessu hefur verið ómetan- leg . samgöngubót. En nú hyggst Flugfélagið hætta rekstri sjóflugvéla, og horfir •því illa um flugsamgöngur 'við Vestfirði, eins og nú Standa sákir. • En eins og kunnugt er, er nú verið að byggja flugvöll á vSkipeyri við Skutulsfjörð, rétt hjá ísafjarðarkaupstað. Standa -vonir til, að flug landflug- véla um ísafjarðarflugvö'l geti hafizt í júni- eða júlí- jnánuði í sumar. Þar með verð- ur samgönguvandamál ísa- fjarðar væntanlega leyst á far- sælan hátt. En hvað um aðra staði á Vestfjörðum, sem þó hafa not- ið flugsamgangna við Reykja- vík oftast vikulega, eins og fyrr segir, meðan sjóflugvél- ’anna naut við? Að því er þá staði snertir, eru horfurnar hvergi nærri góðar. Allt útlit er fyrir, að flugsamgöngur leggist niður fyrst um sinn næstu árin til allra annarra staða á Vest- fjörðum en til Ísaíjarðar. ' Rætt héfur verið um flug- vallargerð annaðhvort í Dýra- firði eða Önundarfirði, og á þéim stöðum báðum eru skil- yrði góð til flugvallargerðar. En flugvellir eru dýr mann- virki og þess vegna fuiihætt við, að mörg ár líði, þar til komið verði viðhlítandi flug- vallarkerfi um Vestfirði. Ýms- ir munu jafnvel örvænta um, að það konii nokkurn tíma. Hins vegar þurfa þyril- vængjur enga flugvelli, og er það einn af þeirra mörgu kost- um. í rauninni lendá þær hvar sem er á sléttlendi, en þar, sem þeim er búinri sérstakur iendingarstaður, er það venju- lega steinsteypt hella hring- laga, 15-20 metrar í þvermál o" Uannig ekki stærri en lít- ill húsgrunnur. Flutningsmaður þessarar til- lögu átti þess kost á síðast- liðnu hausti að fljúga með Framh. á 11. síðu íslenzk unglingabók gefin út í rússneskri þýðingu ,,Suður heiðar" eítir Gunnar M. Magnúss geíin út í stóru upplagi í Sovétríkjunum Unglingasagan „Suöur hei'öar“ eftir Gunnar M. Magn- úss mun bráölega koma út í rússneskri þyðingu. Höfundi barst nýlega tilkynn- ing um að ákveðið hafi verið að gefa bókina út í Sovétríkjunum „í mjög stóru upplagi til þess að kynna sovézku æskufóiki ís- lenzkt æskuiíf“. Birgir Karlsson stúdent, sem stundar bókmennta- nám við Moskvuháskóia, skrifar íormála fyrir bókinni og kynnir þar höí'undinn og rit hans. Líka á norsku og: þýzku „Suður heiðar“ heíur einnig verið þýdd á norsku og þýzku. Norska þýðingin kemur út hjá Fonna-forlaginu í Osió. sem ger- ir sér sérstakt far um að gefa út bækur eftir íslenzka höfunda. Þýzku þýðinguna gerði lrk. Ute Jacobshagen magister. sem stundað heiur háskólanám hér á landi. „Suður heiðar“ er búin að koma út í þrem útgáfum, sú síð- asta árið 1058. félagsins aftur til starfa með námskeiðum, m.a. í flugregl- um, loftsiglingafræði, veður- fræði og flughæfni flugvéia. i áa II Aðalfundur Hins íslenzka prentarafélags var haldinn sl. sunnudag og var þar m.a. flutfc ýtarleg skýrsla stjórnarinnar um liðið starfsár. 1 júní sl. var gerður nýr kjarasamningur. Þrennt vannst með þessum nýja samningi: Lífeyrissjóður prentara, sem prentsmiðjur greiða í 6% af samningsbundnu kaupi starfsmanna sinna, nán- ari ákvæði um geymda veik- indadaga og loks einn mánuður- til viðbótar ’í laugardagsfríum frá kl. 12 á hádegi. Fullyrða má, að með stofnun Lífeyris- Bjóðsins hafi meira áunnizt í kjarabaráttu félagsins en oftast úður. Stjórn Lífeyrissjóðsins skipa: Guðjón Hansen, trygg- ingafræðingur, form., Ellert Ág'. Magnúáson ritari, Kjartan Ól- afsson gjaldkeri, Baldur Ey- þórsson og Hafsteinn Guð- mundsson. Á aðalfundinum voru reikn- ingar félagsins lagðir fram og skýrðir. Heildartekjur félagsins á árinu voru kr. 495.676,98. Giöldin samtals 'kr. 317.171,75. Skuldlaus eign félagsins í árs- lok var kr. 2.472.240,43. Fnrmaður H.Í.P. er nú Magn- ús Ástmarsson. MiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiEiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriii ..... | Morgun- blaðsrökvísi Þegar ságni’ræðingar fram- = tíðarinnar íara að skrifa um E hið skammvinua viðreisnar- = tímabil munu þeir kenna það 5 við niðurlægingu hagfræð- = inriar. En það er ekki aðeins E hagfræðin sem er óvirt; = stórnarvöldin legga á það = ofurkapp að gera almennar ~ reikningsaði’erðir að hreinu = afskræmi. Þannig staðhæfir .5 Morgunbiaðið í i'yrradag að = tekjuskattslækkunin - sé . fyrst = og fremst hagsbót fyrir þá = sem hafa haft iggar tekjur. Sönnun blaðsins er þessi: Maður A með iágar tekjur riýtur þess að „tekjuskattur hans er hreinlega afnuminn. Að því er tekjuskattsáætiun- ina snertir er því ekki hægt að gera meira fyrir hann.“ En maður A með háar tekjur „verður hins vegar eðlilega að greiða töluverðan tekju- skatt áfram, þrátt fvrir lækk- unina'1. Og þetta sannar, seg- ir Morgunblaðið, að „tekju- skattslækkunin er mest í hag hinum launalægri“. Rök- semdafærsla blaðsins er því þessi: Maður sem greitt hef- ur 500 kr. í tekjuskatt og á nú ekki að borga neitt sparar 100% af skatti sínum. Maður 'sem greitt hefur 50.000 og á nú að borga 25.000 kr. sparar aðeins 50%. Og 100% er sem kunnugt er tvöfalt meira en 50%! Og þar með er sönn- unin komin; sá sem sparar 500 kr. fær tvöfait rneiri hagsbætur en hinn sem spar- ar 25.000 kr. Á sama hátt sannaði Morg- unblaðið fyrir nokkrum dög- um að skattar hei’ðu ekkert hækkað í tíð núyerandi stjórnar og' birti þá niður- stöðu með stærsta ’fyrirsagna- ietri s:nu. Sönnunin var í því fólgin að skattheimtuprósent- an hefði yfirleitt haldizt ó- breytt. Hitt var ekki látið fylgja dæminu að grunnur- inn sem skatturinn er iagður á hefði gerbreytzt við geng- islækkunina. Tökum dæmi af vöru sem áður kostaði 100 kr.; 50% skattur af henni færir rikissjóði 50 kr. Sama vara kostar nú í innkaupi 200 kr. og 50% skattur af henni færir ríkissjóði 100 kr. „Skatturinn hefur haldizt ó- breyttur“ samkvæmt kenning- um Morgunblaðsins, þótt al- menningur verði að afhenda ríkissjóði tvöfalt hærri upp- hæð! Við íslendingar státum stundum af því að við séum mikil menningarþjóð. Óhætfc mun þó að fuliyrða að mál- flutningur eins og sá sem Morgunblaðið ástundar væri óhugsandi í nokkru náiægu landi; allir myndu teija hann langt fyrir neðan virðingu sína. Að vísu hefur ritstjórn Morgunblaðsins oft staðið á menningarstigi fyrir sig', en það er fróðleg prófraun á ies- endurna hvort þeir iáta sér slíka röksemdafærslu lynda. — Austri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.