Þjóðviljinn - 07.04.1960, Page 12

Þjóðviljinn - 07.04.1960, Page 12
 þJÓÐVeUINN Fimmtudagur 7. apríl 1960 — 25. árangur 82. tölublað. Lögregluþjónn í Keflavík uppvís að peningaþjófnaði Orlofsheimili prentara Að undanförnu hefur verið unnið að undirbún- ingi byggingar orlofsheimil- is prentara í landi Miðdals við Laugarvatn. Standa von- ir til að skáli heimilisins verði reistur í sumar, en teikningar að honum hefur Sigurjón Sveinsson arki- tekt gert. Var frá þessu skýrt á aðalfundi Hins ís- lenzka prentarafélags sl. sunnudag, en nánari frétt um fundinn er birt á öðr- um stað í blaðinu í dag. — Myndin hér fyrir ofan er útlitsteikning af orlofs- héimilisbyggingunni í Mið- dal, hinni fyrstu sem verkalýðsfélag hér á landi ræðst í að byggja. IIIIIIIMIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIHIIIIIIIItlllllllllllllllDIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIilllllllllllllilllllHflNIIIIIMllllllll 70 milljóna landbún aðarvöru- lón tekið í Bandaríkjunum Ríkisstjórnin, sern telur íslands svo djúpt sokkið í skuldafen að' stórháski sé á ferðum, tók í gær 70 milljón íkróna lán í bandarískum landbúnaðarafurðum. Þessi lánsviðskipti eru með sama hætti og undanfarin ár, Bandaríkjasjórn selur íslandi vörur af offramleiðslubirgðum sínum og tekur við greiðslu í íslenzkum krónum. Þrír fjórðu upphæðarinnar eru síðan lán- aðir til framkvæmda hér innan- lands, en fjórðung notar Banda- ríkjastjórn ,,til eigin þarfa hér á landi“, eins og segir í til- kynningu ríkisstjórnarinnar, sem hér fer á eftir: „Miðvikudaginn 6. apríl var gerður samningur á milli rikis- stjórna Bandaríkjanna og ís- lands um kaup á ibandarísk- Um landbúnaðarafurðum gegn greiðslu í íslenzkum krónum. Samninginn undirrituðu Tyier Thompson, sendiherra Banda- rikjanna. og Emil Jónsson, er nú gegnir störfum utanrikisráð- herra. Hér er um að ræða samskon- ar samning og gerður hefur ver- ið undanfarin þrjú ár við ríkis- stjórn Bandaríkjanna. í hinum nýja samningi er gert ráð fyrir kaupum á hveiti. maís, b.vggi, hrísgrjónum, tóbaki og soyu- og bómullarfræsolíum, fyr- ir alls 1,85 milljónir dollara eða 7ö milljónir króna. Andvirði afurðanna skiptist í tvo hluta. Annar hlutinn, sem er 75% af andvirðinu. gengur til lánveitinga vegna framkvæmda hor á landi. Hinn hiutann. sem ;or 25% af andvirðinu. getur Bandaríkjastjórn notað til eigin þarfa hér á landi“. Talsmenn rikisstjórnarinnar, sem eins og menn muna hóf feril sinn með því að taka 800 milljón króna eyðslulán, hafa fordæmt viðskipti eins og felast í hinum nýgerða samningi og lýst yfir að gengislækkunin og aðrar efnahagsráðstafanir stjórn- arinnar væru gerðar til að forða því að grípa þyrfti til slikra óyndisúrræða í íjármálum. Átta vikulegar ferðir fram og aftur niilli Evrópu og Ameríku Sumaráætlun Loftleiða gekk í gildi 1. apríl sl. Sam- kvæmt henni verða alls farnar 8 ferðir í viku hverri fram og aftur milli Evrópu og Ameríku. Fargjöld félags- jns verða óbreytt. Stjórnmálanám- skeiðinu lýkur í kvöld í kvöld lýkur stjórnmála- námskeiði Sósíalistaflokksins og Æskulýðsfylkingarinnar, og tala þá Björn Bjarnason og Brynjólfur Bjarnason. Fjallar erindi Björns um isögu íslenzku verkalýðshreyf- iugarinnar en viðfangsefni Brynjólfs er sósíalisminn. Námskeiðið er að Tjarnar- ígötu 20 og hefst kjt 9. Sumaráætluninni lýkur 31. október. Á því tímabili verða 5 ferðir farnar vikul. til og frá Skandinavíu, 3 um Noreg 3 um Danmörku og tvær um Svíþjóð. Nýjar. vikulegar ferðir verða hafnar til Helsingfors og verður fyrsta ferðin farin 30. apríl. Tvær vikulegar ferðir verða farnar til og frá Bretlandi. Tvær ferðir munu farnar í viku frá Amsterdam til Reykja- víkur og New York. Þrjár vikulegar ferðir verða farnar miili Hamborgar, Reykja- víkur og New York. Loftieiðir munu ekki breyta fargjöldum sinum. Félagið hefur rutt braut hinna lágu fargjalda á flugleiðunum yfir Norður- Atlanzhaiið og mun. enn sem fyrr, halda áfram að bjóða hag- stæðust fargjöld allra áætlunar- flugfélaga á þessum leiðum, þrátt fyrir hina nýju iækkun IATA-flugsamsteypunnar. Til dæmis má geta þess, að far- gjaldamismunurinn á báðum leiðum milli Lundúna og New York mun jafngilda 44,80 Banda- ríkjadölum, Amsterdam — New York $ 44.40, Luxemborg — New York $ 57.10, Hamborg — New York $ 62.50, Gautaborg — New York $ 103.20 og á hin síðast greinda tala einnig við Kaup- mannahöfn og Osló. Ungur lögreglumaður í Kefla-^ vík hefur nýlega orðið uppvís að peningaþjófnaði. Hefur hann á sex mánuðum stolið um 12 þús. kr. af fé því, sem lög- reglan í Keflavík innheimti í skemmtanaskatt af dansleikjum í umdæmi sínu_ Lögreglan inn- heimtir peninga þessa á dans- leikjunum á langardagskvöldum og geymir þá í sinni vörzlu þar til þeir eru afhentir bæjarfó- getaskrifstofunni á mánudög- um. Hafði lögreglumaðurinn ýmist hirt peningana úr vörzlu lögreglunnar eða tekið þá, er hann á-tti að færa þá á bæjar- fógetaskrifstofuna. Var farið að rannsaka málið þar sem bæjarfógetaskr'fstofunni þótti grunsamlega lítið koma inn af skemmtanaskattinum Lögreglumaðurinn, sem vald- hr er að þjófnaðinum, hefur aðeins gegnt lögregluþjóns. störfum í sex mánuði, og hef- ur því stundað þennan þjófnað allan sinn starfstima í lögregl- unni. Grunur leikur á um, að íiann hafi átt hlutdeild ’í þjófn- aði á Keflavíkurflugvelli áður en hann byrjaði i lögreglunni og er það mál í rannsókn, og samkvæmt upplýsingum full- trúa bæjarfógetans í Keflavík er hann einnig grunaður um að hafa verið viðriðinn innbrot eft- ir að hann kom í lögregluna, en ekkert hefur enn sannazt í því máli. Frímerkjasýitsng Kl. 6 síðdegis í dag verður frímerkja og ljósmyndasýningin „Dagur frímerkisins" opnuð að Lindargötu 50, en sýning þessi er haldin á vegum Æskulýðsráðs Reykjavíkur, Tómstundaþáttar ríkisútvarpsins og Félags ungra frímerkjasafnara. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiimiiiiiiiimiiiiiu | Ekki skylt að | Igreina frá nafni 1 Iheimildarmanns I = Hæstiréttur kvað í gær = E upp úrskurð ’í kærumáli E E því, sem s'kotið var til E E dómsins út af ágreiningi E E um skyldu Ólafs Jónsson- E E ar, fulltrúa lögreglustjór- E E ans í Reykjavík, til að = E skýra fyrir rétti frá nöfn- E E um heimildarmanna. Stað- = = festi Hæstiréttur niður- = = stöðu héraðsdómara þess = = efnis, að fulltrúanum væri = E ekki skylt að nafngreina E E iheimildarmann sinn, enda E E lægi ekki fyrir leyfi eða E E heimild ráðherra til slíks, E E eins og áskilið er í á- E E 'kveðnu lagaákvæði. uiiimiiiiiiiimiinimiMiimiiiimimi Áburðarverksmiðjðn er eign rikisins í allhvössum umræðum í neðri deild Alþingis í gær lagði Einar Olgeirsscn þunga áherzlu á að Áburðarverk- smiðjan væri óumdeilanlega og lögum samkvæmt eign ríkisins. Til umræðu var frumvarp flutt að tilhlutun Ingólfs Jónssonar landbúnaðarráðherra um nokkr- ar breytingar á lögunum um áburðarverksmiðju. Er aðalatriði frumvarpsins að lögð verði nið- ur Áburðareinkasala ríkisins, og Áburðarverksmiðjunni falið einkaleyfi til innflutnings og sölu á áburði. Einar minnti á frumvarp það sem hann flutti þegar í byrjun þings, um breytingu á hinni al- ræmdu 13. gr. laganna, en vegna ábyrgðarlausra yfirlýsinga ráð- herra hefði þeirri hugmynd verið fleygt, að rekstrarhlutafélagið sem rekur áburðarverksmiðjuna, væri orðið „eigandi“ hennar. En í þetta Áltöfn Gunnfaxa, sem sótti Danann sem hrapað hafði 300 metra, til Meistaravíkur í fyrradag, talið frá vinstri: Björk Friðriks- dóOíir, flugfreyja, Gunnar Vaklemarsson vélsjóri, Ingimundur horsteinsson, flugstjóri, Gunnar Skaptason leiðsögumaður og Kari Schiöth, aðsttoðarfluginaður. Daninn reyndist ekki hættu- lega slasaður, og i gær Ieið honum vel eftir atvikum. Kvikmynd gerð um Geysis-slysið ó Vatnagökli Þær fréttir hafa nú borizt frá Danmörku, að Nordisk Film, danska kvikmyndafélag- ið, hafi í hyggju að gera kvik- mynd eftir frásögn þeirri, er danskur blaðamaður ekráði um Geysisslysið á Vatnajökli þg birtist í vikublaðinu ,,Famelie-Journalen“ fyrir nokkru. Ætlunin mun vera að taka kvikmyndina liér á landi, sennilega sumarið 1961 og mun fyrsti undirbúningur að kvikmyndatökunni þegar haf- inn. Sigurður Magnússon, fulltrúi Loftleiða,- tjáði þó Þjóðviljanum í gær, að enginn samningur hefði verið gerður milli Nordisk Film og Loft- leiða um samstarf við gerð kvikmyndarinnar, en Loft- leiðamenn hefðu mikinn á- 'huga fyrir að úr þessu gæti orðið í framtíðinni.. rekstrarhlutafelag logðu , , I einkaaðilar 4 milljonir krona en ríkið 10 milljónir. Stofnkostnað- urinn var hinsvegar um 130 milljónir, og verðmæli verk- smiðjunnar nú vart minna en 300 milijónir króna. Jóhann Haistein talaði og var heldur andvíg'ur ýmsum ákvæð- um frumvarpsins, og Einar Sig- urðsson vildi láta selja hluta- félagi allra bænda landsins áburðarverksmiðjuna. hlutafélagi allra útgerðarmanna og sjó- manna síldarverksmiðjur ríkis- ins og bæjarútgerðirnar. og tók Jóhann fiokksbróðir hans dálíiið í hann fyrir allan þann vind- belging, en Einar Olgeirsson lagði til að nafni sinn breytti Hraðfrystistöðinni í hlutafélag allra þeirra sem kaupa og borða hraðl'rystan fisk. Máiinu var vísað til fjárhags- nefndar. en þar sefur frumvarp Einars síðan í nóvember.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.