Þjóðviljinn - 20.04.1960, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 20.04.1960, Blaðsíða 9
Siglufirði í gær. — Frá fréttaritara Þjóðviljans. Þrátt fjrrir batnandi veðurspá á miðvikudagskvöldið hélt norðanáttin áfram að ríkja á Sig'lufirði og aðfaranótt skír- dags kyngdi niður firn af snjó. Um morguninn var komið metraþykkt snjólag á götur bæj- arins, sem áður voru auðar. Samkvæmt dagskrá átti að keppa í bruni og stökki, en, það reynd- ist ókleift. Var þá róðist í að útbúa svigbraut og vann mikill fjöldi fólks að undirbúningi hennar, en hún var öll fóttroðin fram og aftur, margar ferðir, og kostaði það marga svitadropa og mikið erfiði. En eríiðið bar góð- an árangur, því að brautin grófst sáralítið, þó að 80 keppnisferðir væru farnar um hana. í ' fyrstu umferð svigkeppni karla hafði Kristinn Benedikts- son frá ísafirði beztan brautar- tíma, 67 sek. í 2. umferð var Eysteinn Þórðarson Reykjavík, miiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi | Svípmyndir | | frá lands- | | mótinu | = Þessar svipmyndir frá E E skíðalandsmótinu tók E E Hannes Baldvinsson, E E fréttamaður Þjóðviljans E E á Siglufirði. Lengst til = E vinstri sést einn úr E E yngsta aldursflokki kepp- E E enda við endamark 10 km E = göngunnar. Þá er Birgir E E Guðlaugsson Siglufirði, E E sigurvegari í 15 km E E göngu 17-19 ára. Næstur E E sést Kristján Guðmunds- — E son Isafirði, sigurvegari = E í 10 km göngu 15-17 ára, = E þá Sveinn Sveinsson E E Siglufirði, sigurvegari í E = 15 km göngu við rás- E = mai’kið, og lengst til E = hægri Eysteinn Þórðar- E S son, Reykjavík, er varð E E annar í svigi. E með beztan t:'ma 68,7 sek. Krist- inn Benediktsson varð íslands- meistari í þessari grein og tími hans 137,3 sek. 2. varð Eysteinn Þórðarson Reykjavík á 137,5 sek., 3. Hákon Ólafsson Siglu- firði með 139,8 sek., 4. Árni Sig- urðsson ísafirði 143 sek., 5. Leif- ur Gíslason Reykjavík 144,8 sek. og 6. Gunnlaugur Sigurðsson Siglufirði 148,3 sek. Skíðaþing: Á föstudaginn langa var engin keppni, en þá var háð skíðaþing Skíðasambands íslands og kl. 2 síðdegis var messa fyrir skíða- mertn. Þó ekkert væri keppt þennan dag fór mikill f jöldi fólks á skíði, því veðrið var eins og bezt var á kosið, sólskin og' hiti, og' hverg'i sást í dökkan díl eftir snjókomuna frá kvöld- inu áður. Skíðaþinginu lauk síðdegis á laugardag og þar varð sú breyt- ing á stjórninni að Hermann Stefánsson, sem verið hefur for- maður Skíðasambands íslands undanfarin ár baðst eindregið undan endurkosningu og í hans stað var kosinn Einar B. Páls- son, Reykjavík. Svig kvenna Fyrir hádegi á laug'ardag var keppt í svigi kvenna. Um nótt- ina hafði rignt dáiítið og tölu- vert hafði tekið upp af snjón- um, en ekki þótti ástæða til að fresta keppni vegna veðurs. íslandsmeistari í sv.ig'i kvenna varð Kristín Þorgeirsdóttir frá Siglufirði. Hafði hún beztan brautartíma í seinni ferð, 36,9 sek. og' var það jafnframt bezti tíminn fyrir heildina. Karólína Guðmundsdóttir frá Reykjavík hafði beztan brautartíma i fyrri ferð, 43,7 sek. Samanlagður tírni Kristínar var 84,5 sek, en Karó- lína Guðmundsdóttir varð önnur með 84,7 sek. og þriðja Sjöfn Stefánsdóttir frá Sigluíirði með 100,6 sek. Dagur Siglfirðinga Eftir hádegi var keppt í stökki í öllum flokkum og það má með sanni seg'ja að þetta hafi verið dagur Siglfirðinga, því að þenn- an dag fengu þeir þrjá íslands- meistara og sigruðu að auki í öllum unglingaflokkunum. Stökkkeppnin fór fram í svo- kölluðum Litla-Bola, en þar hafði stökkbrautin verið stækkuð og gert ráð -fyrir að hæg't væri að stökkva 40 metra. Upphaflega hafði verið ráðgert að stökk-Bjarni Halldórsson frá Isafirði, elz.ti keppandinn á landsmó'iinn, keppnin færi fram uppi í Siglu-,íí8gur af sfað * 15 km gönguna. Hann var einnig skráður tif fjarðarskarði og þar var búið keppni í 30 km göngu. að útbúa 65 metra stökkbraut, en hana fennti gjörsamlega í kaf. Norræn tvíkeppni Meðan verið var að vinna að 1 norrænni tvíkeppni varð undirbúningi stökkbrautarinnar Sveinn Sveinsson frá Sigluiirði á laugardaginn tók að hvessa tsiamismeistari, hlaut samanlagt smávegis af suðvestri og urðu 453,1 sliS- 2- varð Jón Svinsson keppendur því oft að bíða byrj- fra Siglufirði, hlaut 431,9 stig og ar milli vindhviðanna. 3- Matthías Gestsson Akureyri, hlaut 405,2 stig. í norrænni tvíkeppni 15—16 Islandsmeistari skíðastökki 20 ára og eldri varð Skarphéðinn ára varð Þórhallur Sveinsson Tvísýn boðganga Annan beztan brautartíma hatðí. Oddur Pétursson ísafirði, 38.28 mín. Þriðja beztan tíma halli Jón Sveinsson Siglufirði, 39.1S mín. Guðmundsson frá Siglufirði. siglufirði sigurvegari; hlaut 409>1 stökk hann 40 metra í báðum sf 2_ Hallvarður óskarsson ferðum og hlaut 228,9 stig. 2. sig]uíirði hlaut 340,4 st. varð Sveinn Sveinsson Siglu- firði, stökk 36 og 38,5 metra og hlaut ;208,6 stig. 3. Eysteinn Þórðarson Reykjavík, hann stökk Um kvöldið gerði hávaða rok 36.5 í báðum ferðum og fékk °S þiðviðri af suðvestri og' dag- 202,4 stig. 4. varð Jónas Ás-inn eftir var allur snjór horf- geirsson Siglufirði, hann stökk inn úr stökkbrautinni. Að morgni 34 og 34,5 m og hlaut 191,7 stig. páskadags var aftur komið sæmi- í stökki 17i—19 ára varð sigur- ie8t veður og þá hófst keppni í vegari Haukur Freysteinsson frá 4x10 km boðgöngu. Siglufirði. Hann stökk 34.5 og Pjórar sveitir tóku þátt í göng- 30.5 m og hlaut 188,4 stig. 2. ’Jnni °S íslandsmeistari varð varð Bii’gir Guðlaug'sson Siglu- sveit Skíðaráðs Ísaíjarðar á 2 firði, stökk 31,5 og 29 metra og kist- 38 mín. og 15 sek. í sveit- hlaut 182,8 st. 3. var.ð Jónmundur inni voru Oddur Pétursson, Sig- Hilmarsson Sig'lufirði, stökk 32 urður Jónsson, Matthías Sveins- og' 28,5 m og hlaut 166,6 stig. son °g Gunnar Pétursson. Önnur í stökkkeppni 15—16 ára varð varð sveit Skíðafélags Siglu- Þórhallur Sveinsson Sig'lufirði fjarðar — Skíðaborgar — á sigurvegari, sökk 29 og 26 metra 2,39,03 sek. og hlaut 163 stig. 2. varð Bjarni Keppni þessi var afar skemmti- Aðalgeirsson Héraðssambandi S- leg og mátti segja að hún væri Þing., stökk 28 og 25,5 m og' einvígi á milli Siglfirðinga og hlaut 160,7 st. 3. varð Stein- ísfirðinga, sem skiptust á að grímur Garðarsson Siglufirði, leiða gönguna. Beztan brautar- stökk 27 og 26,5 m og hlaut tíma hafði Sigurjón Hallgrims- 155,7 stig. son Fljótum, 38 mín. 21 sek. Stórsvigkeppnin Eftir hádegi var keppt í stcr- svigi karla og þar varð fslant s- meistari Eysteinn Þórðarson Reykjavík. Fór hann brautina á 83 sek. 2. varð Kristinn Ber.e- diktsson ísafirði á 83,5. 3. Svan- berg Þórðarson Reykjavík á 86.3; sek., 4. Valdimar Örnólfsson: Reykjavík 89,8 sek. og 5. Gun i- laugur Sigurðsson Siglufirði á 90,8 sek. Síðasti keppnisdagurinn Þá var komið að síðasta degf. keppninnar. sem var annar í' páskum, en þá var keppnisveð ar hið bezta. • Keppt var í bruni kvenna, err. þar varð íslandsmeistari Krist Þorgeirsdóttir, Siglufirði, á 71 .6t sek. 2. varð Karolína Guðmund=- dóttir Reykjavík á 75,6 sek. r g; 3. Sjöfn Stefánsdóttir SiglufirxE á 77,1 sek. í bruni karla varð Eysteinn Þórðarson íslandsmeistari, tír.ti' hans var 97,6 sek., 2. Jóhann; Vilbergsson Siglf. á 98,5 sek. Ólafur Nilsson Reykjavík á 101 8", sek., 4. Úlfar Skæringsson Rv k 102,6 sek. og 5. Svanberg Þór Framhald á 10. síðu. Kristinn Benediktsson frá ísafirði varð íslandsmeistari í svigi. m •í' Rifstfóri: Fnrnann Helgason

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.