Þjóðviljinn - 24.04.1960, Page 9
Sunnudagur 24. apríl 1960 —1 ÞJÓÐVILJINN — (9
4^
3Ht
m
rtjjc
li
fgjílsil
wm
iM
mm
gaa gg
m
ÉSÍ
SE
Efaa
5}s
icn
EE
|s
rrns
i
H
H=í
fm
■rca*
tq|
Ritsfjóri: Frímann HeSgason
Valur vann Víking í
fyrsta leik sumarsins
Frá Skíðamóti íslands 1960
Skipting í 4x10 km boðgöngu á skíðalandsmótinu á Siglufirði,
Jón Sveinsson og Hjálmar Jóelsson skipta. Á bak við keppendur
sés»t Baldur Ólafsson, sem lagði allar .göngubrautir á mótinu.
(Ljósm.: Jóh. Jósefsson).
Tveir sigrar Reykjavíkur fyrra
kvöldið, IBH vann í 2. flokki
Á sumardaginn fyrsta hófst
knattspyrnu „vertíðin" hér í
Reykjavík með leik í Reykja-
víkurmótinu. Áttust þar við
Valur og Víkingur. Leikur
þessi verður vart talinn mik-
ið stórvirki, jafnvel ekki á
vorn mælikvarða, svo þvælings-
legur og leiðinlegur var hann.
Það var einkum þrennt, sem
hjálpaði til að skemma leikinn:
Völlurinn var í mjög slæmu
ástandi, var alltof laus í sér.
Strekkingskaldi var meðan
leikurinn fór fram, og það er
kunnara en frá þurfi að segja
að það hefur slæm áhrif. 1
þriðja lagi kemur til æfinga-
og úthaldsleysi einstakra leik-
manna. Vonandi að 2 fyrstu
„afsakanirnar“ séu þyngstar á
metunum.
Mörkin.
Valsmenn skoruðu í leik
þessum fimm mörk gegn engu
marki Víkinganna. Fyrsta
markið skoraði Gunnlaugur
Hjálmarsson á 6. mínútu leiks-
ins nyið skoti efst upp í horn,
eftir að boltinn hafði verið
sendur inn fyrir til hans í
gott skotfæri.2:0 skoraði Ægir
Ferdinandsson með góðu skoti
frá vítateig.
Fleiri mörk voru ekki skoruð
r--------------------------"x
Siökkkeppnin
Nokkrar niyndir frá
stiikkkeppninni á skíða-
Iandsmótinu á Siglufirði.
Lengst *íil vinstri sést
Birgir Guðlaugsson, Si.glu-
firði, sigurvegari í göngu
17—19 ára og norrænni
tvíkeppni, sama aldurs-
floliki. Þá er Sveinn
Sveinsson, Siglufirði, ís-
landsmeistari í norrænni
tvíkeppni og göngu, næst-
ur Haukur Freys»teinsson,
Siglnfirði, sigurvegari í
stökki 17—19 ára, Skarp-
liéðinn Guðnmndsson
Siglufirði, Islandsmeistari
í stökki, og lengst til
hægri sést Jón Sveinsson,
Siglufirði, sem varð annar
í norrænni ftvíkeppni.
(Ljósm.: Hannes Baldv.)
í fyrri hálfleik. Valsmenn áttu
mun meira í leiknum og áttu
mun jákvæðari tilraunir en
Víkingar.
1 síðari hálfleik bætti Gunn-
laugur þriðja markinu við á 19.
mín. síðari þálfleiks.
Bergsteinn skoraði 4:0 á 36.
mínútu. Markið var mjög lag-
lega skorað úr hornspyrnu frá
vinstri. Boltinn sveif hátt og
datt í boga niður að markinu,
þar sem Bergsteinn afgreiddi
Víðavangshlaup IR fór fram
á sumardaginn fyrsta og er
það í 45. skipti, sem hlaupið
| fer fram.
Keppendur voru 13 frá þrem
aðilum.
Hlaupið var úr Hljómskála-
garðinum við Tjörnina, suður
. Vatnsmýrina að Tívólígarðin-
I um, og til baka Njarðargötuna
inn í Hljómskálagarðinn og
endað við Hljómskálann
Er keppendur hlupu út úr
garðinum mátti þegar greina
nokkra yfirburði Kristleifs Guð-
björnssonar úr KR, en hann
i var þá þegar búinn að ná um
30 metra forskoti fram yfir
i keppinauta sína. 1 hlaupinu
. hálfu var gisíkað á að Krist-
I leifur væri um 100 metra á
1 undan næsta manni, og er hann
, kom 'í mark var hann ca. 200
' metra á undan næstu mönnum,
maraþonhlauparanum Hafsteini
Sveinssyni og Jóni Gunnlaugs-
syni, Skarnhéðni. Sigur Krist-
leifs er mjög glæsilegur, enda
mun hann hafa æft vel í vetur
og má mikils af honum vænta
á sumrinu.
Fjórði í hlauninu var ungur
inaður frá Samvinnuskólanum
að Bifröst, Már Hallgrimsson.
1 sveitakeppninni unnu sveit-
ir Skarphéðins (3ja manna
sveit) og sveit Samvinnuskól-
ans (5 manna sveit).
Tími 5 fyrstu manna:
1. Kristleifur Guðbjörnsson,
hann með góðum skalla.
Síðasta markið, og jafnframt
sitt þriðja í þessum leik (hat
trick) skoraði Gunnlaugur
Hjálmarsson úr hálfgerðri
þvögu innan vítateigs.
Liðin.
Valur: Valsliðið sýndi ekki
tiltakanlega góða knattspyrnu
í þessum fyrsta leik eínum,
enda þótt liðinu tækist að ná
yfirburðasigri yfir Víking.
Alltof mikil ónákvæmni var í
öllu spili. Mörkin voru lika
sum háð tilviljuninni. Berg-
steinn Magnússon hefur sýni-
lega lagt að sér við æfingar
í vetur. Hann sýndi margt
Framhald á 10, síðu.
KR, 10:28.9 mín.
2. Hafsteinn Sveinsson, Skarp-
héðinn, 11:15.4 mín.
3. Jón Gunnlaugsson, Skarp-
héðinn, 11:17.6 mín.
4. Már Hallgrímsson, Samvinnu-
skólinn, 11:25.0 mín.
5. Reynir Þorsteinsson, KR,
11:28.0 mín.
— b i p —
Páll Eiríksson
vann víðavangs-
hlaup Hafnarfj.
Víðavangshlaup Hafnarfjarð-
ar fór fram sumardaginn fyrsta
og var keppt í þrem flokkum.
£ elzta flokknum var aðeins
einn keppandi, Páll Eiríksson,
og vann hann hlaupið á 5,41,
2 mín. I flokknum 14 og 16
ára voru 7 keppendur, og hlupu
þeir sömu vegalengd og elzti
flokkurinn, og þar sigraði Þór-
árinn Ragnarsson á 5,44,1 mín.
annar varð Gunnar Magnússon
á 6,06,1 og þriðji varð Harald-
ur Leifsson á 6.08,1 mín.
í flokknum '13 ára og yngri
voru 32 keppendur og þar varð
sigurvegari Geir -Hallsteinsson
'á 4,29,1 min annar varð Björn
Jóhannesson á 4,32,0 og þriðji
Jón G Magnússon á 4,34,2 og
fjórði Sigurður Jóakimsson á
4,37,6.
í gær var skýrt frá heildar-
úrslitum í bæjarkeppni Hafnar-
fjarðar og Reykjavíkur, og
greint frá einstökum leikjum
síðara kvöldið. Hér segir frá
fyrra lceppniskvöldinu.
Bæjarkeppni Reykjavíkur og
Hafnarfjarðar hófst með
keppni í mfl. kvenna, og 1. og
2. flokki karla, nú á þriðju-
dagskvöldið.
Leikirnir voru jafnir, eink-
um þó karlaleikirnir, sem unn-
ust með aðeins 2 og 3 marka
mun. Kvennaleikurinn var aft-
ur á móti mun ójafnari.
Mfl. kvenna
Reykjavík átti auðvelt með
að ná sigri gegn hinu unga liði
Hafnarfjarðar í meistaraflokki
kvenna. Strax í upphafi náði
HKRR (Reykjavík) tveim
mörkum, en hálfleikinn unnu
Reykvíkingar með 4:1. I síð-
ari hálfleik voru yfirburðir
Reykjavíkur geysimiklir lengi
framan af, og komst marka-
talan upp í 9:1. Hafnfirzku
stúlkunum gekk mjö erfiðlega
að komast inn í hina ramm-
geru vörn Reykjavíkurstúlkn-
anna; sömuleiðis gekk þeim
mjög' illa að átta sig á varnar-
kerfinu (tvöfaldri vörn) og
komust til að byrja með al-
drei í nein skotfæri, svo telj-
andi væri. Það var þó skömmu
eftir miðjan hálfleik, að engu
var líkara en hafnfirzku stúlk-
urnar væru leystar úr dróma;
og nú var þeirra að skora.
Sigurlína skoraði 3 næstu mörk
og það 4. var skorað laglega
af línu. 2 síðustu mörkin skor-
uðu Reykvíkingar, og lauk
leiknum með 11:5.
Leikur þessi var daufur í
meira lagi, enda var sigur
Reykvíkinga staðreynd allan
leikinn út í gegn. Leikgæðin
voru sömuleiðis skapleg, því
oftast má sjá betri leiki milli
einstakra félaga en þennan urn-
ræilda leik.
Sveinn Kristjánsson dæmdi
leikinn og fórst það allvel úr
hendi.
2. flokkur karla.
Leikur IBH og HKRR í 2.
flokki hafði allt til að bera,
sem einn leikur getur haft.
Liðin skiptust á um forystuna
allan leikinn út í gegn og s;g-
urinn gat legið hvoru megin
sem var. Engu að síður var
engin spenna í sambandi við
Jeikinn og engu likara en
áhorfendur kærðu sig kollótta
hvor aðilinn sigraði. Reykvík-
ingar náðu nokkrum mörkum
yfir í byrjun, eða 5:2, en
Hafnfirðingar jöfnuðu á 5:5 og
náðu forystunni. Eftir það
skiptust liðin á um forystuna,
eða að jafntefli var. í hálfleik
stcðu leikar 11:9 ÍBH í vil. í
síðari hálfleik jókst forskot
Hafnfirðinganna upp í 14:10,
en Reykjavík náði sér vel á
strik og var nærri jöfnun á
16:15 og 17:16, en tókst þó
ekki að jafna eða ná yfirhönd-
inni. Hafnarf jörður sigraði moð.
20:18.
I iBH liðinu voru beztir þeir
Kristján, mjög góð skytta, og
Örn, sem einnig á góð skot
í fórum sínum. Þeir Örn og
Kristján skoruðu 15 marka
ÍBH, þar af skoraði Kristjón
10 mörk eða helminginn af öll-
um mörkunum. í Reykjavík-
urliðinu voru margir góðir e'n-
staklingar, en liðið féll ekki
vel saman, enda gjörsamlega
ósamæft.
Lúðvík Lúðvíksson vakti
mikla athygli í leik þessum fyr-
ir skemmtileg skot.
Dómari var Karl Jóhannsson
og dæmdi vel.
1. flokkur.
Lið Reykjavíkur kom manni
fyrir sjónir sem mjög sundur-
laust lið, er það birtist á velt-
inum. Þarna voru menn frá
mörgum félögum, ungir og
gamlir, í lélegri æfingu og
góðri. Liðið féll þó vonum bet-
Framhald á 10. síðu
Kristleifur vann yfirburða-
sigur í víðavangshlaupi IR
Skarphéðinn og Samvinnuskólinn unnu
sveiíakeppnina
r'