Þjóðviljinn - 01.05.1960, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 01.05.1960, Blaðsíða 5
Sunnudagur 1. maí 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Hlcegilega lógt verð Hressið skapið og lesið fyndinn kveðskap Nokkur eintök af Ijóðabókinni „Iírosað í kampinn“ fást í Bókabúð Máls og menningar á hlægilega lágu verði. ÚTGEFANDI. Aðstoðarstúlka með góða kunnáttu í tungumálum, vélritun og spjaldskrárvinnu getur fengið fasta vinnu á lyfja- deild Landspítalans frá 15. maí n.k. að telja. Laun samkvæmt launalögum. Umsó'knir með upp- lýsingum um aldur, menntun, fyrri störf og með- mælum ef til eru sendist til skrifstofu ríkisspítal- anna fyrir 7. maí n.k. Skrifstofa ríkisspítalanna TILKYNNING UM Lóðahreinsun - Samkvæmt 10 og 11. gr. Heilbrigðissamþykktar fyr- ir Reykjavík er lóðaeigendum skylt að halda lóðum sínum hreinum og þrifalegum. Umráðamenn lóða eru hér með áminntir um að fljiija nú þegar burt af lóðum sínum allt, er veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið því eigi siðar en 14. mai n.k. Hreinsunin verður að öðrum kosti framkvæmd á kostnað húseigenda. Þeir, sem kynnu að óska eftir hreinsun eða brott- flutningi á rusli á sinn kostnað, tilkynni það í síma: 13210. Úrgang og rusl skal flyja í sorpeyðingarstöðina á Ártúnshöfða á þeim tíma, sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 7'J40—23.00 Á helgidögum frá kl. 14.00—18.00 Hafa ber samráð við starfsmenn stöðvarinnar um losun. Sérí-.'íök athygli skal vakin á því, að óheimilt er að flytja úrgang á aðra staði í bæjarlandinu. Verða þeir látnir sæ'ta ábyrgð, sem gerasí brotlegir J þessu efni, Reykjavik, 30. apríl 1960. Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur. Skrifstofuvélasýning Munið skrifstofuvélasýninguna að Bröttugötu 3. Opið frá klukkan 2 til 7 siðdegis Einar T. Skúlason, skrifstofuvélaverzlun 09 verkstæði, Bröttugötu 3 b. GDETA BÍbPNSSON ( 30>kPRU. —• a rOAI »960 i MáJveikasýning í Listaraannaskálanum opin viikadaga kl. 1 til 10 og á sunnudogum kl. 10 til 10 Happdrætti Félags húsgagnaarkitekta Dregið hefur verið í happ- drætti Félags húsgagna. arkitekta hjá borgar- fógeta. h . ■ ■< '■&H vU 1. vinningur: 4 stolar — nr. 405 2. vinningur: skrifborðs. stóll — nr. 1174 3. vinningur: skrifborðs- stóll — nr. 1945 Vinninga sé vitjað i Hús- gagnaverzlun Kristjáns Siggeirssonar. Fermingarskeyfcsí mar ritsímans í Reykýavík eru: 2-20-20 T i 1 k y n n i n g um lóðahreinsun á Akranesi Samkvæmt 11, grein heilbrigðissamþykktar fyrir Akraneskaupstað er eigendum húsa skylt að sjá um, að haldið sé hreinum portum og annarri byggðri lóð kringum hús þeirra, svo og óbyggðum lóðum. — Með tilvísun til framanritaðra ákvæða heilbrigð- issamþykktarinnar eru lóðareigendur eða umráða- menn lóða í Akraneskaupstað hér með áminntir um að hreinsa lóðir sínar og fjarlægja þaðan allt sem óþrifnaður eða óprýði er af og þarflaust er að hafa þar Lóðahreinsun skal vera lokið eigi síðar en 15. maí næstk. að öðrum kosti mega lóðareigendur búast við, að hreinsunin verði framkvæmd á þeirra kostn- að. Akranesi, 28. apríl 1960. Heilbrigðisnefnd Lubitel er fermingagjöfin Fæst hjá: F0CUS GEVAF0T0 TÝLI h.f. HANS PETERSEK og hjá 60 verzlunum um land allt. llússneskar ljósmyndavélar ern spútnikar í ljósmyndaheiminum. Einkaumboð á íslandi íyrir rússneskar ljósmyndavörur: EIRÍKUR KETILSSON, Vesturveri (6. hæð) Sími 19155 — Pósthóll 1316 Rósir afskornar. (gróðrarstöðin við Miklatorg). Til sölu Allar tegundir BÚVÉLA. Mikið úrval af öllum {teg undum BIFREIÐA. Bíla- og Búvélasalan Leiðir allra sem ætla að kaupa eða selja BlL liggja til okkar. BlLASALAN Klapparstíg 37. Sími 1-90-32.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.