Þjóðviljinn - 15.06.1960, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.06.1960, Blaðsíða 1
Dagsbrúnarfundur skorar á alla verkamenn aS mœta dagvaxandi dýrtiSarflóSöldu meS órofa einingu Óhjákvæmilegt er fyrir verkamenn að beita mætti samtaka sinna til að bæta launakjör sem orð- in eru algerlega óviðunandi í því dýrtíðarflóði sem steypt hefur verið yfir þjóðina. samninginn áður en Eisenhower kæmi til Tokio. Búizt er við að öldungadeildin muni afgreiða málið á morgun. Þessu er lýst yfir í sam- þykkt sem gerð var á fundi í Verkamannafélaginu Dagsbrún í gærkvöldi. 1 ályktuninni er lýst yfir gamþykkt og stuðningi við ályktun ráðstefnu Alþýðusam- bandsins um kjaramálin, og fagnað þeim einhug innan verkalýðssamtakanna sem kom fram á ráðstefnunni. Ályktun Dagsbrúnarfundar- íns hljóðar svo: „Fundur í Verkamanna- félágtnu Dagsbrún, haldinn 14. júní 1960, lýsir yfir sam- þykki sínu og stuðningi við ályktim ráðstefnu Alþýðu- sambandsins um kjaramálin í s.l. mánuði. Fundurinn fagnar þeim einliug verka- lýðssamtakanna, sem fram 20 slúdenlar frá Laugarvatni í gær Menntaskólanum á Laugar- yatni var sagt upp í gær og brautskráðir 20 stúdentar, átta súlkur og tólf piltar. Níu stúdentar eru úr máladeild, | ályktunar samþykkt með öllum eilefu úr stærðfræðideild. atkvæðum fundarmanna. kom á ráðstefnunni við af- greiðslu ályktana hennar. Fundurinn leggur áherzlu ,4, að í þeirri flóðöldu nýrr- ar dýrtíðar, sem steypi hef- ur verið yfir þjóðina, og fer vaxandi dag frá degi, eru launakjör verkamanna óvið- unandi, og lýsir því yfir, að óhjákvæmilegt er að verka- menn beiti mætti sattóak- anna til að bæta kjör sjn. Fundurinn skorar á alla verkamenu að undirbúa þessa baráúlu með því að skapa órofa einingu í eigin röðum og á alla velunn- ara verkalýðssamtakanna að styðja þau í þeirri baráttu sem fram undan er“. Dagsbrúnarfundurinn 'í gær- kvöld var vel sóttur og ríkti alger einhugur meðal fundar- manna um kjaramálin. Til máls tóku margir og voru allir ræðumenn á einu máli um nauðsyn þess að sköpuð verði eining í röðum verkamanna. Að umræðum loknum var til- laga til framangreindrar Voru að æfa nauðlendingu og flugu á rafmagnsvíra Flugmennirnir sluppu nær óskaddaðir Það slys varð í gær, aö lítil kennsluflugvél, sem var að fljúga yfir túninu hjá bænum Fitjakoti á Kjalarnesi, rakst á rafmagnsvíra, sleit þá, og lenti síðan allharka- lega. Tveir ungir menn sem voru í vélinni sluppu að mestu við meiösl. Flugvélarnefið rakst í skurðbakkann. Nánari tildrög voru þau. að flugmaðurinn, Eriingur Sturla Einarsson, var með nemanda sín- um, Ámunda Ólafssyni. í kennsluflugvél af Piper Cup gerð. Voru þeir að æfa nauð- iendingu og flugu mjög lágt. Tóku þeir ekki eftir rafmagns- vír, sem strengdur var milli staura í túninu og flugu á hann. Við það misstu flugmennirnir st.iórn á vélinni og kom hún nið- ur um 130 metra frá rafmagns- línunni. Vélin reif upp tún- svörðinn. en tveim. þrem metr- um lengra var allbreiður skurð- ur og' hélt hún áfram vfir skurð- inn og rak neíið í bakkann þar. Þetta var aliharkaiegur á- rekstu.r. Erlingur sat í fremra sætinu og skarst hann smávægi- lega á höfði og kvartaði um meiðsl í baki. Ámunda skaðaði lítið sem ekkert. Klukkan var tæplega fimm er sl.vsið varð. Flugvélin var ekki mikið skemmd. Skrúfan brotnaði. hjól- in rifnuðu frá og vængirnir skemmdust lítið eitt. auk þess hrejd'illinn. Er Þjóðviljinn spurðist fyrir um líðan þeirra félaga hjá Flug- skólanum Þyt, en vélin var í eigu 'hans; voru þær upplýsingar gefnar að Ámundi væri kominn aftur á loft, en Erlingur myndi fljúga einhvern næstu daga, þar sem meiðsli hans hefðu reynzt vera lítilfjörleg. Erlingur og Ámundi eru báðir ungir menn, liðlega tvítugir. Fara fram á 25% hækkun á söltunartaxta Síldarsöltunarstúlkur á Siglufirði eru að þreifa fyr- ir sér um kjarabætur. Komu fulltrúar stúlknanna og síld- oaltenda saman til við- ræðufundar um helgina og ræddu málið stuttlega. Söltunarstúlkurnar hafa ekki lagt fram ákveðnar kröfur ennþá en þær telja að minnst fjórðungshækkun, 25%, á söltunartaxta þurfi til að vega upp þann mun sem orðinn er á taxta þeirra og stúlkna við Faxaflóa. — Munar um 12.80 kr. pr. tunnu á söltunartöxtum þessum. I^lll11!114illllilllllllIII1111IIIIIIIIIIIIIIIIIIII!Illlllll IIIIIIIIIIII11IIII tl IIII1111.1111 Ell I !l III1111II111111! Illllllllltlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll IIIIIIIIIIIIIII|tllllIIIIlllllllIIIIIUIIII1III..... { Sjómenn skrá sig ekki á veiðlskipin iyrr E I en saltsíldarverðið heiur verið ákveðið Stjórnir og trúnaðar- mannaráð sjómannafélag- , anna í Vestmannaeyjum héldu sameiginlegan fund í fyrrakvöld og samþykktu þá eftirfarandi ályktun: „Stjórnir og trúnaðar- ínannaráð Sjómannafélags- ins Jötun,s og Vélstjórafél. Vestinantmeyja og stjórn Skipstjóra- og stýriinanna- féla.gsins Verðanda skora á meðlimi félaganna að látti ekki skrá sig á skip til sild- veiða fyrr en saltsíldaiwerð hefur verið ákveðið og aug- lýst. Ennfremur skara félögin á önnur stéttarfélög sjó- manna að fyrirbyggja svo sem tök eru á að síldveiðar hefjist fyrr en verðið er ákveðið.“ Ályktun þessi var sam- þykkt samhljóða. tlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUllllllllbllllllllllllllllllllllllililliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiHiiiuiiiiiiuiiiiuinb IflLlllllf WIUIIlll Miðvikudagur 15. júní 1960 — 25. árgangur — 134. tölublað Óhjákvœmilegt að beita mœtti sam- takanna til að bœta óviðunandí kjör Kishi vill láta fresta þinginu Stjórn Kishi í Japan ætlar að gera hlé á störi'um þingsins þar til Eisenhower er aftur farinn úr landi. svo að herstöðvasamning- urinn verður ekki fullgiltur end- anlega fyrr en eítir heimsókn hans. Þingið er þegar nær ó- starfhæft, þar sem allir þing- menn sósíalista hafa sagt af sér þingmennsku. Ætlunin hafði verið >að }nng beggja landanna hefðú fuilgilt iiimiiiiKiiiiiiiiiiiinmimimni1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.