Þjóðviljinn - 15.06.1960, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 15.06.1960, Blaðsíða 4
'4) — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 15. júní 1960 um fegurð- arsamkeppnina Á meðan þær stúlkur, sem kepptu til úrslita í fegurðar- samkeppninni biðu eftir hvar þeim yrði skipað í fimm efstu sætin, átti fréttamaður frá Þjóðviljanum stutt rabb við þær. Hér á eftir er rakið í stuttu máli. hvað þser höfðu að segja, að Sigrúnu Ragnars- dóttur undanskilinni. Inga Arnadóttir sagði m.a.: Ég er 21 árs og vinn hjá Flugfélagi íslands i Osló; hef unnið erlendis í 2Vz ár, fyrsta árið í London. Ég kom heim í sumarírí- inu. Sund og ballet eru meðal áhugamála, en Inga sagðist óvön því að koma fram í sund- bol og há- Inga hæluðum skóm, aftur á móti var hún methafi í sundi íyrir nokkrum árum. Inga er trúlofuð norksum skrifStofumanni, sem bíður hennar heima í Noregi, og hún gerir ráð fyrir að búa þar í íramtíðinni. Norðmenn og íslending'ar eru mjög lík- ir, sagði hún — Norðmenn sparsamari. Inga er fædd í Sandgerði, en uppalin í Kefla- vik, þar sem foreldrar hennar búa. Það versta við fegurðar- samkeppnina var kuldinn, sagði hún að lokum. Inga fer til Fiorida. — ★ — Sigrún Sigurðardóttir; 22ja ára, vinnur hjá Davíð S. Jónssyni, heilsala. Hefur é,r* ■ n m ' ''| s* eftirlaBtisrit- ii höfundum Sigrún hennar. Sig- rún hefur ferðaEt talsvert, m.a. fór hún s.l. sumar þvert og endilangt Þýzkaland ,,á þumalputtan- um“ ásamt vinkonu sinni. Hefur í hyggju að fara í Öræfaferð í sumar. Sigrún er óiofuð. Hún fer til Vínarborg- ar. — ★ — Guðlaug Gunnarsdóttir: 21 árs, vinnur hjá Fræðsludeild SÍS. Hún er nýkomin heim írá Sv:'þjóð, þar sem hún dvaldi í iy2 .ár; var fyrst á iýðháskóla, vann síðan hjá sænska „Sambandinu“. Hún á að læra mál, hefði ganipn af léttri klass- ískri tónlis.t og ballet og langar til að verða flugfreyja, ef henni býðst það. Guðlaug Annars ósk- aði hún ekki annars í framtíðinni en verða húsmóðir og eignast heimili. Svíar eru kurteisir, sagði hún einnig, en erfitt að kynnast þeim. Hún vill ekki sétjast að úti, því „Heima er bezt“. Guðlaug er óloíuð. Ilún fer til Istambul. — ★ — Svanhildur Jakobsdóttir; 19 ára, nýhætt að syngja í Þjóðleikhúskjallaranum. Á- hugamál: Söngur. Svanhildur sagðist hafa gaman af að lesa það sem hendi væri næst, fagurbókmenntir sem annað. Svanhildur er ólofuð, ^ ^r°s" Svanhildur ar fengu all- ar skrautrit- uð skjöl til minningar um keppnina. Einn þátttakenda, Helga Hreinsdótttir frá Egilsstöðum Villingaholtshreppí, var að koma til Reykjavíkur í annað sinn á ævinni þegar hún mætti til keppninnar. Af erlendum vettvangi er það helzt að frétta, að Sig- ríður Geirsdóttir komst ekki í úrslit í keppni um fegurstu stúlku í Evrópu, sem fram fór í Tyrklandi. tlllltlilIllIlllHllllllillllllIlllllllllllilllllillllllIIIIIIIIIIIIIIIIIMllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Ssvétríkin og USA gera með sér loftferðasamning 1 miðjum næsta mánuði munu hefjast í Washington viðræður milli fulltrúa stjórna Bandaríkjanna og Sovétrikj- anna um loftferðasamning milli landanna, en þau hafa ekki áður haft slíkan samning með sér. Er talið sennilegt að sam- komulag muni nást og hefjast þá heinar flugferðir milli land- anna í fyrsta sinn. Sprenging neðan- jarðar í USA Bandaríski fulltrúinn í við- ræðunum í Genf um bann við kjarnasprengingum sagði í gær, að í næsta mánuði myndi sprengd neðanjarðar í Nevada 500 lesta kemísk sprengja og væri tilraunin gerð í því skyni að finna örugga leið til að fylgjast með sprengingum neð- anjarðar. Hann bauð Sovétríkj- unum og Bretlandi að senda votta til að fylgjast með sprengingunni. Þúsund kr. vinningar í H.H.Í. 59 113 233 236 262 267 277 296 '-342 401 432 443 458 496 571 619 669 702 781 913 999 1033 1040 1051 1057 1061 1082 1086 1134 1141 1394 1414 1478 1520 1579 1594 1597 1695 1728 1921 1978 2020 2059 2101 2151 2246 2273 2345 2346 2475 2492 2532 2565 2604 2646 2773 2799 2838 2953 2956 3083 3095 3145 3198 3239 3368 3401 3520 3624 3676 3776 3851 3854 3884 3941 3965 3979 4013 4161 4164 4175 4252 4321 4341 4614 4615 4669 4733 4753 4777 4816 4875 4888 4889 4929 4940 4947 5000 5025 5094 5175 5217 5285 5398 5401 5407 5432 5493 5587 5604 5632 5649 5685 5724 5811 5857 5891 5920 6005 6017 6052 6074 6076 6145 6163 6185 6192 6196 6242 6364 6456 6554 6573 6597 6707 7103 7147 7161 7294 7298 7344 7363 7509 7519 7584 7600 7633 7647 7738 7770 7773 7808 7824 7834 7848 7851 7853 7874 7911 7959 8155 8276 8281 8337 8350 8384 8416 8417 8445 8464 8476 8519 8541 8548 8553 8671 9029 9101 9108 9169 9248 9261 9289 9310 9438 9476 9480 9541 9576 9603 9641 9663 9668 9713 9780 9830 9894 10021 10201 10262 10303 10358 10389 10428 10429 10431 10439 10471 10502 10645 10647 10781 10805 10828 11014 11056 11091 11167 11260 11326 11383 11416 11602 11636 11717 11736 11756 11775 11781 11846 11861 11915 11958 11962 12021 12161 12395 12452 12505 12536 12544 12612 12628 12632 12729 12894 12925 13028 13039 13064 13065 13084 13120 13219 13342 13551 13595 13631 13736 13885 13901 13933 13949 14054 14059 14139 14142 14301 14308 14390 14404 14408 14455 14466 14469 14655 14712 14743 14781 14867 14886 14938 14997 15054 15192 15241 15292 15412 15441 15495 15517 15614 15703 15717 15726 15794 15853 15982 16130 16181 16211 16243 16370 16399 16407 16459 16524 16642 16662 16709 16751 16769 16867 16877 16883 16888 16896 17049 17109 17146 17328 17362 17445 17556 17573 17758 17774 17818 18077 18087 18324 18345 18440 18441 18478 18479 18583 18588 18610 18619 18672 18675 19001 19008 19037 19076 19084 19187 19222 19254 19292 19311- 19323 19346 19441 19446 19575 19600 19689 19694 19772 20043 20061 20109 20141 20238 20272 20276 20571 20643 20692 20707 20716 20769 20786 20796 20801 20890 20928 21086 21134 21147 21148 21160 21315 21352 21427 21498 21567 21572 21672 21792 21799 21802 21852 21870 21897 21901 21914 21951 22019 22074 22075 22101 22104 22114 22166 22239 22498 22507 22516 22545 22616 22648 22711 22715 22787 22811 22838 22928 23002 23020 23039 23059 23125 23174 23302 23356 23400 23450 23515 23713 23724 23796 23857 23861 23973 24018 24020 24108 24124 24166 24201 24250 24281 24315 24327 24455 24554 24607 24662 24849 24916 24926 24946 24960 25070 25120 25255 25264 25298 25430 25552 25724 25802 25866 25902 25909 25945 26006 26097 26122 26132 26181 26221 26286 26287 26348 26386 26406 26462 26477 26489 26573 26583 26640 26838 26851 26900 26914 26998 26999 27110 27175 27196 27233 27253 27278 27309 27386 27431 27525 27603 27623 27688 27721 27822 27941 27958 27961 27976 27996 28109 28116 28205 28213 28364 28371 28380 28421 28439 28468 28481 28644 28655 28657 28734 28805 28806 28813 28871 29031 29085 29095 29116 29144 29154 29189 29225 29229 29247 29295 29297 29379 29380 29395 29411 29420 29446 29464 29624 29635 29640 29654 .29714 29786 29929’ 29980 30035 30041 30083 30215 30218 30303 30315 30373 30392 30425 30426 30514 30520 30522 30551 30568 30655 30688 30737 30924 30942 30952 31004 81006 31014 31031 31122 31186 31239 31315 31328 31373 31486 31487 31548 31614 31670 31673 31726 3.1739 31756 31784 31847 31879 31964 32028 32042 32124 32137 32139 32392 32398 32491 32565 32618 32717 32737 32776 32807 32912 32971 33071 33094 33262 33321 33374 33462 33469 33536 33563 33571 33641 33647 33703 33747 3376933802 33850 33911 33939 33999 34022 34087 34102 34136 34209 34245 34288 34464 34495 34557 34618 34646 34740 34766 34783 34888 34892 34901 34906 34966 34971 34983 35048 35101 35136 35160 35163 35360 35376 35388 35514 35520 35521 35532 35533 35582 35598 35661 35677 35796 35934 36012 36020 36083 36138 36260 36297 36314 36393 3640'! 36411 36417 36562 36668 36684 36732 36762 36826 36840 36907 36992 36106 37120 37238 37254 37281 37318 37446 37454 37460 37506 37517 37566 37613 37755 37769 37906 37956 37968 38068 38091 38198 38357 38389 38452 38472 38482 38538 38704 38708 38741 38772 38774 38830 38837 38906 38928 38966 38991 39002 39006 39084 39094 39114 39141 39206 39349 39413 39422 39671 39710 39786 39735 39815 39967 40009 40090 40129 40150 40167 40173 40210 40255 407.23 40850 40862 40935 41054 41073 41081 41107 41242 41282 41347 41413 41477 41620 41634 41649 41711 41724, 41846 41971 41984 42043 42056 42060 42092 42119 43172 421.97 42291. 42300 42380 42281 42431 42461* 42620 4262S 42R89 42764 4?794 42798 42822 42849 42956 42998 43134 43191 43233 43249 43381 4.2382 42435 43.168 42617 42630 42692 43727 43853 43963 43968 '440.32’ 44044 44130 44171 44301 44342 44364 44296 444?? 44456 44466 44574 44.611 4462,1. 44643 44723 44850 44854 44858 44910 45152 45068 45275 45207 '4532S 4.5353 45361 45377 45432 45469 4547S 45563 45571 45713 45852 45866 45895 45916 46024 46077 46964 46222 46239 46304 46171 465-16 46520 46711 46810 46934 46944 46956 46076 46979 47027 117061 47081 47268 47599 47671 47704 47705 47751 47764 47013 47978 48034 48036 48234 43244 48314 48370 48278 48399 48438 48510 40514 48546 48738’ 48700 48786 48813 48902 48051 48983 40002 49006 40016 40062 40065 49110- 40130 49141 49102 40265 49206 49157 40678 40670 40KO7 40735 49726 49825 40853 4O030 40059 50082 50959 R027CÍ 50410 50610 50614 60661. .50669 5974J 50760 50784 .60006 50912 51O10 51061 61062 51069 .61001 51104 51160 51722' 51781 51804 61876 61802 51094 61924 5194 2 59044 .59105 59130 59106 599,02. 59971 59900 59409 59660 59574 52682 69767 59773 69701 59709 .69891 59911 69AAO 63009 63075 63109 53179 521.80 59104, 529.60 69977 69990 59955 53399 69401 69400 69413 .69445 59452 5949(7 69590 59090 59666 63674 69797 6374Q 69009 69876 69011 690 «5 6.9053 52963 544119 54009 64115 61190 64172 54]8(> 54901 54909 64909 54909 64419 54423 54426 54613 5-4772 54984 54991 imiiiimiiimiiuiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiMiimiiiiiiiiiuiiiiiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiumiiiiiiuiiiiiuiuiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiHiuim © Þinghöld Sjálfstæðis- llokksins. Bæjarpóstinum hefur bor- izt eftirfarandi vísa, sem er tilorðin eftir lestur kveðskap- ar þingskálda Sjálfstæðis- flokks'ns, þeírra Péturs Sig- urðssonar og Jóns á Akri, en þeir hafa sem kunnugt er stundum eldað grátt siifur saman bæði í bundnu cg óbundnu máli. Vísan er svo- hl jóðandi: / „Ljótt og leitt er að heyra | leirskáLdin eigast við. Eitt kemur öðru meira andskotans þingfíflið“. © Klúðurslegt orðfæri. í sunnudagsblaði Tímans birtist' tvídálka feitletruð klausa um fegurðarsamkeppn- ina í Tivoli. Þar eru talin upp nöfn nokkurra stúlknanna, sem blaðið hefur frétt, að væntanlega myndu taka þátt í keppninni. I þessu er náttúru- lega frétt og ekki nema sjálf- sagt, að 'hún sé birt, en orða- lagið á klausunni er hins veg- ar svo frámunalega klúðurs- legt, að rétt þykir að vekja sérstaka athygli á því til að- vörunar en ekki til eftir- breytni. Þar segir m.a. að líkur séu fyrir því, að þessar stúlkur taki þátt í keppninni: „Krístín Þorvaldsdóttir syst- ir Sigríðar „ungfrú 1958“ þykir líklegt. Einnig systir Sigríðar „ungfrú 1959 Geirs- dóttir, Anna.“ — Ekki er nú liðlegt tungutakið, svo að ekki sé meira sagt. • Hvor fór með „pex og vitleysur?“. Úr því faríð er að tala um böggulslegt orðfæri er bezt að taka hér annað dæmi. Það er tekið upp úr Alþýðublaðinu á sunnudaginn og er úr grein eftir einn af ritstjórunum, Benedikt Gröndal. í greininni er því lýst mjög fjálglega, hvernig Pramsóknarmenn undir forustu Ólafs Jóhann- essonar hafi nærri verið bún- ir að plata þinglið stjórnar- innar til þess síðustu þing- nóttina, að stofna að óhugs- uðu máli nýtt prófessorsemb- ætti í viðskiptafræðum og þar með nýja háskóladeild. Á síðustu stundu kom Ein- ar Olgeirsson vitinu fyrir þingmeirihlutann og fékk af- stýrt þessu frumhlaupi. Brást Eysteinn Jónsson þá reiður við en Gylfi Þ. svaraði hon- um. Þessu lýsir Benedikt svo: „Á eftir honum (þ.e. Ey- steini) tók Gylfi til máls, og skammaði Eyetein eins og hund fyrir ræðuna, sem hafði raunar sýnt, að Eysteinn hafði alls ekki skilið hvað málið snerist um, og fór með- alls konar pex og vitleysu.“ Þessa frásögn er ekki hægt að skilja öðruvísi en svo, að það hafi verið Gylfi, sem fór með „alls konar pex og vit- leysur, en af öðnim ummæl- um í greininni séstt að Bened. ætlaði alls ekki að segja það, heldur að Eysteinn hefði far- ið með pex og vitleysur. Þetta hefðí verið auðskilið, ef Bene- dikt hefði sagt farið í stað fór, þ.e. notað rétta tið af sögninni. Þetta dæmi sýnir, að setning getur fengið allt aðra merkingu en til var ætlazt, ef hún er ekki rétt hugsuð allt til enda.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.