Þjóðviljinn - 15.06.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 15.06.1960, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 15. júní 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (Ut Útvarpiö I dap er miðvikiidagurinn 15. júní — Vítusmessa — Tungl í hásuðri klukkan 5.50 — Ár- degishr'lflæði ki. 10.05 — Síð- degisháflæði ld. 22.38. Næturvarzla er í Vesturbæjar- apóteki, sími 2-22-90. 12.55 Við vinnuha: Tónleikar. 19.30 öperettulög. 19.40 Tilkynn- ingar. 20.30 Um kraftaskáld, — fyrra erindi (Bo Almquist lektor). 20.55 Gaudemaus igitur, stúdenta- söngvar (Erioh Kunz, kammer- kórinn og rikisóperuhijómsveitin í Vínarborg flytja; Franz Lit- schauer stjórnar). 21.20 Afrek og ssvintýri: Maðurinn, sem gieymd- ist, síðari hluti frásagnar James Normans Halls (Vilhj. S. Vil- hjáimsson rith.). 21.45 Einleikur á píanó: Rögnvaldur Sigurjónsson leikur lög eftir Chopin og Liszt. 22.10 Dagskipun framkv.: Skyndimynd úr skólanum (Böð- var Guðlaugsson). 22.30 Um sujmarkvöld: Haukur Morthens, BiIIie Holiday, Poul Reichardt, J. Greco, Harry Belafonte, Lys Assia, Tom Lehrer, Nilla Pizzi og Delta Rythm Boys skemmta. 23.00 Dagskrárlok. Jónsson). 21.15 Einsöngur: Einar Sturluson syngúr; a) Sólkveðja eftir Áskel Snorrason. b) And- vaka eftir Björgvin Guðmunds- son. c) Litli víkingurinn eftir Atla Heimi Sveinsson. d) Tvö lög eftir Bach: Die giildne Sonne og Liebster Herr Jesu, wo bleibst du so lange? 21.35 Útvarpssagan: — Alexis Sorbas; sögulok. 22.10 Smásaga vikunnar: Alex krukka eftir Leo Tolstoj (Freysteinn Þor- bergsson þýðir og les). 22.25 Sin- fónískir tón’eikar: Bandarísk tón- list leikin af Eastman-Rochester sinfóníuhljómsveitinni undir stj. Howards Hansons. a) Fjögur sönglög eftir Ricard Lane (Pat- ricia Berlín og Eastman-tónlistar-. skólakórinn syngja með hljóm- sveitinni). b) Sinfónía nr. 4 eftir Samuel Barber. 23.05 Dagskrár- lok. Millilandaflug: Mil’i landaflugvélin Gull- faxi fer til G’asgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 i fyrramálið. Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akúreyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornaf jarðar, Hornafjarð- ar, Húsavikur, Isafja.vðar, Sig’u- fjarðar og Vestmannaeyja (2 ferö- ir. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Isafjarðar, Kópaskers, Pat- reksfjarðar Vestmannaeyja (2 ferðir), og Þórshafnar. tjtvarpið á morgim: 13.00 Á frívaktinni, sjómanna- þáttur. 20.30 Kórsöngur: — Don- kósakkakórinn syngur; Sergej Jaroff stjórnar. 20.45 Þættir um ejómennsku á Stokkseyri; I.: Sjó- sókn á ýmsum tímum (Guðni Snorri Sturluson er væntanlegur kl. G.45 frá N.Y. Fer til Amsterdam og Lúx- emborg klukkan 8.15. Leifur Ei- ríksson er væntanleguir k’ukkan 23 frá Stafangri. Fer til N. Y. klukkan 00.30. Dettifoss fór frá Ventspils 12. þ.m. til Hamina og Lenin- grad. Fja’lfoss fór frá Keflavík 10. þm. til Rotterdam og Rostock. Goðafoss fór frá Reykjavík í gær til Akureyrar og Eskifjarðar og þaðan til Ham- borgar. Gullfoss fór frá Leith 13. þ.m. til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá N.Y. 7. þ.m. til Reykja- víkur Reykjafoss fór frá Rotter- dam 11. þ.m til Reykjavikur. Sel- foss fór frá Akranesi í gær til Reykjavíkur og Keflavikur. Tröllafoss fer frá Hull í dag til Antwerpen og Hamborgar. Tungu- foss fór frá Vestmannaeyjum 10. þ.m. til Árhus, Kaupmannahafn- ar og Svíþjóðar. ^11^853^(611 er á Húsa vík. Arnarfell fer í dag frá Akranesi til Vestur- og Norður- landshafna. Jökulfell er á Siglu- firði. Dísarfell er i Mántyluoto. Litlafell losar á Norðurlandshöfn- um. Helgafell er á Akureyri. Hamrafell er í Reykjavík. «1/ Hekla er væntanleg til K-hafnar á morg- un. Esja er á Vestfj. á suðurieið. Herðu- breið er á leið frá Austfjörðuím til Reykjavíkur. Skjaldbreið er í Reykjaivík. Þyrill er á leið til Þýzkalands. Herjólfur fer frá R- vík kl. 21 í kvöld til Vestmanna- eyja. Drangajökull kom til Oslóar í gærmorgun, fer þaðan til Amster- dam og London. Lang jökull kom til Akureyrar i gær kvöld. Vatnajökull er á Horna- firði. BM- fundur í kvöld kl. 9 í Tjarnargötu 20. — STUNDVÍSI! Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími 1-23-08. Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A: Útlánsdeild: Opið alla virka daga klukkan 14—22, nema laugardaga kl. 13—16. Lestrarsalur fyrir fullorðna: Opið al’a virka daga kl.10—12 og 13—22, nema laugardaga kl 13—16. Útibúið Hólmgarði 34: tJtlánsdeiid fyrir fullorðna: Opið mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga, nema laugardaga kl. 17—19. Lesstofa og útlánsdeild fyrix börn: Opið alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16: Útlánsdeild fyrir börn og fuil- orðna: Opið alla virka daga. nema laugardaga. kl. 17.30— 19.30 Ctibúið Efstasundi 26: Útiánsdeild fyrir börn og full- orðna: Opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 17-19 Minningarspjöld Biindra- vinafélags íslands fást á þessum stöðum: GENGISSKRANING (sölugengi) Sterlingspund 1 106.80 Bandar kjadollar 1 38.10 Kanadadollar 1 38.80 Dönsk króna 100 551,90 Norsk kr. 532,50 533,90 Sænsk króna 100 737.40 Finnskt mark 100 11.90 N fr. franki 100 777.45 Belgískur franki 100 76.42 Svissneskur franki 100 882.85 Gyllini 100 1.010.30 Tékknesk króna 100 528.45 Vestur-þýzkt mark 100 913.65 Líra 1000 61.38 Starf Æ F R Nefndir ÆFR — Ferðanefnd: — Tryggvi Sveinbjörnsson, formað- ur, Guðrún Hallgrímsdóttir, Ein- ar Ásgeirsson. Skálanef nd: Þráinn Skarphéðinsson (ÆFR), Þorsteinn Sigmundsson (ÆFK), Jón Sigurðsson (ÆFR). Salsnef nd: Borgþór Kjærnested, formaður, Hrafn Magnússon, Helgi Björns- son. Félagsheimilið: Æskulýðsfylkingin hefur það fram yfir önnur pó itísk æskulýðsfélögj að hún hefur komið sér upp góðu félagsheimili. Þar er að vísu ekki vítt til veggja né hátt til lofts, en heimilið er snoturt og aðlað- a.ndi. Þar hittast fylkingarfélagar til að ræða áhugamál,. sín, spila eða tefla. 1 félagsheimilinu er allgott bpkasafn úrvals bóka. Fyrsta flokks veitingar eru þar á boðstólum. — 1 vetur voru gerðar al'miklar umbætur á eld- húsi heimilisins og ráðin fö.st starfskona til þess að annast veitingar. Félagsheimilið er opið daglega frá klukkan 3—5 e.h. og 8.30—11.30 á kvöldin. Rekstur fé- lagsheimilisins er mjög undir því kominn, að fylk'ngarfé’agar sýni því ræktarsemi. Komið því félag- ar og, styttið ykkur stundir í fé- lagsheimili ÆFR og njótið þess, sem það hefur upp á að bjóða. — Takið með ykkur gesti. Trúlofanir THEODORE STRAUSS: Tunglið kesimr upp 2 8. D A G U R . voru raðir af brúðum og kon- fektkössum með rauðum silki- slaufúm. Þetta var ósanngjarnt, tilgangslaust. Hvaða samband var á milli baseballkúlna og anda? „Clem hefur spurt um svo margt," sagð Danni. Um hvað var hann að spyrja þig?“ „Bara um það sem gerðist við Bræðratjörn; hvað ég hefði þekkt Jerry lengi; hvort hann hefði rifizt við einhvern .... “ „Hann hlýtur að hafa spurt þig um fólk. Hverja?“ „Mest um Ken Williams. En hann spurði annars um marga, líka um þig; hvort þú hefðir nokkurn tíma gefið í skyn að þú ættir Jerry grátt að gjalda“. „Hverju svaraðir þú?“ „Að ég þekkti þig ekki svo mikið “ Gilly leit aftur upp til hans og sagði síðan, eins og hún væri þá fyrst að gera sér það ljóst: „Það er alveg satt •— ég þekki þig ekki mikið. Átt- irðu Jerry grátt að gjalda?“ „Gerið þið svo vel .... “ Það var maðurinn bakvið borði, þessi með hásu röddina. Hún minnti hann á aðrsí'rpdd; hvar hafði hann heyrt háhá? Svo mundi hann það gllt. í eínu; — hjá Roy, drukjjna:- fihnan '.ímeð gxáa en(nistoppinn;, höndin á handlegg hans, blóðblettúnnn á skyrtulíningunni. „Æ gerið svo vel,“ sagði mað- urinn aftur, „að koma nær og freista gæfunnar eða víkja til hliðar fyrir þeim sem vilja reyna. Þér eruð sterkur, piltur minn. Viljið, þér ekki freista þess að vinna einhvern góðan grip handa ungu stúlkunni? Sex kúlur fyrir 25 sent. Sex kúlur til að hitta með endurnar. Sá sem hittir þrisvar fær konfekt- kassa, fiórum sinnum tusku- brúðu, fimm sinnum ósvikna glerbrúðu á arinhilluna! Gerið svo vel, piltur minn. Hér eru sex kúlur!“ Danni tók fyrstu kúluna, greip þétt um hana, kastaði henni og sá fyrstii öndina falla niður fyrir. „Þetta var sú fyrsta! Enn eru eftir fimm kúl- ur,“ hrópaði hási maðurinn. Aftur tók Danni kúlu og aftui' hvarf önd. „Baseballleikari, ha?“ spurði maðurinn bakvið borðið. „Kom- ið nær,“ kallaði hann til fólks- ins úti fyrir. „Reynið við end- urnar. Sjá;ð unga manninn hérna. Látið hann sýna ykkur hve auðvelt þetta er! Komið nær. Sex kúlur fyrir 25 sent! Þér þarna — hvað segið þér? Hvað er að? Getið þér ekki tal- að?“ Danni hélt á fimmtu kúlunni, sleppti henni og heyrði hana skella á bakveggnum áður en hann sneri sér við. Ögn neðar v!ð borðið stóð Billi Scripture og plti hann með augunum, yirti hanp fyrir sér, fannst Danna, eins og hann vissi eitt- hvað um hann. „Það er éin kúla eftir,“ sagði maðurinn bakvið borðið. „Það gerir ekkert til,“ svar- aði Danni án þess að líta á hann. „Bíðið andartak! Hér eru verðlaunin!“ hrópaði maður- inn til þess að sem flestir Giftinqar heyrðu. „Danni sá hann ý'ta tuskuhrúðu yfir borðið íil Gillyar, tuskubrúðu í rauðköfl- óttum buxum. bláum jakka og með hvítt belti. „Hvað á ég að gera við hana?“ spurði Gillý. „Þú heyrðir hvað maðurinn sagði,“svaraði Danni. „Settu hana á hillu hiá þér.“ Billi stóð enn við borðið. Ilann hafði alls ekki brosað til þeirra. Danni heyri rödd Gillý- ar við hliðina á sér: „Eg á enga hillu.“ Hún þagnaði skyndilega og rödd hennar var breytt þeg- ar hún sagði: „Sjáðu, svona var Jerry klæddur um kvöldið ..!“ „Með hvítt belt’, í bláum jakka .. ..“ Gilly leit allt í einu upp. „Daníel, ég vil ekki eiga þessa brúðu “ Nú kom Billi til þeirra. En Bilh horfði ekki á Danna Hann horfði aðeins á brúðuna, horfði á hana e'ns og barn. „Hann langar að eiga brúð- una,“ sagði Gilly. „Hann getur ekki litið af henni.“ „Gefðu honum hana þá,“ sagði Danni. Gilly rétti Billa líf'ausa, úttroðna brúðuna. Danni tók undir handlegg henn- ar og dró hana gegnum mann- fjöldann. „Danni, hvað er að? Af hverju treðstu svona?“ „Við skulum koma í parísar- hjólið.“? Hann dró Gilly með sér að hjólinu. Ljósaraðirnar snerust í myrkrinu og körfurn- ar vögguðu blíðlega meðan hjólið snerist. Danni keypti miða og rétti þá verðinum, þeg- ar hann stöðvaði hjólið meðan hann hjálpaði þeim upþ í eina körfuna Síðan tók maðurinn bremsuna af og þau stigu upp á við, upp í nóttina. í fyrstu sagði Gilly ekki neitt, ekki heldur þegar Danni íók um hond hennar, En svo kom það; „Þú ert reiður, Danni. Áf hyerju verðurðu alltaf svona skynd:lega reiður?“ „Eg var ekkert reiður,“ laug hann. „Horfðu upp! Það er eins og við fljúgum." Þau voru nú komin alla leið upp, svifu áfram og sigu niður á við í áttina íil tjaldanna og fánanna og litlu mannveranna sem stóðu fyrir neðan hjólið. Lítill drengur slepptí blöðru í körfunni fyrir ofan þau. Hún steig upp í myrkrið og í ljósbjarmanum lýsti hún sem snöggvast eins og lítið tungl áður en hú(rt hvarf. Einhvers staðar að — sennilega frá hringekjunni, þar sem tréhestar snerust á stöng — heyrðist málmkennd tónhst. Lagið var alltaf hið sama Það var fjarlægt, veikt og óverulegt eins og tónhst í draumi. Þau nálgnðust jörðina og runnu afturábak eftir botnin- um. Tónlistin var orðin hávær og gjallandi og þau heyrfíi hrópin í kallaranum: sex íyrir tíu sent — sex ferðir fyrir tíu sent! Sjáið allt markaðstorgið ofanfrá! Sex ferð:r fvrir tíu sent. Þessa leið, þessa leið, herr- ar mínir og frúr, þessa leið! Svo fjarlægðist röddin og loks hvarf hún alveg. Þau stigu aft- ur upp í dökkt loftið, upp og afturábak og áfram niður, svo að þau fengú fiðring í magann. Aðeins einu sinni var hjólið stöðvað til að bæta við farþeg- um. Hátt yfir markaðstorginu vaggaðist karfan þeirra mjúk- lega. „Gilly, Gilly ....“ Hún leit ekki á hann, heldur starði gegnum stálgrindina, stoðirnar og bitana á ljósin hin- um megin. „Þú ert alltaf að reyna að segja mér eitthvað, Daníel,“ sagði hún hljóðlega. „En það verður aldrei af því.“ Hann sá vangasvip hennar bera við dökkan himininn og Ijóst hárið bærast í kvöldgol- unni. Uún var svo ahgurvger og fjarlæg, að hann vissi að hann hafði enn sært hana gegn vilja sínum. „Eg veit víst ekki hvað það er sem mig' langar til að segja þér,“ sagði hann lágt. „Eg held mér hafi aldrei þótt eins vænt um neinn fyrr. „Eg er alltaf e;ns og á nál- um,“ sagði hún. ,.Þú breytist alltaf svo skyndilega og ég veit aldrei hvers vegna Eg kom hingað með þér á markaðinn og ég var svo g]öð og hamingju- söm; ég horfði bara á fólkið og hlustaði á tónlistina. Svo kom eitthvað fyr'r. Eg sagði eitt- hvað un Terry og að brúðan væri lík honum og þá var eins og vegstur risi á milli okkar.“ Hún hikaði andartak en bætti síðan við. „Ef það væri ekki annað en það að þú værir nf- brýð'samur út í dáinn mann, sem ég hef aldrei elskað, þá gæti ég skilið það. En það er eitlhvað annað, eitthvað meira, eitthvað sem ég veit ekkert um.“ „Það er ekkert að vita.“ Það leið nokkur stund áður en Gilly tók aftur til máis. Svo sagði hún: „Danni, þegar fóget- inn talaði við mig, minntist hann á föður þinn og sagði að Jerry hefði alltaf látið þig gjalda þess.“ „Það var ekki Jerry einn,“ sagði hann beizklega. „Allur bærinn hefur látið mig gjalda þess, alveg síðan ég kom hing- að .En Jerry var verstur.“ „Er það þess vegna sem þú ert upp á kant við fólk, reynir — já, reynir að jafna þetta?“ „Hvernig er hægt áð jafna þess háttar?“ spurði Daiini. Hann fann að Gilly horfði rann- sakandi á hann „Fyrst og fremst var þetta alls ekki pabba sök.“ Og svo sagði hann henni allt af létta, allt það sem harín hafði aldrei sagt nokkurri rpanneskju. „Mamma var veik og læknirinn í Bradford vildi ekki koma til hennar. Sagði að

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.