Þjóðviljinn - 15.06.1960, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 15.06.1960, Blaðsíða 10
ÍO) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 15. júní 1960 i J'' r k r r Tilkymiing Nr. 20/1960 Verðlagsnefnd hefur í dag ákveðið eftirfarandi hámarksverð í heildsölu og smásölu á innlend- um niðursuðuvörum: Heildsölu- Smásölu- verð verð Kr. Kr. Fiskbollur, ’/, ... 11,80 15,20 Fiskboilur % dós 8,20 10,55 Fiskbúoingur, ’/i dós 14,25 18,35 Fiskbúðingur, V2 dós 8,60 11,05 Grænar baunir, V, dós 9,65 12,40 Grænar baunir. V '2 dós . .. 6,30 8,10 Söluskattur er innifalinn í verðinu. Að öðru leyti heldur gildi sínu tilkynning nr. 14 1959, en heimilt er þó að bæta söluskatti við smásöluverð þaö er þar greinir. Reykjavík, 14. júní 1960. Verðlagsstjórinn. Karlmannaskór Karlmannasandalar Gott úrval á gamla verðinu. Kvenskór með nælonsólum. Flatbotnaðir og með kvarthæl. Mjög lágt verð. Skóverzlun Péturs Andréssonar, Laugavegi '17 — Framnesvegi 2. llff íŒtfftífl C-yítamínið í eplumim hverfur sbáttur 1 S tofuhita Kálbögglar Gerið deig úr 400 gr. af góðu, hökkuðu kjöti. 1—IV2 dl. tví- bökumylsnu, 1 eggi, mjólk. salti og pipar. Hrærið deigið vel. Hreinsið blómkál og sjóðið htillega í léttsöltuðu vatni. Takið það upp úr pottinum og lótið vatnið renna vel af. Setjið 1 matskeið af kjötdeiginu á disk. Leggið kálbita ofan á og mótið kjötbollu utan um kálið. Veltið boilunum upp úr hveiti, dýfið í egg og veltið aftur upp úr hveiti. Steikið bollurnar í feiti. Raðið þeim síðan i pýramída á fat og skreytið í kring með salati eða öðru græn- meti. Berið soðnar kartöflur og tómatsósu með. Ostakartöflur 12—16 meðalstórar kartöl'lur, 3—4 mtsk. smjör, 3 mtsk. tví- bökumylsna, 4 mtsk. riíinn ost- ur. Afhýðið kartÖflúrnar og skerið í skífur til hálfs, þannig- að þær hangi saman öðrum megin. Beygið skífurnar aðeins hverja írá annarri-. Bræðið nokkuð af smjörinu á ofnpönnu og leggið kartöflurnar á. látið skífurnar snúa upp. Stráið salti, tvíbökumylsnu og osti yfir og setjið síðan afganginn af smjörinu á pönnuna. Steikið kartöflurnar í heitum ofni þar til þær eru mjúkar og faliega brúnar. Réttur þessi er ágætur með ýmsum kjöt og grænmetis- réttum. Hýðið er hollasti hluti eplisins Það versta. sem hægt er að gera eplunum og þeim sem eiga að njóta þeirra, er að raða þeim í ávaxtaskál og láta þau síðan standa á stofuborðinu til skrauts. Ef þau eru ekki borð- uð að stuttum tíma liðnum, má búast við að þau missi fljótlega mikinn hiuta næring- arefna sinna og eí'tir viku eða svo hafa þau misst að minnsta kosti helming upphaflegs nær- ingargiidis síns. Epiahýðið og sá hluti epiis- ins. sem liggur yzt undir hýð- inu inniheldur 3—6 sinnum meira C-vítamín þr. gramm heldur en innsti hluti eþlisins.. Við getum því búizt við. að: um það bil helmingur vítamíns- ins hveríi. ef við köstum hýð- inu. C-vítamínmagn eplanna er mismunandi mikið allt f.rá L til 40 mg. í 100 grömmum.. Þessi mismunur er ekki ein- ungis milli tegunda heldur og milli ávaxta af sama tré, þau. epli, sem hafa notið mestrar sólar, eru mun vítamín/uðugrL en þau, sem hafa verið á. skuggahiið trésins. Ekkert af C-vítamínmagni eplanna hverfur við geymslu £ kælikiefum í 3—4 mánuði. llllllllllllllllllllllillllilllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllll 111111II1IIII111 [ 111111 ] 111111111|111111111111111111111111111111111|i|11/ Tilkynning um áburðarafgreiðslu í Gufunesi. Frá og með’ mánudeginum 20. júní n.k. veröur áburðarafgreiðslan þannig: Alla virka daga kl. 8.00 f.h. — 5.00 e.h. Laugardaga engin afgreiðsla. Áburðarverksmiðjan h.f. AÐALFUNDUR Sambands ísl. hyggingafélaga verður haldinn mánu- daginn 20. júní og hefst kl. 5 e. h. Fundarstaður Framsóknarliúsið, uppi. STJÓRNIN Sísaldreglar 70 og 90 sm. einiitir og með bekk fyrir eldhús, forstofur, skip og báta. Gólfteppagerðin h.f. Skúlagötu 51 — Sími 23570 og 17360. íbúð til leigu Vcsr é lögregiuvarðstofunni 4 herbergja íbúð til leigu, ásamt litlu herbergi í risi. Tilboð sendist afgr. Þ.jóð- vil.jans fyrir 25. þ.m., — merkt: Vogar-1960. Félagslíf K.R.-MÖTIÐ Erjálsíþróttamó K.R. fer fram á Iþróttaleikvanginum í Laug- ardal miðvikudaginn 22. og íimmtudaginn 23. júni n.k. Keþpt verður í eftirtöldum greinum: 22. júní: 200 m hlaup, 800 m hlaup, 3000 m hlaup, 400 m grindahlaup, 4x100 m boðhlaup. 100 m hlaup kvenna, kringlu- kast, sleggjukast, hástökk og þrístökk. 23. júní: 100 m hlaup, 400 m hlaup. 1500 m hlaup, 110 m grindahlaup, 100 m hlaup sveina, 1000 m.boðhlaup, kúlu- varp, spjótkast, langstökk. stangarstökk. Þátttaka tilkynnist til Sig- urðar Björnssonar. form. Frjáls- iþróttadeildar K.R:, Tóroasar- haga 41, fyrir 18. júní n.k. Frjáisíþróttadeild K.R. Framh. af 12. síðu lítið skri.fhlokkarblað í vélina og skrifaði á það nokkrar lín- ur, tók blaðið því rnæst úr vél- inni, hélt því fyrir framan sig nokkra stund, eins og hann væri að lesa það yfir, og sagði þvínæst: „Ætli þetta geti ekki orðið gott“. Leit mættur þá á blaðið og sá, hvað á því stóð. Var bréfið hótunarbréf til lögreglustjóra, Sigurióng Siv- urðssonar, um að hann vrði bráðlega tekinn af lífi.“ F:'ðen segir Sigurjón. að Magnús hnfi hraðcð sér á brott. „Var þá kl. ca. 03.45.“ Við ranrsókn málsins 'fyrir sakadómi kom í ljós af sam- anburði við lögregluvarðskrá næturvaktar lögreglunnar að- faranótt 18. janúar, rð fram- burður Sigur.ións fær ekki staðizt, þar eð Masrnús Cuð- mundsson var umrædda nótt á þessum tíma að störfum með öðrum lögregluþ.iónum í eflir- litsbifreið lögreglun-'rr og á lögregluvarðstrVunni. oVo um það í Sakadcmsbck Reykja- víkur: „Samkvæmt lÖgrsglúvarðskrá næturvaktar sunnudaginn 17. ján. 1960, var Magnús Guð- mundsson, lcgregluþjónn nr. 64, á vakt sem hér segir: Kl. 20.00 til 21.00: í miðbæ. Kl. 21.00 til 22.00: Á lög- regluvarðstofunni. Kl. 22.00 til 24.00: Á Lauga- vegi. Kl. 24.00 til 01.00: Á lög- regluvarðstofunni. Kl. 01.00 til 03.00: I eftir- litsbifreið ásamt lögreglu- þjónum nr. 33 og 115. Kl. 03.00 til 04.00: Á lög- regluvarðstofunni. Kl. 04.00 til 06.00: Á Lauga- vegi. Þetta afrit lögregluvrrð- skrárinnar er staðcest af Ól- afi Jónssyni fulltrúa lögroglu- stjóra, og lögregluþjónn nr. 33 ber fyrir rétti: „Ekki minnist vitnið, að það hafi séð Magni'13 fara inn í stjórnar- ráðshygginguna umrædda nótt eðg aðrar nætur. Vitnið kveðst ekki minnast þess að hafa séð Magnús pcstleggja bréf.“ ísrsel fær þotur frá Frakklandi Ben-Gurion. Íorsætisráðherra ísraels, ræddi í gær við de Gaulle Frakklandsí'orseta og de Murville utanrikisráðherra . í Paris. - Staðfest var að Frakkar hefðu samþykkt að se’ja ísraele- mönnum 40 orustujxitur áf- gerð- irini -Mirage - III.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.