Þjóðviljinn - 15.06.1960, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 15.06.1960, Blaðsíða 9
MiðVikudagur 15 júní 1960 — ÞJÓÐVILJINN •— (9; Rifstjóri:, Frímann Helgason Berum virðingu fyrir sögu landsins, Kiljan og landhelginni -en af knotfspyrnunni erum við ekki hrrfnir ttinssoB íþróttasíðunni barst bréf ný- En Adam var ekki lengi Para- legá frá Ingvari Hállsteinssyni' dís. Við vinnu tognaði ég svo þar.sem hann segir svolítið frá|illa, að ég gat ekkert æft í æfingum sínum og þeim góða á- lengri tíma. Nú, úrslit deildar- rangri sem hann hefur náð í ^ innar voru einmitt á þessura spjótkasti, og er ekki fráleitt tíma (CCCA Conference), og að gera ráð ' fyrir ’að’ h’a’nn j för ég svo illa út úr þeirri verði fyrstur Islend'inga’ til áð keppni, að ég náði ekki 50 m. rjúfa 70 m. ,,múrinn“ og þáð Ég var svo svekktur yfir því „Sportmanden“ gerir landsleik- inn við ísland að umræðuefni með nokkrum alllöngum grein- um, sem eru prýddar myndum úr leiknum. ,,Við berum hina rnestu virð- ingu fyrir sögu íslands, þrákelkni íslendinga í landhelgisdeilunni og fyrir skáldverkum Laxness. En þegar farið er út í knattspyrnu- hliðina erum við ekki eins hrifn- ir; við getum ekki í fljótu bragði munað eftir jafn lélegu lands- liði og því, sem lék á Ullevál í gær, og það er gjörsamlega ó- skiljanlegt hvernig norska lands- liðið gat farið að því að tapa leik fyrir íslandi fyrir aðeins einu ári síðan“. Þetta segir einn af íþrótta- fréttariturum blaðsins um okkar beztu knattspyrnumenn, svo upp- örfandi sem það er nú. Síðan gerir sami höfundur norsku leik mönnunum nánari skil og gefur hverjum leikmanni sína ,,pillu“. í annarri grein er íslenzka landsliðið tekið fyrir. Fyrst tek- ur greinarhöfundur fram að í iiðið hafi vantað bezta mann íslenzkrar knattspyrnu, Ríkarð Jónsson, „manninn, sem í mörg ár hefu.r, byggt upp íslenzka knattspyrnu auk þess sem hann hefur verið stærsta stjarna íandsliðsins“. Höfundur segir lið- ið hafa farið til Noregs með iitlar vonir, og tapið verði ekki mikið áfall heima í Reykjavík og á Akranesi. höfuðborgum knatt- spyrnunnar á íslandi, eins og Helgi Daníelsson, sem lék sinn 16. landsleik í gær. Hann hefur höfundu.r kemst að orði. „Líti | hina góðu kosti góðs markvarð- fljótlega. Annars segir hann m. a. I bréfinu: 1 dag náði ég mínum bezta að hafa brugðizt strákunum, (þeir vissu ekki að mjöðmin væri svona slæm, en ég sagði árangri í spjótkasti, og kastaði, þjálfaranum hvers kyns væri, 216 fet 11 þumlunga, sem mér en hann sagði að ég yrði að reiknast að séu um 66,15 m. Þetta kom mér ekki svo mjög á óvart, þar sem ég var bú- inn að henda nokkrum sinn- um y.fir 62 '— 65 m. á æfing- um fyrir þremur vikum síðan Myndin er tekin er Nor'ömenn skora fjórða mark sitt í landsleiknum við ísland. Mark- ■íð var skorað úr vításpyrnu — Helgi kastar sér í öfuga átt. maður velviljað á liðið svo sem mögulegt er, eru það fjórir leik- menn sem fá ágætiseinkunn. Fyrst og fremst markvörðurinn. Þetta má ekki koma fyrir Það hefur oft borið á góma að dómarar beri ekki fullt traust til línuvarða þeirra, sem settir hafa verið á hlið- arlínurnar þeim til lijálpar. Dómari, sem dæmdi leik í yngri flokkunum nú um helg- ina, brenndi sig þó illilega á að fara eftir línuverði. Ann- að félagið var í sókn; gefinn var holti inn fyrir og einn af sóknarmönnum liðsins hljóp uppi boltann og skaut fram hjá markverði. En nú er það, að einn af áhangendum hins liðsins, og faðir eins leikmannsins, tekur í taumana, þar sem hann sit- ur í sínum einkabíl við jaðar vallarins, og kallar hann ákaft til drengsins, sem settur hafði verið í stöðu línuvarðarins að markskorariitm hafi augljós- lega verið rangstæður. Og nú gerist það næst, að ungi mað- urinn reisir flaggið, og dóm- arinn dæmir rangstöðu, enda þótt hann sjálfur hafi álitið að um löglegt mark hafi verið að ræða, svo og allir áhorf- endur að leiknum. Eftir leikinn er sagt, að þessi virðulegi borgari á einkabílnum hafi verið á stjái uppi á Iþróttavelli og látið mikið af því að hafa bjargað félagi sínu frá tapi, með brögðum. Svo sem sjá má af þessu, er það ekki fyllilega nóg, að dómaramálin séu komin í nokkuð góða hcfn, við verðum einnig að hafa hæfa menn í línuvarðarstörfunum. Það er ekki inóg að fá dómara. til að mæta. til leiks, sem síður verð- ur að velja óharðnaða og á- hrifagjama unglinga sér til aðstoðar. Atvik sem þessi eru sem betur fer mjög sjaldgæf, og þó koma þau fyrir, því miður. —bip— ar. Fijót viðbrögð, góð grip og örugg úthlaup. Næstur kemur Þórólfur Beck, sem hefur orð fyrir að hafa góðan skilning á knattspyrnu og ngæta staðsetningarhæfileika. Knattmeðferð hans er einnig í lagi, en skalltæknin lök.'“ Vinstri arm sóknarinnar segir höíundur lélegan og hafi fyrir- liðinn Sveinn Teitsson ekki lagt bolta út til vinstri, heldur reynt að gefa krosssendingar til hægri; tilraunir sem hafi verið vel meintar. en framkvæmdar af allt of lítilli nákvæmni. Garðar og Árni eru sagðir hafa ráðið lit- ið við sína mótspilara, Dybwad og Borgen. Um Rúnar Guð- mundsson er sagt að hann virðist ekki hafa leikreynslu sem mið- vörður, en hans sterkasta hlið séu ,,einvígin“, þar sem hann notar sína löngu fætur til að krækja knettinum burt frá mót- herjanum, sem er að fara að skjóta. Þetta eru sem sagt nokkrar glefsur iauslega þýddar úr hinu jjekkta íjmóttablaði frænda vorra Norðmanna eftir sigur þeirra á dögunum, og mundi sumum þykja brydda á helzt til mikl- um digurbarkahætti í þeim skrif- um. henda. Engin miskunn.), að ég var að hugsa um að hætta „þessu helvítis sprelli“, eins og ég komst að orði við þjálf- ara minn. En hann var á ann- arri skoðun. „Ingo, þú hvílir þig á spjót- kastinu í tvær vikur, en æfir lyftingar í staðinn," sagði hanu, og ég fór að ráðum hans, em þó með fremur litlum áhuca. framan af. Hann þrælaði mér svo út, að maður varð þv’í feg i- astur að skríða í bólið en eft- ir 10 daga fann ég strax mik- inn mun, og óx áhuginn. Wa't, bjálfarinn, taldi í mig kjark- inn, sagði mér að „hugsa stórt“, eins og þeir orða þnð hér, og ekki bera neina „virð- ingu“ fyrir veglengdum, og' honum varð stundum að orðí, að 220 fet (67,10) væri and- skotann ekkert. Nú í dag var svo keppui hér, og sigraði ég í spjótirm og náði eins og fyrr segir 66,15 m., sem lofar góðu, en hvort ég get haldið áfram æ1'- ingum í sumar, er komið undir því hvað ég fæ að gera, og hvar. Fremur er erfitt að fá vinnu í þessari borg, en mig langar til að vera hér, svo maður geti æft fyrir lands- keppnina við Kanadamenn, þ.e.a.S'. ef garparnir heima henda ekki lengra, sem ég tel ekki ólíklegt (Valbj., Gylfi.. Stjáni Stefánss..). Ingvar. ísfirðingar sýndu mikla yfir- burði og sigruðu Víking 5:0 Á föstudaginn léku ísfirðingar glæsilegt skot frá vítateig. J' og Víkingar annan leik II. deild- ar keppninnar á Melavellinum hér í Reykjavík. Leiknum lykt- aði með réttmætum sigri ísa- íjarðar 5:0. ísfirðingar skoruðu og skoruðu Miðherji Ísíirðinganna, Jóhann Símonarson, skoraði fyrsta mark- ið er tíu mínútur voru af leik. Markið var skorað eftir gróf mis- tök í vörn Vikings. ísfirðingarnir voru oft nærri því að skora eft- ir rnarkið. sem og reyndar fyrir það, en það tókst þó ekki fyrr en á 32. mín. að Jón Ól. Jónsson skoraði laglega með skalla yf- ir markvörðinn, sem hljóp út á móti. Ekki leið á löngu áður en Vestanmenn sækja aftur ákaft að marki Víkinganna og á 36. m:n. skorar Kristján Jónsson hægri útherji með skalla. Á 40. minútu liggur knötturinn enn í Vikings- netinu, nú eítir skot frá Jóni Ól. skoraði þannig 3 rnörk í leiknum.. eða það sem enskir mundu ka ' . „Hat Trick“. Lið ísfirðinganna býr yfir hraða og úthaldi Það sem ísfirðinga.rnir flestir- hafa er hraði, úthald og hark i; mikilvægir þættir í einu knatt- spyrnuliði, en þó ekki nema brot af því sem gott lið þarf að hata. leikni og „taktik“ eru stærstu at— riðin. Beztu menn ísfirðinganna i leiknum voru þeir Jón Ólafur og Albert Karl Sanders, Björn- Helgason var óvenju daufur, c:>- þó mjög drjúgur og' vinnur vei. Víkingsliðinu fer hrakandi: Það er einkennilegt, en sta reynd samt, að Víkingsliðinu f.v hrakandi með hverjum leik, seirt liðið leikur. Leikur liðsins ; ð- þessu sinni var t.d. fyrir neðan allar hellur. Markvörðurinn st(' ð sig þó allvel, en gerði sig sekt.n Jónssyni. Siðasta markið var! um allmörg glappaskot viðvan- skorað sömuleiðis af Jóni, mjög I ingsins. — bip —

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.