Þjóðviljinn - 15.06.1960, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.06.1960, Blaðsíða 2
2).— ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 15. júní 1960 Heimskommúnisitiinh ískyggilega skæður: Ekki er von að Kr'stmanni Guðmur. Issyni og öðrum ridd- urum frelsis og lýðræðis sé rótt. Það virðist ekki þurfa nema einn „kommún:sta“ í fjögurra manna nefnd kosinni að þremur fjórðu af vestræn- um lýðræðisfiokkum, til þess að heimskommúnisminn verði tafar’pust einráður í nefnd- inni. Eiga flokkar hins vest- ræna freisis virk'lega engum manni á að skipa sem töggur eru í, enga þrjá menn sem ekki lyppast niður og verða að gjaiti ef þeir sjá framan í e:nn útsendara hins illa? Skáld hins mikla geim- ferðasDgnábálks gefur bar- áttumönnum vestræns freisis einkn.n-i í blaðagrein í gær. Ful'trúar Sjálfstæðisflokks- ins, Framsóknar og Alþýðu- flokksins í úthlutunarnefnd listam^-’uafjár hafa allir ver- ið annnðhvort „’aumukommar eða rolur“. Enginn er undan skilrmi. ,,Kommúnistmn“ hef- ur verið einráður í nefndinni, ! ÖGFRÆÐI- STÖRF pnrhirskoðun og fasteignasala R^crnar Olafsson hspstaréttarlögmaður og lneeiltur endurskoðandi Sími 2-22-93. Krana viðgerðir og klósett-kassa Vatnsveita Reykjavíkur H úseigendaf élag Reykjavíkur Mvndir til tækiíærisgjaía Myndarammar Hvergi ódýrari Inniömmunarstofan, Njálsgötu 44 •Wn/ttWVWWJSTOfA OO WtiCKJASAtA mmrm» mmmm i-auíósvegi 41a. Simi 1-36-73 e'nn af fjórum segir hið mikla geimferðaskáld. Sjálfsagt væri mörgum frelsisvinum og lýðræðishetj- um kært að fá nánari skil- greiningu á þessum ískyggi- lega bresti í vörn frelsisins á íslandi í viðure'gninni við heimskommúnismann, svo auðveldara væri að vara sig á kðhlaupunum her eftir. Því er þeirri ósk komið hér með á framfæri við hið mikla geimferðaskáld (en hinn mikli sagnabálkur þess um sigra mannsandans í geimnum fer nú eins og e'dflaug um allan hinn frjálsa he:m), að það vilji segja frelsisvinum á ís- landi hverjir eftirtalinna manna eru laumukommar cg hverjir bara rolur: Stefán Jóli. Stefánnson ‘entláherra, Þorsteinn Þor-1 einsson ‘ýslumaður, Þorkell Jóhannesson há- skólarekt/or, Sr. Ingimar Jónsfon skóla- stjóri, He'.gi Sæmundsson ritstjóri, Kri ' ján Eldjírn þ.jóðminja- vörður. Jónas Kristjánsson skjala- vörður, Bja.rtmar Guðmundsson alþingisma&ir. En frelsið á viðar í vök að verjast. Nú er altalað að tveir af bókmenntamönnum Morg- unb’aðsins, Matthías Johann- essen ritstjóri og S:gurður A. Magnússon, séu orðnir laumu- kommar, a.m.k. í heila geim- ferðaskáldsins m’kla. Og þeg- ar svo fer með græna tréð, sjálfa ritstjórn Morgunblaðs- ins, fer þá að verða nema eitt hús á íslandi sem veitt getur lirjáðu stórskáldi algert öryggi fvrir ofsóknum he:ms- kommúnismans ? Steinn. Keflavík 1 Akureyri 3 Akureyri. Frá fréttaritara 'Þjóðviljans. Á sunnudaginn háðu knatt- spyrnumenn Akureyrar fyrsta leik sinn á þessu sumri í 1. deildar-keppni í knattspyrnu. Var sá leikur háður hér við Keflvíkinga og urðu úrslit þau, að Akureyringar unnu með 3 mörkum gegn 1. Næsta sunnu- dag keppa Akureyringar og Akurnesingar. Fer sá leikur einnig fram hér. Fullnaðarpróf í Landakotsskóla Skólauppsögn fór fram í Landakotsskóla hinn 31. f. m. Hæstar einkunnir (að slepptri eink. fyrir sund) hlutu, við fullnaðarpróf: Matthías Eggert Halldórsson, 9.32 og Ólafur Torfason, 9.20. TiSkynni ift' fi'á Tæknibóka- safni I M S í Yfir sumarmánuðina frá 1. júní t.il 1. sept. verður útlánstími og lesstofa safnsins opin frá klukkan 1—7 e.h. alla virka daga nema laugarjdaga kl. 1—3 e.h. Tónleikar Fimm tónleikarar úr Sin- fóníuhljómsveit Fíladelfíu- borgar í Bandaríkjunum léku hér nýlega í Austurbæjarbíói fyrir styrktarftilaga Tónlist- arfélagsins og í Melaskóla á vegum Kammermúsíkklúbbs- ins. Sveit þessi, sem kallar sig „Philadelph:a "Wood Wind Quintet“, kom hér einnig í júní 1954 og lék fýrir Tón- listarfélagið, en mun þá hafa verið nokkuð öðruvísi mönn- um skipuð, þó að hljóðfæri væru þau sömu sem nú: flauta, 'hápípa, klarinetta, lág- pípa og horn. Á efnisskránum voru verk af ýmsu tagi, en höfundar allt frá Vivaldi og Mozart t:l núlifandi manna. Um leik sveitarinnar er fátt að segja annað en það, að hann er hinn ágætasti í alla staði, og á það jafnt við um leik hvers einstaks listamanna sem sam- leik þeirra. — I dagþlöðum og efn:s- skrám er sveit þessi kölluð „blásarakvintett“. Það er ósköp klunnalegt orð. Skárra væri „blásarakvintett“, eins og sagt er t.d. „blásturhljóð- OACNRÝM! gfa Nýja Bíó: Sumarástir í sveit (April Love) Amerísk mynd í litum Pat Bcjone Shirley Jones Aithur O’Connor Leikstjóri: Ilenry Levin. April Love er ein af þeim fáu músikmyndum sem voru gerðar ’57—’58 og er óneit- anlega nokkuð skemmtileg. Það er frekar vandað til hennar, hún er létt, róman- tísk, falleg lög í henni, sem eru vel sungin. Einstaka sen- ur eru útfærðar i óperettu- Frá iindlndisfélagi ökumanna Höfum flutt skrifstofu okkar til bráðabirgða frá Klapparstíg 26 á Hraunteig 9 efri hæð. Fastnr afgreiðslutími fyrst um sinn, mánud., miðvikud., föstud. kl. 17 til 19. Aðra virka daga nema Iaugardaga, ætíð ein- liver til viðtals á þessum tíma. Síini 35042. BINDINDISFÉLAG ÖKUMANNA. fær:“ (þó að ýmsum þyki reyndar ,þeytihljóðfæri‘ betra orð). Betra en „tréblástur- hljóðfæri“ er líka orðið „trjá- pípa“. B. F. stíl, en yfirleitt er myndinni haldið niðri. Hún verður ekki of yfirdrifm, en er gegnum- gangandi með snöggum effekt- ívum atriðum cg hraðri at- burðarás. Efnið fjallar annars um ungan mann, sem er sendur upp í sveit til frænda síns Pat Boone (leikur unga mann- inn) hefur komizt í kast við lögin, en nú á frændi hans að gera hann að betri manni. Boone kynn'st ýmsu fólki og kemur sér vel allstaðar þar sem að hann kemur, svo öll- um fer að þiykja vænt um hann. Hér er svo blandað saman rómantík, veðreiðum, kappakstri o.s.frv. til að gera myndina skemmtilega. Arthur O. Connor er reynd- asti leikarinn sem hér kemur fram, og er góður hérna, eins og svo oft áður, en gaman væri að sjá hann í hlutverki þar sem reglulega royndi á hann. — SÁ. Kariakórinn Þrymur frá Húsavík kom hingað nýlega á söngför sinni tiL Suðurlands og efndi til samsöngs í Gamla biói. Kórinn hafði 24 ’ög á söng- skrá sinni, bæð: innlend og erlend, og af þeim söng hann 16 að þessu sinni. Þó að kór- raddir séu ekki allar þraut- þjálfaðar, hefur kórinn ýms- um góðum röddum á að skipa. Söngstjór’nn Sigurður Sigúrjónsson hefur auðheyri- lega lagt mikla alúð og rækt við þessa söngsveit og náð víða góðum árangri. Korri það til dæmis fram í lögum e'ns og „Akurstefi'1 eftir Foster, „Hornbjargi“ eftir Pál Hall- dórsson og , .Herdens söndags- sáng“ eftir C. Kreutzer (en á textanum við það lag í efnis- skránni 'hefur prófarkalestur mistekizt heldur hrapallega). Tveir einsöngvarar voru kórnum til aðstoðar, heir Ey- ste:nn Sigurjónsson (í lögun- um „Laniikjenning“ eftir Grieg og „Vorið kemur“ eftir söngstjórann) og Ingvar Þór- arinsson (í laginu ,.Biörkin“ eftir Steingrím Hall). Báðir hafa þeir ágæta söngrödd og fóru mjög vel með sín hlut- verk. Undirleikur Ingibjargar Steingrímsdóttur var yfir- leitt ekki nógu skörulegur. — Það verður að k’álla ágætt afrek að halda uppi slíkum Irór sem þessum í ekki stærri bæ en Húsavík er, og eiga bæði söngmenn og eöngstjóri fyllsta lof skilið fyrir þá starfsemi. B. F. Orðsending frá Sósíalista- félagi Reykjavíkur: Með því að koma' í skrif- stofu félagsins og greiða flokksgjöldin, sparast fé- laginu bæði fé og tími. Félagar, hafið samhand við skrifstofuna í Tjarnargötu 20 — opið frá klukkan 10— 12 og 5—7 alla virka *daga, á laugardögum frá klukkan 10—12. Sími 17510. Þórður og Janina hlupu 'i gegnum langa og dimma ganga. Skyndilega komu þau út á svalir og sáu yfir vígvöllinn, þar sem liðin börðust af mikilli heift. Margir voru dauðir og eim fleiri limlestir. Þarna var sjeikinn í návígi við Kastari. Þrátt fyrir flýtirimi staldraði Þórður við og horfði á þá. Gamli sjeikinn var vopnfimur, en Kastari var enn fimari. Þórður hafði á tilfinningunni, að Kastari og hang menn myndu bera sigur af hólmi. En nú urðu þau að hraða sér, ef þeim ætti að takast undankoman. i.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.